Fréttablaðið - 25.05.2002, Síða 18
18
FRETTABLAÐIÐ
25. maí 2002 LAUGARDAGUR
Kosningar í algleymingi
ðvenju verður mikið um dýrðir í
kosningasjónvarpi sjónvarps-
stöðvanna. Tölu-
’ , verð spenna er í
Kastljósparið nokkrum sveitarfél-
Eva María ións- ögum fyrir þessar
dóttir og Krist- kosningar. Sérfræð-
ján Kristjánsson ingar og frambjóð-
taka á móti endur mæta í spjall
gestum og til að spá í spilin og
spyrja þá spjör- túlka niðurstöður
unum úr, eins kosninga. Formenn
og þeim einum stjórnmálaflokk-
er lagið. anna mæta til að
• a ... ræða úrslit og meta
stöðu sína og stjórn-
málaflokka sinna út frá þeim. í Ríkis-
sjónvarpinu munu Páll Benediktsson
og Ólafur Harðarson, prófessor í
stjórnmálafræði, rýna í tölur um leið
Kos.ningai
RÚV kl. 21:50 Stöð 2 kl. 20:30
og þær berast. Elín Hirst og Bogi
Ágústsson stjórna kosningasjónvarpi
Ríkissjónvarpsins. Kastljósparið
góðkunna Eva María Jónsdóttir og
Kristján Kristjánsson taka á móti
gestum og spyrja þá spjörunum úr,
eins og þeim einum er lagið. Sjón-
varpið fylgist með talningu vítt og
breitt um landið fram eftir nóttu og
allt þar til klár niðurstaða er fengin í
flestum þessara 36 sveitarfélaga.
Fréttastofa Stöðvar 2 mun heldur
ekki láta sitt eftir liggja til að gera
kosningakvöldið skemmtilegt.
Einvalalið frétta- og tæknimanna
færir þjóðinni nýjustu tölur um leið
og þær berast. Stjórnmálamenn
koma í heimsókn og hljómsveitirnar
Land og synir, í svörtum fötum, íra-
fár og A móti sól skemmta sjónvarps-
áhorfendum. Selma Björnsdóttir og
Jóhanna Vigdís Arnardóttir flytja lög
úr þekktum söngleikjum og einnig
verða sýnd brot úr Fóstbræðrum og
Falinni myndavél. ■
©
SKJÁR BINN
LAUGARDACUR
12.30 48 Hours (e)
13.30 Law&Order(e)
14.30 Jay Leno (e)
15.30 Djúpa laugin (e) Þórey Eva og Júlí-
us Hafstein koma Islendingum á
stefnumót
16.30 Survivor IV (e)
17.30 Fólk(e)
18.30 Undercover (e)
19.30 Two Guys and Girl (e)
20.00 Powerplay Bandarísk þáttaröð um
Brett Parker er flytur aftur til
heimabæjar síns til að stjórna
hokkíliði. Brett fær yfirvöíd til að
leyfa einum leikmanni Fíladelfíu
að keppa svo hann geti tekið á
móti Maplethorpe. Faðir Rayanne
Simpson deyr en Mark spilar
hokki frekar en að vera með
henni.
21.00 íslendingar. Lokaþáttur Spurninga-
og spjallþáttur í umsjón Fjalars
Sigurðarsonar, tröllapabba með
meiru.
22.00 Total Recall Kanadísk spennu-
þáttaröð um lögreglumenn á átt-
unda áratug 21. aldarinnarCPB
rannsakar undarlega eyðileggingu
vélmennis. Farve og Hume finna
tvo valdamikla menn sem græða
á eyðileggingu vélmennisins.
Meðan þeir rannsaka málið eyði-
leggjast fleiri vélmenni.
22.50 Ladies Man (e)
23.20 Profiler (e)
0.10 Tvöfaldur Jay Leno (e)
2.20 MuzikJs
SJÓN VARPIÐ
LAUGARDAGUR
9.00 Morgunsjónvarp barnanna
9.02 Stubbarnir (88:90)
9.30 Maja (7:52)
9.37 Albertína ballerína (11:26)
9.45 Litlu skrímslin (46:52) (Little Mon-
sters)
9.54 Kattalíf (4:6)
10.23 Krakkarnir í stofu 402 (10:40)
10.25 Pokémon (47:52)
10.50 Formúla 1 Bein útsending frá
tímatöku fyrir kappaksturinn í
Mónakó. Lýsing: Karl Gunnlaugs-
son.
