Skuld - 16.02.1878, Side 2

Skuld - 16.02.1878, Side 2
II. ár, nr. 3.] S K II L D. [lfi/2 1878. __________________28___________________J mér í hug að sá inn sami færi að hera þessi orð inn á fund, sem töluð voru við hann persónulega og tilgangs- laust, eins og fleira, sem maðr slepp- ir við kuningja sinn í trúnaði. f>essi orð var oddviti ekki seinn á sér að hóka, |ió hann ekki hefði aðra sönnun fyrir peim, en sögn pessa eina nefnd- armanns; pví annað talaði ég ekki við nokkurn mann um fundinn, né steig einu feti í þá átt, sem honum gæti verið til hindrunar. En um leið og ég hér með gengst við téðum orðum (sem fundarmaðrinn eða oddviti að öðrum kosti hefðu ekki getað sannað) og skýri almenningi frá peim, skal ég finna peim stað. J>ennan fund sátu auk oddvita að eins 4 sýslunefndar- menn af 10, nefnilega Páll Vigfússon úr Eellum, J>órarinn Hálfdánarson af Ströndum, Haldór Magnússon úr Hjaltastaða-pinghá og Eunólfr J>or- steinsson úr Borgarfirði. — Andrés Kjerúlft' úr Fljótsdal get ég ekki talið; hann kom að vísu til fundar, en lá veikr um daginn á Vestdalseyri; gat hann pví ekki tekið pátt í fundar- störfum ; pó mun hann síðar hafa verið fenginn til að rita undir gjörðir fund- arins. Kú gat mér ekki skilizt, að sýslufundr sá, er ekki sátu á nema 5 menn af 11, gæti gjört eða gefið nokkrar skuldbindandi ályktanir eða ráðstafanir fyrir sýsluna; pví 34. gr. sveitastjórnarl. kveðr pannig að orði: „|>egar gjöra skal einhverja ályktun, skal atkvæðafjöldi ráða; pó útheimtist til pessa, að við sé staddr meiri hluti allra nefndarmanna.“ Svona eru nú röksemdaleiðslur oddvita á föstum fæti bygðar; ekki annað en lielber fyrirsláttr og heila- spuni, sem ekkert hefir að pýða og öld- ungis ekki kom ið minsta við hurtför ininni úr nefndinni. Ég liefi hér að framan sagt sög- una hreinskilnislega eins oghúngekk, og vona ég að hver maðr með heil- brigðri slcynsemi sjái, að pað er ég, sem sjálfr hefi formlega sagt mig úr sýslunefnd ’Norðr-Múlasýslu, enekki hún, sem hcfir vikið mér burtu, eins og hréf oddvita leyfir sér aðorðapað. Jþetta liefir einnig verið skoðun oddvita sjálfs, pví pegar hann boðaði til fund- ar 27. septeinber, hoðaði hann mig ekki áfundinn, og með pví viðrkennir hann, að hæði hann sjálfr og fundr- inn 12. júlí næst á undan hafi tekið gilda endrtekningu inína, um að ég væri farinn úr nefndinni, pví að öðrum kosti hefði hann átt að kalla mig á fund 27. sept. — En af pessu leiðir aftr, að nefndarfundr 27. sept. ekki getr lialt neina heimild eða ástæðu til að vikja mér úr nefndinni. J;>að var lika óparfi, par sem ég fyrir 2*/2 mánuði löforinlega í annað sinn hafði sagt mig úr henni. — Eg leyfi mér pví að lýsa yfir pví, að afsetningar- bréf herra Bdvings frá 9. októher næstl. sé með öllu rangt, ástæðulaust og formlega vitlaust til orðið; og að endingu vil ég óska pess, að petta megi verða í síðasta sinni, að hann misstígr sig á embættisleið sinni. B. Haldórsson. Fr éttir. Frá útlöndum. (Fregnbrtf til ,,Skuldar“ frá Skotlandi). 11. nóvember 1877. (Framh.) En hverjum hefir svo veitt betr hingað til? Ég ímynda mér að einhver af lesendum „Skuldar“ muni bera pá spurningu upp. Svarið er að minni hyggju eklci efasamt. Rússar liafa barizt hetur. Yér höf- um nú sagt frá sigrum Bússa í Asíu, svo pað er enginn efi á að peim veitir hetr par. í Evrópu finst mér peim liafi gengið betr líka, og pað jafnvel hvort sem peir hafa átt sókn eða vörn. ítússar komust yfirDóná, tóku Kikopolis, náðu Tirnóva, komust yfir Hain-koi skarðið, settust í Shipka- skarð, sigruðu Raouf pasha við Eski Saghra, vörðu Shipka-skarð og her- tóku Lovatz. |>ó er ekki svo sem Tyrkjum liafi aldrei orðið neitt ágengt, peir geta aftr talið sér til frægðar ina ágætu vörn í Plevna alt til pessa dags, in hreystilegu áhlaup á