Skuld - 19.09.1878, Blaðsíða 1
u d.
S k
II. árgangr.
Eskifirði, Fimtudag, 19. scptcmber 1878
______________289 _________
Fáeinar atliugasemdir um
prestamálið.
pSTiðrl.] —
En svo vér komum til prestanna
aftr pá viljum vér benda á, að peir fyrir
pað, sem peir kosta til náms síns,
afla sér líka lærdóms og mentunar.
En slíkt eru kallaðir „andlegir fjár-
sjóðir“, og pað með réttu, pví pekk-
ing og mentun veitir anulega nautn,
og sú nautn er nokkurs virði, eins
og bver önnur nautn, — pví allar
nautnir kosta nokkuð. pessir „and-
legu fjársjóðir“ verða pví að borgast
með„veraldlegumfjársjóðum“,meðgulli
og silfri p. e. peningum. Allir vita,
að æðsta takmark mannsins í lífinu
er ekki pað, að hafa að éta og klæð-
ast; maðrinn er fyrst og fremst andi,
og pað má ekki villa sjónir hans, að
hann auk pess er tvífætt skepna.
Æðsta mið mannsins er pví, að menta
anda sinn. jpess vegna leitar og fjöldi
manna sér meiri og minni mentunar,
án pess að hafa embættisvon eða ann-
an tímanlegan hagnað fyrir augum.
Margr kostar miklu til að menta sig,
án pess að verða nokkru sinni em-
bættismaðr. Yér pekkjum inn heiðr.
höfund svo vel, að vér vitum, að fáum
gæti verið fjær en honum, að álíta pví
fé, er slíkir menn verjatil náms síns,
eins og kastað í sjóinn.
Y ér verðum pví að halda fast á pví,
að námið, lærdómrinn, borgi tilkostn-
aðinn með peirri mentun og andlegri
nautn, er pað veitir.
Einhver kynni að segja, að petta
mætti vel vera um ið almenna nám;
en að guðfræðis-námið væribeinlín-
Nokkuð um
íslenzku fuglana.
Eftir p.
parsem láðs- og lagardýrin eru ætluðoss
að kalla eingðngu til gag'ns, eru íbúar lopts-
ins ætlaðir oss auk gagnsemdarinnar einnig
tilyndis og ánægju; kemur verulegast til (æssa
unaðsfullar hreifingar, fiug, sund og gangur,
raddfcgurð og óþreytandi starfsemi samfara
undraverðu fjöri og lífsgleði; sýnir sagan að
svona liofir álit manna vorið um þá frá alda
öðli, enda hafa skáldin hrifizt mjög af þeim
og ort um þá meira en nokkur onnur dj'r.
_______ 290 ________________
is embættis-nám. Yér vitum, að
deildar eru skoðanir manna tim pað,
hvort guðfræði sé vísindi eðr ekki
í réttri merking orðsins. Sé guðfræð-
in vísinda-grein, pá ber hún í sér pau
sömu mentandi áhrif, sem alt vís-
indanám — ber pá sitt endrgjald í
sjálfri sér. Sé hún ckki vísinda-grein,
heldr embættis-nám eitt, pá svörum
vér pví, að sá, sem gæddr er nægri
kristilegri trú, og sannri löngun til
að útbreiða guðsríki á jörðinni meðal
meðbræðra sinna, bonum erendrgjald
síns tilkostnaðar í peirri nautn, að
geta fullnægt löngun sinni, og gjört
sér að atvinnuvegi pað, sem upplag
hans er fyrir, í stað pess að purfa,
eins og svo mikill fjöldi manna, að
leita sér daglegs brauðs í atvinnu,
sem peir hafa enga köllun eða innri
löngun til.
Sá maðr, sem ekki er genginn í
prestlega stétt af annari æðri hvöt,
en útreikningi á peningalegum hags-
munum sínum, liann ætti aldrei par
að vera. Hann hefir engan siðferðis-
legan rétt til, að prengja sér inn í
víngarð drottins. Grjöri menn sér ull
og tólk, tóbak og brennivin, að gróða-
fé — en eigi guðsorð.
