Skuld - 14.12.1878, Blaðsíða 3
II. ár, nr. 38. |
S K U L D.
1 Vi 2 1878.
451
að áburðr og áburðr á ekki saman
nema að nafni. það er eins og menn
bafi ekki tekið eftir ]>ví. að pegar á-
burðrinn liggr lengiihaug, pá er eins
og nokkuð af kraftinum hveríi. Or-
sökin er sú, að sumt pað kröftugasta
af áburðinum sígr sem vökvi niðr í
jörðina og rennr burtí regni og snjó;
en sumt verðr að gaslofti og gufar
pannig út í geiminn.
Allir búmenn hljóta. að hafa reynsl-
una fyrir sér um pað, hve mikils verðr
sá auvirðilegi hlutr er, sem vér köll-
um áburð. — „Hefði ég einungis
nægan áburð, pá væri auðgefið að
x-ækta hér betr,“ segir margr einn.
En sjaldan gjöra margir stórt til pess,
að fá nógan áburð. Að vísu eru menn
nú í peim löndum, par sem jarðrækt
er lengst komin, farnir að búa til
áburð, og tilbúinn áburðr erorðin
verzlunarvara og pykir borga sig að
kaupa hann, pótt ekki sé svo ódýr
ætíð. pctta er nú að vísu mjög gott,
og er sumstaðar með öllu nauðsynlegt.
En Islendingum mundi pó eigi nauð-
syn á að kosta ærnu fé til að kaupa
tilbúinn áburð, par sem peim væri
miklu nær að nota vel og fara vel
með áburð pann, er til fellr á búum
peirra, í stað pess, að láta bezta kraft
áburðarins síga í jörð niðr til ónýtis
við hangstseði sin eða „gufa út í loftið“.
Til að skilja petta, verðum vér
aðathuga, livað áburðr er, úrhverju
hann myndast og hverjum breytingum
hann tekr við geymsluna. Vér viljum
taka pað fram, að í pessari ritgjörð
meinum vér moð áburði saurindi og
pvag dýra og manna og höfum pannig
orðið í inni algengu prengri merkingu
pess.
Aðalefni áburðarins eru pannig
in föstu efni (saurindin) og in fljót-
andi (pvagið); hér við bætist nú
venjulega hálmr og moð eða annað
blöndunarefni.1)
Saurinn (mykjan, taðið) er sá
hlutr af fæðunni, sem búinn er að
ganga gegn um meltingarfæri dýrs-
ins, en sem eigi verðr meltr, og sem
líkaminn pví verðr að láta frá sér
aftr.
J>vagið aftr er sá hluti fæðunn-
ar, sem dýrið hefir melt og sem hefir
orðið samlagað likamanum og endað
hringrás sína í honum;3) pað eru pau
452
453
1) Ekki samt hér á landi; hér munu í'æst-
ir Imfa vit eða hirðu á, að blanda áburðinn;
pað væri þó auðgert, |)ótt eig'i höfum vér
hálminn. Ritstj.
2) pað er auðvitað, að eins og líkaminn
(dýra, manna og jurta) fær sífelt ný efni í
fæðu sinni, sem samlagast honum, eins verðr
haim að láta frá sér þessi efni, þegarþau frá-
skiljasthonum og eru orðin útslitin. Ritstj.
efni, sem líkaminn er húinn að slíta
út úr eða nýta upp.
Af pessu liggr pegar í augum
uppi, að sá hlutr áhurðarins, sem menn
venjulega hagnýta verst og skeytaminst
um (pvagið), hlýtr að vera auðugast
af næringarefnum eða kröftugasti á-
burðrinn. |>ví pað gefr að skilja, að
pað sé sá hluti fóðrsins, sem auðug-
astr er af næringarefnum, sem melt-
ist og samlagast líkamanum; og að
pvagið, sem inniheldr pau efni, sem
líkaminn hefir samlagað sér og notað,
sé pví auðugt af næringarefnum.
Oft má heyra hónda segja, að
„pvagið hljóti að vera pað hezta af
öllum áhurðinum“. En pegar nxaðr
svo sér, live lítið flestallir bændr á
Islandi gjöra til pess, að hagnýta
sér petta „hezta af öllum áhurðin-
um“, pá verðr maðr að ætla, að pað
geti varla verið peim fullkomlega
ljóst, hvers virði pvagið er til áburð-
ar og hvert tjón peir bíða við að láta
pað fara til spillis.
|>ótt almenningr haldi reyndar
einmitt ekki rnikið upp á tölur og
reikninga, pá eru pó í pessxx rnáli töl-
ur og roilcningar svo miklu málsnjall-
ari og rneira sannfærandi en langar
prédikanir, að ég ætla að liætta á, að
nefna nokkrar tölur. |>etta er líka
fremr cinfalt og auðskilið.
