Skuld - 12.10.1877, Síða 3

Skuld - 12.10.1877, Síða 3
I. ár, nr. 11.] SKULD. [12. októb. 1877. luinar, virðast muni fi gott færi á ]iví í tíðindum pessum. |>að kemr út af peim 1 Nr. (24 dálkar) á mánuði og verðið er 3 Kr. um árið. (TJtgefandi Alfred Hellemann, Kobenhavn.) Hest-TÍsa. [Úr brófi til kunningja gíns.] Dráttvakur er hann og fram úr peirn fer hann, pó frosinn sé mellinn; mölina’ og frerann með sköflunum sker hann, pví skratti’ er hann hnellinn. Dýr pótti mér hann, en dsemalnust ber liann mig djarft yfir svellin. |>egar pú sér hann, pá ljæ ég pér hann, pó pú sért brellinn. j A th.: „mell“=„melr“; sbr. „kjöll“= ))kjölr.“] Púll Ólafsson. Fjárkláðamálið á alþingi. (Niðrlag). Arnljótr Ólafsson kvaöst nú eiga svo langt hcima ft'á kláöasvæöinu, að banu væri löngu kominn út úr öllum kláðahugsun- um. Ræða þingmanns Reykvíkinga hefði þó “nnuf.. *•*- »IK xlzrL' að iiauftsynlogt ví. ri að gcfa málinu gaum, og vildi hann leggja það til, að íhuga það. Hér vsri raunar okki um það að ræða, hvort stjórnarfrumvarpiö eða frumvarp efri deildarinnar væri hyggilegt eða tiltækilegt eða eigi, hcldr hitt, hvort málið sjálft væri í því ástandi, að nauðsynlegt va>ri að löggjafar- valdið skipti si’r nf þvi. Sér virtist eigi ha-’gt að skilja tillögur sumra þingmanna hér i dcild- inni um, að fella mnlið, öðruvísi en svo, að þeir væru hjartanlega ánægðir með, hvað málinu liði, að þeir álitu kláðann nú orðinn svo lít- inn, að in eldri kláðalög og kláðastjórn væri einlilít ;til að vinna á honum að fullu, og að þess vegna þyrfti engar lagareglur um kláð- ann framar. í öðru veifinu væru þeir þó að tala um, að npg kæmi- af tilskipunum (frá umboðsstjórn), en það vantaöi lög fyrir þeim. Hann kvaðst ætla, að hvað sem segja mætti um frumvarp þetta, og þótt það heföi ef tij vildi marga og mikla galla, þá gæti hann eigi annað en talið því til gildis hækkunina á sekt- unum. Háar sektir væru þó óneitanlega meira aðhald, en lágar eða engar sektir. pví yrði eigi á móti borið, að kláðatilskipanirnar, sem nú giltu, væru ekráðar í þeim anda, að hlyuna sem mest að þeim, sem ala kláðann, en halla sem nitíst á hina. peir ættu að smala fyrir kláðafjár-eigendrnn, ög ekki mætti drepa neina kind, sem kæmi inn i lieilbrigðu sveitirnarúr kláðasveitunum, liversu kláðug og skaðvæn scm hún væri. pær væru friðlielgar, en eigendr heilbrigða fjárins ófriðhelgir eða að minsta kosti eigur þcirra. pað mundi flestum í fersku ininni, hvernig gengið hefði hér fyrri ár kláð. ans. pá hefði eigi vcrið gjört amiað en að yfirvöldin hefðu altaf verið að skrifa stjórn- inni, að hér væri enginu kláði, potta væri ekkert, og því væri öldungis önauðsynlegt, að vera að húa til kláðalög. pessi friðarsönn hefði gongið þing eftir þing, og ckkert hcfði verið gjört. pcgar þingið hefði verið búið að — 105 — fá löggjafarvald, hefði það undir eins tekið í strenginn, og meðal annars lagt mjög mikla áherzlu á, að aöhaldið að kláðaeigendunuin væri hert. pað hefði í þvi skyni stungið upp á 3 tilsjónarmönnum, og útaf þessari uppástungu þingsins hefði kotnið þessi eini, lögreglustjór- inn í kláðamálinu, sem væri þó mun kostnað- arminna. En nú væri aftr kvartað um, að aðhaldið væri of mikið. „ílt er svöngum, ílt cr fullum.“ Hann kvaðst leggja það tilj að nefnd væri kosin i málið, og væri hezt að hafa i hana greinda og gætna menn af kláða- svæðinu eða úr nærsýslunum; að minsta kosti vildi hann ekki mæla með, að 1. þingmaðr Norðr-Múlasýslu yrði fyrir kjöri. pingmenn gegndu eigi skyldu sinni við kjósendr sína, ef þeir gæfu eigi málinujgóðan gaum og gjörðu eitthvað við það, er til bóta horfði, svo fram- arlega sem það væri eigi skoðun innar heiðr. uðu liingdeildar, að málið væri nú komið í svo gott horf, að eigi þurfi að skifta sér af því framar. Landshöföinginn sagði, að sér væri ekki neitt kappsmál að frumvarp þetta fongi framgang, og vildi hann óska, að þingmcnn gætu rætt það án hita eða kapps. En hann sæi að þingmanni Keykjavíkr ætlaði að verða þaft um megn. Hann kvaftst kannast við lof- orð sitt á