Fréttablaðið - 25.05.2002, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 25.05.2002, Blaðsíða 10
FRETTABLAÐIÐ I Rí I IABI ADII) Útgéfufélag: Fréttablaðið ehf. Útgáfustjóri: Eyjólfur Sveinsson Ritstjórar: Gunnar Smári Egilsson og Jónas. Kristjánsson Fréttastjóri; Sigurjón M.. Egilsson Ritstjómarfulltrúi: Steinunn Stefánsdóttir Ritstjórn, auglýsingar og dreifing: Þverholíi 9, 105 Reykjavík Aðalsími:’515 75 00 Símbréf á fréttadéild: 515'75 06 Rafpóstur: ritstj0rn@frettabladid.i5 Símbréf á auglýsingadeild: 515 75 16 Rafpóstur: auglysingar@frettabladid.is Setning og umbrot: Fréttablaðið ehf. Plötugerð: (P-prentþjónustan ehf. Prentun: Isafoldarprentsmiðja hf. Fréttaþjónusta á Netinu: Vísir.is Fréttablaðinu er dreift ókeypis á heimili á höfuð- borgarsvæðinu. Einnig er hægt að fá blaðið é pdf-fomni á vfeir.is. Fyrirtæki geta fengið blaðið gegn greiðslu sendingarkostnaðar; kr. 1,100 á mánuði. Fréttablaðið áskilur sér rétt til að birta allt efni blaðsins I stafrænu formi og f gagnabönkum án endurgjalds. SAM SNEAD „Að horfa á Sam æfa golf var eins og að horfa fisk æfa sundtökin," sagði John Schlee, sigurvegari Bandaríska meistara- mótsins 1973. 10 Pétur Ormslev spáir í leiki helgarinnar: Þór vinnur heima KNATTSPYRNA í dag fara fram fjórir leikir í Síma- deild karla. Pétur Ormslev, fyrrverandi leikmaður Fram, telur að sínir menn muni ná jafntefli gegn Grindavík á útivelli. „Eg var ánægður með leik Fram gegn Keflavík í fyrstu umferð. Þeir voru lengi í gang en áttu sigur skilinn í lokin. “Fylkir fær nýliða KA í heimsókn. Pét- ur telur að reynsluleysi norðanmanna geti orðið þeim að falli í þessum leik. „Ég hef á til- finningunni að Fylkir vinni en þó er ég ekki alveg viss. Vinir mínir fyrir norðan eru ný- liðar í deildinni en geta al- veg bitið frá sér.“ IBV tekur á móti Kefla- vík. Pétur telur að heima- menn vinni enda Hásteins- völlur erfiður heim að sæ- kja. „Ég á samt von á því að Eyjamenn verði ekki eins sterkir og síðasta sumar. Liðið er búið að veikjast og getur lent í basli í sumar. Ég tel samt að þeir vinni Keflvíkinga." Nýlið- ar Þórs unnu ÍA í fyrstu umferð og telur Pétur að þeir muni halda PÉTUR ORMSLEV Telur að norð- anliðin geti bitið frá sér í sumar. ÍBV-KEFLAVÍK ÍBV tekur á móti Keflavík í annarri umferð Símadeildar karla. Allir leikir dagsins hefj- ast klukkan 14.00. sigurgöngunni áfram. Þór fær FH í heimsókn. „Þórsararnir fara vel af stað. Þetta eru ungir og spræk- ir strákar. Þór er mikið fótboltafé- lag og það hefur aldrei skort kraftinn hjá þeim.“ ■ Okumenn mega engin mistök gera Sam Snead látinn: Sigraði 135 mót á sex áratugum colf Golfleikarinn Sam Snead lést í fyrradag eftir hjartaáfall, 89 ára að aldri. Snead var einn þekktasti golfleikari í heimi og státaði af flestum sigrum í PGA-mótaröð- inni, sigraði 81 sinni. „Golfheimurinn mun sakna hans,“ sagði Byron Nelson, góð- vinur Snead. Snead sigraði á 135 mótum víðsvegar í heiminum, á sex áratugum. Hann vann m.a. Bandaríska meistaramótið þrisvar sinnum, PGA mótið þrisvar og Opna meistaramótið einu sinni. ■ Tímatökur fyrir Mónakókappaksturinn hefjast í dag. Keppnin hefst á hádegi á morgun. Brautin lögð í kringum borgina. Sverrir Þóroddsson, fyrrverandi ökuþór, segir að búast megi við óvæntum úrslitum. Schumacher getur jafnað met Senna. formúla Tímatökur fyrir Mónakókappaksturinn í Formúlu 1 hefjast í dag klukkan ellefu. Mónakóbrautin er ein sú erfiðasta af þeim sautján brautum sem eknar eru á tímabilinu. Brautin er 3.370 kílómetrar að lengd og þurfa ökumenn að keyra 78 hringi til að kom- ast í mark. Hún þykir afar þröng enda er keyrt um götur Mónakó. Þetta er í sverrir þór- ODDSSON Fyrrverandi kappaksturshetja telur ekki víst að Schumacher vinni. 