Skuld - 17.11.1877, Blaðsíða 1
I. ár.
Nr. 14.
S k u I a.
Laiigardag, 17. Tíóvember. 1877.
Frá útlöndum
I.
[Pregnbréf til „Skuldar11 frá Skotlandi.*]
9. September 1877.
Skotland. Héðan er lítið að frétta, nema að sum-
arið hefir verið óvanalega kuldasamt og rigningasamt.
Einkum liafa pó rigningar tekið svo yfir, að pað másegja
að vikum 'saman sást hér ekki sól; einkum tóku rigning-
arnar yfir síðari hluta Ágústs. ]?á rigndi samfleytt í 8
dægur, svo að víða komu flóð Svo akrarnir lágu undir
vatni. Eins og eðlilegt er, verðr uppskeran eftir pessu,
svo að til hallæris horfir með bændum.
Frakkland. J>ar pykir nú mestu varða að .Thiers
er dáinn. Hann dó p. 3. September og var pá yfir átt-
rætt. Til pess að fara sem styzt yfir vil ég að eins geta
pess, að Thiers hafði flesta pá kosti sem Frakkar hafa,
og að hann líka hafði marga pá galla sem löndum lians
eru eiginlegir. Hann var einn inn hezti söguskrifari
Frakka á pessari öld. í pólitik sinni gekk hann mjög í
sömu stefnu og stjórnarbiltingin mikla 1789 og inir gömlu
kappar hennar. Eins og hami hafði inar góðu lcenningar
frá peim tímum, eins hafði hann einnig peirra kreddur.
Hann var ávalt lielztr peirra manna, er vildu halda uppi
handiðnum Frakka með verndar-tollum. Hann hafði, pegar
hann dó, tekið pátt í opinberum málum um 50 ár. Hann
var ráðgjafi Napóleons III., og var pó oft fátt á milli
peirra. í styrjöldinni síðustu fór liann frá einni liirðinni
til annnrar, til að útvoga Frökkum frið, en varð pó ekkert
ágengt. Hann skrifaði undir friðinn við J>ýzkaland og
var forseti franska lýðveldisins um tíma; altaf in síðari
ár sín var liann megn óvinr Mac Malions.
Vestrheimr.**) |>aðan er einnig fréttir að færa
núna sem oftar. í sumar pá lögðu járnhrautar-pjónarnir
í Bandaríkjum niðr verkin af pví að lækka átti laun
við pá? J>að er nú orðið svo alment að pað væri varla
í frásögur færandi, ef Ameríku-menn hefðu ekki gengið
lengra í pessu en vant er. Verlcmenn gátu ekki fengið
alla verkhræðr sína til að hætta vinnunni, svo peir tóku
pað ráð að varna umferðir um járnbrautirnar með vopnum,
svo herliðið var sent til að hæla óeyrðirnar. —-Nú sýnist
svo af hlöðunum hér, sem verkmenn par vestra séu að
bindast fastar saman og komi meira fram sem flokkr
fyrir sig. |>að er ætlan peirra að ríða nú haggamuninn
milli Bepúhlíkana (bandavalds-manna) og Demokrata
(ríkjavalds-manna), og eru flokksforingjar hvorutveggju
farnir að gjöra peim ýmis boð til að vera með sér.
Styrjöldin. Mestu fréttirnar eru styrjöldin milli
Rússa og Tyrkja, sem varir enn. Styrjöldin fer fram bæði
í Asíu og á Balkan, og er ekki mikið að segja af styrj-
öldinni í Asíu. J>ar sýnist alt að standa nokkuð jafnt,
nema hvað Tyrkir hafa lirakið Rússa dálítið aftr frá pví
sem áðr var. Aðalstyrjöldin fer fram á Balkan, og er
pað hæði fyrir norðan fjöllin og í peim sjálfum. í fyrstu
gekk Rússum hetr, og pað sýndist svo um stund, sem
peir mundu verða komnir niðr undir Miklagarð á mánuði.
En pá fór Tyrkjum aftr að veita hetr. Ég vil segja, að
Tyrkir liafa hitið mjög laglega frá sér nú seinustu 3 vik-
*) Bréf þetta barst oss fyrst, er síðasta blað var alsett. Lesarinn
vildi minnast þess, að fréttirnar í nr. 12.—13. eru nýjari.
