Skuld - 16.02.1878, Side 1
II. árgangr,
TsTr. 3. (23).
S k u I d.
Eskifirði, Laugardag, 16. febrúar 1S78
______________25___________________
Auður og ást.
Að hreppa auðinn ástar-frí
œrna galla hefur;
J>að er cins og annað ský,
sein engan dropa gefur.
Skyldi’ cg velja’ um auð og ást,
auðnum vildi’ eg hafna;
pví ást i dauða aldrei brást,
en auðrinn fór í hrafna.
I>egar skortir björg o'g hrauð,
hilar polinmœði;
að lireppa hæði ást og auð
cru lífsins gœði.
M. JÓllSSOH.
Sýslunefiul Aorðr-Múlasýslu.
„Svo skal scgja hverja sögu sem hún gengur“.
I vor sem leið var ég búin að
vera í sýslunefnd Norðr - Múlasýslu
3 ár, og vissi pví skyldu mína að
ganga úr nefndinni samkv. 32. gr.
sveitarstjórnarl. 4. maí 1872. Bpving
sýslumaðr, oddviti nefndarinnar, boð-
aði sýslunefndar-fund 31. maí sama
vor. A panu fund komu að eins ég
og annar nefndarmaðr; pá sagði ég af
mér og gekk úr nefndinni. Oddviti
vildi ekki taka pað gilt, og har fvrir
að of-fáir væru til pess, að fundr yrði
haldinn. Ekki gat ég betr séð, en að
pessi afsögn mín væri góð og gild,
pví áminst lagagrein er pannig orðuð:
„Af peim, sem valdir eru í fyrsta
skipti, skal meiri lilutinn, ef á stöku
stendr, en annars helmingrinn gaiiga
úr nefndinni að 3 árum liðnum“; liggr
pví ljósast fyrir að dugi, að skýraodd-
vita frá pví bréíl. eða munnl. pegar
einhver víkr úr nefndinni og hefr ann-
ars heimild til pess eftir lögunum.
fratt lyrir petta boðar oddviti mig á
fuud sem nefndarmann ásamt öðrum
inn 12. júlí nsost á eftir. Ég var fyrst
í efa um, hvort ég œtti að gegna, pví
ég áleit mig genginn úr nefndinni.
í>6 fór ég á fundinn, en einungis til
p< ss að segja af niér að nýju ogtaka
af öll tvimæli í pví efni. Ég tók pá
engan pátt í fundarstörfum, er ég á-
leit mér pað alveg óviðkomandi, en
gekk strax ai’tr af fundi, eftir að ég
hafði endrtekið afsögn mína. Inn 27.
scpt. næstl. kvaddi oddviti alla sýslu-
nefndarmenn til fundar; mig kallaði
liann eklci á fund. og viðrkendi með
26
pvi, að ég væri genginn úr nefndinni.
En nú komr ið eftirtektaverða atriði
sögunnar. Inn 26. október fæ ég hréf
frá oddvita, dags. 9, s. m., sem hljóð-
ar pannig:
„A fundi sýslunefndarinnar p. 27.
f. m. vék nefndin yðr úr sýslunefnd-
inni, af peirri ástæðu, að pér mættuð
drukkinn á fundinum næst á undan p.
12. júlí p. á., og létuð í ljósi, að pér
ætluðuð yðr að koniast í veg fyrir að
nokkuð yrði af fundarhaldinu, og sögð-
uzt ekki vilja skipta yðr neitt af skyld-
um peim, er hvíldu á yðr sem sýslu-
nefndarmanni, með pví að eftir sögn
yðar sá tími væri út runninn, sem pér
voruð kosinn fyrir. — Framan skrifað
vil ég hér með samkv. tilsk. 4. maí
1872, 31. gr. gefa yðr til vitundar.
Skrifstofu Norðr-Múlasýslu þ. 9. októlior 1877.
P. lioving.
Til
Hr. lireppstjóra B. Haldórssonar
á Úlfsstöðum.“
l>etta er nú eftirtektavert hréf og
skrítið eftir pví sem allir málavextir
eru. Ég gekk úr nefndinni 31. maí
eða pá að minsta kosti til fulls og als
12. júli, og mælti enginn nefndarmanna
pá á mót pví, að ég hefði heimild til
pess. En 21/2 mánuði síðar er mér
vikið úr henni, og mánuði par á eftir
tilkynt pað af oddvita. — Ég er kunn-
ugr flestum sýslunefndannönnum liér
í sýslu, og pekki pá ekki að öðru en
pví, að peir séu heiðvirðir og hyggnir
menn; get ég pví ekki ætlað, að peir
eigi neinn pátt í pessari formleysu.
