Skuld - 30.11.1878, Síða 3

Skuld - 30.11.1878, Síða 3
H. ár, nr. 36.] S K U L 1>. r,0/u 1878. 427 nokkru til hennar kostandi eins og hún nú cr. |>að er nú langt frá meining mín liér, að fara að „ransaka ritningarnar", eða færa rök fyrir pví, að kennimenn vorir bindi sig fremr við inn „deyðandi bókstaf11, heldr en að peir fylgi inum lífgandi og heilsusamlega anda í kenn- ingu Krists. Jafnvel mörgum alpýðu- manni mun nú vera petta orðið nokk- uð ljóst af ritum landa vors, Magn- úsar Eiríkssonar, og finst mér hann eiga miklar pakkir skilið fyrir ið óeigingjarna starf sitt, pótt kenn- ingar hans séu ef til vill eigi alveg lausar við hjátrú. Ég hefi pekt marga presta áðr cn peir vígðust, og hefir mér fundizt, að peir á stúdenta-árum sínum eigi vera eftirbátar annara, að gjöra gis að hjátrúarkenningum guðfræðinnar, og pað jafnvel meðan peir voru að nema pessa heilsusamlegu „fræði“. — Mér getr pví eigi dulizt, að fjöldi presta vorra kenni í raun og veru gagnstætt sannfæringu sinni, og er pað að von- um, pví allra sannfæring er eigi eins. |>að mundi nær hæfi að segja, að í eins óákveðnum efnum og trúarefni eru, lieíir hver maðr sína sannfæringu fyrir sig —, en allir prestar vorir eigíl að kenna eins; og ég segi nii fyrir mig, að pesskonar skynhelgis- kenningar vil ég helzt eigi heyra. Hvernig getr og prestrinn lieinitað af mér, að ég skuli trúa pví, sem hann eigi trúir sjálfr? Nei, pað er ósann- gjarnt! Og enn fjarstæðara er pað, að ég skuli greiða honum fé fyrir að skrökva vísvitaudi í mig. ]aað gengr varla til lengdar! — ]?ar á móti sæti ég með ánægju undir kenningu pess prests, sem ég vissi um, að enga hvöt hefði til að kenna öðruvísi en hann sjálfr tryði, og pað pótt ég annars eigi gæti felt mig við kenn- ingu lians eða verið honum samdóma. — Skoðan mín er pví sú, að eigi prestar að geta haft nokkur áhrií á söfnuðina í trúarefnum, pá verði peir að lcenna eins og peir sjálfir trúa, og söfnuðirnir verða að vera sannfærðir um, að prestarnir trúi eins og peir kenna. En pá sannfæringu geta söfn- uðirnir aldrei fengið, ef prestunum er gefin ytri livöt til, borguð laun til. að kenna vissar kreddur — kenna ef' til vill gagnstætt sannfæringu sinni. Og pe.tta er pó í rauninni pað, sem nú á sér stað hjá oss. Já, meir að segja, breyti kennimaðrinn nokkuð frá inum fyrirskrifuðu kreddum, er hann óðari fa>rðr úr hempunni og telcin afhonum launin — p. e. vikið úr embættinu. — |>etta vita prestarnir, og peim er pví vorkunn, greyjunum, pótt peir vari sig á, að brenna sig á pvi soði. En hrópaudi rangindi eru petta, eigi síðr 428 1 gagnvart prestunum, heldr en gagn- vart alpýðu yfir höfuð. |>essháttar fyrirkomulag getr aldrei haft annað en illar, siðum spillandi afleiðingar. Og hver sá prestr, er halda vill fast við petta gamla, óheillavænlega fyrirkomu- lag, er að minni ætlan fremr Mamm- ons pjónn en sannr „orðsins kennari“. Embættisstörf presta pekkja allir. Um auka-prestsverkin vil ég ekkert tala. |>að liggr í augum uppi, að hver einstakr, er æskir pvílíkra starfa af prestinum, á að borga pau eins og pau eru verð. Sama er að segja um barna- uppfræðinguna; enda mundu fá börn hér á landi læra að stauta, draga til stafs og kverið, ef pau eigi nytu ann- arar tilsagnar en prestsins síns1). Húsvitjunin er, eins og ritstj. „Skuld- ar“ segir, víðast hvar vanrækt og yfir höfuð næsta lítils virði í peninga-tali. En pá er nú mergrinn málsins, og pað eru ræðurnar í kyrkjunni. ]>ær viðkoma öllum söfnuðinum og hver einstakr verðr að borga sinn tiltölu- lega skerf í peim. það er eiginlega fy7nr að flytja (og semja) pessar ræður, að prestrinn á að fá laun sín. — Reyndar mun pað vera ofætlun að ætlast til pess, að prestar taki alment saman ræðu á einum eða tveim klukku- tímum, eins og ritst. „Skuldar11 gjörir peim. Eg tryði honum