Skuld - 13.04.1878, Side 3
II. ár, nr. 10.]
S K U L D.
fl3/4 1878.
_________________115__________________
snið á Glöggsæ. Eg rétti með sem-
ingi kendina í pví skyni að ná í blað,
sem stóð út úr böglinum. J>á pótti
mér Glöggsær standa upp og segja:
Æði pykir mér pú forvitinn; petta
blað, sem pii vildir ná í, var sá svo
ltallaði Gránufélags-reikningr; pú munt
víst hafa séð bann áðr bæði í aust-
firzka blaðinu „Skuld,“ og svo líka
frá kaupstjóra félagsins. Eg póttist
játa pví í svefninum. |>að, sem mætti
um bann segja, sagði Glöggsær, er áðr
rækilega gjört í „Skuld,“ pvípesskon-
ar reikningar eru ekki til annars en
að kasta ryki í augun á alpýðu, og
styrkja lxana í trúnni, enda er nú ná-
unginn farinn að stæra sig af pví að
geta sagt verzlunarbróðr sínum, lxvað
félagið ætti nú mikið, hvað mik-
ið pað befði eflzt síðan pað byrjaði
verzlun, bversu mikið blutir sínir hefðu
stigið í verði síðan peir befðu kom-
ið í félagið; en ef einbver, sem ekki
befir jafnmikið trúnaðartraust á pví,
efast um að ágóðinn sé annarstaðar
en á pappírnum að frádregnum árs-
rentum, sem falla af blutabréfunum,
pegar öllu væri á botninn hvolft, fylla
peir strax gúlinn, og með skarpri vand-
lætingarsemi félagsins vegna annað-
livort bera bonum pað á brýn, að bann
bafi par á ekki minsta vit, eða peir
skyrpa hverju hrakyrðinu á fætr öðru
á pann, sem drýgði pá himinhrópandi
synd, að ámæla Gránufélaginu með svo
óviðrkvæmilegum orðum. Álit mitt er
pað, sagði Glöggsær, að Gránungar
liafi mestan og beztan haginn unnið
bæði sér og félaginu, með pví að vinna
einu og annan af pessum trúarsterka
flokki, pví pað er einu sinni víst, að
peir verða elclci trúníðingar, svo lengi
sem ljósari reikningar ekki koma frá
félaginu fyrir almenningssjónir á prenti;
n&i, ei' ])ér liafiö frammi í þessu
efni ......
H. M. Stanley,
formaðr irmar ensku og' amerísku
sendifarar til að lcanna Afríku.
P. S. — jpér þekkib mig kann
ske ekki a& nafni, og bæti ég
því þessvegna vi&, a& ég er sá
ma&r, sem fann Livingstone
1871. H. M. S.“
í ö&ru bréfi, 2 dögum seinna,
til þeirra herra: A. Motta Yiega
og J. W. Harrison í Emboma,
sem liöf&u fengi& bréf lians og
sent honum vistir, lýsir Stanley
gle&i sinni og þakklæti; og eins
og hvert orð í fyrra bréfinu ber
vott um nau& hans og þörf, eins
skín gleðin og þakklátsemin úr
hverju orði og gægist fram milli
___________________116___________________
verð ég pví að vera alveg sampykkr
„Skuld“ með pað, sem par stendr um
reikninginn. — Ætli engir annmarkar
séu á pessari islenzku verzlun sjálfri?
pótti mér ég segja ...— sem í raun og
veru er dönsk, sagði Glöggsær, pví
kaupstjóri félagsins er búsettr í Kaup-
mannahöfn, og hlýtr pví eðlilega að
greiða par bæði af sínum eigin efnum,
sem víst eru ekki orðin lítil, og verzl-
unarinnar stórfé árs árlega til allra
opinberra parfa, en sem ætti, ef fé-
lagið væri íslenzkt nema að nafn-
inu, að renna inn í landið sjálft,
og kaupstjóri vera búsettr hér, ef
pað ætti að svara til sinnar upphaf-
legu ákvörðunar. — þetta er að vísu
satt, pótti mér ég segja, en ég heyri
engan kvarta yfir pessu.— Yeitégpað,
sagði Glöggsær, pað er beldr ekki
von, að peir bafi nokkra skynsamlega
skoðan á slíku og pvílíku á meðanpá
er að dreyma um pennan mikla bag:
sem peir eiga von á af hlutabréfunum
sínum í liverri sumarvcrzlunartíð, án
pess að gá að pví, að félagið selr að
ætlan minni kramvöru dýrara en aðrir
kaupmenn; munrinn parf elcki að vera
mikill til pess, að félaginu falli léttara
að greiða renturnar.
