Skuld - 25.09.1878, Síða 4

Skuld - 25.09.1878, Síða 4
II. ár, nr. 26.] SKULD. [s5/9 1878. 310 höfum fullsannað, að vér höfðum rétt skilið, en hann misskilð. J>etta er eins óneitanlegt, eins og að 2 og 2 eru 4! Hér með gætum vér nú reyndar látið vera fullsvarað öllu pví mikla máli höfundarins um bókm.fél.; en vér viljum minnast á niðrlags-grein fyrra kafla ritgj. hans, á235. dálki — Hann segir par, að samkvæmt rök- semdaleiðslu vorri purfi ekki annað, til pess að bækr seljist á íslandi, en að rita pær við hæfi alpýðu. J>etta álítum vér satt. En til pess, að maðr standist við útgáfu bóka, parf meira, en að pær seljist, pað er að segja einhvern tíma. |>ær purfa að seljast fljótt og greiðlega; af pví veitir ekki, pví lesendr og kaup- endr enda inna b e z t keyptu bóka eru ekki svo margir hjá vorri fámennu p j óð. En p á er mesti munr, hvort ein- stakr maðr gefr bók út eða félag. Ef iiver einstakr liöfundr parf aðgefa sjálfr út rit sín, pá verða pau að vísu keypt á endanum. ef pau eru við alpýðu liæfi; en hún kaupir ekki köttinn í sekknum; hver bók verðr fyrst að kynna sig að orðspori, og pað tekr lengri tíma, en svo, að útgefandi megi ætíð við pví, að bíða eftir pví, ef hann er ekki pví efnaðri. Yér getum nefnt dæmi af bókum, að fyrsta árið hefir kannske selzt af peim 100 eða 150 Expl.; annað árið kannskc 200, en priðja og fjórða árið til samans hafa selzt 7 eða 800. Öðru máli er að gegna með bólcaútgáfur félags; menn eru fastir félagslimir par og pví vísir kaupendr fyrirfram, og pví fær filagið pegar í stað andvirðið. Og menn eiga minna i hættu, með að vera félagjsmenn, ef félagið hefirkyntsig í nokkur ár; pá vita menn með tals- verðri vissu, hvers af pví má vænta. þannig er röksemdaleiðsla vor als ekki í neinum bága við nauðsyn slíkra félaga. Sem dæmi pess, hve ofr-fljótfærnis- lega inn heiðr. höf., sem annars er pó kurmr að pvi, að vera skarpr maðr, hefir ritað grein sína gegn oss, nefn- um vér pað, er hann segir, að af pví að sjá megi, að vér berum vel skyn á hvað ekki sé ritað við alpýðuhæfi, pá megi ætla, að vér höfum öll tök á, að rita við alpýðu hæfi. — Sem á- lvktun erpetta rammskakt. |>að getr verið, að oss sé gefið að rita alpýð- lega; en pað leiðir als ekki af pví, pótt oss sé sýnt um, hvað ekki er alpýðlegt. J>að er sitt hvað, að vera og fennir þá eínatt yfir hana. Hún er stöðu- fugl. Hænsn (gallus) ern innfluttir fuglar, ei’is og dúfurnar og tamdar endur og gæsir. [Frainli. síðar]. 311 glöggr á að sjá smíðalýti og að vera góðr smiðr. Margr sá, sem hefir af- bragðsgott vit á skáldskap, er sjálfr fjarleitr pví að vera skáld. Margr getr haft glögt auga og góðan smekk fyrir myndasmiði og málverkum, og verið pó óliæfr til að fremja pessar listir sjálfr. Margr hefir gott söng- eyra og vit á söng, og getr pó verið raddlaus eðr haft ófagra rödd sjálfr eðr óhæfa til að fremja sönglist. (Niðrl. næst). Frá Tsýja-íslandi. [Niðrlag frá Nr. 23.] Eftir pví, sem oss er kunnugt nú bæði af bréfum einstakra manna og af prentuðum skýrslum, frá stjórninni sjálfri, sem vér höfum í höndum, pá er pess cngin von að íslendingar fáiframvegis nokkurt lán, pótt peir flytji til Nýja-íslands. Nýlendumenn allir, hverjum flokki som fylgja, skýra svo frá, að peirfrá- biðji sér innflutning snauðra manna og efnalausra pangað. Stjórnin vill ekki hjálpa slikum mönnum, og ný- lendubúar geta pað ekki. Hverja framtíð nýlendan eigi fyrir höndum, er enn bágt að segja. En ekkert verðr henni skjótara og hættu- legra niðrdrep, en ef pangað flykkist enn fátækt fólk héðan að heiman. Haldi pví fram, pá fer alt saman skjótt á höfuðið í eymd og hungr. Af pví pess hefir getið verið í blaði pessu (í að sendri ritgjörð), að séra