vel til pess, en peir eru nú eigi allir eins rit- snjallir og liann, prestafuglarnir. ]>ó munu gamlir prestar naumast hafa eytt að meðaltali einum tíma í viku til að taka saman ræður. ]>að er nefnil. alkunnugt, að prestar nota upp og upp aftr sömu ræðuna með litlum eða engum breytingum, og svo fellr nú margr sunnudagrinn úr, sem eigi er messað, og er pað auðsjáanlega mikill hagnaðr fyrir prestinn í ræðusamnings- legu tilliti. |>ví ræða sú, er kann að vera samin eða undirbúin til flutnings af stóluum, er eins og ný frá penn- anum í næsta skipti pegar hún á við, pótt ár líði á milli. — Ef pví ætti að miða laun prestanna einvörðungu við tíma pann, er peir eyða til að semja ræður sínar og flytja pær í kyrkjunni, pá yrðu laun peirra harla lítil—Mér fiunst sanngjarnt að taka tillit til poss, hver ahrif ræðan og yfir höfuð að tala framferði prestsins hefir á söfnuðinn; pví ég vil að prestrinn sé prestr lengr, en rétt meðan hann er að messa í kyrkjunni; ég vil að hann noti hvert tækifæri, er gefst, til að vckja, menta og betra söfnuðinn. En kvernig eru nú pessar ræður 1) pað er annars einkennilegt, að Jiar sem prestar eru flestir og liafa mest völd, eins og or í kaþólskuin löndum, |iar er upplýsing alþýðunnar á lang-lægsta stigi. Alt bendir annars ijóslega á, að kreddufastr lcennilýðr geti því að oins þrifizt, að alþýðunni sé varn- að allrar mentunar. 429 yfir liöfuð, og hvaða mentandi og betr- andi álirif hafa pær á söfnuðina? ]>ví er nú miðr, pær eru vanalega harla léttvægar; optastnær sama vanastagl- ið, sunnudag eftir sunnudag og ár eftir ár. Söfnuðrinn fer jafnfáfróðr og „óuppbygðr" heim eins og hann kom til kyrkjunnar, og hefir svo ef til vill farið á mis við pað, að lesa sér sjálfr betri og uppbyggilegri ræðu lieima í einhverri liúspostillu eða ann- ari góðri bók, en pá, er liann lieyrði í kyrkjunni. Ég segi potta yfir höfuð, en auðvitað eiga sér heiðarlegar und- antekningar stað. En hvernig á petta öðruvísi að vera, pegar fjöldinn allr verða prestar án pess að hafa nokkra köllun til pess, einungis til pess að ná í embætti og af pví að peir einhverra orsaka vegna eigi geta kept um launa- meiri og glæsilegri embætti. Og til pess að mega halda embættinu hlýtr prestrinn, eins og ég hefi áðr sagt, að kenna meir eða minna gagnstætt sann- færingu sinni; hann pylr pví ræðu sína af stólnum með einhverjum „tillærð- um“ framburði og áherzlu •—sí og æ liið sama, — utangarnar og án pess að komast við; on kvernig á pá söfn- uðrin að komast við af pví, sem prestrinn segir á pann hátt? En pessu parf eigi svar að gefa: hann gjörir pað eigi. (Framh. næst.) FEÉTTIE. Frá löiidiun í Yestríieimi. Nýja íslandi, 30. ágúst 1878. Okkr gekk vel ferðin vestr, fórum 17. júlí af Seyðisfirði og komum til Queebeck 1. ágúst, en til Wimupeg 16. sama mán. — A Atlantshafi dóu 3 börn (og pað 4. í Queebeck) og gamall maðr Jón að nafni úr ]>ing- eyjarsýslu. — — Sigtryggr Jónasson kom á móti okkr ofan á Lawrence- fljótið, peim til leiðbeiningar, sem ætl- uðu til Nýja Islands. ]>að eru nálægt helmingi, sem fóru alla leið hingað; en als fóru að heiman liðug 400. Elestir, sem hingað komu, fóru norðr í Fljóts- bygð og Mikley; par á oft að vera betri afli. —- Eg vonast nú eftir „Skuld“ pegar byr gefr. Sigrbjörn Stefansson, (frá Hoykollssöðum). Kafli úr bréfifráhr. Jónatlian Jónathans- syni, fyrrum sýslunefndarmanni á Eyðum: Minniota, Lyon Oo. Minnes. U. S. 18. ágúst 1878. Yið vorurn 22 daga frá Vopna- firði og hingað. Við vorum öll frisk á leiðinni og ég hitti konu og börn licilbrigð. — I gær var húsið mitt reist og verðr búið eftir 14—20 daga. A landi mínu eru nú plægðar 50 ekr- ur,1) svo ég liefi álitlegan blett að sá 1) Hver ekra er liðuga 1200 ferliyrnings- faðma. Ritstj.

x

Skuld

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.