alþingi 1875: að útrýma kláðanum með inum gildandi lögum, ef mögulegt væri; að það hefði mishepnazt, væri að kenna mót- þróa manna gegn fyrirskipunum síuum, og ]iað frá þeim mönnum, er hann hefði sízt hú- izt við slíku af. Útaf rœðu H. Ivr. Friðrikssonar skrifáði lögreglustj. í fjárkláðamálinu Qárkláðanefnd neðri deildar bréf, og höfum vér fengið að sjá pað, og sotj- um hér úr pví kafla, með leyfi höf- undarins: „Sérstaklega loyfi ég mér, hvað pau einstöku atriði, sem Halldór tók fram ígær, snertir, að geta pess: 1. að ég hafi ckki slcipað mönnum að drepa fé sitt af pví peir hefðu ekki nóg liey handa pví, en að ég sam- kvæmt fyrirmælum landshöfðingja í auglýsingu 30. septbr. 1875 2. gr. liafi haldið pví fram að peir hafi annað- hvort átt að útvega sér hús og hey handa pví að liaustinu til, eða skera pað, og liefi ég pví síðr pótzt fylgja fram neinu gjörræði, pegar ég hlýddi pessari skipun yfirhoðara minna, sem öllum góðum búmönnum liingaðtil hefir komið saman um að „liollr sé haust- skurðr,“ að nauðsvn gæti verið á eftir- liti með heyásetningu bænda pó urn engan kláða væri að ræða og nú virt- ist mér pví einmitt slík ákvörðun stefna að pví, að „bæta hirðingu á sauðfénu og mcðferð á pví.“ (sbr. fyrri ræðu Gríms Thomsens á pinginu ígær). 2. Eg hefi aldrei dróttað pví að mönnum, að peir hyldu fyrir mér kláða- grunað fé, nema pví að eins, að ég liefði um petta sannar sögur eins og í Krísuvík í fyrra vetr, eða fjáreigendr á kláðasvæðunum neituðu mér um að fá fé sitt til skoðunar eins og átt liofir sér stað fleirum sinnum liér í greiul. 3. Bæði í fyrra og nú í sumar hefir verið skipað bændum, scm búa næst fyrir sunnanHvítá í Borgarfirði, — 106 — að hafa fé sitt í heimagæzlu, en um leið að halda pví sem lengst frá Hvítá, og eiga peir allir liægt með pað, pví livergi standa bæir par fast að ánni og allir eiga land talsvert upp frá lienni. Hvað ummæli Halldórsjum kostn- aðinn við ráðstafanir mínar snertir, leyfi ég mér loksins að taka fram, að pó ég hafi orðið að borga fyrir mig al- staðar og víða mætt mótpróa og illum viðtökum, lief ég aldrei gjört tilka.ll til hærri fæðispeninga en 3 Kr. og engan fylgdarmann liaft nema par, scm ég var ókunnugr eða veðr og færð slæm. Ég hef orðið að halda 4 liesta árið í kring, en aldrei ferðazt með fieiri en 2 hestum og haft í leigu af hverj- um hesti 50 Au. — 1 Kr. á dag; en hér í Reykjavík munu hestar í mörg ár ekki hafa fengizt fyrir minni dag- leigu en 2 Kr. sízt á haustum eða vetrum. Til fjárkl.nofndar neðri deildar alpingis.“ íslands-vinir medal bræðra- þjóða vorra. Allir peir, sem lesið liafa „]>jú3- ólf“ frá síðari árum, munu kaimast við hlað eitt, er kallast „Göthehorgs Ilandels- oeli Sjöfarts - Tidning;.** |>að er ið stærsta dagblað, er kemr út í Svípjóð, og ið merkasta áKorðr- löndum. Ritstjórar pess eru S. Á. lledlund, inn mest virti ritstjóri í Svipjóð, og skáldið og vísindamaðrinii Dr. Vietor Itydhcrg. — |>etta hlað er ið frjálslyndasta og liefir pað gefið íslandi meiri gaum, en blöð bræðra- pjóða vorra annars eru vön, og ávalt tokið vorum málstað. Vcr viljum, eftir „|>jóðólfi,“ gcta fyrir lesendum.vorum pess, er hér fylgir; „Vér liöfum áðr getið pess, að peir H. og dr. V. Rydberg eru miklir vinir íslenzkra bókmenta og íslonzks pjóðernis; hefir V.Rydberg haldið fyr- irleslra í vetr sein leið um hókfræði vora á seinni tímum, en Hedlund er að stofna íslenzkt bókasafn í Gauta- borg. Og enn er citt fyrirtæki, sem íslandi viðkemr, byrjað af Hedlund. sem vér af vissum ástæðum liöfum dregið að geta um, en gjörum nú. Svo er mál með vexti — eftir pví sem oss er bréflega frá skýrt - að á fundi nokkrum, sem ýmsir merkir framfara- menn (p. á meðal skáldið Björnstjerne Björnson) áttu með sér í fyrra haust, lagði Hedlund fram svolátandi spurn- ingu: Hvað munu inar prjár frsend- pjóðirKorðrlanda geta gjört og eiga að gjöra fyrir ísland? Samkvæmt tillögum Hedlunds sam- pvktu fundarmenn, að fyrst og fremst skyldi stofna — 107 —

x

Skuld

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.