(Niðrl. síðar).
F r é 11 i i°o
í sland.
Aft austan.
Ycðrátta. Síðan síðasta bl. kom
út hefir vcrið sífeld sunnan og vestan-
átt, og cr nú alautt liaf að sjá fyrir-
utan, og sumir firðir auðir; hér liggr
bafísinn inni á Reyðarfirði út að Yatt-
arnestanga.
línanna og í þeini í síðara bréfinu;
þar segir nie&al annars:
„Hæstkomandi sólarhring höf-
um vi& nóg a& gjöra a& éta,
svo við getum ekki um annað
hugsa&..... Fylgdarmenn mínir
hrópa aftr og aftr upp af gleði
me& munninn fullan af mat....“
Eftir a& hann liafði lýst inni
fyrstu gleði félaga sinna, er þeir
sáu vistirnar koma, segir hann,
að gle&i þeirra og þjáningar hafi
gengið sér svo til hjarta, að liann
læddist inn í tjald sitt, til a& leyna
tárum sínum, sem hann kvaðst
eigi liafa getað bundizt; og mun
Stanley þó við öðru hættara, en
gráti.
Um það, liversu til liagi í
Mið-Afríku, og um útlitið til a&
___________________117_________________
Eftirskr.: 12. apríl.— í morg-
un austanstætt fyrir austan land; ís-
í’nn var að reka að aftr, svo langt
sem eygði.
Verzlun. Maðr af Seyðisfirði
sagði bér í fyrradag, að par væri nú
kornlaust orðíð í öllum verzlunum.
Hér á Eskifirði er nú orðið eins.
H I T T 0 Gr 1» E T T A.
Byggin ga-meistari einn í St. Johu
í brezku Norðr-Ameriku tókst á liendr í sum-
ar, er leið, að byggja liús eitt allstórt þríloft-
að, og átti að hafa fullgert það á fjórum
dögum, ella skyldi hann ekkert fáfyrirverk
sitt. — Hann lauk samt starfi sínu í ákveðna
tíð.
Frá Bandaríkjunum. Bréfriti einn
frá Chicago til „Oplandenes Avis“ (í Noregi)
getr þess, að uppskeran í Bandarikjunum háfi
verið í allra bezta lagi í haust leið, og menn
búist þar nú við „betri tímum,“ en verið hafa
síðustu árin. Hvervetna kvað þegar sjá merki
til batnaðar á hag manna; verið að reisamarg-
ar nýjar verksmiðjur, og in miklu verzlunar-
liús kváðu hafa byrgt sig í haust með meiri
vörum en í mörg undanfarin ár.
Áuglýsingar.
— Auglýsing a-verð (hvert letr sem er):
hcill dálkr kostar 5 Kr.\ hver 1 þuml. af
lengd dálks: 50 Au. Minst auglýsing: 85Au.
Fjármark Jóns E. Finnboga-
sonar í Brimnesgerði (Fáskr.f.):
Vagl fr. liægra, fjöðr aft.; blaðstýft
aft. vinstra. [50 Au.
+ þann 29. nóv. f. á. andaðist í
Seljatcigi drengrinn Indriði
Stcfánsson, tæpra 2 ára gam-
all, úr barnaveikinni, eitt ið efnileg-
asta barn að sálar og líkams preki.
siða villiþjóðirnar þar, segir Stan-
ley meðal annars í bréfi sínu (til
„D. T.“ og „N. Y. H.“), að eftir
þvi, sem hann hafi getað kymzt,
só mjög mikill munr á austrhluta
og vestrhluta landsins. Afríku-
menn eru allir viltir, segir hann,
og þvi er e&lilegt, að kaupmenn
verði þeim kærkomnari, en trú-
bo&ar. En þó mundu trúboðar
koma meiru til lei&ar í eystri
hlut Mið-Afríku; en i vestrhlut-
anum ver&a kaupmennirnir að
koma á undan trúbo&unum og
ryöja þeim braut. — Ástæðurnar
til þessa liggja í auguin uppi,
þegar þess er gætt, að i austr-
hlut Alið-Afríku eru stór og vold-
ug konungsríki eða keisaradæmi,
svo sem stórveldið Uganda, sem