Skuld - 12.10.1877, Síða 2

Skuld - 12.10.1877, Síða 2
SKULD. I. ár, nr. 11.] um vér i liöndum.) — Yér máttum svo elta póstinn yfir Lagarfljót og út í Hróarstungu og náðum honum par. Yér hermum pessi atvikeins og pau voru, og treyst- um vér oss til að sanna petta. Yér ætlum eigi að fara neinum orðum um, hversu almenningi og einstaklingum er misboðið með pessu; vér skulum láta atvikin tala. Áríðandi bréf var oss skrifað frá Akreyri 4. júlí. 10. júlí fór póstr paðan, en bréfið var eigi sent og mun pó hafa verið komið á pósthúsið. 21. ágúst fór aftr póstr paðan, og enn var bréfinu haldið eftir, og sýn- ir pó stimpillinn á pví, að pað hefir pá verið komið á pósthúsið, ef eigi fyrri. 25. sept. fór póstr í priðja sinni paðan, og pá fyrst er bréfið sent, pví annar póststimpillinn á bréfinu sýnir pað, og svo fengum vér loks bréfið núna með október-pósti. Vér geymum umslagið af bréfinu með öllum póst- stimplum á, svo vér getum sannað sögu vora. Yér gætum tilfært dæmi um enn verra atferli af póst- afgreiðslumanni/ par sem bréfum hefir tálmað ver- ið til vor, líklega, til að svala á oss persónulegri óvild. En af pví að með pví var oss einum óréttr gjör, pótt bagalegr væri, pá skulum vér eigi hirða að nafngreina lilutaðeiganda, að minsta kosti ekki að sinni, en sannan- irnar fyrir atferli hans geymum vér hjá oss til vonar og vara. Hversvegna er nú eigi sunnanlandspóstrinn tafar- laust afsettr og lögsóttr til sekta fyrir athæfi sitt? Og Ixversvegna er póstafgreiðslumaðrinn á Tókastöðum eigi tafarlaust afsettr og lögsóttr til sekta fyrir athæfisitt? Og hversvegna er ekki haft eftirlit með pví, að bréf liggi ekki póstferðum sarnan kyrr á brottfararstað sínum? J>að vitum vér eigi; en hitt vitum vér, aðpvílíkuat- ferli póstafgreiðslumanna skal verða gaumr gefinn af „Skuld;“ og slíorum vér á hvern pann mann á öllu íslandi, er vcrðr fyrir órétti af pústafgreiðslumönn- um, sem hann getr sannað, cða veit til nokkurrar sannanlegrar órcglu í pcssu efni, að skýra oss frá pví. Yér skorum alvarlega á öll hin blöðin að verða oss samtaka í pví, að geta lilífðarlaust um alla óreglu í pessa átt, og reyna pannig að styðja til poss, að pað komist betra lag á. |>ví vér treystum pví, að inn háttvirti póst- meistari láti sér annt um að leiðrétta allar misfellur, og taki til greina pað, sem skrifað er af trúverðuguin mönn- xim, sem hafa lögfullar sannanir í höndum fyrir pvi, er peir sógja, eins og hér á sér stað um pau atvik, er vér höfum herint. „Stjóriiartíðindin.“ Skyldi Jiað vera póststjórninni að kenna eða þeirri, sem sendir út tíðindi þessi, hvað seint þau lcoma út um landið? 17. júlí er dagsett það síðasta, er kom hingað í sýslu af þeim núna með október-pósti. þ>egar á nú að fara að miða gildi liýrra laga við þann dag, sem blað af „StjórnartíðÁ (B) kemr út í Rvík með auglýsingu um, að lagaboðið sé komið út, þá verðr slílct næsta þýðingarlítið, ef útsendingin gengr svo lystilega, að hvert blað er liálft missiri á leiðinni austr í Múlasýslur um hásumartímann. En livort sem þetta á að kennast póststjórn- inni eða ekki, þá er hitt þó ritstjórn þeirra að kenna, að þótt flestar aðrar verðlagsskrár sé komn- ar a prent 1 tiðindunum 1 ar, þa er enn ókomin út verðlagsskrá fyrir Múlasýslur. Sýslumaðr vor — 103 — [12. októb. 