12.10 Kornrækt á islandi Framleiðandi:
Myndbær.
12.25 Skjáleikurinn
15.55 Snjókrossið 2002 Endurtekinn
þáttur frá miðvikudagskvöldi.
16.25 Táknmálsfréttir
16.35 Britney Spears í Las Vegas (Britney
Spears Live in Las Vegas)Upptaka
frá tónleikum söngkonunnar
ungu, Britney Spears, í Las Vegas.
e.
18.10 Fréttir, íþróttir og veður
18.54 Lottó
19.00 Söngvakeppni evrópskra sjón-
varpsstöðva Bein útsending frá
Tallin í Eistlandi þar sem 24 þjóðir
keppa um hver á besta dægulag-
ið f ár. Kynnir er Logi Bergmann
Eiðsson.
21.50 Kosningavaka Sjónvarpsins 2002
Bogi Ágústsson og Elín Hirst fara
yfir tölur jafnóðum og þær berast
en dr. Ólafur Harðarson stjórn-
málafræðingur og Páll Benedikts-
son fjalla um hvað felst í tölunum
og skýra út fylgishreyfingar og
aðrar breytingar sem kunna að
verða í hinu pólitíska litrófi. Krist-
ján Kristjánsson og Eva María
Jónsdóttir fá fjölda gesta í heim-
sókn í myndverið, t.d. formenn
stjórnmáíaflokkana. Sjónvarpið
fylgist með talningu vítt og breitt
um landið allt þar til klár niður-
staða er fengin í flestum sveitarfé-
lögum.
SIDÐ 2_ __KVIKMYND KL. 22.05
DANSAÐ VIÐ DJOFULINN
Brendan Fraser, Elizabeth Hurley,
Frances O'Connor og Miraim Shor leika
aðalhlutverkin í myndinni Heillaður,
eða Bedazzled, sem er frá árinu 2000.
Elliot Richards lætur lítið fyrir sér fara
og hefur ekki látið mikið að sér kveða
hingað til en það á eftir að breytast.
Elliot hefur gert samning við sjálfan
djöfulinn. Fyrir sálu sína fær hann sjö
óskir en þær eru vægast sagt dýru verði
keyptar. Leikstjóri er Harold Ramis.
BÍÓMYNDIR
Biórásin
6.00 Ed TV (Ed-rásin)
Bíórásin
8.00 The Three Worlds of Gulliv
Blórásin
10.00 Mighty Joe Young
Stöð 2
10:30 Dragonheart 2
Blórásin
12.00 Bright Ligths, Big City
Biórásin
14.00 Mary and Rhoda
Stöð 2
15.35 Mysterious Island
Biórásin
16.00 (Ferðir Gúllivers)
Bíórásin
18.00 Mighty Aphrodite
Biórásin
20.00 Mary and Rhoda
Sýn
21.00 Prelude To A Kiss (Kossinn)
Bíórásin
22.00 Bright Ligths, Big City
Bíórásin
0.00 Ed TV (Ed-rásin)
Stöð 2
00:45 Whole Wide World
kl. 16.10 þAttijr RÁ51 tAr í skáldsöcuivi laxness
Grátur er lífsmerki nefnist þáttur Elísabetar Jökulsdóttur um
tárin í skáldsögum Halldórs Laxness. Af hverju leiðist Bjarti
grátur? Af hverju eyðir Laxness svona miklu púðri í að lýsa
gráti? í þættinum verður skoðað hvernig persónur hans fara
að því að gráta og hvort gráturinn er lausn.
|RÍKISÚTVARPIÐ - RÁS ll
92.4
93.5
7.00 Fréttir
7.05 Bæn
7.10 Spegillinn
7.35 Barokk á Rás 1
8.00 Fréttir
8.07 Músík að morgni
dags
9.00 Fréttir
9.03 Út um græna grundu
10.00 Fréttir
10.03 Veðurfregnir
10.15 Fríríkið í Kaup-
mannahöfn
11.00 I vikulokin
12.00 Útvarpsdagbókin og
dagskrá laugardagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir og aug-
lýsingar
13.00 Víðsjá á laugardegi
14.00 Til allra átta
14.30 Nýjustu fréttir af
tunglinu
15.20 Með laugardagskaff-
inu
Fréttir
Veðurfregnir
Grátur er lífsmerki
Á mörkunum
Auglýsingar
Kvöldfréttir
Auglýsingar
Skruddur
Dánarfregnir og aug-
lýsingar
19.00 Islensk tónskáld:
Hjálmar H. Ragnarsson
19.30 Veðurfregnir
Stefnumót
Þrír píanósnillingar
Kvöldtónar
Kosningavaka Út-
16.00
16.08
16.10
17.05
17.55
18.00
18.25
18.28
18.52
19.40
20.20
21.05
21.30
vapsins
LAUGARDAGUR
8.00 Barnatími Stöðvar 2 Strumparnir,
Doddi í leikfangalandi, Waldo,
Með Afa, Ævintýri Papirusar
10.30 Dragonheart 2: A New Beginnin
(Drekahjarta 2) Hörkuspennandi
ævintýramynd fyrir alla fjöiskyld-
una.
