Skuld - 25.09.1878, Blaðsíða 3

Skuld - 25.09.1878, Blaðsíða 3
II. ár, nr. 2(S.j SKULD. [’% 1878. 307 I hans eigin orð í boðshréfx hans til íslendinga um stofnun hókmonta- félagsins. Fyrst talar hann þar um, að pað sé ekki „stríðsmakt eða höndlun, heldr skáldum og sagnameisturum11, sem vér eigum að pakka frægð vora, „ásamt peirri æru að hafa .... varðveitt .... ó- spilta pá gömlu aðaltungu 4 Norðr- löndum“.—J>vínæst segir hann: „Að „sönnu hefir pjóðanna ástand um- „breytt sér svo mikið, og kunstir „og vísindi hjá mörgum peirra auk- „izt svo furðanlega, síðan fornmanna „skáldskapr og_ yfir höfuð að tala „hókaskript á íslandi hlómgaðist; „en íslenzkir pess á milli vegna „ýmissra óhappa orðið svo langt á „optir, að varla er til vonar, að nýj- „ar hækr á pessu máli nái eins „miklu áliti hjá útlenzkum og pær „gömlu; enpess parfari kann ske „pær verði pjóðinni sjálfri, eigi „hún að verða hluttakandi í peirri „mentun og pekkingu, sem nú er „upp komin og kappsamlega iðkuð „í öðrum löndum, par ekkert ann- „að mál er mögulegt, til að „fræöa almcnning hér á landi“. Hér er auðsætt af orðum Rasks, að hann sá pað, sem var ætlandi hon- um, að hér er ekki að vænta eftir vís- inda-lífi eðr vísindaritum hjá jafn-lítilli og fámennri pjóð. Hann er pví svo pra.ktískr, pótt ha.nn sé sjálfr vísinda- maðr, að hann snýr sér að pví, sem sé parft fyrir pjóðina; og að hann með „pjóðinni“ meini hér alpýðu, pað sést rétt á eftir, er liann fer að tala um að „fræða almenning". Rétt á eftir segir hann: „Allir föðurlands-vinir munu lílca játa með sorg, að margt og mikið vanti enn að skrásetja á islenzku; pví t. d. ekkert er kverið peim til leiðarvísis, er girn- ast að læra dönsku cða cngelsku, svo ég tali ekki um önnur mál; engin orðabókin frá dönsku eðr nokkru öðru um, og verpurí það 4—5 grænleitum eggjum með mórauðum og grám dílum; út af hreiðr- inu á hann opt í erjum við smirilinn, og veitir þá ýmsum betur, en leiti valurinn á hann, verður liann að víkja; hann er lymskur, klók- ur og þjófgefinn, en ætlar sjer aldrei nein of- ráð; drepur stundum lömb um sauðburðinn, |icgar hann á hart í búi; lifir annars mest á hræjum og eggjum og berjum, sem hann felur opt niðri í mosa, en níðist þó einatt á öðrum fuglum, sem veikir eru. Seint á sumrum eða haustum safnast hann í flokka (lirafnaþing) og er það trú manna að hann sje þá að skipta sjor niður á bæina undir veturinn; önnur trú or það að hann sje forspár (sbr. Huginn og Muninn, hrafuar Oðins). Krummi er auð- 308_________________ 1 máli til íslenzku; engin samanhang- andi íslendinga-saga, enn síðr verald- ar saga; ekkert brúkanlegt um landa- skipun, pau snotru vísindiþ: fegrðar- fræði], náttúrufræði eða heimspeki; fáar eða engar skólabækr og engin fáanleg og góð útgáfa af löghókum, en óprentaðr liggr fjöldi af beztu skáld- averkum og öðrum hókum“ o. s. frv. Og svo rétt á eftir segir hann enn, að „til pess par fyrir, ef verða mætti, að nokkru leyti að vinna hót á pessu“ hafi sér komið til hugar að hjóða mönnum að ganga í félag, „eftir pessu undirlagi: 1) Félagið á að leiðaíljós meist- araverk“ [t. d. skáldskaparrit]....; „par næst að útvega pær nauðsynlegustu bækr ritaðar eða útlagðar, og prent- aðar, einkum pær, sem brúkast eða hrúkast geta við kensluna í skólan- um“ o. s. frv. Hér er Rask aðtalaumpá pörf, sem liann ætlar bókmenta-félaginu að hæta úr. J>að átti pví að vera til- gangr pess, að hæta úr peim skorti á alpýðlegum hókum, sem Rask, höfundr félagsins, lýsir hér. Og hefir hann hæði haft fyrir augum kenslu- hækr í „almennum frumfræðum“ (hann nefnir til dæmis kenslubækr og orða- hækr í málum, kenslubækr [og lestr- arhækr] í sögu landsins, veraldarsögu, landafræði, fegrðarfræði, náttúrufræði o. s. frv.) og eins pjóð-menningarrit, (t. d. skáldskaparrit og önnur rit, er mentandi áhrif geti haft á alpýðu). Hvorki meistari Eiríkr né nokkur annar mun neita pví, að pegar menn greinir á um, í hverjum tilgangi hókmenta-félagið sé stofnað, pá er enginn eins óyggjandi dómari til að skera úr peim ágreiningi eins og sjálfr stofnantli félagsins.1) Og hans dóm höfum vér nú heyrt. 