Skuld - 23.10.1878, Blaðsíða 2

Skuld - 23.10.1878, Blaðsíða 2
II. ár, nr. 30.J S K U L D. L28Ao 1878. 353 ____________ 352__________________ ÚR OJJiUM ÁTTUM. íteyðarfirði, 17. októb. 1878. Góði ritstjóri minn! — Mig langar til að biðja þig, bæði sem blaðamann og sveitarstjóra, að vekja máls í blaði pínu á þeim einstöku vanskilum 4 fé voru Reyðfirðinga, sem vér þykj- umst hafa reynt úr Norðfirði í haust. — Hvernig stendr á því, að nú eftir allar prjár löggöngur skuli fjöldi fjár úr possari sveit vera enn í Norðfirði ósóttr, par sem ég sá skýrlega tekið fram í gönguboði pínu um útsveit, að menn skyldi lagðir héðan frá á- kveðnum bæjum í hverri göngu til að sækja Reyðarfjarðarfé í Norðfjörð? Hafa pessir menn eigi hlýtt boði hreppsnefndarinnar, að sækja féð, eða hafa Norðfirðingar eigi viljað láta pað af hendi, eða hvernig stendr á pessu? Bórnli Reyðörðingr. Svar: Eftir pvi, sem vér höfum getað bezt eftir komizt, hafa peir bú- endr á útsveit, er pað var á herðar lagt, hlýtt fyrirmælum vorum og sent menn norðr í hverri göngu. — Samt sem áðr munu peir, sem norðr fóru í síðustu göngu, eigi hafa komið með neitt fé til baka úr Norðfirði, ogkom pað til, að pótt peir færu norðr ákveð- inn dag og biðu að sögn 2—3 sólar- hringa, var pó eigi gengin í Norðfirði síðasta lögganga fyrri en síðar, og var borið fyrir vont veðr, pótt ólíklegt megi virðast að veðr hafi verið verra í Norðfirði en hér, par sem gangan var gengin sumstaðar á föstudag, sum- staðar á laugardag eða sunnudag. — farámóti var víst eigi gengið íNorð- firði fyrri en á mánudag, en pá voru sendimenn héðan farnir suðr aftr, sem von var. En að svo margt fé héðan úr gráir, lengd 16 þuml., augun hvít, og þar af mun nafnið dregið. Stóra toppönd (Mergus merganser), höfuð dökkgrænt eða eirrautt, háls eins litur niður til miðs, nef og fætur rauðir, spegill hvítur, augun hárauð; framantil á bakinu svört, annars hvít og grá; lengd 26 þuml., egg 12 rauðgul; kafar og syndir ágætl. Litla toppönd (M. serrator), minni, 20 þuml., með hvítu hálsbandi, spegill hvítur með dökkum þverröndum, annars mjög lík stóru toppönd í æði sem öðru. Kría, þerna (Sternahirundo)hefursvarta kollhúfu, ijósblágrá ofan, hvít neðan, vel klofið, fætur rauðir og nef eins með svörtum broddi; egg venjulega 2 dökkdröfnótt, annars með sveit, sem sagt er að nú sé, skuli koma fram í Horðfirði eftir tvær fyrstu löggöngur, bendir óneitanlega til pess, til pess, að par hafi ver- ið óforsvaranlega linlega gengnar fyrstu tvær göngur, eða pá (og pað kannske sé eigi síðr), að Norðfirðing- ar sé óforsvaranlega skeytingarlausir um að draga utansveitarfé írétt- um. En með pví slíkt kemr að eins af agaleysi réttarmanna eðr aðhalds- leysi og umsjónarleysi frá hálfu hrepps- nefndarmanna par, ímyndum vér oss að sökin hé lijá hreppsnefndinni í Norðfirði; og væri æskilegt að nefnd- armenn vildu sýna sömu rögg af sér í fjárskilum, sem peir sýna sumir af sér í ýmsu öðru, er eigi mun parfara né sennilegra en góð fjallskil eru; og pessa mætti pví fremr vænta, sem nefndarmenn flestir eða allir eru svo atkvæðamiklir og röggsamir menn, par sem peir vilja pví beita. Ritstj. BÓKMENTIR. [Framh..] [Brslcv: Landafræði. — Melateð: Ágrip af mannkynssögu. — Snót, 3. útg. —• Hamlcth. — Machbcth. — Jón Borgfirð- ingr: Æfi Sigurðar Breiðfjarðar. — Ferða- saga Eiríks á Brúnum. — Sagan afHéðni og Hlöðvi. — G-ull-póris saga. — Drop- laugarsona saga. — K. Gíslason: Om hel- rim &c. — Eiríkr Magnússon: A Kunic Calendar. — Magnússon &Palmer: Rune- bergs