Skuld - 19.09.1878, Blaðsíða 2

Skuld - 19.09.1878, Blaðsíða 2
II. ár, nr. 25.] S Ií U L D. [l9/9 1878. 292 menn fyrst þannig til að nema em- bættishandverkin, framyfir pá, er aðr- ar atvinnur nema, og vilja svo eftir á horga emhættismönnunum æfilangt premíu fyrir, að peir hafa lofað að hera sig á höndum frá barnæsku á kostnað annara landsins harna. Enginn skilji orð vor svo, sem vér álítum pví illa varið, sem kostað er aí landsins hálfu til að eíla lær- dóm og styrkja námsmenn; envérvilj- um að námsmenn vorir sé pá líka svo pakklátir að viðrkenna, að pjóð vor gjörir mikið fyrir pá — mjög mik- ið eftir efnum sínum. Yér viljum, að peir hræki ekki í andlit alpýðu á eftir segjandi: |>ið hafið, hændrgóðir, lagt svo og svo hart á ykkr og synj- að ykkr sjálfum uppfrœðslu, alt til pess að geta lagt fram œrið fé til styrktar oss útvöldum á námsárum vorum; nú verðið pið líka að láta okkr hafa svo og svo mikið í laun á eftir; pví par sem svo miklu hefir verið til vor kostað fram yfir aðra, pá hljót- um vér líka að vera að sama skapi ósjálfbjarga öðrum fremr. Hvað eru pá sanngjörn laun? Sumir svara: |>að eru pá sann- gjörn laun, sem eru svo há, að prestr- inn getr lifað sómasamlega fyrir pau og alið önn fyrir fjölskyldu sinni. — En pó undarlegt virðist, segjum vér aftr: nei. Ef störf pau, sem embættisskyld- an leggr á prestinn, eru svo mikil, að pau taki allan tíma hans eða megin hans, pá — en pá að eins líka — er sanngjarnt, að laun hans sé svo liá, að hann fyrir pau geti lifað sómasam- lega ásamt sínu skuldaliði. En sé embættisstörfin svo lítil, að pau taki m in s t an hluta tímans upp fyrir presti, pá er sanngjarnt að hann fái í laun að eins tiltölulega mikið af pví, sem hann parf sér og sínum til uppeldis. Setjum, að emhættisstörfin taki upp t. d. p't part eða í/3 af tíma lend tamin, hænsn); 10 til hlaupfugla (engin á ísl.); ótal, svo þúsundum skiptir, til spör- fugla (hjer á landi 7); 600 til vaöfugla (hjer á landi 18); 600 til sundfugla (hjer á landi 48, en þaraf er ein tegund, sem nú er horfin, geirfuglinn). Svo er álitið að "Vesturheimur cigí flestar tegundir, þarnæst austrálfa, þá suðrálfa, síðan eyjaálfan, og norðrálfa fæstar, 600 teg., þaraf ísland tæplega 80, sem telja má að komi hingað að staðaldri til að verpa; helsinginn hefir jafnan verið talinn með íslenzlcum fugl- um, af þvi að liann kemur hingaö árloga, en verpir hjer þó eigi svo menn viti. Af þeim fuglum, er villzt hafa hingað etöku sinnum, eru þessir helztir: tnrnfálki __________________293________________ prests árið um í kring, pá er sann- gjarnt að hann fái í laun p,, eða % af pví, sem laun hans ættu að vera, ef hann verði öllum tímanum ípjón- ustu embættisins. Með öðrum orðum: launin eiga aft standa í lneíilcgu hlutfalli við pað, scm fyrir pau cr unnið. Prestar vorir eru og eiga að vera bændr. Prestsetrið mun oftast nær vera einhver hezta og helzta hú- jÖrðin í sókninni, og hana hefir prestr- inn til leigulausrar áhúðar. Störfpau, sem embættinu fylgja, eru jafnaðar- legast ekki meiri en svo, að jafnpung og pyngri störf eru lögð á bændr endrgjaldslaust. Sveitarstj órnar- störf, eða einkum störf oddvita í um- fangsmiklum og pungum hreppi, munu taka upp álíka tíma og vera fult eins punghær, eins og prestsstörfin í mcðalsókn — og pó er pessu demht á bændr fyrir als ekkert, og vér löstum pað ekki. En pá sjá allir, að laun prostsins purfa ekki að vera há til pess, að hann sé pó betr í haldinn en hændr. Einn eða tveir klukkutímar á viku, til að taka saman ræðu, og svo 1% tími í kyrkjunni hvern sunnudag — hvaða störf eru slíkt? Margr hónd- inn má ríða 2 til 3 tíma leið til kyrkju til að fá að heyra