Skuld - 16.02.1878, Blaðsíða 3
II. í'ir. nr. 3.J
S K l! L J).
[u% 1878.
Surair höfðu — or skrifað til .II’iio
Scotsman11 — 40 daga gömul bein-
brot, og hðfðu aldrei fengið band um
brotin. Osman paslia sendi pá alla
særða menn burt og til Orklianie, pví
pá var Plevna ekki umkringd enn;
hann lét læknana fara aftr burtpaðan,
og skildu peir eftir umbönd og annað
pess liáttar. Tyrkir sögðu í Plevna:
„Yér purfum ekki brezka lækna, en
okkr vantar brezka hermenn.“ I*að
er svo sagt, að Tyrkir álíti særða menn
að eins til byrði fyrir ríkið, en ekki
til gagns. Um pað leytið gengu einn-
ig miklar sögur afhungrinu í Plevna,
en nú er liðinn mánuðr síðan, og Os-
man Pasha sitrpar enn, svo vér meg-
um álíta sem pær sögur hafi ekki verið
hvað sannastar.
Eftir liðsfjölda peim, sem er sam-
an kominn kring um Plevna, er eðli-
legt að par hafi nolckuð gerzt. Tvær
orrustur urðu líkapar í kring,bæðipann
24. og 28. október. Eússar tóku pá um
sinn Teliclie og Gorny Dubnjik; síðari
bardaginn var sá sem meira kvað að.
J>á urðu Tyrkir að gefast upp í Te-
liclie, og Eússar tóku til fanga 7000
menn, og vopn, 2 pasha og 200 her-
foringja. Eússar gerðu upp skaða
sinn eítir pær orrustur og höfðu pá
mist 61,000 manna í styrjöldinni. Tyrk-
ir hafa enn Gorny Dubnjik, og er pað
ið einasta útvirki, sem gjörir, að pcir
eru ekki alveg umkringdir,
]pað pykir pó benda á vistaskort
í Plcvna, að æíinlega pegar ný vista-
lest liefir komizt pangað, liætta Tyrk-
ir að hlaupa úr liði paðan og yfir í
Eússa her. Og af pví altaf verðr
örðugra og erfiðara að koma pangað
matvælum, pá er líklogt, að til pess
muni koma að síðustu, að Plevna gef-
ist upp, eða Osman Pasha hverfi pað-
an með her sinn. Keisara-sonrinn
stendæ með liði sínu gegn Suleiman
pasha, og nú koma fréttir paðan, að
liði hans muni hafa verið fækkað, til
að draga enn meiri lier utan um
Plevna. Ef Plevna verðr tekin, pá oru
lilcindi til að Kússum fari að miða
betr suðr eftir Tyrklandi, pví pá geta
peir dreift úr öllum inum mikla her,
er peir hafa kring um Plevna, og pá
er liklegt að pcir verði liðsterkari
hvervetna, pvert yfir liergarðinn frá
austri til vestrs.
Báðir hafa enn viðbúnað og ekki
lítinn. Tyrkir kalla til herpjónustu
alla, sem vetlingi geta valdið, og Ljóða
út öllum almenningi; margir liermenn
eru gráhærðir í liði peirra, jafnvel nú
pegar, og pykir pað benda á, að flest-
ttm vopnfærum mönnum sé pegar boðið
út. A sumum lieimilum er enginn
vopnfær maðr eftir heima, svo akrar
bggja óræktir. Eins er með Kússum
U|tt útbúnað. í gegn um eina borg
norðr við Dóná fóru níu hordeildir |
32 j
Eússa með 64 fallbyssur norðr til
vígvallarins, og pað sömu vikuna. Niu
herdeilclir ætla ég muni vera nær
50,000 manna að tölu, ef her Eússa
er skipað niðr á líkan liátt og Frakka
eða Prússa, og mér pykir eflaust að
svo sé. Eftir pessu sýnist sem Tyrldr
ekki af sjálfs dáðurn geti aukið her
sinn mikið, meðan Kússar enn geta
hoðið út ógrynni liðs.
í dag (pann 11. nóvember) koma
fregnir af samsæri í Miklagarði. Mú-
rad, inn fyrrverandi Tyrkja-soldán, er
höfuðmaðr pess, og með honum er
álitið að séu margir af flokki Midhat
pasha, pað eru friðarmennirnir og
peirra flokkr, sem að líkindum hafa
hafa átt upptök til pess. |>eir vilja
frið, og fyrir pví hafa peir ætlað að
koma inum núverandi Soldáni og hans
stjórn frá, til pess að fá friðarmenn
í staðinn. Inn fyrverandi Tyrkja-sol-
dán (Murad) er nú fangelsaðr, og pjón-
ustufólk lians, sem í vitorði var með
honum, er alt hengt; sagt er að lífi
hans sé hætta búin.
Nú eru enn ný foringja skifti við
Kasgrad, par sem Suleiman pasha
var, hann er settr til Kúmelíu, og í
hans stað er kominn við Kasgrad
Fazli paslia.
ísland.
