Skuld - 22.06.1878, Page 3
II. ár, nr. 16].
S K l L I>.
["/« 1878.
____187
Hér liafa nú mönnum hrugðizt inar
beztu vonir, að pá pingið var orðið
óháð að kalla utanríkisvaldi, mundi
betr tiltakast með með stjórn og fjár-
ráð. Er pví svo komið, sem ætíð er>
begar mönnum bregðast vonir sínar,
að peir verða öpolinmóðir og vilja ekki
vona framar. Ekki skuluð pér, góðu
landsmenn, láta pennan geðbrost verða
yðr að fótakefii, heldr vonið enn og
gangið öruggir fram, leitið par til pér
finnið vitra, frjálslynda og atorkusama
pingmenn. Gjörið samband og sann-
færið hver annan, að kjósa pann mann,
er pér pekkið beztan, og sparið par
ekkert til; vitið pá, livort ekki færist
til lagfæringar. það cr ætlun vor, að
ckki muni vcra svo mjög skortr á góð-
um pingmönnum, ef vel væri leitað, pó
fátt væri kosið af prestum eða öðrum
embættismönnum.
Ámælið ekki yðar ástkæru gömlu
móðr, pó hún sé nokkuð sérlynd og
bjóði yðr lielzt pau gaiði, sem venja
yðr til manndóms og dugnaðar, og vilji
æ halda nýjum og ferskum inum fram-
gjarna,polmikla og ósveigjanlegahetju-
hug forfeðra yðar til að stríða og sigra.
Stríðið, og stríðið öruggir til frelsis
og framfara yðar ástkæru fóstrjörð, og
vitið, að vart verðr önnur pjóð auðugri
og framkvæmdameiri, ef pér náið að
sigrast á óstjórn peirri og ófrelsi, sem
nú kúgar yðr, og fáið pá mentun, að
pér kunnið að liagnýta yðr in mörgu
og margbréyttu gæði, sem yðar tign-
arlega fjalla-cy fram býðr yðr.
Austfirzkr bóiuli.
Lciðrjetting.
pað gctur engum vafa verið undirorpið
að dæmisagan í II. árg. „Skuldar'* nr. 8 (28)
stefnir að mjer, að þvi leyti sem talað er þar
um prest sem oddvita í sveitlægismáli. pessi
saga inniheldur meiðandi lygar og rangfærslu.
188
Erjeg l>ví neyddur til að bera þetta af mjer og
leiðrjetta og hlýtur ritstjóranum að vera Ijúft
að taka leiðrjetting mína í blað sitt (smbr.
sama árg. nr. 12: „Blöðin og sannleikurinn-
Suum cuique11).
Oddvitinn í Reyðarfirði gat þess við mig
7. júní ’7f> munnlega, að fjölskyldumaður, sem
þá var talinn í vandræðum með verustað og
fleira, mundi sveitlægur á Norðfirði og vildi
sanafæra mig, sem von var eptirhans skoðun
og sannfæringu, að hann mundi vera Norð-
fjarðar og væri því ráðlegast fyrir okkur, að
veita honum móttöku, án frekari rekistefnu,
þar sýslumaður hefði sama álit og hann (odd-
vitinn). En jeg sinnti eigi þeim ráðum, því
jeg vildi reynast sveit minni trúr; enda hefði
enginn játað slíku undireins, nema liann væri
heimskingi og ódrengur; svo sem og oddviti
Reyöarfjarðai' kom fram sem trúr þjónn sinnar
sveitar. Óg móttók jeg brjef frá honum dags.
(5. júní s. á. og stílaði jeg ótilkvaddur og
hjálparlaust brjef aftur til sama oddvita dags.
17. s. -m., sem við allir sveitarnefndarmenn-
irnir hjer undirskrifuðum. í brjefinu hjeðan
voru tilfærðar ástæður fyrir því, að hinn um-
talaði mundi eigi hjer sveitlægur og þess get-
ið, að varizt yrði „með öllum ráðvöndum og
löglegum hætti“. 15. ágúst skrifar sýslumað-
ur nefndinni hjer og biður um frekari skýrslu
í máli þessu, og svaraði jeg þá í nafni nefnd-
arinnar, þar ekki var tími nje lieldur þörf að
kalla hana saman, enda þóttist jcg vita, að
málið hefði ekki skýrzt fyrir meðnefndarmönn-
um mínum, frá því við undirskrifuðum hið
umgetna brjef til oddvitans. Jeg svaraði
sýslumanni 21. ág. og færði fram varnarástæð-
ur eins og jog gat bezt. pegar nú lijeraðs-
úrskurður fjell í málinu 16. okt., og maðurinn
var úrskurðaður lijer á hreppinn, voru livorki
meðnefndarmenn mínir, nje nokkrir aðrir moir
hvetjandi en sjálfur jog, að skjóta úrskurðin-
um til amtsins, sem jog gjörði alveg órok-
inn, samdi alveg lijálparlaust og sondi mcð
áfrýjunarbrjefi, dags. 30. nóv., stutt við ástæð-
ur, gognum sýslumanninn, ásamt með einu
sóknarprests vottorði dags. 21. s. m., er jeg
Rjálfr af oigin hvöt útvegáði. pannig pykíst
jog hafa hreinsað mig af hinum lúaloga lyga-
áburði í fyrnefndri dæmisögu og haföi jog í
þessu máli það eitt hugfast, að vera svoit
minni trúr með öllum ráðvöndum hætti, og
svo skynsömum, er jeg mátti. En hitt heföi
verið dramb eitt og alls eigi annað, ef jeg
189 ____________
liefði sagzt viss um að Norðfjörður mundi
vinna, enda ber jeg sömu virðing fyrir sýslu.
manni þótt úrskurður hans yrði felldur, því
þotta er ekki ný bóla, að úrskurðum og dóm-
um sje breytt af æðri hlutaðeigendum.
