Skuld - 22.06.1878, Síða 1

Skuld - 22.06.1878, Síða 1
II. árgangr. Eskifirði, Laugarclag, 22. júní 1878 Nr. 16. (86). 181 j GO ! LO j ! 183 SÝSLUNEFNDAR-TÍÐINDI. Heiðruðu lireppsnefndir í Suðr-Múla- sýslu.! Eftir að ég hefi borið pað undir sveitunga mína á fundi þann 10. p. m., hvort peir væru raéf eigi samdóma í pví, að fróðlegt mundi vera að sjá á prenti alt pað, sem rætt er á sýslu- fundunum hér i sýslu, og peir í einu hljóði sampyktu uppástungu mína um, að fá pessu framgengt, og sam- pyktu líka að kostnaðr sá, er petta hefði í för með sér, nefnil. prentun og laun til skrifara, sem sýslu-fundr- inn pyrfti sjálfsagt að hafa, mætti leggjast á pennan hrepp að hlutfalli réttu við aðra hreppa sýslunnar, dirf- ist ég nú að láta mál petta koma fyrir almennings augu, og pað pví fremr, sem hreppsnefndirnar í pessari sýslu, sem ég hafði borið mál petta undir, hafa nú flestallar látið mér í ljósi álit sitt á pá leið, að pær sé samdóma uppástungu minni, pó að enn sé nokkuð deildar skoðamr uni fyrirkomulag á prentuninni, eða rétt,- ara sagt á kostnaði, sem prentunin og undirbúningr til prentunar hlyti að liafa í för moð sér. — |>a!r hrepps- nefndir, sem cnn eru eigi búnar að ■svara mér upp á ofangreint efni, bið ég sem fyrst að gjöra pað, í vissri von um, að pær ekki fyrirlíti uppá- stunguna fremr en allar liinár nefnd- Um norðrferðir A. E. Nordenskiold’s. Eftir f>orvald Thoroddsen. (Kit»ð handa „Skuld“). • In siðustu ár hafa menn lagt mikið kapp á, að rannsaka löndin við norðrheimsskautið, og gera pað hvorki til að auðgast á pví cða finna ný frjóv- söm löud og mannmargar pjóðir, heldr að eins af peirri fróðleiksfýsn, sem cr innrætt mannkyninu, og af áhuga peim og elju, er ávalt vex við hverja praut lijápolgóðum og starfsömum mönnum, pví við hætturnar og örðugleikana vox sumum ásmegin, og peir keppast sem mest fil pess að auka litlu við pekk- iugu manna, pó peir leggi líf og heilsu í sölurnar. f>essa má finna mýmörg irnar, sem búnar eru að svara. — Af sjö hreppsnefndum, sem svarað hafa, er að eins ein nefnd, sem álítr petta hégóma, en ég álít að sú nefnd hafi í pessu sem fleiri) farið eftir eins manns ráðum, sem líklega hefir ekki líkað maðrinn, sem uppástungan kom frá. En ég vona, að allir sannsýnir menn líti á, hvað frjálslegt pað væri, að alt pað, sem rætt er á sýslufund- um (eins og á öllum fundum, sem stofnaðir eru til að ræða um hagi lands og lýðs), kæmi fyrir almennings sjónir, svo pað sæist, hvað hver og einn legði til málanna; og hins vegar vona ég að allir finni til pess, livað ófrjálslegt pað er, að farið sé með slik opinber málefni eins og leyndarmál, eða pá eins og ómerkilcgt rugl, sem ætíð ætti fyrir sem fæstra augu og eyru að koma. Eg vona að flestum, sem nokkuð hugsa, pyki pað óviðfeldið, par sem menn pó leitast við að velja færustu mennina, sem til eru i hverjum hrcppi, á sýslufundi, að almenningi skuli vera pað alvog óljóst, hvernig pessir fulltrú- ar hreppanna koma par fram, hver fyrir sig. Yrði par á móti fundar- gjörðirnar og tillögur livers eins öllum kunnar, mundi pað verða til pess, að sýslufundarmenn vorir íylgdu með stað- festu skoðun sinni og létu síðr teljast eftir mánnvirðingum, en vöruðust allar óparfar orðalengingar í ræðum sínum. Eins og ég hef áðr á vikið, liefír að dæmi hjá ferðamönnum peim, er á seinni árum hafa rannsakað lönd í suðrálfu, á Ástrallandinu og við heims- skautiií. Allar inar voldugustu heimspjóð- ir hafa lijálpað til við landafundi og rannsóknir í norðrhöfum. Ameríku- menn eru nú t. d. að gera út skip til pess, mest á kostnað ritstjóra pess (fyrir Nevv York Herald), er sendi Stanley til Afríku. Svíar hafa pó manna vasklegast in seinustu árin uimið að vísindalegum rannsóknum norðr frá. J>eir hafa eigi að eins reynt að komast sein lengst norðr, heldr hafa peir og á allar lundir styrkt að pví, að sem bezt peklcing fengist á náttúrunni par. Náttúru- vísindin liafa mjög milcið gagn af vís- indalegum norðrferðum, menn sjá hvern- eins ein nefndin álitið pað liégóma, að prenta alt pað, sem rætt er á sýslufundum. |>að pykir mér nú satt að segja heldr lítið gjört úr sýslufund- arræðunum, að álíta pær allar hégóma- mál. par sem pó koma saman helztu menn sýslunnar og par sem annar eins maðr, og sýslumaðrinn okkar er, stjórn- ar umræðum. En sé pað hégómi að prenta pað, sem rætt er á sýslufund- unum, pá hlýtr pað að vera af pví, að fundirnir sjálfir sé hégómi í heild sinni,, og sýnist mér pá ílla varið peim pen- ingum, sem til peirra er kostað. En með pví flestallar hreppsnefnd- irnar hafa látið í ljósi, að pær væru samdóma uppástungu minni í aðalefn- inu, vona ég pær láti sér vera umhugað um,að petta gæti sem fyrst komizt á ; og hygg ég bezta ráðið, til að fá pví framgengt, væri, að úr ölluin hreppum, par scin menn væri á pessu máli, kæmi við fyrsta tækifæri áskoranir til sýslunefndarinnar um, að taka mál petta til meðferðar á sýslufundi og gjöra ályktun um pað, og gæti pað pá líklega komið í ljós, Iivað mikill kostnaðrinn við petta mundi verða hér Uin bil; en ég vænti pess altaf, að liann nemi naumlega svo miklu, að sýslunni gæti pað á miklu staðið að greiða hann. porvaldsstöðum í Skriðdal, 20. mai 1878. Hnnnlaugr Jónsson. ig dýr og jurtir eru útbrcidd umjörð- ina og hvernig bygging peirra er lög- uð eftir kuldanum og dýpt og hita hafsins; menn sjá margt viðvíkjandi sjávarstraumum og loftstraumum, sem stóra pýðingu hefir eigi að eins fyrir visindin heldr og fyrir siglingar og skipaferðir; menn stika dýpið og mæla strendrnar til poss að fullkonma landa- hréfin o. s. frv. Jarðfræðin græðir og mjög mikið á pessu. Náttúrufræðingar hafa komizt að pví með rannsóknum sínum, að lieimsskautalöndin hafa áðr en nolckrir menn voru til verið lieit og skógi vaxin, en seinna pöktust oll Norðrlönd einni ísblæju (pað kalla jarðfræðingar ístíma), en pessi klaki drógst smátt og smátt norðreftir og varð að cins 'eftir á fjallatindum og mjög norðlægum löndum. Að rann-

x

Skuld

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.