Skuld - 25.09.1878, Blaðsíða 1
S k u I d.
Eskifirði, Miðvikudag, 25. september 1878
II. árgangr. Esklfirði, Miðvlkudag, 25. september 1878 Nr. 2G. (46).
301 302 303
LITERATURE. — Foreign Authors or
Publishers who want their litarary pro-
ducta noticed in Iceland, will please íbrward
a copy to this Journal. the only one in this
country that pays especial attention to L i t e r a-
ture. Books, Pamphlets, Magazines and
Newspapers to bo adressed:
EDITOR „SKULD“.
ESKEPIORD.
ICELAND.
EXOHANUE! — Publishers of foreign
Newspapers orPeriodicals cangetthis pa-
per in exchange for their own. Our adress:
EDITOR nSKULD“.
ESKEFIORD.
ICELAND.
F 11 É T T I R.
í s 1 a n (1.
Kyrkjumála- íuiidrinn í Suðr-
Múla-prófastsdæmi. — 28. f. m. var
í’undr pessi haldinn á Hótmum í Reyð-
arfirði, og mættu ]>ar flestallir prestar
próhistsdæmisins og leikmenn úr sókn-
imum. — J>essi voru helztu umtalsefni
á fundinum:
í. Sóknaskipun. — Sampykt,
að Papeyingar sæki kyrkju til lantis
(‘ftirleiðis. — Álitið. að Mjóafjarðar-
sókn væri ópjónandi frá Dvergasteini;
álitið pörf, að gjöra Mjóafjarðarsókn
pví að sérstöku prestakalli. — Aftr
álitið val tiltækilegt, að Dvergasteins-
prestr pjóni Loðmundarfjarðarsókn (í
Norðr-Múla-prófastsdæmi), sem pann-
ig ætti eigi að verða sérstakt presta-
kall framvegis, heldr annexíu-sókn, og
skyldi Húsavíkr-sókn afnumin, en Hús-
vikingar sækja að Klyppstað. (þetta
var samkv. ályktun, er frétzt hafði að
gerð hefði verið á fundinum í N.-M.-
Nokkuð um
Islenzkn fug 1 ana.
Eftir þ
[Framh.] --
2. Flokkur. Spörfuglar (passeres)
hafa eetfætur með bognum klóm og hvössum,
en ólíkt ósterkari enránfijglarnir; flestir þoirra
syngja vel, og eru því stundum kallaðir söng-
fuglar í stað spörfugla; allflestir smávaxnir,
eu fjörrniklir og glaðværir, einkmn um vaq>-
tímann; þeir eru og mjög fjelagslyndir.
Skógarþröstur (Turdus iliacus) hefur
gadd i nefinu, nær því 9 þuml. langur, græn-
mórauður með dökkum dröfnum á kviði og
prófastsd.) — Álitið sjálfsagt að af-
taka Hallormsstaða-prestakall, og
skifta sókninni railli Yallaness og J>ing-
múla (og leggja einn bæ tilValþjófs-
staðar-sóknar). — Vöðlavíkr-bæir í
Reyðarfirði álitu menn, ættu að leggj-
ast til nýrrar sóknaryi Viðfirði, sem
pá ásamt Sandvík og Jjjellisfirði mynd-
aði nýja kyrkjusókn, atonexiu-sókn frá
Skorrastað,
II. Kyrkna-ski'pun. ■—Samkv.
áðrsögðu álitið að niðr ætti að leggja
bænhús i Papey og kyrkjn á Hall-
ormsstað, — Álitið, að niðr væribezt
að leggja Berufjarðar-kyrkju,en stækka
Beruness-kyrkju og útvega prestssetr
útfrá par. — Álitið, að byggja þyrfti
nýja kyrkju í Viðfirði samkv. áðrsögðu
(undir I.) — Kyrkju í Firði í Mjóa-
firði var álitin pörf að flytja út að
Brekku, sem pá pyrfti að utvega til
prestssetrs.