1) Yér viljuin geta þess að eins, að hefði rúmið leyft, hefðum vér getað fært til ýmis fleiri og ótvíræð umyrði Itasks og kafla úr taminn, og má kenna honum að hafa eptir orð og setningar. Hann er eínn af stöðufugl- um vorum. 3. Flokkur. Hænsnfuglar (Gal- linacei) hafa göngufætur með 3 framtám og einni apturtá dálítið hærra á hlaupinu en hin- ar; þeir ganga vel og hlaupa, en fljúga heldur þunglamalega, en þó furðn hratt sumir hverjir, svo sem rjúpan, verpa mörgum eggjum og eru þvi tamdir; geta enda orpið dag eptir dag mikinn hluta ársins, ef tekið er undan þeim, en jafnan verður að hafa eitt egg í hrciðrinu eptir. Nefið cr stutt og íbjúgt; þeir lifa helst á korni, fræi og borjum. Ejúpa (lagopus alpinus) 13—15 þuml. löng, mjullhvit á velrum með svörtu veli, en _______________ 309________________ Hvorum sýnist nú góðfúsum les- ara að hann dæmi í vil — oss eða meistara Eiriki? Yér getum bætt pví við, að pað eru als ekki fáeinir einstakir lærðir menn, sem halda félaginu við lýði, heldr er hávaði félagsmanna ís- lenzkir alpýðumenn. Vér pykjumst nú hafa fullsannað, að inn virðulegi höf. hefir frá rót- um miskilið tilgang félagsins og pá er ekki von, að ályktanir hans, sem hann byggir pannig á slíkum mis- skilningi, sé gildar eða góðar. |>að er eins og hann hafi haft vakandi sér fyrir augum einhver útlend vísinda- félög, og lieimfært svo hugmynd pá, er par gat átt vel við, upp á hók- menta-félagið. En herra E. M. gefr oss í rauninni rétt í öllu, ef vel er að gætt. Hann segir nefnilega, að vorar kröfur til félagsins sé rangar, af pví að pað sé misskilningr vor, aðpað liafi haftpann tilgang að vera alpýðu-uppfræð- ingar-félag; en pegar vér nú höf- um sannað, að einmitt petta var tilgangrinn, pá leiðir par af, að höf. verðr að viðrkenna að vér höfum rétt haft i, að gjöra pær kröfurtil félags- ins, er vér gjörðum. Og með pví hr. E. M. áleit, að tilgangr félagsins hefði verið sá, að vera vísinda-félag, og hefir viljað leiða rök að pví, að pað hafivelsam- svarað peim tilgangi, pá liggr í aug- um uppi, að svo framarlega, sem röksemdaleiðsla hans er í nokkru nýt eða sannar pað, er hann vill sanna, nl. að félagið hafi verið trútt peim ímyndaða tilgangi, er hann eignar pvi, pá leiðir par af með óum- flýjanlegri nauðsyn, að hann hefir ein- mitt sannað orð vor, nl. að pað hafi ekki verið trútt peim tilgangi, sem vér eignuðum pvi, ogsemvérnú skjölum frá stofnunar-tíð félagsins, sem bend- ir alt í sömu átt. mórauð á sumrum, breytir lit haust og vor smásaman, egg 8—16 mórauð með dökkum dílum og blettum, ungarnir fljúga áðr en þcir fá vel-fjaðrir, og geta því eigistýrtsjer; rjúp- ur verpa aldrei í sama hreiður, þó eigi sje tekið undan þeim, enda er það jafnan þeirra fugla venja, sem skilja eggjakoppana eptir í hreiðrinu; rjúpan heldur sig til fjalla ásumr- um og eins á vetrum nema jarðbannir sjeu, og heldur hún sig þá opt í fjárkrafsi, en fell- ur þó stundum, einkum er skaraveður gjörir; það er auðvelt að snara hana og skjóta, því að hún er bæði heimsk og ótortryggin. Kjöt þcirra er mjög ljúfíengt. Verstu óvinirhenn- ar eru valurinn og tóan, aðrir en maðurinn; á vetrum grcfur hún sig i fannir til að sofa,

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.