Skuld - 14.10.1878, Blaðsíða 8
II. ár, nr. 28..—29.]
8II1) LD.
[u/io 1878.
346
347
348
lierrabréf 26. maí 1877. — En nú er
bannað í inum nýju laxveiðalögum að
að þvergirða nokkra áhérálandi.
Og í kaupbréfinu, sem stjórnin gaf fyrir
veiðinni, er hún seldi hana, stendr, að
hann megi nota sér og hagnýta veiði
pessa á hvern hátt, sem hann bezt
veit, villog getr, en pó „samkvæmt
peim lögum, er nú gilda, eða
gefin kunnna að verða um veiði-
skap á íslandi“. — Samkvæmt pessu
hafa ýmsir lilutaðeigendr álitið, að
Th. yrði að vera bundinn eins og
aðrir við ákvarðanir inna nýju laga,
og fyrir pví rifið upp kistur hans.
í fyrra átti petta sér stað og
voru hlutaðeigendr pá dæmdir fyrir
tiltæki sitt; en hér er einbeittr ásetn-
ingr, að pví er virðist, hjá almenn-
ingi að láta lionum eigi haldast uppi
pessa veiðiaðferð, er peir ætla ólög-
mæta, pvi í sumar kom æði-fjölmennr
fiokkr að ánum og tók upp háfanaúr
kistunum. — Skömmu áðr hafði ið
opinbera fyrirskipað rannsókn um veiði-
aðferð Thomsens; svo nú er vonandi
að pessi spurning, sem lengi hefir ver-
ið látin afskiptalaus af yfirvöldum,
verði leyst á löglegan hátt.
Frami. Ið pýzka félag: Das
freie deutsche Hochstift fiir
Vissenscliaften, Kunste und
all gemeine Bildung in Goethes
Vaterhause („in frjálsa pýzka há-
stofnun fyrir vísindi, listir og almenna
mentun, í föðrhúsi Goethe“) liefirkos-
ið skáldið Steingrím Tliorsteinsson,
skólakenn., fyrir heiðrs-félaga sinn.
A ð n o r ð a n.
— -j- 3.júní dó séra Jón Blöndal,
fyrrum prestr á Hofi á Skagaströnd,
síðan verzlunarmaðr, verzlunarstjóri á
Grafarósi fyrir Félagsverzlunina við
Húnaflóa, og síðast kaupstjóri Graf-
arósfélagsins, alpingismaðr Skagfirð-
ínga. — Séra Jón var gáfumaðr, sem
hann átti ætt til, vandaðr maðr og vel
að sér gjör, söngmaðr mikill sem peir
bræðr allir. Hver kjarkmaðr og ein-
beitnis-maðr hann var, má marka af
pví, að hann lagði niðr prestskap, er
hann póttist rángindum beittr af yfir-
boðurum sínum (í brauðaveitingu).
Hann var skemtinn maðr og glað-
lyndr, en péttr í lund í góðri merkiugu
orðsins og sannr Íslondíngr.
— -j- 15. júlí Eriðfinnr porláksson
gullsmiðr á Akreyri, maðr „ráðvandr
og háttprúðr, skemtinn í viðræðu og
kurteys“ (segir „Nf.“, og er pað sönn
lýsing).
— -j- Nýdáinná Gautlöndum Bjarni
Jónsson forsteinssonar prests, bróðir
séra Hallgríms á Hólmum og peirra
bræðra.
Áfellið í f. m. mun hafa komið
fjarska hart niðr’á Norðrlandi, einkum
í píngeyjarsýslum, eftir pví sem vér
höfum heyrt eftir pósti; kvað hann hafa
sagt, að sumir búendr væri peir par,
er stæði eftir alveg sauðlausir
— Úr Laxárdal er svo skrifað 27.
f. m.: Ljótar eru fréttir af tíðinni
og sköðunum. Gífrleg snjóburðarhríð
skall hér yfir rétt fyrir göngurnar;
fenti pá bæði fé og stórgripi í bygð.
Hér um slóðir mun allmarga vanta
um helming fjár. Jegar í veðrið
gekk áttu flestir hey úti, og sumir
talsvert; mun pess varla að vænta að
í pau náist héðan af, pótt upp taki í
bygð. Af og til gengr hér krapahríð
með veðrofsa og tíð yfir höfuð verzta.
Kvefsótt gengr í |>ingeyjarsýslum
og legst einkum pungt á börn og gam-
almenni, einnig stingr sér niðr illkynj-
uð taksótt.
A ð a u s t a n.
Veðrið hefir verið með versta slag
síðan síðasta blað kom út, sífeldar
hellirigningar, stundum krapableyta og
snjór til fjalla, af og til rosaveðr, mest
á norðaustan. Haustskip komin al-
staðar eystra, nema á Eskifjörð.’