Trúandi, kristinn maðr hlýtr að
segja: |>að guðsorð, sem mér erpré-
dikað í gróðaskyni af Mammons pjón-
um, pað vil ég ekki lieyra; pá vil ég
heldr lesa pað sjálfr, og vona drottinn
láti lestri minum fylgja meiri blessun,
heldr en horgaðri ræðu leigupjóusins!
Yér ætlum, að pað sé svo fjarri,
að vér fáum betri presta, pó peir fái
hærri laun, að vér erum vissir um, að
Fuglarnir eiga hvervetna heima á jörðinni og
eru miklu síður bundnir við viest svið en önnur
dýr; kemur einkum til þessa hið undramikla
hraðfleygi þeirra og þol; stöku fuglategundir
geta lifað hvervetnaájörðinni, svosem tildran;
hún lifir eins suður á Kyrrahafseyjum í bruna-
belti jarðar, sem hjer norður á íslandi, eins
uppá reginheiðum sem niður í flæðarmáli, af
því að hún finnur alstaðar nægileg lífsföng.
Allir fuglar skiptast í 3 aðalfiokka, og fer
sú skipting eptir þvi, hversu langt þeir þurfa
frá heimkynnum sínum (á vetrum) að leita
sjer bjargar, og heim til sín (á vorum) að
verpa. possir flokkar heita svo:
1. Stöðufuglar, sem venjulegast koma að kvöldi
(til að sofa) á þann stað, er þeir fóru frá
Tír. 25. (45).
291
vér fáum miklu verri presta, fleiri
presta, sem enga aðra hvöt hafa til
prestsskapar, en pá, að skoða út-
breiðslu guðsorðs sem handverk, er
borgi sig betr en margt annað.
Nei, pað nær víst engu tali, að
setja launaupphæð embætta í samhand
við pað, sem embættisnámið kostar,
og pó vér höfum aldrei nema séð slíka
skoðun koma fram á prenti frá sjálf-
um byskupi landsins, pá verðr slíkt
aldrei merki annars, en gyðinglegs
prangara-anda, en ekki byskuplegs
hugsunarliáttar.
Enginn skal fúsari en vér játa
pað, að pað sé fagrt og gott, að verja
miklu fé til eflingar mentun og lær-
dómi. Yér álítum pað pví sóma vors
lands, hve miklu fé pað ver af fátækt
sinni til eflingar lærdómi og stuðning-
ar fátækum námsmönnum. — En ung-
lingrinn, sem nema vill smíðar, land-
húnað eða sjómensku, hann fær enga
„ölmusu“ upp á 200 Kr. um árið, eng-
an húsaleigu-styrk og enga ókeypis
kenslu. J>að er pví auðsénn munrinn
á peim, sem leggja fyrir sig embætt-
is-handverkin, og hinum, sem önnur
handverk leggja fyrir sig. Inum fyrr
nefndu er veitt kensla og húsnæði frítt
og mikill peningastyrkr að auki um
námstímann, en inum síðar nefndu ekk-
ert. Og svo fær sá, er embættis-hand-
verkið nam, létthærri stöðu og vísa at-
vinnu og forsorgun til dauðadags; en
hinn á alt undir dugnaði sínum, heilsu
og hepni, og pannig mikið á óvissu,
— já, á í rauninni pað eitt víst, að
hafa meiri áreynslu um sína daga.—
Er pað nú, ekki all-ójafnt, að styðja
að morgni (til að leita sjer fangs), svosem
margir strandfuglar.
2. Flökkufuglar, som þurfa nokkru rímra
svið að lifa á og verpa, svo sem valir.
3. Farfuglar, sem þurfa að fljúga til heitari
landa á haustum (til að leita sjer lifsfanga)
og snúa heim aptur á vorum til að verpa
(varpstöð allra fugla er að álíta sem heim-
kynni þeirra) svosem lóur, spóar, máríu-
orlur og þrcstir.
Sem stendur jiekkjast visindalega um
8000 fuglatogundir, og teljast þaraf 400 til
ránfugla (.hjer á landi 3 teg. svo menn viti
með vissu); 620 til klifrara (hjer á iandi engiu,
af því að slcógana vantar); 300 til hænsafugla
(liér á laudi ein tegund, rjúpan, og önuur út.