Skuld - 30.11.1878, Side 2
II. ár, nr. 36.]
SKULD.
[30/u 1878.
424
andi, sanna best afdrif prófessórs
Frederiksens. Hann var kennari
við háskólann í Khöfn í hagfræði og
stjórnfræði, pingmaðr Dana og ein-
hver inn mesti stjórnmálagarpr peirra;
pess utan var hann vellauðugr maðr
og hafði mikið um sig. En hvað
skeði? Erederiksen „foreiknaði sig“,
fór á höfuðið — varð gjaldprota—
og síðan til Ameríku. En látum
hann nú eiga sig. — |>að er pó langt
frá, að ég með pessu vilji telja mönn-
um trú um, að stjórn- og hagfræðis-
nám sé pýðingarlaust og einkisvirði;
en óyggjandi er pesskonar „tillært"
stjórnvit eigi.
Yfir höfuð finnst mér prestamálið
komið í alveg öfuga stefnu. Menn
eru að hera sig sundur og samanum
pað, hvernig fara eigi að hæta kjör
prestanna. Prestarnir og laun peirra
eru aðalatriðið. Söfnuðirnir eiga ein-
ungis að vera til að launa prestinum,
en prestar eigi vegna safnaðanna. En
petta er eðlileg afleiðing pess, að pað
eru prestarnir, og peir einir, sem
lcomið hafa máli pessu á loft og halda
lífinu í pví. |>að eru veraldlegar parf-
ir prestanna, en eigi andlegar parfir
safnaðanna, er skína í gegnum allar
uppástungurnar. — 1 fyrstunni mun
pað hafa verið meining prestanna, að
fá laun úr landssjóði, og pað liá laun,
eins og sýslumennirnir. En peir munu
hafa séð, að pað væri að taka of djúpt
í árinni nú pegar við fyrstu atrenn-
una, að heimta öll launin úr lands-
sjóði, pví landssjóðrinn mundi varla
hrökkva til, og ný og álagameiri skatta-
lög (beinlinis eða óheinlínis—• tollar—)
pyrftu pá að semjast; en á pví gat
orðið noklcur snúningr, pótt prestar séu
vel liðaðir á pingi. — Eftir pví, sem
frétzt liefir af prestafundunum —
pannig eru peir réttnefndir, pví svo
hefir par verið prestum skipað, að
peir hafa horið bændr alveg ofrliða—,
pá mun nú niðrstaðan fyrir peim vera
orðin sú, að slengja saman hrauðunum
og hæta pau pannig upp hvert með
öðru, enheimta ofanálag úrlandssjóði
eða annarstaðar frá á sum1), og slengja
öllum vandanum um viðhald kyrkna
upp á bændr (pað er nú reyndar eigi
lastandi, ef önnur réttindi fylgja með).
Svo er að sjá á pessu, sem prest-
ar álíti eigi embættisstörf sín sérlega
nauðsynleg fyrir alpýðu; pví aðalstefn-
an í uppástungunum virðist að vera
1) Prestjfundrinn á Hólmum áleit þannig,
að 2 kyrkjum skyldi fækkað í töluna, og af-
nema skyldi að minsta kosti eina kyrkjusókn,
og skifta henni upp á milli liinna brauðanna.
Og þetta er í Suðr-Múla-prófastsdæmi. Iiar
sem þó eru einna tokjumest brauð og fromr
náðug. Hvað ætli þá sé í hinum prófasts-
dxmuin laudsins?
425
sú, að fjarlægja einstaklinginn frá
prestinum og kyrkjunni. — En hver
efast um, að prestrinn liafi rétt fyr-
ir sér í pessu? J>eir mega pó lík-
lega hezt vita sjálfir, hvers virði kenn-
ingar peirra eru fyrir söfnuðina; og
pað væri illa gjört af pinginu, að taka
eigi tillit til hendingar peirrar, er
prestarnir pannig hafa gefið, líklega
í ógáti og í „einfeldni lijartans“ — og
pá sjálfsagt sannleikanum samkvæm-
ast.