11.50 Bold and the Beautiful (Glæstar
vonir)
13.10 60 Minutes (e)
13.55 Saga HM (Fifa World Cup Film
15.35 Mysterious Island (Undraeyjan)
Fjórir menn flýja úr fangelsi og
um borð í loftbelg en vonir þeirra
um frelsi rætast ekki.
17.10 Best í bitið Úrval úr morgunþætti
Stöðvar 2 og Bylgjunnar i liðinni
viku.
17.40 Oprah Winfrey
18.30 Fréttir
18.55 Lottó
19.00 ísland í dag
19.30 Dharma & Greg (12:24)
20.00 Friends (18:24) (Vinir)
20.30 Kosningasjónvarp 2002 Bein úts-
ending þar sem einvalalið frétta-
og tæknimanna Stöðvar 2 færir
jóðinni nýjustu tölur um leið og
ær berast. Stórskemmtileg dag-
skrá með stjórnmálamönnum og
skemmtikröftum fram á rauða
nótt.
2.00 187 Trevor Garfield kennir efna-
fræði við skóla í New York þar
sem ofbeldisseggir leika lausum
hala. Einn þeirra ræðst á Trevor
og veitir honum alvarlegt stungu-
sár. Honum er nóg boðið, hættir
störfum í skólanum og flyst til Los
Angeles.
3.55 The Money Pit (Peningahítin)
Walter og Anna hafa fundið
draumahúsið en furða sig á því
hversu lágt kaupverðið er. Þegar
þau flytja inn komast þau hins
vegar að því að húsið er smám
saman að hrynja til grunna. Aðal-
hlutverk: Shelley Long, Tom
Hanks, Alexander Godunov. Leik-
stjóri: Richard Benjamin. 1986.
5.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
LAUGARDAGUR
1700 Toppleikir (England - Paragvæ)
18.50 Lottó
19.00 Highlander (15:22) (Hálendingur-
inn)
20.00 MAD TV (MAD-rásin) Geggjaður
grínþáttur þar sem allir fá það
óþvegið. Heiti þáttarins dregur
nafn sitt af samnefndu skop-
myndablaði sem notið hefur mik-
illa vinsælda.
21.00 Prelude To A Kiss (Kossinn) Seið-
mögnuð dæmisaga um ódauð-
leika ástarinnar. Þegar Peter og
Rita hittast er það ást við fyrstu
sýn og skömmu síðar eru þau
komin upp að altarinu. í brúð-
kaupinu birtist roskinn maður að
nafni Julius og biður um að fá að
kyssa brúðina og þá verður Peter
Ijóst að hann veit harla litil deili á
þessari ungu eiginkonu sinni.
Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu.
Aðalhlutverk: Alec Baldwin, Meg
Ryan, Kathy Bates, Ned Beatty.
Leikstjóri: Norman René. 1992.
22.45 Hnefaleikar - Felix Trinidad (Felix
Trinidad - Hacine Cherifi) Útsend-
ing frá hnefaleikakeppni í Púertó-
ríkó. Á meðal þeirra sem mættust
voru millivigtarkappamir Felix
Trinidad og Hacine Cherifi. Áður á
dagskrá 11. maí sl.
1.50 While the Cats Away 2 (Allt á fullu
2) Erótísk kvikmynd. Stranglega
bönnuð börnum.
