Skuld - 23.10.1878, Blaðsíða 3
II. ár. nr. 30.
SKIJID.
[23/10 1878.
________________355 |
ekkert sund. En Bæringssund(Ber-
ings-sund) gengr norðr úr Bærings-
iiali, en svo lieitir liafið, milli Asiu
að vestan og Alaska að austan, fyrir
norðan Aljúta-eyjar.----Framhurðar-
táknanir munu víðast réttar, en pó
eigi alstaðar, og sízt nákvæmar. J»ann-
ig segir enginn franskr maðr líong
(Lyon), og er par tvent rangt; fyrst
„g“-ið í endanum (par hafa Frakkar
að eins „n“ méð nasa-kokliljóði, og
mætti setja pví sérstakan staf til tákn-
nunar, t. d. n, pví pótt n eiginlega
tákni annað, pá kemr pað ekki liér
við); pví næst mun hver íslendingr
lesa „líong“ með áherzlu á 1. atkvæði,
en Frakltar leggja áherzluna á síðara
atkv., og mætti táknapaðmeð feitum
raddstaf í áherzlu-atkvæðinu. R o c li e 1-
1 e ætti pannig að táknast (í framburði)
„rossjel'* eða „ro-sjel“; pví „rosjel“ (í
bókinni) gefr enga hugmynd um réttan
framburð. Eiginloga ætti og „1“ í
endanum að táknast með skálotrs-staf,
pví framburðrinn er líkastr „11“ í ísl.
orðinu „milla“ (á upphlut).
í ensku nöfnunum er og ýmislegt
miðr rétt fram borið, t. d.: bræton
(Brighton), sem ætti aðvera: bræt’m
Portsmoutli er ekki frb. P-múp
heldr P-múðð. Margt annað er og
ónákvæmt, er pessarar tungu nöfn
snertir, t. d.: Waterford sagt fram-
borið voter-ford, í staðinn fyrir úOter-
ford o. s. frv. — Sumstaðar er bæði
ritháttr og framburðr nafnsins rangr,
t. d. Tejas [frb. tekas] (bls. 141.),
sem ríki í Norðr-Ameríku. J>etta er
spánskr ritháttr og framburðr, sem
hvergi heyrist né sést nú, síðanlanclið
er orðið eitt af Bandaríkjunum. Allir
aðrir en Spánverjar rita nú og segja
Texas. — Upptalning peirra ríkja á
bls. 141., sem eiga að vera „in helztu“
af Bandaríkjunum, er gjörsamlega
af handahófi; sum ríki talin, sem eru
með inum ómerkari, en ýmsum inum
merkustu slept. — Um Bandaríkin
fjaðrir, 3 |>uml. lcugri en liinar, sótmórauður
ofan, gráleitur neðan, lengd 18 þuml., liljóð
„má, má“. pessi kjóategund hefur allra fugla
breytilegast flug og undarlegast; ýmist flýgur
liann liœgt og seint, og rennir sjer sem valur,
eða hann situr kyrr í loptinu og steypir sjer
niður í langa boga, flýgur síðan hátt í lopt
upp og flögrar nú hægt áfram í ýmsa króka,
en alt í einu steypir hann sjer niður að jörð
með fleygiferð, og að því er virðist öldungis
ástæðulaust, en flögrar siðan áfram bæði hægt
og letilega, og virðist hann þannig máttlaus
og latur aðra stundina, en flugreiður hina.
Kjóinn vor allra fugla ákaflegast unga sína
og hreiður, enda fá unglingar opt að kenna
á því, að liann gotur verið holzt tii nærfleygur.
_____________356________________J
er sagt, að mest borg par í landi sé
Ncw York (með 1Y2—2 millíónum í-
búa); pað er skrattans mikill munr
að V* millíón til eða frá. Næst pess-
ari borg er sögð Philadelphia og Chi-
cago V2 millíón hvcr, (á að vera hvor).
]petta er ósatt. St. Louis í Missouri
er fjölmennari nú en Chicago, og
Philadelphia er víst nú töluvert yfir
hálfa millíón. — jjað er æði villandi,
eftir að sagðr hefir verið (franskr)
framburðr áðr á Orloans í Frakk-
landi, að láta New Orleans í Ameríku
standa án framburðar-táknunar, pví
pað er fram borið (harla ólíkt inu
frnnska nafni): njú örlíns.
Fleira margt höfum vér tínt sam-
an af slíkum smámunum, en pað er
eigi rúm til að telja slíkt upp hér,
heldr er petta að eins til dæmis
tekið — eigi til pess að lýta góða
bók, heldr til að sýna, að vér höfum
eigi svo blint yfir farið, að vér sjáim
engin smá-lýti á bókinui. Einmitt við
pað styrkist pað lof, sem vér að vorð-
ugu veitum henni, pví pá sést, að liún
er eigi lofuð í blindni til að skjalla
hlutaðeigendr, heldr er leitað við að
segja satt og rétt um kost og löst.
