Skuld - 13.01.1879, Qupperneq 4

Skuld - 13.01.1879, Qupperneq 4
III. ár, nr. 1.] SKULI). [13/t 1879. ____________________10___________ ________ andi. skepnum hefi ég eigi heyrt að farizt hafi nema allir hundar og eitt lamb. Eg, sem skrifaSþessar línur, er ekki nógu kunnugr til að lýsa betr þessum voðalega hruna; en cg vona að þetta sé nóg til þess, að menn geti séð, að hér er orðinn stór skaði; er það einn bezti náungi, sem hér þarf hjálp- ar við, enda er það sannfæring mín að hon- um verði gott til með hjálp, því Björn er réttnefndr heiðrsmaðr. — A Jóladaginn kom Einar á Sauðhaga og bauð honum húsrúm hjá sér með fólki sínu, og mun góðr vilji hafa ráðið þar meira en máttr. E. skr.: Mér gleymdist að geta þess, að öðrum búrkofanum varð bjargað. Var þar inni eitthvað af súrmat, slátri o. s. frv. En alt, sem í því var og ekki var niðri í sýru, varð ónýtt (svo megn hafði hitinn orðið þar, að ostar bráðnuðu); enda veit ég ekki, nema það lítið, sem þar var af sýru og slátri, sé lítt notandi, þar ekki var búið að skoða það, svo ég viti“. — Úr sama bréfi: „Tíðinerhörð og jörð mjög veðrbarin, euda liefir vcrið liér heldr hagskarpt á austrbæjum um norðrsveitina“. — Maðr, sem kom ofanyfir um Ný- árs-leitið, sagði að pá hefði haglaust verið í Héraði fyrir utan Eyvindará. — Hér neðra var pó mikið til autt alt af. — Hátíðirnar voru eigi skemtilegar að veðrinu til; hörkugrimdir, bálviðri á norðan og af og til úrkomu-hraglandi. — H a f í s i n n, inn árlegi gestr'vor nú í nokkur ár, heimsótti oss í fyrra lagi í ár; var liann um nýársleytið kominn austr að Barðsneshorni, að sagt var; mun hann verið liafa á austr- ferð, til að óska Austfirðingum gleði- legs Nýárs. En aðfaranóttina pess 6. p. m. mætti hann andviðrum, pví síð- an hefir gengið á með sunnan rosum og pýðu. Er pað margra ætlun að hafísinn hafi lagzt norðr í höf, pegar svona byrjaði, og munu flestir óska að honum gangi norðrferðin svo greiðlega, 11 að hann mætti komast alla leið norðr að heimskauti. — í hörkunum um hátíðirnar varð vatns- laust svo víða hér, að vatn þornaði upp á- ýmsum stöðum, þar sem það hafði aldrei fyrri þorrið í manna minnum. — Pest í fé (fár) hefir víða gjört vart við sig í fjörðum, og vatnssótt á nokkrum stöðum. — |>ó mikið tilhafi hér neðra verið auð jörð í vetr, pá hefir eigi orðið eins beitsaflt, sem vænta hefði mátt, pví fé hefir einatt eigi verið beitandi fyrir veðrhörku og ofsum. — jþað naá kalla að stöðug norðan- átt, og einatt hörð, væri búin að standa í samfleytta fjóra mánuði, pegar sunnanáttin kom loksins. —• Með hafáttinni, sem hann gekk í 5. þ. mán., gjörði geysilegt brim sumstaðar, einkum utarlega norðan fram með fjörðum. — Að- faranótt þess 7. þ. m. gekk brim svo hátt, að tók út bát í Kolfreyjustaðar-höfn (sem Mar- teinn, bóndi þar, átti) og tvo báta á Höfða- húsum, sem hreppstjóri porsteinn Guðmunds- son þar átti. í Arnagerði tók út gagnvaðs- tré, er lágu þar á stólpum niðri í tanganum. pessir hæir eru allir í Páskrúðsfirði. — Kaffilaust er á Papós, Djúpavog og Eskif. — Póstr ókominn ld. 9 í kvöld. Ifv Húsbruni er svo mikilfenglegt og fá- gætt tjón, að vér vekjum athygli góðra manna á því; líklega tækju þeir herrar Arnf. Jóns- son á Arnhólsstöðum og Gunnl. Jónss. ápor- valdsstöðum við samslcotum við þetta tæki- færi. Ritst. „Sk.