Með þessu þykist, jeg hafa gjört hina nefndu
dæmisögu að lygasögu, hvað það snertir, aðjeg
a f t e 1 d i meðnefndarmenn míná og að við það
hafi komið „hik“ á suma, sVo nrerri hafi legið að
eigi vœri áfrýjað úrskurðinum; svo stendurað
sumir hafi sagt: „pað væri víst til lítils; það' væri
víst óhætt að trúa því, som prcsturinn og sýslu-
maðurinn scgði“ og þar fram eptir göt-
u u u m. pessi ómerkilegu þvaðurs orð veit jeg
okkert um, lxvort nokkur liefir talað þau í
sambandi við þetta mál, margir eöa enginn,
og virðast þau þó prentuð eins og cinhver
morkis orð, en jeg álít þau ekki þess verð, að
hirða þau töluð eða ótöluð, sönn eða login.
„Samt varð það úr,“ segir dremisagan, „að
moirihluti nefndarinnar vildi áfrýja“. , Moiri
hluti“. petta sýnist eiga að benda á eptir
sambandinu, að oddvitinn hafi neyðzt til að
skrifa í amtið eða oinhver annar nefndarmað-
ur hafi orðið að gjöra það eða „meiri hlut-
inn“.
Að endingu skora jog á þá, sem þokktu
til þossa máls, sem jeg liygg að vera flesta
Norðfirðingaog einkum meðnefndarmenn mína,
er þá voru, líka suma Reyðfirðinga, að hlífast
ckiú víð að láta það sjást á prenti, cf nokkur
maður veit til þoss með sönnu, að jeg hermi
lijer nokkurt orð ósatt: paö er cinkenni sann-
leikans að þola ljósið, en lýginnar að vera í
skugga. (
Skorrastað, dag 10. maím.. 1878.
Magnús Jónsson.
F R É T T I lí.
Frá útlöndum.
(Fregnbróf frá Noregi — Framh.)
Yinstri mcnn á pingi tóku pví pað
ráðs, að peir neituðu algjörlega að
sampykkja pau fjárlög, cr stjörnin
pottist geta gengið að. — Yæntu peir,
að pá mundu peir Estrup og lians
ráðaneyti sjá scr pann kost einn fær-
an, að leggja völdin niðr, og mundi
konungr pá. taka sér til ráðgjafa menn,
ars „logiou): „Tlie Nation" er
jiólitískt og bókmentalegt blað,
iö bezta allra þeirra, sem ég liefi
nokkurn tíma þekt í nokkuru
landi. Ef nokkurt citt blað gæti
komizt næst því að geta nægt
mentuðum manni til ab fylgja
tímanum í pólitík, vísindum og
listum, þá skyldi þab vera „The
Nationu. — „Harpers Weeklyu og
„Leslie’s Illustrated Newspaperu
(sem líka kemr út á þýzku: ,.Les-
lie’s Illustrirte Zeitung“) eru beztu
myndablöð, og „Harpers Weeklyu
miin standa fullkomlega jafnfætis
ef ekki framar inmn beztu sam-
kynja blöðum í Norörálfu. —
„The Graphic“, sem óg nefndi
áðr meðal dagldabanna, er ið ein-
ENDKMINMNLAR
FRÁ AMERÍKU.
EFTIR
JÓN ÓLAFSSON.
—cOn—■
I.
HlU og hlaðiunenska í Itamlaríkj-
unuin.
[Framh.] Blöb þessi eru nátt-
úrlega misjöfn að vöxtum og gæö-
um. „Evening Post“ er stórt
blað og gott og í miklu áliti;
ritstjóri þess er inn geruverði
öldungr oo fra‘iga skáld AVilliam
Cullen Bryant. „The Sun“ er
eitt ið útbreiddasta blað; það hef-
ir veriö ið beizkasta mótstöðu-
blað Grants (og þó ekki fylgj-
andi demokrata Hokki). Ritstjóri
þess er Charles A. Dana, skáld
og listafræðingr (hefir mebal ann-
ars gefið út eitt iö bezta safn af
„lýriskum" kvæðum, sem til er
á enska tungu: „The Household
Book of Poetry“, víst 11 sinnum
útgefin). Er hann í áliti miklu
fyrir gáfur sinar; en gallbeizk
þykir mótstöðumcinnuln tunga
hans. Hann er nú aldrliniginn
maðr, rauðhærör og rauðskeggj-
abr og tekinn nokkuð abhærast;
en lieldr fríðr maðr og karlmann-
legr og fjörlegr. — Bryant er
nú orðinn fjörgamall, silfrhvítr á
hár og skegg, og einhver inn æru-
veröasti og elskulegasti maðr, sem
sem ég hef séð.
Af vikublöðum vil ég að eins
n«fna þrjú (þó þoirra tala i:é ann-