J>egar menn vita, liver næringar-
ofni eru í saurnum og hver í pvaginu,
og hvað mikið í lxvoru fyrir sig af
hverju efni, og pegar menn par að
auki vita gangverð á tilbunum
áburði og hver efni í lionum eru;
pá er auðgefið að reikna út, livers
virði jurta-næringarefnin eru í
j öfn u m hlutföllum af sau r i n d-
um og pvagi.
Yísindamennirnir hafa nú gjört
nxarga slíka útreikninga. Einn vil ég
sýna hér1).
Eftir pví, senx næringarefnin í til-
búnum áhurði eru seld, kosta hver 100
pund
af saurindum: af þvagi:
uauta . . „ Kr. 30 Au. „ Kr. 87 Au.
hesta . . . „ — 50 — 1 — 72 —
sauðfjúr . „ — 70 — 2 _ 36 —
Ef vér nú athugum, hve miklu
pvagi hver tegund húsdýra kastar af
sér og berum pað saman (eftir vigt) við
saurindin, pá vei'ðr að vísu sú raun
á, að saurinn verðr meiri að pyngd,
en pvagið. Hlutfallið verðr hér unx
bil pannig:
Saurinn gagnvart pvaginu verðr
1) pað er_ auðvitað, að tölurnar eiga að
eins að gefa hugmynd um virði áburðar-
ins; þær hafa einungis þýöingu til saman-
burðar á áburðartegundunum. En verðid
sjálffc getr breyzt, enda ermunr á samskon.
ar áburði gagnvart peningaverði. Yel
fóðraðr gripr gefr t. d. kröftugri áburð eu
útigangs-gripr. Ritst.j.
eins og
10 : 4 hjá nautunx,
4 : 1 hjá hestum,
2 : 1 lijá sauðfé.
þotta er svoaðskilja: nautkasta
af sér 2x/2 pundi mykju móti hverju
1 pundi af pvagi [10 : 4]; hestar 4
pd. taðs móti 1 pd. pvags [4 : 1]; og
sauðfé 2 pd. taðs móti 1 pd. pvags
[2 : 1], — En hvert pund af pvagi
nautgripa er jafnmikis virði eins og
3 pd. af nauta-mykju; hvert pund af
hesta-pvagi virði 3l/2pundsaf hrossa-
taði; og hvert pund sauða-pvags er
virði 3Y3 punds af sauðataði. — Af
pessu leiðir, að pótt pvag dýranna sé
minna að vöxtum, en saurindi peirra
eða tað, er pvagið úr hverri
skepnn samt ríflega eins mik-
i 1 s virði og taðið.
[Eramh. síðar].
FEÉTTIE.
í s 1 a n d.
A ð a u s t a n.
Tíðarfar liefir nú um hríð verið
úrkomulítið og stiltara. Marauð jörð
víðast hér í suðr-fjörðum; en jarðlítið
sagt í Seyðisfirði og jarðlaust í Loð-
mundarfirði og Borgarfirði.—Hartum
jörð yfir höfuð úti á Héraði, pannig
jarðlítið eða jarðlaust út með Eljóti;
en jörð í Eellum og Upp-Völlum; og
eins í Skriðdal, Skógum og Eljóts-
dal. Bosaveðr núna síðustu daga.
Aílabrögö. Nú er sagt fyrir
noklcru aflalaust i Seyðisfirði. Hér er
enn afli, lielzt utarlega; í Eáskrúðs-
firði og Norðf. er og sagðr afli ennpá.
Heilsufar manna hér í fjörðum
er injög misjafnt enn; margir liggja
hér og hvar, sumir pungt og flestir
lengi.
Jarðarför prófastsins sáluga á
Hallormstað fór fram pann 11. p. m.,
og kváðu nær 200 manna haía til
sótt.
Yestrfarir í vor komandi. —
Nokkrir hafa pegar skrifað sig til
Vestrfarar pessa daga lijá ritstjóra
pessa blaðs, sem tekr enn við inn-
skriftum að minnsta lcosti partiljan-
úar’-póstr fer.
H I T T OO V E T T A.
^eir menn, sem sífelt lofa liðnar
tíðir, sitja alla lífsleið sina öfugir á
hverfanda vagni tínxans; peir snúa
bakinu franx, og sjá pað eitt, sem
pegar er yfir farið.
(Berthold Auerbach: „Tausend
Gedauken des Collaborators11.)
Enn liefi ég engan liitt, sem fyrir-
liti manneskjurnar og væri fæddr af
láguixi stigum, pað er að segja í fá-