Shipka- skarði, (sem hezt sýna livað tyrknesk- ir hermenn geta), og ið priðja er, að peir undir forustu Mehemets Ali pok- uðu liði keisarasonar á hæl. Rússar hafa aldrei beðið neinn fullan ósigur, og eru orðnir alkunnir i hernaðarsög- unni fyrir að fiýja aldrei, en að eins hopa á hæl í röð og reglu. Napóleon mikli sigraði Rúsa aldrei til fulls nema við Boradino, og svo heíir oftar gengið mótstöðumönnuin peirra. Af styrjöldinni í Evrópu er ann- ars fátt að segja, nema pegar kemr tilPlevna, og umsátrsins par. Reynd- ar setti Tyrkja stjórn par nýjan yfir- höfðingja Suleiman pasha, pví hann átti að sögn að vera kappsamr maðr, og hafði líka sýnt pað í Shipkaskarð- inu. J>egar hann kom til vígvallarins norðr frá, pá urðu pó lítil umskifti, hann varö fyrst að kynna sér afstöðu Rússa-hersins og gekk pað nokkra stund, síðan hefir alt harizt par í hökkum. Rússar unnu reyndar sigr á Sofíu-veginum, cn sá sigr hefir ekki orðið peim að neinum verulegum not- um. J>ar féllu af Tyrkjum 4000 pianna, af Rússum nokkuð minna. Suleiman Paslia hefir heldr ekki liaft yfirforstöðu á liendi lengr en mánuð enn, svo vel má segja að hann liafi ekki haft tírna til að sýna sig. Marg- ir munu líka ætla að liann sýni sig aldrei, pví pað er að líkindum eklci unnt fyrir Tyrki að vinna stórar orr- ustur par sem komið er, pví lier peirra er mjög á dreif og parf að dragast sainan péttar fyrst. Nú, sem um langan tíma áðr, dvelja allflestar fréttir við umsátina um Plevna. Osman pasha, tyrkneski herforinginn í Plevna, liefir varið hæ pennan frá pví fyrsta að styrjöldin byrjaði og til pessa dags. Sú vörn hans er einhver in lireystilegasta. Rússar hafa mist par- eins marga menn og á öllum öðrum stöðum til samans eða nær pví. Jþeir hafa gjört hvert áhlaupið öðru harðara á kastala Osmans pasha, en ekki fengið að gert. Lengi var pað að peir gátu ekki hann- að honum aðflutninga hæði af hergögn- um, fæðu og mönnum, og pótti pá öllu óhætt á meðan. Fyrst í október komust pangað 4000 vagnar, og lið, og var pað klaufaskap Kriloff herfor- ingja að kenna; seinna fékk Osman pasha annað eins, pess utan fékk hann hjálparlið 10,000 manna. J>á voru Rússar altaf að gjöra áhlaupin og féll pá margt af livorutveggjum, og fjökli af særðum Tyrkjum var pá telcinn upþ af vígvellinum af Rússum, og græða peir pá, sem liinir ekki geta náð, og hafa að föngum. Síðan fékk Osman pasha ógrynni vista, án pess Rússar fengi að gert. Jþá gekk sú saga, að nú mundi bráðum samið vopnahlé og að innan skams mundu Rússar setj- ast í vetrarbúðir. General Todlolien, einhver inn frægasti víggirðingamaðr pessa tíma, var settr til pess af Rúss- um að undirbúa pað, en var nú kall- aðr til Plevna, og pað sýnir, að Itúss- ar munu vilja láta skríða til skar- ar par, áðr en sezt er að. Síðan liafa varðgrafir Rússa altaf verið að færast nær sumum virkjunum kring um Plevna. Varðgrafir eru grafnar niðr í jörðina eins og krákustígar; eru pær til að lilífa hcrmönnum á verði, og standa peir niðrí peim. Ef um- sátrsliðið gjörir áhlaup, pá ganga á- hlaupsmenn eftir peim, og hlifa pær peim móti skotum, svo par sem gröfiu endar, pá verða peir að fara upp úr peim og standa pá á bersvæði. Jþess lengra sem pær ná til virkisins, pess betra er pað fyrir áhlaupsliðið. Rúss- ar skjóta daglega á Plevna, en Tyrkir svara sjaldan fallbyssum peirra, og hefir pað þótt benda á, að eltki mundu þeir hafa of mikið af púðri og fall- stykkja kúlum. Ástandið í Plevna hefir annars oft verið sagt ið bágasta. J>eir hafa útbúið sig vel, en pegar 60,000 mauna eru til að eyða, pá gengr íljútt upp. Einkum liefir verið látið mikið af með- ferð særðra manna í Plevna. Brezkir læknar koniu pangað, og pá voru flestir særðir menn par alveg óhirtir.

x

Skuld

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.