Manndauði og veikindi. í Hér-
aði liefir gengið ýmisleg kvellsýki, kvef-
veiki og taksótt, og pað svo alment
að varla hefir orðið sinnt haustgöng-
um. Manndauði og orðið nokkur.
Af heldri mönnum, er látizt hafa,
bor fyrst og fremst að geta merkis-
mannsins |>órarins bónda Hallgríms-
sonar á Ketilsstöðum. Hann var höfð-
ingi að risnu og gestrisni, mesti bjarg-
vættr í sveit, félagsmaðr inn bezti og
átti í stuttu máli skilið pað lof, er
fornmenn vorir táknuðu með pví að
segja: liann var drengr góðr“; pví
auk als pess annars, sem telja mátti
J>órarni heitnum til gildis, máttifyrst
og siðast segja pað um hann með sönnu,
aðliannvar drenglyndr áallaraun.
— |>að er ekki ofsagt, að segja pað,
að peir verða teljandi bændrnir í pess-
um landsfjórðungi, sem oftir verðr
meira „skarð fyrir skildi“ í héraði við
lát peirra.
— Annar nafnkondr bóndi ofra par
í Héraðinu, sem nú er látinn, er Sig-
urðr Guttormsson í Kolstaðagerði,
einn af peim alkunnu Arnheiðarstaða-
bræðrum, sonum merkismannsins Gutt-
orms stúdents Vigfússonar áArnheið-
arstöðum.
— Jón bóndi Eyjólfsson á Strönd
er og látinnn.
— Tveir austfirðingar eru látmr
erlendis, sem vert og skylt er að minn-
ast; annar var jporvaldr Stígsson frá
Kelduskógum, sem sigldi með vestr-
faraskipi af Djúpavog í sumar að leita
sér lækninga, valinkunnr merkisbóndi,
samviskusamr sveitarstjóri og mörg-
um hjálpsamr maðr.
— Hinn er Georg Eiríksson,
ættaðr af Djúpavog, ungr maðr á bezta
skeiði (innan prítugs), giftr í fyrra,
inn snjallasti maðr í iðn sinni, og
liafði hvers manns virðing, cr pekti
hann, fyrir einstaka háttprýði, ráð-
vendni og samvizkusemi.
Útilegumaðr. Síðan seint í sumar
hefir af og til á suðrbygð Reyðarfjarð-
ar (er mestmeg-.is tilheyrir Fáskrúðs-
fjarðarhreprpi) pút vart verða við úti-
legumann p.e mann, semfæriliuldu
höfði fyrir bygða-mönnum, og hefð-
ist við á fjöllum uppi milli fjarðanna,
fyrst í haust var hann utan til á fjölL
unum, en virðist hafa dregið sig meir
til dala, er haustaði, einkum síðan
fölva fór. — Hann hefir sést af 6—7
manns í einu, en með pví enginn liofir
haft pá eigingirnis-hvöt til eftirgrennsl-
unar, að bíða skaða af honum, svo
víst víti, pá hefir og enginn liaft
framkvæmdardáð til að grenslast eftir
um hann. — Hann hefir oftast s é s t
í fjalliuu milli Reyðarfjarðar og Fá-
skrúðsfjarðar; nú í göngum pykjast
menn hafa séð merki pess, að hann
liafi haft náttból í beitarhúsum á
Sléttuströnd (sunnantil við innanverð-
ann Reyðarfjörð); og hér á dögunum
fundu Skriðdælingar, er voru í fjall-
göngu á innstu fjalldrögum afrétta
par, um morgun sauðargæru og tvo
bóga innan í, og skornar æsar í, og
lágu manns-för að norðan par að og
svo par frá 3uðr eftir, pví föl hafði
fallið um nóttina.
Yér höfum lengi dregið að geta
um petta, af pvi sögurnar voru í
fyrstu óljósar og vér vorum á báðum
áttum, hvort petta væri lyga- eða ýkju-
saga eða ekki; en nú pykjumst vér af
öllum rökum vera gengnir úr skugga
um, að pað sé víst, að friðlaus
maðr liggi hér við bygð.
Auglýsmgar.
Til Vestrheims.
SVO ÓDÝliT FAR
heflr a 1 cl r e i fengizt
og fæsthvergi annarstaðar,
cins og núna hjá
AííCHOli LÍ5UTÍNI,
og pví ætti hver sá, sem ætlar að
fara vestr á annað borð, að snúa
sér til mín sem fyrst, pví að
petta tækifæri
lt e m r e k k i a f t r.
INNSKliIFTAIiG JALI)
• er helmingi lægraen
hjá Allan-línunni!
Fáið afgjört um farið helzt ínunnlcga
fyrir lok pessa mánaðar!
Jón ólafssoil á Eslcifirði,
[með löggiltu umboði].
Eigandi og ritatjóri: JÓll Olafsson.
Prentsmiðja „Skuldar“. Th. Clementzen.