Skuld - 25.09.1878, Síða 2

Skuld - 25.09.1878, Síða 2
304 306 II. ár, nr. 26.] ekkjur presta. — Álitið, að bezt væri að pau sættu sömu kjörum og hingaðtil, nema hvað meiri hluti at- kvæða varð á pví, að bæta peim til úr landssjóði, svo sem næmi árgjaldi presta, er fundrinn hafði stungið upp a að afnema. [Framh. sjá312. dálk.] Svar tll Melstara Eiríks Magmíssonar frá ritstjóra „Skuldar“. Motto: „Skjátlast, þótt skír sé“ |>að er skylda vor, jafntvið sjálf- an oss sem lesendr „Skuldar11, að svara fám orðum meistara Eiríki upp á hans löngu og hörðu ritgjörð gegn oss, sem staðið hefir í blaði pessu frá nr. 17. til nr. 24., og pað pví fremr, sem höf- undrinn er svo merkr maðr, vísinda- maðr, gáfumaðr og góðr drengr, svo að álit hans kynni máske á suma miðr skarpskygna menn að hafa pau áhrif, sem röksemdir hans naumast munu geta haft á pá, er rök og máls- gögn kunna að meta. Yér höfum nú að visu í athuga- semdum neðanmáls við ritgjörðina fram- an af hrakið, að vér ætlum, að fullu mikið af röksemdum hr. E. M. og bent á, hversu hann á sumum stöðum hefir misskilið oss og berst pví við skugg- ann sinn, og á öðrum stöðum aftr skýrir rangt frá, og fer enda með ósann- indi, en dregr enn á sumum stöðum rangar ályktanir eða ýmist byggir á mishermum sínum og ósannindum eða á misskilningi.1) Yér getum pví liaft petta svar 1) Vér köllum |iaó ósannindi, sem ósatt er, eins og vér höfum sýnt fram á í neóanmálsgreinum vorum; en als ekki viljum vér drótta því að inum mikilsvirða liöf. að hann fari með ósannindi af ásetningi; miklu heidr ætlum vér þau koma af fljót- færni og athugaleysi, t. d. er hann eignar Bókm.fél. bækr, sem það aldrei hefir út- g efið. Götuspörr, grátitlingur, þúfutitlingur (Anthus pratensis) með moldarlit, en mórauð- ari á bringunni og kviðnum, 6 þuml., hefur gadd í uefi, apturkló löng og bein, verpur stundum tvisvar á sumri í þúfum (þar af er nafnið líklega dregið) sem hola er í, egg ljós og dökkdröfnótt; situr einatt i götum, einkum á kvöldum, og gjörir þá opt hestum illt við, sem fælnir eru, (þar af að líkindum hitt nafn- ið), syngur sjerlega vel, einkanl. á morgnana í góðu veðri; hann er farfugl og smirillinn hans versti óvinur. Mú sarrindill, rindill (Troglodytes bo- realis) gaddnefjaður, sem hinir, 4 þuml. langur, minnstur allra íslenzkra fugla, mórauður ofan, en Ijósmórauður neðan, hvervctua með dekkri SKULD. Í305 vort pví stuttorðara, sem vér pann- ig höfum tekið ýmisl. fram áðr, sem hér er óparft upp að taka aftr. |>að, sem mestu veldr um ágrein- ing okkarn, er pað, að hvor okkar skilr tilgang félagsins á sinn hátt. Hr. E. M. álítr tilgang félagsins vera vísindalegan (í pröngrimerk- ing); félagið á eftir hans áliti (sbr. 243. dálk) að vera félag „inna fáu“, sem „unna lærdómi og æðri mentun" [o: vísindalegri mentun, sem er ofar alpýðu hæfi] og „sem eru fúsir til að leggja fram sinn skerf til að frama“ petta, — og tilgangr pess, að koma á prent með peirra „sam- skoturn11 peim hálærðum, óalpýðlegum vísindaritum, sem alpýða ekki getr haft not af, og sem pví er engin von á, að hún kaupi. |>ó má ráða pað af orðum hans, að hann álítr virðingu pessa háleita vísinda-félags órírða af pví, pó óbrotnum og óupplýstum „bændum á peysu11 sé leyft að leggja 6 krónur um árið til félagsins, ef peir að eins láta sér skiljast, að félagið er og á að vera alt ofar peirra höfði, og að tillag peirra veitir peim engan rétt til að gjöra neina kröfu til fé- lagsins um, að pað skuli vera við peirra hæfi. |>essi er sú grundvallar-skoðun, sem höf. byggir alt á. Hversu sem pví verðr vent og