En hitt pykir mér skína út úr, að
oddvití eigi hér gildastan páttinn, enda
er hann auðpektr af einkennisbúning
sínum. — Ég ætla pví að snúa mér
að honnm, og er pá fyrst að skoða rök
lians fyrir pessari hlægilegu afsetningu.
Fyrri ástæðan er sú, „að ég háfi
mætt drukkinn á nefndarfundi;“ petta
er að vísu rétt; ég hafði drukkið
nokkuð hjá lcunningjum mínum áðr
um daginn að oddvita fornspurðum,
og var pað fyrir pá sök, að ég ætlaði
mér ekki að vera á fundi og var pað
heldr ekki, að öðru leyti en pví, að
ég eftir áðr sögðu gekk pangað snögg-
ast til að endrtaka pað, að ég værj
vikinn úr nefndinni, og svo fór ég
strax út aftr. Var pví neíndinui, oða
réttara sagt Böving oddita alveg óvið-
komandi, að hlutast um drykkjuskap
minn í pað sinni, pví liann snertiekk-
ert nefndina, er ég var löglega vikinn
úr. En ætli hann með pessari ástæðu
27.
sinni að sýna, að ég vegna drykkjuskap-
ar sé óhæfr til pess, að taka pátt í opin-
berum málum, pá — til pess, að almenn-
ingr sjái mig sem hezt við ljós orða
oddvita — skora égáhann, að sanna,
að ég liafi áðr mætt drukkinn á nokkr-
um sýslunefndarfundi (og lief ég pó
einn sókt alla fundi á meðan ég var
í nefndinni, en enginn hinna nefndar-
manna); sanna, að ég hafi sézt drukk-
inn á manntalspingum; sanna, að ég
í pau 16 ár, sem ég hef haft sveit-
arstjórn á hendi, liafi sézt drukkinn á
hreppapingum eða opinherum sveita-
fundum; sanna, að ég hafi drukkinn
lagt inn eða tekið útvöru í kaupstað,
og að endingu sanna, að ég hafi
nokkru sinni í 20 ár, sem ég hefi verið
við húskap, drukkið eða sézt drukkinn
á heimili mínu. Geti hann nú sann-
að eitthvað af pessu, liefir hann pó
nokkuð til síns máls; en geti hann
pað ekki, pá er pessi drykkju-ásökun
hans ástæðulaus og marklaus;
fellr af sjálfu sér og verðr að engu.
In önnur ástæðan er sú, „að
ég liafi látið i ljósi, að ég ætlaði að
komast(!) í veg fýrir, að nokkuð yrði
af fundi.“ jparna nær hann sér fyrst
niðri karlinn! |>á litlu stund, sem
ég dvaldi á fundinum, talaði ég ekk-
ert, pað er fundinn snerti eðr gjörðir
lians, annað en að ég lcvaðst vera
kominn til að endrtalca pað, að ég
væri vikinn úr nefndiimi, og væri hú-
inn að tilkynna pað oddvita inn 31.
maí næst á undan, og með pví að ég
væri húinn að segja af mér, gæti ég
ekki tekið pátt í skyldum og störfum
fundarins. Að oddviti bókaði petta
áleit ég sjálfsagt, er enginn mót-
mælti; pó mun hann ekki liafa gjört
pað. — Ið annað, er ég talaði á
fundinum, sem pó ekki niun liafa verið
meira en 6 orð (pví ég man vel hvað
ég sagði), snerti ekkert fundargjörðir,
en pótt oddviti hafi pelct pau og tekið
að sér, get ég ekki að gjört. Jafn-
rnörg orð talaði ég um leið og ég gekk
út, og snertu pau oddvita porsónulega,
en engan annan; hvorutveggja orðin
skulu koma fyrir almennings sjónir,
ef liann óskar pess, og skal ég pá
gjöra grcin fyrir peim. j>ogar égvar
genginn af fundarstaðnum, átti ég tal
við einn af peim 4, er sátu pennan
merkilega fund með oddvita; sagði ég
við hann meðal annars, er har á góma,
eitthvað á pá leið, að mér sýndist
réttast að ónýta pennan fund, eða að
hann væri ógildr. En ekki datt mér