Og pað er óneitanlegt, pogar á
alt er litið, að pessi landafræðis-bók
er in bezta, sem vér höfum híngað-
til átt. Inar eldri liafa haft færri
kosti og fleiri ókosti.
Jað mun margan villa i fljótu
bragði, að pessi bók er m i n n i en
Haldórs bók; en par í'yrir er liún als
ekki peim mun ófullkomnari. það má
heldr ekkivilla, pótt hún sé fámálli sum-
staðar um in sér st öku 1 ön d, pví hún
er svo yfirlitsgóð í inum a 1 m e n n u inn-
göngum, aðpar er margt fram tekið,
sem menn annars kynnu að búast við,
að finna par, sem talað cr um in sér-
stölcu lönd.
Að lyktum viljum vér við bæta
peirri áminning til vorra ungu landa,
sem vilja hagnýta sérbókina, að eng-
3. Skúmur, hákarlaskúmur (L. eatar-
rhactes) 1 alin á lengd, hann er allur dökkur,
en þó ljósari neðan, nef blýgrátt og svart í
broddinn, fætur dökkvir, egg 1—2 grænleit
eða mórauð með grám og mórauðum dílum.
4. L. Buffoni með 2 afarlöngum vel-
fjöðrum; mjög sjaldgæfur hjer á landi. Allir
kjóar elta máfa og ýmsa aðra fugla þar til er
þeir sleppa við þá veiði sinni, og' ná þeir henni
ætíð áður en hún dettur niður í sjóinn; þeir
eru allir steypikafarar, en eigi rjett góðir, og
því taka þeir til þessara ráða; synda allvel,
en fljúga langbezt.
Pýlungur [Fúlmárr] (Proccllaria gla-
cialis). Nasagötin liggja eptir tvískiptri pípu
ofan á ncfuiu, hann er 18 þuml. langr, blá-
_____________357 _________
in landafræðisbók getr gjört neitt
verulegt gagn, nema með 1 a n d a-
bréfum. Án peirra er til einskis
að lesa landafræði.
L andafræðisbókin á aðeins
að vera stuðnings-leiðarvísir
til að lesa á landkortið.
Páll Melsteð: Maimkyns-
saga (upphaf). ísafoldar-prentsm.
hefir kostað og prentað. —
Oss er sent til sýnis 1. liofti af pess-
ari n ý u sögu Páls Melsteðs. |>að er als
okki ný útgáfa af inum eldri sögubók-
um lians, sem öllum oru kunnar, heldr
nýtt ágrip af allri mannkynssögunni,
styttra miklu, en sagan, sem Bók-
mentafélagið er að gefa oss inn í smá-
skömtum. — 1. lieftið, sem oss hefir
borizt, er 48 blaðs. í litlu 8 bl. broti,
og nær fram að Alexander mikla í
Fornsögunni. Bókin mun meðfram
vera sniðin til pess, að vera við hæfi
peirra, sem læra undir latínuskóla,
og mun hún og einkar-hentug kenslu-
bók handa öðrum unglingum, t. d. við
albýðu-skóla, ef vér eignumst pá nokkru
sinni. Eftir pessu litla hefti að dæma,
virðist oss lengd frásagnar og moð-
ferð efnisíkveri pessu sjálfu sér sam-
kvæmari, enn í inni löngu sögu höf-
undarins. — Yér getum eigi annað,
en lagt pað lofsorð á pessa litlu hók,
að spá henni pví, að hún muni verða
gimsteinn í eigu íslenzkra unglinga
og alpýðumanna; pví pað virðist hún
í alla staði að oiga skilið. — Svo er
til ætlað, að sagan ö 11 (fornalda-,
miðalda- og nýja sagan) verði full-
prentuð í vetr eða vor komandi.
„Snót“, 3. útgáfa, Akreyri
1877. Útgefandi: GísliMagnús-
son og fleiri (Prentsm. Norðr-
og Austr-umdæmisins). —
j>egar maðr tekr sér fyrir hendr
að gefa út als-herjar-safn af ljóð-kvæð-
um (o: lýriskum kvæðum) einhverrar
pjóðar, pá er einkum prjár aðalstefn-
ur um að velja, til að fylgja í vali
grár ofan, hvítr neðan, nef og fætur gulleitir,
hljóð „gegegegegerr3 4 * * * * * * 11, og ef hann reiðist „karv,
karv“, spúir lýsi ef hann er ofsóktur, og get-
ur eigi flogið af jafnsljettu, verpur hundrað-
þúsundum saman í ógengum flugum.
Drúði (Thalidroma pelagica)allurdökk-
ur, nema hvítur b'ettur aptan til á bakinu og
hvítt band um þvera vængi, húfan kolsvört,
lengd tæpl. 6 þuml., minnstur sjófugl hjá oss;
flöktir og lileypur eptir öldunum; allur vöxt-
ur þeirra og flug minnir mjög á svölurnar,
onda eru þær nefndar á útlendu máli óveðra-
svölur; farmönnum þykja þær jafnan ilisviti.
[Niðri. síðar].