Lyrical Songs. —• Y accination Tracts.j „Ágrip af Landaíræði44. Reykjavík 1878. (Isafoldar-prent- smiðja). |>að er að vísu eigi svo alllangt síðan Landafræði Haldórs (er hann í 2. útgáfu eignaði s ér, en eigi frum- höfundinum) kom út. En bæði er pað, að landafræðisbækr mega aldrei gamlar verða, sízt á vorri liraðfleygu byltingaöld, og svo var Haldórs bók fjarri pví að vera góð bók, er hún ýmsum litbreytingum og mjög ljúffeng, á enga óvini aðra en mennina; hijóð „kríc“ (og af því mun nafnið dregið) og þegar hún verður hrædd: „krckk, krekk“; lengd 16 þuml.; þessi fugl er óþreytandi að fljúpa og gagnsamur í æðarvarpi, því að hann rekur burt flesta rán- fugla; krian er steypikafari, en syndir lítið. St. macrura er önnur kríu-tegund hjer við land en minni en hin, lengd 14 Va þuml. Grámávur (Larus glaucus) lengd 29 þuml., nef gult, fætur blárauðir, blágrár ofan en hvítur neðan. Allar mávategundir eru ákaflega grunnsyndar og taka kjóar optlega af Jieim vciðina. Hvítmávur (L. Levcopterus) minni en grámávur, 22 þumh, en eins litur. ___________________354_________________ kom út, bæði ópýðlega löguð og als eigi áreiðanleg, heldr allauðug af rang- hermum og villum. — ]>að mátti pví með sanni segja, að pað væri orðin full pörf á nýrri og betri bók, oghún er boðin hér. Snið pað, sem er á Erslevs bókum, er miklu hagfeldara en pað, er áðr tíðkaðist á skólabók- um, og pví má eigi neita, að pað var að mörgu leyti vel valið, að taka bók eftir liann til að íslenzka, pótt nú orðið megi finna bækr í líku sniði, sem pessa, bæði á dönsku og einkum á öðrum málum, er oss virðist mundu fult svo tilkjósanlegar verið hafa. Eink- um og sér í lagi eiga Ameríku-menn ágætar bækur í pessari grein, eins og pað er yfir höfuð viðrkent, að peir eigi í öllum greinum beztar kenslu- bækr til alpýðu-uppfræðingar. — Kafl- inn um ísland í bókinni (saminn af ritstj. ,,ísafoldar“) virðist og mjög lag- legr og að ætlun vorri rétthermari, en í eldri bókum. — Málið á bókinni má kallast gott yfir höfuð. Vér kunnuni að vísu eigi við í bókmáli ýmis orða- tiltæki, sem pó bæði vér og aðrirlát- um flakka í blaðagreinum og pvílík- um slcyndiskriftum; t. d.; „kúlu- eða hnattmy nduð “ 1 staðinn fyrir: „kúlu- rnynduð eða hnattmynduð11. „Af pví pær eigi virðast breyta" ætlum vér pýzk-dönskulega orðsetning, í staðinn fyrir: „virðast eigi breyta“.— |>að er varla tiltökumál, pótt oinstaka atriði úr fjarrum heimsálfum og lítt pekt- um hér sé eigi sem réttast eða ná- kvæmast; pannig (á bls. 5.), að inn í Asíu skerist (úr Kyrra hafi) Kamt- sjaka-haf og úr pví aftr Berings- sund. J>etta er pannveg sett og sýiít á mörgum dönskum landabréfum; en ameríksk, ensk og flest in nýjustu pýzk kort sýna hér ið rétta. Kamt- sjatka-haf heitir nl. flóinn (eða hafið með landi fram), fra suðr-tá Kamt- sjatka (Lopatka-liöfða) og norðr að Olutorski-nesi; úr pessu hafi gengr Svartbakur, veiðibjalla (L. marinus) dökk ofan, hvít neðan, lengd 29 þumh, nef gult, fætur grágulir, augun silfurgrá, hljóð »agg. agg“. Bita, skegla (L. tridactylus), lengd 16—18 þumh, vantar apturtá, nef gulgrænt, fætur mó- rauðir, blágrá ofan og hvít neðan; mávarnir heyra undir svonefudan bjargfugh Kjóar (Lestres) eru harðsnúnir fuglar og illskiptnir, og teljast hjer á landi 4 teg- undir. 1. L. pomarina hefur gullgnlan hnakka og háls, livítleitur noðan, eu að öðru leyti mó- dökkur, vel breitt, hljóð óviðfeldið: „je, jc, eva, eva“. 2. L. parasitica hefur 2 svartar vel-

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.