1877. hefir enga verðlagsskrá fengið í ár, prestar sýsl- unnar enga og sveitarstjórnirnar enga; í stuttii máli: það er engin gild verðlagsskrá til hér í endi- langri sýslunni. það er miðr heppilegt fyrir einn og alla þetta. Bókmentir. Frá S. C. Griggs&Co. í Chicago, 111. (U.S.) hðfum vér meðtekið: „Yiking Tales of the North. — The Sagas of Thorstein, Yiking’s son, and Frid- thjof the Bold. Translated from the Icelandic by Rasuins 15. Andcrson, A. M. &c. and Jón Bjarnason. Also, Tegnér’s Fridthjofs Saga, translated into Eng- lish by George Stephens. (Chicago: Griggs & Co.— London: Triibner & Co.) 1877.“ [þ-e- Norrænar víkinga- sögur. Sögur porsteins Víkingssonar og Friðlijófs frækna. pýddar úr íslenzku eftir itasmus B. Anderson, A. M., prófessorí Norðrianda- málum við Wisconsin-háskóla ogheiðrsfélaga ins ísl. bókm.fél., og Jón Bjarnason. Einnig Friðþjófssaga Tegnérs þýdd á ensku af George Stephens.] Sögurnar eru heppilega valdar sem sýnishorn af „norrænum víkingasögum.11 þýðingin virðist oss ágæt og mjög nákvæm. — Prófessor Anderson er enn ungr maðr (vel prítugr), gáfaðr, og^hefir lagt mikla stund á norræn fræði, og, pað sem merkilegast er, kent sér sjálfr fiest í pá átt. Hann ann íslandi og öllu íslenzku aí hoilum hug. Vér liöfum sjálfir reynt pað, að hann er íslending- um, sem hitta hann, vinr og bróðir. Anderson er fæddr í Ameríku af norskum foreldrum. Hann hefir ritað tvær aðrar bækr um norræn efni, er vér munum nefna við tæki- færi. — Hann var einn af peim, er mestar bókagjalir sendutil lands-bókasafns vors á púsund-ára hátíðinni. Landi vor, séra Jón Bjarnason, sem flestum er góðkunnugr, hcfir starfað að pýðing pessara sagna með Anderson. þýðing prófessors Stephens’ á Friðpjófs-sögu Teguérs er in bezta, er vér pekkjum. Yér viljum ráðleggja unglingum og öðrum, sem dá- lítið eru farnir að komast niðr í ensku, að útvega sér pessa bók og hafa íslenzku sögurnar til samanburðar, og muu peim vandfengin auðveldari bók eða hentugri. Bókina má fá með pví að biðja bóksala (t. d. lir. Finsen í Hcykjavik) að útvega hana frá Irúbner & Co. Booksellers. London. Hún kostar í gl. bd. 2 Dollars. *** Oss er ennfremr sent: „Dansk Nykirkc-Tideil- de“, Nr. 1 1877. þessi „Dönsku Nýkyrkju-Tíðindi“ eru geíin út af „Nýju Jerúsalems söfnuði“ í Kmh. En „Nýkyrkja“ nefnist sú kyrkja, er fylgir kenningu Swedenborgs. — Sú kenning á að visu sárfáa áhangendr hér á landi (en pó fáeina), og er pví lítið kunnhér. Siðafræði Nýkyrkjunn ir er einkum in lireinasta og fegursta, enda er pað merki- legt, að fá trúarbrögð munu sýna sig eins verkandi í líf- erni játenda sinna eins og Nýkyrkju-trúin. Vér liöfum kynzt mörgum Nýkyrkjumönnum og aldrei pekt einn ein- asta, sem oigi hafi verið vandaðr maðr í líforni. — það er margt fagrt og háleitt í kenningu Nýkyrkjunnar, en sumt er par og dulspekilegt og undrafult, sem að vísu í vorum augum bregðr til hjátrúar. En frjálslyndi og um- burðarlyndi kyrkju pessarar í trúarefnum er meira, en flestra eða allra annara kristilegra kyrkjudeilda. — Ný- kyrkjan trúir pví, að allir geti sælir orðið, í liverri trú, sem peir cru, ef peir fylgja peirri trú af hreinu lijarta. Ef pú elskar drottinn guð pinn af öllu hjarta og sál, og náunga pinn eins og sjálfan pig, pá verðr pú hólpinn, segir Nýkyrkjan, hverri kreddu scm pú að öðru leyti fylgir. — Vér sjáum ekkert ólcri stilegt í pessu, en — lúther skt er pað ekki. þeir sem vilja fræðast um kenning Nýkyrkj- — 104 —

x

Skuld

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.