**) Vér höfum áðr lauslega drepið á þessa „skrúfu“ járnbrautarmanna.
— 136 —
urnar. Engir bardagar hafa verið stórir enn. Við
Plevna eða Pelischat (par nálægt) voru 30 púsundir
hvorumegin, og hefir sá hardagi verið einna mannflestr,
pó affarir yrðu litlar af honum, pví pó Tyrkjum veitti
hetr, pá var pað enginn sigr. Harðasti bardaginn í allri
styrjöldinni hingað til eru áhlaup Tyrkja á Shipka-skarð-
ið. Rússar sátu par í víggirðingum og voru að tiltölu
fáliða, og Tyrkir sóttu að með hérumbil 50,000 manna.
J>eir Osman og Suleiman Paslia höfðu sameinað sig um
að taka skarðið. Skarðið var ekkert sérlegt vígi, og var
pví líklegt að peim mundi vinnast pað sökum liðsmunar.
Generalarnir Stoletoff og Derotchinsky vörðu. J>ar var
barizt í 6 daga með mikilli ákefð. Tyrkir gjörðu hvert
áhlaupið á fætr öðru, en fengu ekki gjört að. Hefðu
Rússar pá ekki fengið hjálparlið, hefðu peir mátt fara úr
skarðinu. En pað kom pegar pörfin var mest á pví.
jpeir Stoletoff börðust samfleytt í 4 daga með fáum mönn-
um, og fengu hermenn peirra ekki einu sinni soðinn mat
allan pann tíma og litið var um vatn. Eftir að peim
kom hjálp, var harizt enn í 2 daga, en pá fóru Tyrkir að
sjá að peir mundu ekki ná skarðinu, svo peir lögðu frá
að síðustu. Að öðru leyti má segja, að pað sem einkenni-
legast er við styrjöld pessa, eru margir og smáir bardagar
sem ýmsum veitir hetr í (Tyrkjum oftar nú síðast), og
mörg og stór grimdarvcrk, sem mér sýníst að hvorum-
tveggju veiti vel í.
Nú er Rúmenía komin í styrjöldina með Rússum, og
Serhía sendir lierinn sinn á stað út í blóðbaðið pann 13.
p. mán. Grikkir hafa viðbúnað.
Nú er í vændum umsát eða orrusta við Plevna sem
Osman Pasha heldr með 75,000 manna. Lofehta er hær
fyrir norðan Plevna og hafa Rússar pegar tekið hana,
enda hefir svo verið sagt að nauðsyn væri að taka hana
áðr en nokkurt áhlaup yrði gjört á Plevna.
J> ann 10. Sept. Bardaginn umPlevna hyrjaðipann
8. og hélt áfram í gær. — Helzt lítr út fyrir að Osman
Pasha verði kreptr par inni, eða kann ske sigraðr, nema
honum komi lijálp.
n.
[Eftir „Yerdens Gang.“]
Rúmenía er í undarlegri klípu eins og stendr. J>jóð-
in, sem byggir land petta, er ekki í nokkurn máta skild
Rússum, Bolgörum né Serbum; hún hefir að nafninu til
eða í orði kveðnu verið skattskyld Tyrkjum, en í rauninni
verið fullkomlega sjálfstæð og frjáls. Rúmenar hafa enga
ástæðu haft til, að kvarta um illameðferð af Tyrkjaliendi.
J>að er svo fjarri pví að svo sé, að fólkið ber engan illan
liug til Tyrkja. — 1 stuttu máli, pegar styrjöldin brauzt
út milli Rússa og Tyrkja, var Rúmenía land, sem var
farsælt við pau kjör, er pað átti við að húa, og ánægt
með stöðu sína. En Rússland hafði fullráðið ófrið við
Tyrki og Rúmenía lá í vegi fyrir lierför peirra. Enginn
einasti rússneskr hermaðr gat stigið fæti á tyrkneska lóð,
nema fara fyrst gegn um Rúmeníu; Rússar purftu pví að
fá Rúmena í fylgi með sér. — En nú gat Rúmenía ekki
vænzt pess, að hafa né inn minsta hag af, að ganga í
bandalag við Rússa. Alt, sem hún getr úr hýtum borið,
er pað, að eyðileggja fjárhag sinn með pví að hleypa sér
í botnlausar skuldir til herkostnaðar, og spilla blóði sona
sinna í ástæðulausu og gagnslausu stríði við Tyrki, og
— 137 —