Skuld - 14.10.1878, Blaðsíða 1
Skuld.
II. árgangr.
Esklfirði, Múnudag, 14. október 1878 ííl*. 28.—21). (48.—49.)
325
SK.VMMSÝM.
Ekki er oss um að visu að proy ta
lesendr vora um skör fram, og pví
þorðuni vér eigi að setja: „Ennjnt
hálfyrði umBókmentafélagið“ sem
fyrirsögn fyrir pessum fáuorðum; pví
vér vildum óska að pau yrðu lesin
cinmitt af peim, sem helzt kynnu
að hafa fælzt pá yfirskrift.
Vér höfum úttalað um pað mál
að sinni, pað er að segja um aðalefn-
ið; en vér viijum hér að eins vikja
fám orðum til „tveggja áskrifenda“,
sem segja sér pykja vænt um „Skuld“,
en hafa skrifað oss á pá leið, aðann-
að eins málefni eins og um Bókm.-
fél. og J>jóðv.-fél. pætti ýmsum alpýðu-
mönnum ilt að sjá taka svo mikið rúm
í blaðinu, pví „pað varðaði pó ekki
almenning, hversu vel sem um pað
væri ritað með og móti“.
J>etta er skammsýni hvers pess,
sem svo liugsar. Hvað, sem um mál-
ið verðr sagt, eða réttara sagt um skoð-
arir pær, er fram hafa komið í pví,
pá er pað blindninni næst að segja,
að málið sé ekki mikils varðandi.
|>ó ekki Yæri litið nema á pen-
inga-lilið málsins, pá er hér svo
mikið um að tefla, að nokkru varðar.
Hafa pessir menn athugað pað
eða vita peir pað, að félagið á yfir
20 púsundir króna í peningum og yfir
40 púsundir í bókum eða als um 65
púsundir króna, og liefir í árlegar inn-
tektir yfir 5,000 króna. — Hér er pví
að tala um stórfé, eftir pví sem um
er að gera liér á landi, og með pví
petta fé er íslenzk eign, pótt pað
sé félags eign, pá er auðsætt að nokkru
varðar uin, að pví sé sem bezt varið.
I annan stað eru félagsmenn liátt
á 8. hundrað, og peir flestir drcifðir
víðsvegar um land, svo hér er um
margra manna mál að ræða.
I priðja lagi, og par er mest um
vert, pá er sá stofn, sem Bókm.-fél.
nú á, myndaðr af tillögum og gjöfum
margra kynslóða, — af tillögum og
gjöfum, sem frá öndverðu voru ætluð
til að bæta mentunar- og upp-
__ _ 326__ ____________
lýsingar-ástand alpýðuíslands.
Og hér eru pau efni fyrir höndum,
sem með góðri stjórnar-meðferð gætu
komið miklu til leiðar i pessu efni.
J>essvegna er mál petta i raun
réttri hvorki meira né niinna, en mál-
ið um aipýðu-uppfræjing íslands.
SKATTAMÁLS-ATRIÐI.
það er eitt atriði i lögunum
um tekjuskatt af eign, sem vér
viljum minnast hér á.
Meðaí þeirra eigna, sem skatt-
skyldar eru, er meðal annars fé,
sem lánað er út ge'gn vöxtum.
Margt af jivi, sem þannig er lán-
að, er mi að vísu lánað gegn
veði, og mun þá skattanefnd-
unum of'tari liverju unnt að fá
vitneskju um það, þótt eigandi
gefi það eigi upp.
En oft er fé og lánað annað-
hvort veðlaust eða móti veði í
lausafó eðr fasteign, án þess veð-
inu só þinglýst, og' þá má ráð
fyrir gjöra að slíkt fé veröi svo
að segja aldrei fram talið.
En hvað er á móti að gjöra
eiganda að skyldu, að skýra
skattanefndinni frá slíku fé, sem
hann fær þá vexti af? — j>að
mun liafa vakað fyrir löggjöfum
vorum, að það yrði oftast dregið
undan hvort sem væri.
En af þvi vér sjáum ráð til,
að koma i veg fyrir slikt, þá
viljum vér leyfa oss að stinga hér
upp á því.
Yér stingum þá upp á því,
að það sé að lögum gjört, að
hver maðr, sem á fó á láni móti
vöxtum, skuli skyldr til, að skýra
skattanefnd frá því, en skatta-
nefnd skyldi leggja slíka skýrslu
fram til sýnis vissan tíma og
geyma hana síðan vandlega með
öðrum skjölum sínum. Jafnframt
skyldi þá lögleiða, að enginn maðr
væri skyldr að greiða þá það fó,
er honum hefir verið á vöxtu selt,
ef hann sannar, að eigandi þess
(lánardrottinn) hafi undanfelt að
skýra slcattanefnd frá láninu.
þetta mundi gjöra það að
verkum, að sérliver lánardrottinn
mundi skýra rétt frá fé því, er
hann á á vöxtum, þar sem hann
annars kostar gæti átt á hættu
að missa alt löglegt tilkall til þess.
_____________ 327_______________'
f>að er aðaltilgangrinn bæði
með þessa uppástungu og eins
með þá, sem gjörð er í næstú
grein hér á eftir, að stuðla til
þess, að öll kurl komi til graf-
ar eftir skattalögum vorum — og
játum vér að það þyrfti meira til
að gjöra í ýmsum öðrum atrið-
um; enhvaðstyðr annað, effleiri
vildu taka fram önnur atriði, er
hér að lúta.
En hvað er unnið með því?
f>að eykr að eins tekjur lands-
sjóðs og þar með hyrði alþýð-
unnar.—dMei, þvertámóti! j>að
er vegrinn til að létta byrði al-
þýðunnar. j>ví rétt framtal gjör-
ir réttlátari (jafnari) skatt; og
réttr skattr er ávalt léttarien
rangr.
Ef öll kurl kæmu til graf-
ar, þá mundi skattbær gjaldstofn
í landinu vera talsvert meiri,
en menn ætla nú og geta áætl-
að; en þá er auðsætt, að eigí
þyrfti eins Mtt að leggja á.
En þar við yrði byrðin bæði
minni að tiftölu, og þar að
auki kæmi hún léttara á, af því
lmn kæmi réttlátara, niðr.
Yæri nú þar að auki færð
niðr ýmisleg óþörf útgjöld (til
oflaunaðra emhætta til dæmis),
þá mætti sannarlega bæöi kom-
ast af með lægri skatta, og líka
fá eitthvað þarfara gjört við þá,
en að kýla vömh iðjuleysingja.
Lálítið um
1 a u s a f j ár -1 í u n d i n a.
f>að er alment viðrkent af
öllum, að tíundarsvik sé svo al-
menn liér á landi eins og kvef á
vordegi. Landshöfðinginn hefir
einu sinni f ræðu á þingi (1875)
látið í ljósi sem fulla vissu, að
fjártalan á einu tilteknu svæði
væri margfalt meiri í rauninni,
en liún væri eftir tíundargjörð-
inni. — Ef maðr athugar skýrslur
þær, sem frarn komu undir með-
ferð skattamálsins (t. d. saman-
burð á hlutfalli fasteignar-hundr-
aða og lausafjár-hundraða í sýsl-
um landsins, eða Idutfallið milli
tölu húenda og lausafjárhundrað-
anna o. s. frv.), þá mun, hversu