3.10 Dagskrárlok og skjáleikur
FYRIR BÖRNIN
09.00 Siónvarpið
Morgunsjónvarp barnanna
Stubbarnir Maja Albertína ballerína
Litlu skrimslin (Little Monsters)
Kattalif Krakkarnir í stofu 402
Pokémon
08.00 Barnatimi Stöðvar 2
Strumparnir, Doddi í leikfangalandi,
Waldo, Með Afa, Ævintýri Papirusar
SlMlNR BREIÐBAND
BBCPRIME j
5.00 Smarteenies
5.15 Bits & Bobs
5.30 Bodger and Badger
5.45 Playdays
6.05 Smarteenies
6.20 Bits & Bobs
6.35 Bodger and Badger
6.50 Playdays
7.10 HerotoZero
7.35 HerotoZero
8.00 The Weakest Link
8.45 Wildlife
9.15 Animal Hospital
9.45 Celebrity Ready Steady
Cook
10.15 Holiday Snaps
10.30 Bargain Hunt
11.00 House Invaders
11.30 Porridge
12.00 Doctors
12.30 Doctors
13.00 Doctors
13.30 Doctors
14.00 DrWho: Remembrance
of the Daleks
14.25 DrWho: Remembrance
of the Daleks
15.00 Top of the Pops
15.30 Top of the Pops Prime
16.00 Liquid News
16.30 Ainsle/s Big Cook Out
17.00 Changing Rooms
17.30 The Men Who Changed
Football
18.15 The Men Who Changed
Football
19.00 The Eurovision Song
Contest 2002
j PR1...........j
7.00 Barracuda
7.00 Disne/s Aladdin
7.20 Spiderman
7.45 Oggy og kakerlakkerne
7.50 ComputerXtra
9.00 Viften-postkort
10.10 DR-Dokumentar: Det
rene gas
11.10 Ude i naturen: Kaj og
fjorden
12.10 Made in Denmark: Alt
skal praves (5:6)
12.45 B.I.T.C.H
13.15 Det modsatte kon -
Opposite Sex (5:8)
15.10 TRO: Vi medes pá
satellitten
15.40 For Sondagen 18:60
15.50 Held og Lotto
16.00 Kaj og Andrea, Robin-
son og Willy (2:4)
! 16.30 TV-avisen med Vejret
16.55 SportNyt
17.00 Lassie (19:26)
17.40 Rekrut 67 Petersen
19.00 MELODI GRAND PRIX
2002
22.00 Farvel min elskede
23.50 Speedway Polen
(Bydgosza)
...I'tcmT
17.40 Behind the Scenes
18.00 2010
20.00 Poltergeist
21.50 Behind the Scenes
22.00 The Fearless Vampire
23.45 Objective, Burma!
2.05 Knights of the Round
INRK1
9.00 Oddasat
9.10 Migrapolis
9.40 Til Mártha og Ari
11.00 Prinsessebryllupet
13.50 Fotball, kvinner: 1. div.:
Kolbotn-Asker
16.00 Barne-TV
16.00 Lykketenner og
bestevenner
16.25 Plipp, Plopp og Plomma
16.30 Reser
17.00 Lordagsrevyen
17.45 Lotto-trekning
17.55 Grand Prix-notter
18.10 Verdens sterste illusjon-
ist - David Copperfield
18.55 Losning Grand Prix-not-
ter
19.00 Eurosong 2002
22.00 Kveldsnytt
22.15 Idiotmiddagen - Le diner
de cons
DR2
17.30 Delia Smith - Somm-
j ermad (4:10)
