Skuld - 14.12.1878, Blaðsíða 1
S k u I d.
II. árgangr. Eskiflrði, Laugardag, 14. dcsember 1878 Nr. 38. (58.)
445 446 447
VERZLUN Á ESKIFIRÐI.
Hér með leyfi ég mér að tilkynna skipta-
vinum mínum, að fiskr, lýsi, tólg og
haustull verðr hjá mér til nýárs
með h a u s tka u p t í ð a r v e r ð i.
Um leið vil ég mælast til, að þeir, sem
skulda mér, noti þetta tækifæri eftir
megni, til að borga mér fyrir nýár.
i 1 sama tíma verðr
óbrcytt rcrð
á öllum útlendum varningi (t. d. rúgr 9 Aw.
pd., kaffi 100, hvítsikr 50, hrísgrj. 16 o. s. frv.)
31/10- Carl D. Tulinius.
A N C H 011 - L í A N.
Sjá „Skuld“ nr. 37., 444. dálk.
Af öllum útlendum varningi eru lijá
mér talsverðar byrgðir (sérílagi
korn, kol, timbr, kaffi, sykr og tóbak),
1S/13 Carl I). Tuliiiius.
jf»ingmenska
í Suðr-Múlasýslu.
í [Niðrl.
Af pví, sem hér er sagt, er það
auðsætt, aðmálugustu pingmenn eru
eigi jafnaðarlegast beztu pingmenn.
Forfeðr vorir skildu petta og álitu
eigi málandann ætíð hygginda-merki;
pví segir í Háva-málum:
,.pagalt ok hugalt
skyldi þjóðans harn“;
ng
„Œrna mælir
sá, er æva þegir,
staðlausu stafi11.
Og enn í Hugsvinns-málum:
„Fámálugr vera
skykli fyrða hverr,
er at samkundum sitr."
Mannvits vant verðr
þeim, er margt talar;
liljóðr er hygginn maðr“.
Einar fylgdi pessum lærdómi feðra
vorra. En pað vitum vér, sem petta
ritum, af pví vér vorum lionum sam-
tiða í Heykjavík ið fyrtsa pingár hans,
að fáir pingmenn munu hafa lagt pað
kapp á, sem hann, að setja sig inn í
pingmálin til lilítar og skilja pau
vel, og verja til pess öllum tíma sín-
um. í pessu mun Einar eigi hafa
átt meir enn sinn líka á pingi. En
af pessu leiddi, að hann vann sér
sannfæringu í hverju máli og var pví
eigi leiksoppr í annara höndum við
atkvæðagreiðslur. þannig var liann,
einsog annars allir 4 pingmenn beggja
Múlasýslna, meðal peirra, er stóðu
móti inum gifrlegustu háu launum,
er ákveðin voru í embættismanna
launalögunum 1875.
Með pví fulltrúar vor Múlasýslu-
manna hafa pannig hingaðtil á lög-
gjafarpinginu verið meðal peirra ping-
manna, er spara hafa viljað fé pjóð-
arinnar, pá væri pað að vonum, að
bændr hér í sýslu, sem sannarlega
finna til inna pungu skatta eigi síðr
enn aðrir lándsmenn, vildi nú sjá um,
að kjósa sér pann pingmann, erliéldi
fast við pessar skoðanir. Embættis-
menn purfum vér að hafa, en ofdýrt
má alt kaupa, og reynslan mun sýna
og sanna hér eftir sem hingað til, að
inir hálaunuðu eru livorki vitrari, rétt-
vísari, skylduræknari né hollari pjóð-
inni, heldr enn peir, sem lægra eru
launaðir; miklu fremr virðist oft ið
gagnstæða eiga sér stað. — Yér vilj-
um eigi vekja neinn ástæðulausan
kala til embættismanna vorra; en vér
viljum vara alpýðu við, að gjöra em-
bættisstéttina sér að ofjarli, pvípáer
hætt við, að embættisstéttin sjálf með
fullri ástæðu veki kala á sér. —
Nú er von á, að prestamálið komi
fyrir næst, og liver veit hverjar nýjar
álögur á almenning kunna að verða
upp bornar á pingi; pví slíkt vantar
sjaldan par.