pessa ræðu! Aukaverkin — æ, pau eru telj- andi í flestum sóknum, og pað væri réttast að láta hvern, sem parfpeirra, horga pau eins og pau eru verð, pá pyrfti pau ekki að verða að ómaklegri hyrði peim, sem pau eru óviðkomandi. Húsvitjunin er nú óvíða rækt sér- lega vel, enda sýnist hún ekki að vera fjarska mikils virði í peninga-tali, pví prestrinn léttir pá af um pann tíma árs, sem hann er arðlaus ómagi sjálf- um sér heima. Barnauppfræðingin ætti, sem hvert annað aukaverk, að horgast presti eins og hún er verð, af hlutaðeiganda. (Palco tinnunculus), litlu stærri en smirill, öskugrár, nema á bakinu mórauður, með svörtu bandi um þvert vel, hljóð: „klí, klí, klí!“ Snæugla (Nyctea nivea) hvit með dökkum dröfnum, loðin á ldær fram sem rjúpa, nef litið og bogið, höfuð stórt, klær hvassar og bognar, lengd rúm alin. Fislchegri (Ardea cineroa) grár, hálslangr, háfættr mcð kryppu úr baki, allr grannlegr, nef langt frammjótt, aptr úr hnakka 3 fjaðrir 5 þuml. langar, hljóð „kreikk“,lengd40þumb. Færeyskur hrafn líkur krumma vorum, en mikið hvítur. K r o s s- nefja (Loxiapythiopsittacus) litill fugl, 7 þuml. langur, nefbroddarnir ganga á mis að fram- an, rauöleitur. Auðnutitlingur (Friugilla linai’ia), rauöur á hiifði) bringu ogaptan til á __________________294________________ Eyrir hvað á pá prestrinn að fá pessi háu laun, sem prestastéttin nú er að mæna vonaraugum eftir og kvaka til? Vér efumst um, að pað sé mörg prestaköll svo rír á íslandi, að tekjur peirra sé ekki fullkomið endrgjald pess starfs, sem af prestinum er heimtað par. — Aftr eru mörg, sem eru svo tekjuhá í samanburði við erfiðleikana, að par er kastað peningum í prestana fyrir ekki neitt. J>að parf pví að jafna tekjur hrauðanna. Og pað parf nauðsyn- lega að gera nýjar ákvarðanir um borg- un fyrir aukaverk presta, pannig lagaðar, að aukaverkin sé borguð fullu pví verði, sem pau eru verð, og að sá greiði borgunina, sem verkin eru gjörð fyrir. |>að er ekki tilgangr vor með pess- um línum, að stinga upp á breyting- um á fyrirkomulaginu, eins og gjöra parf, ef pví á að skipa á ný með lögum. Tilgangr vor var, að henda á ýms grundvallar-sannindi í máli pessu, og gefa par með bendingar til pess, sem oss virðist áðr hafa verið oflítið haft tillit til af peim, sem um málið hafa fjallað. Prestar hafa sagt (t. d. í „Skuld“ I. árg., nr. 9.), að prestar væri „eigi skyld- ugir aðbúa“. Nei, herra trúr, peir eru ekki einu sinni skyldugir að vera prest- ar. Geta peir herrar nefnt oss einn einasta mann, sem sé skyldugr að húa? Nei! En ef peir vilja lifa, pá sjáum vér eigi að peir sé ofgóðir að hafa fyrir lifinu á sama hátt og aðrir. Prestar eru oft eigi búmenn, segja aðrir, og fara pá á liöfuðið í eymd og hasl, ef launin eru eigi nógu íiá. Æ, hvaðaskolli! Sumir leikmenn eru heldr eigi búmenn, eða pá eigi dugnaðarmenn eða eigi reglumenn, og fara pví á höfuðið í eymd og basl. Mannleg lcjör eru nú pví lögmáli bakinu, að öðru leyti grámórauður, lítill, rúmir 5 þuml., hljóð „gívitt“ og „sjett“. Svala (hirundo), kringuin 6 þuml. á lengd, megin- liturinn svartur, en ljósleit neðan, vængir hvass- ir, bognir og langir, vel klofið, nef breitt og mjög ginvíð, hefur breytilegt flug, undrafagurt og eldsnart. Liturinn er annars nokkuð mis- munandi eptir því, hvort það er H. urbica eða rustica, og svo er H. rustiea stærri, 7 þuml., en hin 5 þuml. Æðarkóngur (Fuligula spectabilis) svartur með hvítum liálsi og haki, gráblár ofan til á höfði með rauöum ennis- hnúð og liggur svart hand um, kinnar Ijós- grænar, bríngan ryðgul, framan á hálsin- um eru 2 dökkvar rákir • cinsog ^ í lagi,

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.