49. skipti sem keppnin er haldin þar en sú fyrsta var árið 1950. Sverrir Þóroddsson, fyrrverandi kappaksturs- hetja, segir brautina vera sér á báti. „Brautin er lögð í kringum borgina og það er engin braut eins og þessi. Það má alveg búast við allskonar óhöppum. Það er ekkert víst að Mich- ael Schumacher vinni,“ segir Sverrir. „Ef ökuþór- Sumarútsala BRAUTIN í MÓNAKÓ Brautin í Mónakó þykir ein sú erfiðasta í Formúlu 1. Keyrt er um götur Mónakó- borgar en þær eru afar þröngar á köflum. á myndböndum og geisladiskum í Perlunni Síðasta helgi! 18.-27. mai Opið frá kl. 10-18 Knattspyrnuskólinn Barnamyndbönd 8 titlar, íslenskur þulur, hver spóla á kr. 799,- 8 spólur í pakka aðeins kr. 4.999,- Disney barnamyndbönd aðeins kr. 1.299,- Ódýrtónlist Sími: 561-8090 BÚ St UÚSkf. OL. íslenskt tal 4 spólur í pakka aðeins kr. 1.999,- arnir gera mistök á þessari braui lenda þeir á vegriði og eru úr leik. Ökumenn þurfa því að vera mjög nákvæmir. Það má engin mistök gera því þá skemmist bíllinn.“ Schumacher sigraði í fyrra og vinni hann í ár jafnar hann met Ayrton Senna. Senna sigraði sex sinnum í Mónakó, þar af fimm sinnum í röð. „Það geta orðið óvænt úrslit því bílar sem eru lé- legir á öðrum brautum geta verið góðir á þessari. Menn hafa ekki möguleika á að vera á brautinm fyrr en tvö daga fyrir keppni svt. þetta er líka spurning um smá heppni." Sverrir segir að margt fræg asta fólk heims komi á keppnina. „Þetta er voðalega skemmtiie; keppni því það er svo mikið glys kringum hana. Það kemur mikit af flotta og ríka fólkinu á keppn ina svo þetta er mikil auglýsin? fyrir hana.“ Sverrir segist heillast freka að bílatækninni en ökumönnunun sjálfum. „Þetta er samt spurnin; um réttu blönduna, þ.e. bíllinn o; ökuþórinn." Ilann segir Michae Schumacher vera einn besta öku þór fyrr og síðar en vonast til a< einhver geti ógnað honum sv< keppnin verði skemmtilegri. „Mér fannst keppnin í Mónak samt skemmtilegri hér áður fyri Þá var hægt að taka fram úr en n; eru það bara þeir allra höröusti sem gera það og varla það.“ Bein útsending verður fr; tímatökum og keppninni sjálfri á RÚV. Útsending frá keppninni hefst klukkan hálf tólf. kristjan@frettabladid.is 25. maí 2002 LAUGARPAGUR Símadeild kvenna: Efsta og neðsta liðið mætast fótbolti íslandsmeistarar Breiða- bliks sækja sameinað lið Þór/KA/KS heim á morgun. Þá fara fram fjórir leikir í Símadeild kvenna. Norðan- liðið lenti í neðsta sæti deildarinnar í fyrra og má því búast við léttum sigri hjá íslandsmeisturunum. Stjarnan tekur á móti Val. Liðin urðu jöfn að stigum í fyrra, bæði lið fengu 22 stig, og má því búast við hörkuleik. Grindavík sækir ÍBV heim. Grindavíkurliðið tapaði stórt í síðustu umferð fyrir KR og verður á brattann að sækja fyrir þær í sum- ar. KR sækir FH heim og víst er að það kemur í hlut heimastúlkna að verjast. ■ ÍÞRÓTTIR í DAC LAUGARDAGUR 10.50 RÚV Formúla 1 13.55 Stöð 2 Saga HM (Fifa World Cup Film Collection) ___Símadeild karla: 14.00 Grindavíkurvöllur Grindavik - Fram 14.00 Fylkisvöllur Fylkir-KA 14.00 Hásteinsvöllur |BV - Keflavík 14.00 Akuréyrarvöllur Þór - FH 15.55 RÚV Snjókrossið 2002 17.00 Sýn Toppleikir (England - Paragvæ) 22.45 Sýn Hnefaleikar - Mike Tyson- Bri- an Nilsen (e) SUNNUDAGUR 11.30 RÚV Formúla 1 14.00 Skiár 1 Mótor (e) Slmadeild kvenna: 14.00 Stiörnuvöllur Stjarnan - Valur 14.00 Hásteinsvöllur ÍBV - Grindavík 14.00 Akureyrarvöllur Þór/KA/KS - Breiðablik 14.00 KR-völlur KR - FH _______1. deild karla: 14.00 Kópavogsvöllur Breiðablik - ÍR 14.00 Valbiarnarvöllur Þróttur R. - Haukar _______2. deild karla: 14.00 Húsavíkurvöllur Völsungur - Léttir 14.00 Njarðvíkurvöllur Njarðvík - Tindastóll 14.00 Siglufjarðarvöllur KS - HK 15.00 Stöð 2 Mótorsport (e) 15.20 Sýn Saga HM (ftalia) 17.00 Sýn Enski boltinn - samantekt 18.00 Sýn Golfmót í Bandaríkjunum (Verizon Byron Nelson Classic) '(■ 1. dejld karla; 20.00 Vlkingsvöllur Víkingur R. - Stjarnan 2Í.00 Sýn NBA-tilþrif 21.30 Sýn NBA (LA Lakers - Sacramento) 22.10 RÚV Helgarsportið Trúlofisnar- og giftingarhringir www.gunnimagg.is

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.