snúið, pá verðr aldrei hægt að neita pvi, að petta felst í orðum hans. Allir geta nú lesið grein hans upp aftr í samhengi og dæmt svo um. Vor skoðun er öðruvísi. Yér á- lítum félagið ekki hafa verið stofnað í eiginlegum vísindalegum tilgangi, heldr til að fræða alpýðu. — Félag- ið var stofnað til pess, að vera al- pýðu-uppfræðingar-féla g, bæði til að gefa út kenslubækr og lestrar- bækr í „almennum frumfræðum11 ^) og 1) „Elementary“ heitir á dönslm „ele' þverrálcum, nef og fætur grárauðir, velið stend- ur beint upp og allt þverröndótt Músarrind- illinn er allra fugla lífsglaðastur og syngur eins í grimmustu veðrum, sem í sumarblíðunni, en svo óttagjarn að röskur maður getur náð hon- um, ef hann finnur eigi rjett að kalla undir- eins einhverja músarholu til að skjótast ínn í, enda er hann önýtur að fljúga, en þvi sling- ari að smjúga og skjótast; eggin eru 6—8 hvít eða gulleit, mó- eða rauðdröfnótt, og mynda dröfnurnar opt hringi við gildari endann, þau eru stór, er miðað er við stærð fuglsins. Bind- illinn er farfugl og mjög sjaldgæfur lijer á landi. Snjótitlingur, sólskríkja (Emberiza nivalis) 6 þuml. langur, dökkleitur með hvít- [879 1878. svo alpýðleg fræðirit eða menningar- rit, og rit pess voru eingöngu ætl- uð námfúsri alpýðu á íslandi. |>etta álítum vér hafa verið upp- runa-tilgang félagsins. Hér standa nú skoðanir vorar á tilgangi félagsins augliti til auglitis. Hú er að vita, hvor réttari er. Vér lítumpáá sögulegan upp- runa félagsins. Sá maðr, sem stofn- aði félagið, var inn frægi málfræðingr Rasmus Easlc; hann má bezt hafa vitað, í hverjum tilgangi hann stofn- aði pað og fékk menn til að ganga í pað. J>að er pví fróðlegt að heyra, hvað liann segir. Hann varmálfræð- ingr og unni máli voru hugástum. En á hans dögum var tunga vor komin í sitt mesta niðrlægingar-ástand, svo út leit fyrir, að hún kynni enda að líða undir lok með öllu, eða afmynd- ast eftir útlendu sniði og verða að af- skræmi einu af pví, sem hún hafði verið frá alda öðli. J>að, sem út var gefið, var eigi að eins ilt að orðfæri, heldr og orðið svo sem ekkert að vöxtum. ítask sá nú vel, hver háski var á ferðum, en hann sá og, að hér purfti meira, ef duga skyldi, en að vanda að orðfæri pau fáu rit einstöku lærðra manna, er samin kynnu að verða; liann sá, að ef málið spiltist meðal alpýðu, pá var in samra rót pess farin. Hér reið pví á, að fá alpýðu til að lesa bækr, vekja lestrarfýsn hennar og fullnægja námfýsi hennar — og pað á góðu islenzku máli. |>ví deyi bókmál einnar pjóðar út að mestu, pá fer og alpýðumálið smámsaman að íorgörð- um. fví eins og bókmálið á upp- sprettu sína undir tungurótum alpýðu, eins á alpýðumálið sinn fasta leiðar- stein í bókmálinu. Að petta hafi vakað fyrir Rask, höfundi bókmentafélagsins, pað sýna mentar“ og „elementær11, en ekki „elemen- tarisk“ (sbr. 245. dálk). um blettum hingað og þangað, sólskríkjan meira hvít, einkum á sumrum, breytir annars til eptir árstímum, egg 5—6 ýmisl. lit, en venjul. ljós með gráum og mórauðum dröfn- um. Heldur sig á sumrum til fjalla, en á vetrum í byggð, þegar hart er, og fellur þá stundum í aftaka frosthörkum, ef jarðlaust er, þó harðgjörr sje; hann er dekkri á veturnaog heldur sig þá í stórhópum. pað er einn af vorum fáu stöðufuglum; sólskríkjan syngur rjettvel. Hrafn, krummi (Corvus corax) telst og með spörfuglum, þó stór sje og hálfgcrður ránfugl; hann er 1 alin á lengd og hrafn- tinnusvartur, þóhefur kvennfuglinn dálítið dauf- ari lit; býr sjor til bálkhreiður í ófærum hömr-

x

Skuld

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.