Alineim og ýmisleg tíðindi.
-j- Ásg-eii' kaupmaðr Ásgeirsson,
frá Isafirði var nýsálaðr í Kmliöfn, er
póstskip fór. Asgeir heitinn var gáf-
aðr maðr vel, og merkismaðr. Hann
var einhver inn mesti atorku og dugn-
aðarmaðr. Hann hafði fyrst verið há-
karlaibrmaðr á Isafirði og snauðr maðr,
en aflaði sér með dæmafáum dugnaði
og atgerfi auðs, mentunar og álits.
Hann var sjálfr „sinnar gæfu smiðr,“
eða „a self-made man,“ semAme-
rikumenn kalla.
— Iíjörn Magnússon (Ólsen),
kandíd. í klassískri málfræði ferðaðist
í haust til Eómaborgar og ætlar að
dvelja par í vetr.
— Landshöfðingja-sekretéri Jón
Jólisson fór með siðasta póstskipi
til Skotlands; liafði hann fengið orlof
frá embætti sínu vetrarlangt til að
kynna sér í Skotlandi fjárrækt og bún-
aðarháttu og ýrnisl. fleira. Síðanætl-
aði hann til Danmcrkr og hitta for-
eldra sína. [Faðir hans jústitsráð J.
Johnsen, fyrrum assessor i yfirréttin-
um í Eeykjavík og síðast bæjarfógeti
í Álaborg á Jótlandi, er nú orðinn
háaldraðr maðr og hlindr].
Svcinn búfræðingr Sveinsson
(bónda a Erekkuborg í Mjóafirði í
Suðr-Múiasýslu) lærði fyrst á búnað-
arskólanum a Stend i Noregi, en hefir
síðan ferðazt um landið til að kenna
33
mönnum betri aðferð í ýmsu, er að
búnaði lýtr; pess á millum hefir liann
á vetrum verið í Danmörku, verið par
við skóla til að efla nám sitt, ferðazt
um til að kynna sérháttu og aðferðir
í búnaði. — í haust sigldi hann til
Skotlands til að kynna sér búnaðar-
háttu par og auka pekkingu sína. —
Sveinn hefir hvervetna áunnið sér hylli
manna, velvild og álit. — Búnaðarrit
hans munu mörgum kunnug. í sumar,
er leið, ferðaðist hann um norðrland,
og hefir hann sent „Skuld“ ferðasögu
sína, sem er bæði skemtileg og fróð-
leg, og vonurn vér að geta látið byrj-
un hennar koma út í næsta blaði (pó
nokkuð sé fyrirliggjandi hjá oss af
ritgjörðum).
— Herra Jónatlian Jónatliansson
frá Eyðum, er fór til Ameríku í sum-
ar, kom aftr með síðasta póstskipitil
Eeykjavíkr og austr hingað með pósti.
Hann kvað hafa keypt sér jörð og í-
búðarhús í Minnesota í Bandaríkjun-
um, og ætlar nú að taka með sér vestr
foreldra sína í vor.
— „Framfari,44 blað landa vorra
í Nýjaíslandi, kom með síðastu pósti,
2 nr. fyrstu. Stærðin er sem á norðan-
blöðunum, en letrmergð meiri. Efni
pessara fyrstu blaða er heldr fátæk-
legt, enda var hvorki séra Jón né
Haldór Briem kominn pangað. Ár-
gangrinn á að verða 36 nr. og kosta
7 Kr. hér á landi, og pykir pað af-
ardýrt.
Að sunnan.
Eeykjavík, 30. nóvember: „Póst-
skipið „Yaldemar11 kom hér 28. p. m.,
fór frá Khöfn 10., en frá Leitli 17. p.
m......Nálægt Færeyjum fann póst-
skipið briggskip mikið, heilt að mcstu,
nema höggvin úr siglutrén; pað var
mannlaust og ekkert í nema eitt svín
lifandi. Póstskipið dróg petta rekald
til hafnar á Færeyjum.“ [»í>jóð.“]
— „Fanny,“ skip Geirs Zoega, er
lagði 22. sept. í haust af Seyðisfirði
hlaðið fiski, lirepti ofviðri undan Dyr-
lióla-ey oghraktist tilFæreyja, Yerst
hafði veðrið verið 10. og 11. október;
tók pá út 3 mennina og komust pó
tveir aftr upp í skipið, en inn 3. týnd-
ist. I Færeyjum lögðu sltipverjar fisk
sinn upp og skildu skipið par eftir til
sumars, en komu sjálfir upp með síð-
asta póstskipi. [Eftir ,,[>jóð.“J
Að novðan.
[hrcf úr Skagafirði, dags. 24. Nóvbr. 1877].
Næstl. sumar var mjög kalt oft-
ast, grasvöxtr í rninna lagi, en nýting
góð; heyskapr pó víðast með minna
móti; haustið í betra lagi, með sunn-
an pýðum til pess 10. f. m., pá gekk
veðrið til norðrs með mikilli snjó-
komu, síðan hefir oftast verið norðan
og austan átt, stundum með bleytnm