í kaupum og sölum og í viðskift-
um manna yfir höfuð pykir pað nauð-
synlegt, að gjöra sér grein fyrir og
taka tillit til, hvers virði sá starfi eða
sá hlutr er í raun og veru, sem verði
er keyptr. J>essi aðalregla hlýtr pó
einkum að gilda fyrir pá, er hafa fé
annara undir höndum og eiga að verja
pví, eins og eru ping og stjórnir; pví
pað er almennings-fé, er pau hafa
undir höndum, og skylda peirra er,
að verja pví á pann hátt, er alpýðu
getr að bestum notum komið. — |>eg-
ar veita á laun, livort heldr er ein-
stökum emhættismönnum eða emhætt-
isstéttinni yfir höfuð, pá verðr pví eðli-
lega að taka tillit til pess, hversu
mikið gagn búast megi við, að em-
bættismennirnir gjöri alpýðu, og við
pað gagn verðr veiting launanna til
hverrar stéttar fyrir sig að vera mið-
uð. — J>ctta á sér jafnt stað, hvort
sem um amtmenn, sýslumenn, presta
eða aðra emhættismenn er að ræða;
og pað er jafn-ranglátt af pingi og
stjórn, að ausa stórfé út í oinbættis-
menn pessa, ef peir á annað horð
eigi gjöra pjóðinni tiltölulegt gagn
eftir tilkostnaðinum, — pótt alpýða um
stundarsakir kunni að láta sér lynda
af gömlum vana að ala emhættisstétt-
ir pessar án mikillar möglunar. —
!>egar pví er að ræða um laun presta
yfir liöfuð, pá liggr sú spurning fyrst
fyrir: hvaða gagn gjöra prestarnir
pjóðinni, og hve miklu af efnum fá-
tækrar alpýðu er verjandi til að við-
halda stétt pessari?
I fyrra sumar var að lesa all-
langa grein í „Norðanfara11 eftir ein-
hvern „B. a.“, sem auðsjáanlega er
prostr.1) Höfundrinn hyrjar á, að færa
rök að pví, hvernig prestastéttin sé
komin upp, og kemst hann að peirri
eðlilegu niðrstöðu, að átrúnaðr eða
trúarbrögð, hugmyndin um guði eðr
guð sé eigi annað en mannaverk, ekk-
ert annað en heilaspuni ins sístarf-
andi mannlega anda. — Um petta
liugsuðu, ræddu og kendu vitringar
pjóðanna, — segir hann—, og seinna
voru menn settir til að halda uppi
1) „B. a.“ var séra Sig. Gunnarsson. (Ritstj.)
426_________
„kenningum spekinganna eða höfunda
trúarbragðanna11; og pað eru upptök
prestastéttarinnar hjá öllum pjóðum.
En kenningar pessar voru og eru
„harla víða enn ídag11 — hætir
hann við — fullar af margskonar
hégóma og villu (ætli eigi einnig
hjá oss?).
Eyrir prem árum var prófessor
Adolph Steen, sem er einn með
lielztu vísindamönnum og pingskörung-
um Dana, rektor háskólans í Höfn,
(rector magnificus). í ræðu peirri, er
hann pá flutti í embættisnafni á árs-
hátíð (,,Reformatións“-hátíð) háskól-
ans fyrir lcennurum skólans, fjölda
annara vísindamanna og helztu stór-
mennum Dana, mintist liann á guð-
fræðiskensluna við háskólann, og sagði
skýrt og skorinort, að guðfræðin, eins
og hún nú er kend, væri sá heilaspuni
af hjátrú og hindrvitnum, að pað væri
háðung vorrar aldar, að pola hana
lengr við vísindalegan háskóla. Hann
vildi pví að guðfræðiskennararnir ann-
aðlivort löguðu kennsluatriði sín eftir
pekkingu pessara tíma, og létu af að
kenna ápreifanlega villu, er gagnstæð
væri mannlegri skynsemi og allri vís-
indalegri reynslu og pekkingu (sein
pó annars hvorki prestum né neinum
öðrum dytti nú í hug að vefengja),—
eða að peir að öðrum kosti tækju sam-
an föggur sínar, og flyttu með allar
sínar „guðfræðislegu11 hjátrúarkenning-
ar út af háskólanum. — |>etta vakti,
eins og eolilegt var, mikla eftirtekt í
Danmörku. Klerkalýðrinn varð upp-
vægr, oins og við var að húast. Nokkur
deila varð um petta í blöðunum milli
kennilýðsins og próf. Steens, en eigi
pótti hlutr prestanna hatna við pað.
Alt mun reyndar enn sitja nokkurn-
vegin við pað gamla í Danmörku, enda
„fellr eigi eik við fyrsta högg“.
|>egar menn nú bera samanjcenn-
ingu (prestsins?) „B. a.“ í „Isorðanf.11
um uppruna trúarbragðanna, og um-
mæli próf. Steens um guðfræðiskensl-
una við háskólann nú á dögum (og
prestaskóli vor er, eins og allir vita,
andlegt afkvæmi Hafnar-háskólans),
pá hlýtr pað aðliggja hverjum manni
í augum uppi, að „guðfræði11 presta
vorra sé enganvegin svo háleit, helg
eða óyggjandi, að pað sé mannlogri
skynsemi ofvagsið, að meta dýrmæti
hennar. Eins og livert annað manna-
verk hlýtr hún að vera ófull^omin —
hafa kosti og bresti; og pað er pví
eigi aðeins leyfilegt pingmönnum vor-
um, heldr beinlínis skylda peirra, að
gjöra sér grein fyrir, hvo miklu af
opinberufé sé verjancli til, að viðhalda
„fræði11 pessari, ef peim annars pykir