“ skal og fúsiega koma til skila samskotum i sama tilgangi. Margir þykjast komast við í hjartasínu við slíkttjón; skyldu ekki tilfinningar sumra vera svo djúp- ar, að þeir geti Iíka komizt við í pyngjunni? Auglýsingar. — Auglýsinga-verð (hvert letrsemer): heill dálkr kostar 5 Kr.; hver 1 þuml. af lengd dálks: 50 Au. Minst auglýsing: 25Au. Lýsing inarka á peim vafaldnd- um, sem til mín hafa dregnar verið og af mér seldar liaustið 1878, án pess eigendr sé upp spurðir: Hvítr geldingr, stýft, biti fr. h.; sneið- rifað fr. v. — Lambhrútr, heilrifað h. ; ____________________12______ biti aft. v. -— Hvít gimbr, hvatt, fj. fr. h.; hvatt v. — Hvít gimbr, ómarkað h.; fj. fr. v. — Hvítr sauðr: ekkert hægt að gjöra hægra; stýft, fj. fr. v. — Hvít gimbr, miðhlutað í hvatt h.; stúfrifað v. — Hvítr sauðr, sýlt hiti fr. h.; lögg fr. v. Ef nokkur pekkir hér sína eign af pesari auglýsingu, verðr hann að snúa sér til mín og um leið borga fyrir hirð- ingu og auglýsingu pessa. Skála (Beruneshreppi), 4. desembr. 1878. Erlendr Sigurösson. — Yér undirskrifaðir búendr lýs- um yfir pví, að vér hér eftir seljum ferðamönnum nætrgisting og annan greiða, sem vér látum úti, gegn sann- gjarnri borgun, án pess að vér skuld- bindum oss til að hafa alt pað til, er pessir menn parfnast eða kunna uð biðja um. 18/i2 1878. Ilunólfr Sigurðsson, bóndi á Anastöðum, öuðmundr Finnbogason, bóndi á porgrímsstöðum, Björn Eiríksson, Einar öíslason, bd. í Höskuldsstaðaseli. hd. á Höskuldsstöðum — Nærbugsur, lítið bættar, fundust í sumar, er leið, á veginum út að Eyrarteigi. Aruhólsstöðum (Skriðdal), 27. des. 1878. Arníinnr Jónsson. — Ræfill af bát, sem fauk og brotn- aði, er til sölu; peir, sem vilja sjá liann oða kaupa, geta snúið sér til hreppstj. Hans Beck á íáómastöðum. 2. árgangr af „Skuld44 er til sölu hjá útgefandanum fyrir 2 Kr. — Hver sá út um land, sem sendir oss 2 Kr., og 30 Au. að auki í burðar- gjald, fær petta sent til sín kostnaðar- laust. Eigandi og ritstjóri: JÓn ÓlilfssOll. Prentsraiðja „Skuldar". Th. Clementzen. 7 byssuskoti, sem hafði gengið alveg pvers í gegnum háls- inn á dýrinu, án pess að gera lireint út aí við pað — pegar hann heyrði alt petta, varð hann eins fölr, eins og herra Skotverðr hefði verið elskulegr bróðir hans eða fað- ir, og nötraði hann allr og skalf á beinunum, eins og hann hefði fengið megnasta köldukast. Fyrst var liann alt of sorgbitinn til að geta ráðizt í nokkurn skapaðan lxlut eða tekið neitt til ráða; svo að um hríð reyndi hann að aftelja aðra vini herra Skotverðs frá pví, að gera nokkurt uppistand út af pessu, pótti bezt að bíða um hríð — segjum viku eða hálfsmánaðar- tíma eða jafnvel einn eða tvo mánuði — til að vita, hvort eitthvað kynni ekki að rætast úr, eða hvort hr. Skotverðr kynni elcki að koma af sjálfum sér og skýra frá einhverri ástæðu til pess, að hann hafði sent hest sinn á undan sér. Ég er viss um að pér hafið oft orðið varir við pessa tilhneiging, til að draga á langinn og skjóta á frest, lijá mönnum, sem bera pungan harm eða sára sorg. Sálar- kraftarnir virðast vera orðnir sljóvir, svo pað er eins og pá hrylli við öllu, sem líkist framkvæmd, og una bezt við 8 að liggja lcyrrir í rúminu og „ala sorg sína“, eins og gaml- ar konur segja — pað er að segja, sökkva sér niðr í í- liugun sorgarefnis síns. Glamrborgarmenn höfðu satt að segja svo mikið álit á vizku og hyggindum „Gamla Kalla“, að flestir peirra voru næstir pví að fallast á hans mál um pað, að gjöra ekkert uppistand út af pessu, pangað til „eitthvað rættist úr“, eins og inn heiðvirði öldungr kornst að orði; og mér er næst að halda að pessi hefði orðið niðrstaðan á end- anum, ef pað hefði oigi verið fyrir grunsama tilhlutun systursonar herra Skotverðs, en pað var ungr maðr, óreglu- samr mjög, sem í alla staði hafði óhræsis orð á sér. [Framli. næst].

x

Skuld

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.