III. Prosta-gjöld. — J>að var
alment álit fundarmahna, að ekki
væri æskilegt, að tekjur presta rynnu
í landssjóð. — Hvað in einstöku gjöld
snertir, álitu fundarmenn tiltækilegast:
1) að preststíund haldist óbreytt
að sinni; 2) lanfbsfóðr haldist og,
en gjaldandi eigi rétt á að kjóáa um,
hvort hann vill greiða pað gjald eftir
verðlagsskrá eðaifóðri; 3) offr hald-
ist, en breytist pannig, að enginn greiði
offr af minni tiund en 10 hndr. (í föstu
og lausu), en af 10 lindr. greiðist 2 al.
og svo 1 al. af hverjum fullum 5hndr.,
sem par eru yfir; 4) dagsverk eigi
sér og framvegis stað, en pó pannig,
að prestr semji skrá yfir dagsverka-
gjaldendr (eftir þeim reglum, sem nú
bringu, vængir mórauðir, nef svart, fætur
rauðleitir, egg blágræn með mórauðum dröfn-
um; b^r sjer snoturt hreiður í skógarrunnum
og syngur vel, einkum á kvöldum um varp-
tímann; er farfugl.
Mariuerla, máriatla (Motacilla alba)
hefur tönn í nefi, eins og þröstur, 7 ’/2 þuml.
löng, öskugrá ofan, svört af hnakka niður á
hák og eins á vængjum og veli, hvít beggja
vegna á hálsinum, kviðnum og undir velinu,
sem er bæði langt og sívippandi, egg 5—7,
hvít með gráum og mórauðum dröfnum, býr
til snoturt hreiður, einkum í stekkjarveggjum,
syngur rjettvel; ^ltir alla ránfugla ákafiega
og flýja þeir hanatilað vera lausir við ónæði
hennar; ungarnir eru allir dekkri; húnerfar-
eru um dagsverka-skyldu) og sendi
hreppsnefnd ár hvert, en liún jafni
svo niðr gjaldinu A pessa menn
eftir efnum og ástandi. — Sampykt
var með litlum atkvæðamun, að ár-
gjald pað, er á prestum hvilir til upp-
gjafa-presta og presta-ekkna, hverfi.
IV. Umsjón og tekjur kyrkna.
— Kyrkna-tekjur álitið æskilegast að
væru sömu, sem verið hafa. — Um-
sjón kyrkna taki söfnuðir að sér
(eigendr bænda-kyrkna velji nm).
í hverri sókn sé stofnuð safnaðar-
nefnd; prestrinn sé í henni og 2leik-
menn kosnir af söfnuðinum. J>eir
heimti saman tekjur kyrkna og fái
sömu umboðslaun, sem prestar hafa
haft, sjái um kyrkju, ástand hennar.
viðhald og endrbygging undir yfirum-
sjón prófastsdæmis-nofndar. Telcjur
allra kyrkna í hverju prófastsdæmi
renni í einn kyrkjusjóð prófastsdæmis-
ins, en pó sé í reikningum pess sjóðs
haldið sérstökum sjóðum inna einstöku
kyrkna. J>egar endrreisa parfkyrkju.
ákveði prófastsdæmis-nefnd, eftir uppá-
stungu sóknar-nefndar, hve miklu skuli
til kosta af kyrkjusjóði prófastsdæmis-
ins, og skal sú upphæð eigi fastbund-
in við fjárhag- viðlcomandi kyrkju. Pró-
fastsdæmis-nefnd sé stofnuð í hverju
prófastsdæmi, og sitji í henni prófastr
og ákveðin tala leikmanna, sem safn-
aðanefndir velji.
V. Um jöfnuð brauða. —
Skorað á stiftsyfirvöldin að setja nefnd.
eítir uppástungu prófasts (af préstum
og leikmönnum ?), til að gjöra frum-
varp um jöfnun prestakallanna.
VI. Uppgjafaprestar og
fugl, og kemur nokkuð snemma á vorum, og
þá ætíð heim að bæjum, 2 og 2 á hvern bæ.
Steindepill (Saxicola oenanthe) með
gadd á nefi, 6 þuml. langur, Ijósmórauður,
dökkur á vængjum, vel hvítt og svart, nef
og fætur svartir; um varptimann heldur karl-
fuglinn vörð í kring um hreiðrið, vippa velinu
i sifellu eins og maríuerlur og stagast um leið
í gríð á sinu alkunna „dikk, dakk“; egg 7—9
ljóslcit og módröfnðtt. Farfugl þessi kemur
seint á vorum og hýr hreiður sitt undir steiu-
um og í grjótveggjum á úthýsum; kvikur fugl
og kátur; steindepilsungar taka í hreiðrinu vel
við öllu matarkyns, svosem mjólkurskán, og
munu margir unglingar, er þeir hafa gætt
búsmala framan af sumri, hafa reynt það.