18.00 Temalordag: Dræbers-
ekter
18.05 Fort bag lyset
18.55 Sai Baba og dræbersekt-
erne
19.05 Mændene, som troede,
de var guder
19.55 Al Quaeda og dræbers-
ekterne
20.05 Apokalypsens soldater
20.58 TEMA: Dræberinsekter.
Outro
21.00 Deadline
21.20 Black Books (11)
21.45 Krogalskab (2:3)
22.15 Godnat
j....SVTl.......I
8.30 Mitt i naturen
9.00 Vildmark (4:8)
9.30 Tidsmaskinen
10.00 Bröllop i Trondheim
12.00 Mat
12.40 Prat i kvadrat
13.10 Cleo (9:9)
13.40 Den nakna kocken - The
Naked Chef (10)
14.10 Cirkusprinsessan
14.55 Upp till bevis
16.00 Bolibompa
16.01 Rasmus pá luffen
16.30 Allra mest tecknat
17.30 Rapport
17.45 Sportnytt
18.00 I rikaste laget - Score (2:2)
19.00 Eurovision Song Contest
2002
22.00 Rapport
22.05 Livshunger (5:6)
22.35 Ett ovántat besök - Six
Degrees of Separation (kv -
1993)
~ fjRKl
15.10 VG-lista Topp 20
16.40 Brennpunkt: Hemmelige
krigere - del 1
17.10 Fakta pá lordag: Naturens
undre
18.00 Siste nytt
18.10 Hovedscenen: Arild Erik-
stad presenterer:
18.10 Pá leting etter Schubert
del 2
19.00 Eurosong 2002 interaktiv
22.00 Kveldsnytt
22.15 Adamseplene: Full pupp
j SVT2........~|
11.00 Öppet hus: SVT
Norrköping
11.45 Mitt i naturen - film
12.45 Polisskolan - det var 10
ár sen
14.20 Hjártats oro (1)
15.20 Pole position
15.45 Lotto
15.55 Helgmálsringning
16.00 Aktuellt
16.15 Landet runt
17.00 Tankar och ting
17.30 Pip-Larssons (6:12)
18.00 Mellan verserna (3:3)
19.00 Aktuellt
19.15 Möte med Venus -
Meeting Venus (kv - 1991)
21.10 VM i speedway
22.10 Queer As Folk (10:10)
HALLMARK
6.00 Johnny's Girl
8.00 The Sign of Four
10.00 Drive Time Murders
12.00 MacShayne: Final Roll of
the Dice
14.00 All Saints
: 15.00 Reach for the Moon
16.00 Go Toward the Light
18.00 Winding Roads
20.00 All Saints
21.00 Murder Among Friends
23.00 Winding Roads
1.00 Go Toward the Light
3.00 Reach for the Moon
NÖkVAHP
j VH-1 j
4.00 VHl Hits
8.00 Then & Now
9.00 The Album Chart Show
10.00 Rod Stewart: Behind the
Music
11.30 So 80s
12.00 Summer Party Hits
15.00 So 80s
16.00 Latino: Top 10
17.00 Summer Party Hits
20.00 Live Music
21.00 Disco Party Night
2.00 VHl Hits
EUROSPORT
13.00 Cycling: Tour of Italy
14.00 Formula 3000: FIA
Formula 3000 International
Championship in Monaco
15.00 Cyding: Tour of Italy
15.30 Football: Road to World
Cup 2002
16.30 Football: World Cup Stor-
ies
16.45 Football: Culture Cup
17.00 Football: Gillette Dream
Team
18.00 Football: World Cup Leg-
ends
20.00 Football: The Match
20.45 Football: World Cup Stor-
ies
21.00 News: Eurosportnews
21.15 Football: Uefa European I
Under-21 Championship in
Switzerland
22.15 Football: Kick in Action
Night
MUTV
17.30 Season Review
18.00 Tba
19.00 Red Hot News
19.15 Tba
19.30 Premier dassic
21.00 Red Hot News
21.15 Tba
21.30 Reserves Replayed
.......... MTV ....
13.00 Making the Video
13.30 Best of Bad Boys
14.00 So '90s
15.00 MTV Unplugged
16.00 Best of Making the Vid- |
eo
16.30 MTV Movie Special
17.00 European Top 20
19.00 Making the Video
19.30 Making the Video
20.00 The Fridge
21.30 Saturday Night Music i
Mix
1.00 Chill Out Zone
3.00 Night Videos
NATIONAL
GEOCRAPHIC
17.30 Great Gardens Of Italy:
Boboli
18.00 Skin Deep
18.30 Nick's Quest: Green
Python
19.00 Phantoms Of The Night
19.30 Tracking The Great White
Shark
20.00 Monkeys Of Hanuman
21.00 Return Of The Kings
22.00 Living With Gorillas
23.00 Monkeys Of Hanuman
0.00 Return Of The Kings
DISCOVERYI
13.00 The Alternative
13.00 The Alternative: Migrai-
ne
13.30 Lifespan
14.30 Fitness Files
15.00 Weapons of War
16.00 Battlefield
17.00 Hitler's Cenerals
18.00 Robotica
19.00 Hidden
20.00 Death Row
21.00 Forensic Detectives
22.00 Medical Detectives
22.30 Black Museum
22.30 Black Museum: Docum-
entary Evidence
23.00 Trauma - Life & Death
in the ER
23.00 Trauma: Life & Death in
the Er
23.30 Trauma - Life & Death
in the ER
23.30 Trauma: Life & Death in
the Er
0.00 Kung Fu Fighters
ANIMAL PLANET
11.00 Extreme Contact
12.00 Aspinall's Animals
13.00 The Big Animal Show
14.00 Zoo
15.00 K-9 to 5
16.00 Woof! It's a Dog's Life
17.00 Animal Legends
18.00 Animals at War
18.30 Animals at War
19.00 Intruders
19.30 Intruders
20.00 Hunters
21.00 Busted
22.00 Animal Airport
22.30 Wild North