Skuld - 13.01.1879, Blaðsíða 1

Skuld - 13.01.1879, Blaðsíða 1
 ¦o T3 C a 8"S «3 13 I § • 3 «3 r§ Sf .- ^ bO * . ffi ^ H 3 & 3 1 & 18 7 9. <??§"£ 2.CTQ 05 0, E5 » cj-1^ é *¦ & S ps £ OTQ <D ffr. 61. Eskiiirði, Mánudag, 13. jannar. III, 1. Gr j ö r i ð svo vel, að talia oftir "Kiálunum um kaup og borgun blaðsins, sem standa efst hjá titlinum. XTBKJUMALIB. I. V. ART mun pað að efa, að eitt af peim málura, sem koma munu fyrir alÞmgi i sumar komanda, verðr mál Það, sem blöð vor liafa sum nokkuð um rætt, og „Skuld" pó mest, og sem ^allað keíir verið „p r o s t a m á 1 i ð ". — n Það nafn er eigi als kostar rétt, 1 að laun prestanna eru pó ekki nema einn liðr af þvi — reyndar ergjarliðrimi, pví að umhyggjapresta Jrir hagsmuimm sjálfra sínmun hafa Vakið málið til lifs, 0g launamál Þeirra mun verða pað, sem fastast mUn ^8t fram; pað skal sannast. _El1 til að breiga yfir pa9; sem undir bjó, hefir kyrkjustjórnin vakið máis jafnframt á ýmsum breytingum á kyrkjustjórninni yfir höfuð. En pctta mun aðeins vera nauðungarskattr, sem hún hefir pózt neydd til að gjalda tíð- arandanum, og væntir oss, að peim atriðum malsins muni sljólegar fram *ylgt af pingprestum vorum. Eitt ið helzta atriði, fyrir utan aunamál prestanna, sem fram á mun ri° í sumar á pingi, verðr uppá- stungan um stofnun safnaðarráða (vér kynnum betr við „safnaðarnefnd", eins og „hreppsnefnd", „sýslunefnd"). Mun pað tilgangrinn, að valdir verði (lík- lega tveir) menn í nefnd, par sem prestrinn sé sjálfkjörinn priðji maðr og formaðr. Skuli nefnd sú kjörin af söfnuðunum, sem farið nmn fram á að takist á hendr viðhald og umsjá kyrkna; mun nefndin eiga að heimta saman kyrkjutekjur, gera pær arðber- andi (og nefndarmenn njóta vaxtanna í ómaks- og innheimtu-laun, eins og prestarnir nú gjöra), svo mun nefndin eiga að sjá um viðhald og endrbygg- ingu kyrknanna, sem nú mun tilætlað að kasta á bak safnaðarins, að pví leyti, som kyrkjutekjur hrökkva eigi til. — Og margt smærra mun nú fram verða borið, pó vér nefnum að eins petta helz'ta. Álits pjóðarinnar kvað nú hafa verið leitað — ekki vantar pað!! En hvernig? 0 jú jú, paunig, aðkvaddir voru saman fundir, par sem jafhmarg- ir klerkar og leikmenn skyldu saman koma og segja álit sitt um málið — inir svo-nefndu og rétt-nefndu p r e s t a- fundir;pvipað var fyrirsjáanlegt, að leik- mönnunum hefði næst um pví eins vel mátt sleppa víðast hvar. Bæði var bréf byskups um petta efni svo lag- lega orðað, að eigi varð séð, liverjir kjósa skyldu loikmanninu úr sókniimi, hvort pað skyldu gera sóknarmenn eða sóknarprestrinn, enda mun pað hafa orðið ofan á, að sumstaðar kusu söfn- uðir menn en sumstaðar prestar. En hvort sem var, pá var pess að vænta, að prestum sem mentunarmeiri og á- hugameiri mönnum og vanarifund- arstörfum mundi veita hægt, að halda híivaða bænda sem músum undir fjala- ketti víða hvar. —¦ |>etta parf að at- huga vel, svo mennláti pað eigi glepja sér sjónir, að ætla, að tillögur fund- anna hafi í öllu verulegu alment tákn- að vilja almennings; pvi pær munu víða hvar ekki tákna vilja eða álit sjálfra fundarmanna. Enda voru mál pau, er fyrir fundunum lágu, yfirgrips- meiri on svo, að von væri á að leik- menn, sem kvaddir voru til pessa starfs nærri blindandi margir, gætu áttað sig á peim óviðbúnir á fáeinum klukku- tíiuum, pvi síðr sem sumstaðar mun hafa orðið lítið umhugsunar-næði fyrir mælgi prcstanna. |>að mun fyrst hafa verið á fund- unum, að ííestir leikmennirnir áttuðu sig A, hvað hér var um að ræða; og pað var pví eðlilega fyrst eftir fundina, að almenningr hefir farið að fá hugmynd um málið og gjöra sér pað ljóst; —¦ og n ú eru menn alment farnir heima á bæjum að spyrja hver annan um pað : lírað ætli alping' gjöri í sum- ar við kyrkjumálið í ogur eftir E d g a r A 1 1 e n P o c. Jýddar úr ensku eftir Jón Olafsson. s < ki ti. II. ,,]> ú e v t s á borga8 ^& nu a.9 ^jörast sá Oidipós, er ráði Glamr- semb'ég S. na- Ég ætla að skýra ykkr frá — svo vel, lpia^ n?nn 8et gjört pað -- pví huliðs-aili, sem kom til inu viðrk H • nU ~~ 1UU ema' illu sanna' sem ¦- í^U\''l, muónrakta>inu ómótmælanlega kraftaverki, gjorði bráðan enda á vantrúnni meðal Glamrborgar- manna og snéri tíi m , .. . . ö ™i tu rettrnr langommu-truar öllum mum wicuega smauðu, sem vogað höfðu að vera efablandnir "fpessi atburðr — sem hamiugjan forði mér frá að tala uin í ótilhlýðilega léttúðugum tóui — skeði á pvi herrans ári átji'in-hundruð-og-súrkál. — Hr. Bariiabas Skotverðr (einn af inum auðugustu og heiðvirðustu borgurum bæjar- ins) hafði horfið fyrir nokkrum dögum, og pað með peim atburðum, er vöktu grun uni, að glæpaverk hefði verið á honum unnið. Snenima morguns einn laugardag haföi hr. Skotverðr lagt á stað l'rá Glamrborg; hann var ríð- andi og hafði getið pess, að hann ætlaði til nágranna-borg- arinnar, sem var 15 mílur (enskar) frá Glamrborg, og ætlaði hann að koma aftraðkvöldi sama dags. Entveim stundum eftir brautför hans kom hestr hans aftr engu að síðr og var manniaus. og hnakkpokinn var burtu, sem spentr hal'ði verið við hnakkinn, er hann fór á stað. Svo var og hestrinn særðr og allr leirugr. Eins og eðlilegt var, vöktu pessir atburðir vinum ins horfna maiins miklar áhyggjur; og pegar svo leið fram á Sunnudags-morgun, að liann kom eigi í ljós. pá tók gjörvallr borgarlýðr si og bjóst til að leita að líki hans. rTramkvænidarsamastr og ákafastr í að stofna til til

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.