Jón Bjarnason hafi átt að hafa 600 dollars í laun (og pau laun eru sannlega ekki há, pví verðlag er alt miklu hærra par, en hér) — pá vilj- um vér geta pess hér, að pótt petta væri sú upphæð, er séra Jón áskildi sér í fyrstu, pá hafði hann (og pað áðr en hann fór norðr pangað) gefið pað eftir, að launin yrðu eigi fastá- kveðin að sinni, nema eftir megni safnaðanna, en að peir skuldbyndu sig í öllu falli til að sjá honum íýrir lífsuppeldi. Og eftir pví, sem hann hefir skrifað oss, býst hann eigi við að tekjur sínar petta ár nemi yfir hálfri peirri upphæð (eða ca. 300 doll.) Einmitt petta, að söfnuðir séra Jóns, sem pó samkvæmt pessu áttu að borga honum „eftir megni“ (alt að 600 doll. um árið), skuli tæplega eða með naumindum geta staðið í skilum með helminginn, pað sýnir að vorri ætlan, að ástandið er bágbor- ið; pví vcrðr eigi leynt. Vér óskum löndum vorum vestr par als ins bezta, og einmitt af pví leyfum vér oss að aðvara alla vestrfara, semeigieru efnumbún- ir, um að leita eigi til Nýja-ls- lands að sinni, pví pað yrði sjálfum peim og inni ungu nýlendu jafnt til niðrdreps. Að bygð haldist við úr possu i Nýja-íslandi, ætlum vér óefað; en að pað verði íslendinga-bygð lengi, pykir oss trauðla hugsandi. Bygðin getr pví að eins haldizt við, að efnamenn (kapítalistar) fái aðgang að bygðinni; en peir verða að koma paðan, sem peir eru til, en eigi liéðan af landi, par sem peir cru ekki til í peim skilningi, sem hér er um að ræða, pví auðmen vorir eru ekki efna- xnenn eftir mælikvarða Vestrheims. 312 J>að væri pví líklega bezt að sloppa sem fyrst öllum draumum um, að viðhalda íslenzku pjóðerni í pessu bygðarlagi. FRÉTTIR._______ [Framhald frá 304. dálki]. Hvalrckar. í Ágústmán. rak hval á Alftavíkrfjöru (fyrir norðan Loðmundarfjörð), nokkuð skertan; hann tilheyrði að mestum hlut frk. Guðrúnu S. Arnesen á Eskifirði. — í pessum mán. hefir hval rekið á Hafnarfjöru í Borgarfirði austr; hann tilheyrir V allaneskyrkju. „Cumbrae“, fjárkaupaskipið enska kom á Djúpavog fyrst og tók par um 400 fjár, paðan kom pað hingað á Eskifj. 12. p. m. ogtókum550 Qár og fór daginn eftir á leið til Skotlands. Flest voru pað sauðir, er peir keyptu, og gáfu fyrir 18 til 2Ó Kr., pó 20 fyr- ir meiri partinn hér. |>eir tóku lítið af öðru fé, og vildu lielzt ekki hafa pað. J>eir taka bezt 2—3 vetra holdgóða sauði, sem eru vel bakfeitir; um kvið hirða peir eigi; pannig vilja peir eigi stóra, gamla, kviðmikla sauði, sem eru skarjiari að finna á bakið. — Skipstjóri á skipi pessu var sekt- aðr hér, um 200 Kr. fyrir að koma beint frá útlöndum inn á ])júpavog, án pess að hafa fyrst leitað inn á aðalhöfn, samkvæmt verzlunarlögunum. i Íiigíýsingar. Fyrir Héraðsmenn! Oóðr Saltfiskr með m j o g g ó ð u vcrði! Nokkur skippund af saltfiski, vcl verkuðum, eru til sölu talsvert undir kaupstaðarverði. Meira og minna fæst keypt eftir vild. Verðið er: 71/* Au. til 11V4 Aa. pundið (G til 1) Kr. vættin) eftir stærð og gæðum. Borgunarmáti eftir samkomulagi. Selst og afhendist á Eskilirði af Jóni Ólafssyni, hrejipsnefndar-oddvita og ritstjóra. S :2 •tf -T3 Ph I rG * ! 'u 2 iC rH 44 & CS 0 cn 3 '■S c a 1 £ p 03 O .. P. co <0 L - 'Cð P5 M a 0 50 fcO 53 cð •8 s =J a 3 > bo .. 0 bp tD 3 bn CD u 2 O 00 3 'g, ■§ S g © u :0 bD & O bc o u o -*-> 6 £ u 50 '<D w S fco o ▼H CO o o Ö 3 04 <? cC h. © CJ 1 > M - 44 »0 c <?> í3 03 se -jj ° s <2 S -d « 3 bc P* O J -3 X ss =3 H s ðl -♦-> Pd <3-1 o O I : p 1 3 3 u . * 00 r- 00 0> GO :0 QJ H CO h l6 £ bo b K :§ & £ U u <0 W Smjör verðr keypt á skrifstofu „S k u 1 d a r“. Eigandi og ritstjóri: JÓll ÓlafsSOll. Prentsmiðja „Skuldar11. Th. Clementzen.

x

Skuld

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.