En pví fremr ætti oss að vera á-
hugamál, að senda eigi embættismenn,
sízt presta, á ping. J>að yrði pá að
vera einhver sá, er vér vissum með
fullri vissu um, að eigi væri eigingjarn
eða stéttardrægr; en stéttdrægir eru
flestir af peim góðu guðsmönnum,
pótt eigi sé eigingjarnir fyrir sig sjálfa.
Yér óskum, menn reyni að litast um
meðal b æ n d a vorra, og vonum vér, að
peir, sem hugsa nokkuð um gagn kjör-
dæmisins og pjóðarinnar, reyni að koma
með uppástungur til pessa blaðs um
pingmanns-efni pau, er peir ætla hag-
kvæmust.
Yér skulum að svo feldu máliað
eins nefna einn mann til, er vér vilj-
um vekja eftirtekt á. J>að er lir. Jón
Pétrsson á Berunesi í Beruness-
hreppi, greindr maðr, hygginn og pjóð-
liollr. — Eleiri mætti og til nefna, en
vér viljum geyma pað öðrum.
Aðsendiir greinir
og ritstjórn „SkuMar“.
J>að ber svo til, að oss pykir á-
stæða til einusinni enn að ítreka pað.
að af pví, að vér tökum einhverja að-
senda grein upp í „Skuld“, leiðir als
ekki, að vér séum samdóma skoðunum
liennar, sízt í einu sem öllu. — Og
vér finnum heldr eigi ástæðu til, að
gjöra athugasemdir við hverja slíka
grein, til að skýra frá, að vér séum
á öðru niáli. — Yér ímyndum oss, að
pað megi hverjum á sama standa, á
livaða máli ritstjóri er sjálfr. Vér
vonum, að eingin láti ofmikið að orð-
um vorum, af pví pau séu v o r orð,
heldr af rökum peim, sem fyrir mál-
inu eru færð. — Ef pví aðsend rit-
gjörð fer einhverju pví fram, sem vér
ætlum rangt vera og sem vér pykj-
umst sjá betr, en ætlum að ástæð-
urnar sé svo auðsæjar, að greindum
mönnum liggi pær í augum uppi, pá
gerum vér venjulega enga athuga-
semd; — pað ætti að vera óparft. —
En ef rökin liggja svo fjarri. að vér
ætlum óvíst, (eða jafnvel ólíklegt);að
fiestir greindir lesendr vorir sjái pau,
pá gjörum vér vorar athugasemdir,
og reynum að benda á ið rétta, eftir
pví sem vér höfum vit á. — Hitt er
auðvitað, að vér tökum aðsendar grein-
ir pví aðeins upp, að oss virðist pær
hafa eitthvað pað við sig, sem verð-
skuldi áheyrn af einhverri ástæðu,
t. d. af pví pær innilialdi eitthvað satt
og parft, sem athuga parf, oða pá
eitthvað rangt og óparft, sem er svo
alment orðið, að pað parf að koma
í ljós, svo pað verði hrakið. — J>ví
mörg villukenning liefir unnið óverð-
uga pýðing og sorglegt afl að eins
fyrir pað, að hún fékk livergi að koma
í ljós, en gróf um sig í myrkrinu, svo
að enginn kostr var að berjast gegn
henni.
J>essi skoðun á köllun góðs blað-
stjóra er sú, sem nú er alment viðr-
kend meðal merkra blaða í frjálsum
löndum, svo sem í Englandi, Ame-
ríku, Sveitz og jafnvel á Prakklandi;
(Danmörk verðr reyndar varla með
talin, enda cr hugsunarháttr inna
drottnandi blaðamanna par alt annað
en irjalslegr, og höfum vér aldrei
samið hugsunarhátt vorn að dönsku
sniði).
Blaðstjóri getr gegnt siðferðislegri
köllun sinni engu síðr fyrir pað, þótt
hann álíti eigi lesendr sína andlega ó-
myndug börn.