Skuld - 05.03.1879, Qupperneq 1

Skuld - 05.03.1879, Qupperneq 1
VIÐAUKABLAÐ VII) „SKULD“. ííl*. ()5. Eskifirði, 5. inarz 1879. III. 5. 61 PRÉTTIR, sjá síðasta dálk. Auglýsingar. — Auglýsinga-verð (hvert letrsemer): heill dálkr kostar 5 Kr.\ hver 1 þuml. af lengd dálks: 50 Au. Minst auglýsing: 25Au. 62 63 Á minn kostnað er út komið: SKULD, I. árg. (20 nr.); kostaði upprunalega 2 Kr.\ er nú útselt. — Eitt exemplar af pessum árg. er lagt inn til sölu fyrir 3 Kr. 50 Au. S K U L D, II. árg. (40 nr.); kostaði uppranalega 4 Kr.\ fæst nú fyrir 2 Kr. SKULD, III. árg. (40 nr. með aukabl.) kostar 3 Kr. 75 Au., ef Dorgað er fyrir 1. júlí; annars 4 Kr. SÖNUYAB og' KYÆÐI eftir Jón Ólafsson (208 bls. 8°), kost- ar heft 2 Kr. NÝTT ST AFRÓ F S K YEIt eft- ir B/itstjóra „Skuldar“ (48bls- Postil 18°, með 6 myndum), kostar stífbeft 50 Au. (í materíu 45 An.i og afsláttr góðr, ef talsvert er tekið). Jón Ólafsson á Eskifiröi. Af óskilakindum, sem seldar voru á uppboði í haust í Reyðarfjarð- arhreppi, eru enn óuppspurðar pessar: ær hvít vetrgl.: hvatrifað hægra; stýft, biti fr. vinstra.............11 Kr. 40 Au. gimbr, hvít: blaðst. aft- an hægra; sýlt vinstra 5 — „ — lambhrútr, hvítr: geir- stýft hægra; hálftaí aft. vinstra .... 1 — „ — gimbr, hvít: vagl aft. hægra; miðhl. vinstra 3— 80 — ær, hvít, vetrgl.: hvatt, gat liægra; stúfrifað vinstra . . . . 12— ,, — lambhrútr, hvítr: eitt bragð aft. hægra; tvö brögð aft. vinstra 1 dto. ómarkaðr . gimbr, svarthálsótt: ó- mörkuð...............5 — „ — s a u ð r, prévetr, svartr : tvístýft fr. liægra; stýft vinstra ... 13 — „ — |>eir, sem sanna eignarrétt sinn að kindurn pessum, geta vitjað and- virðis, að frádregnum kostnaði, ef pað er gjört fyrir fardaga í vor, tilhrepp- stjóra Hans J, Beck á Sómastöðum. 2 Iir. 75 Au.] 4- 4- 90 30 Saknaðarstef móður eftir meybarn (kveðið undir nafni móðurinnar). Lagið: Endurminningin er svo glögg. 1. Æ! hversu tíðin er mér löng! æ! hversu bitur sorgin stinna! Eghef nú upp minn harmasöng, horfið er yndi daga minna, //: mitt ný-útsprungna æskublóm örlaga poldi skapadóm. :// 2. Ég póttist lifa lukkustund og Mð einhver sælustaður, eins og pá undir laufgum lund sig lúinn hvílir ferðamaður, //: pá af mér dóttir fögur, fríð fæddist í heiminn ástarblíð.:// 3. Ég sælla yndis aldrei naut en pá ég lagði’ að mínu hjarta og mjúkt í lagði móðurskaut meyjuna litlu engilbjarta; //: ég gleymi peirri sælu seint, sú pekldr, er pað hefir reynt.:// 4. En gleðin varði stutta stund, stöðuga’ er hér ei sæld að finna, ég Isá minn blilcna blíða lund af bitrum stunginn heljarlinna, //: ég leit í angist upp til pin, eilífi Drotinn, hjálpin mín!:// 5. Líttu mig, Drottinn, auma á, sem er nú hlaðin trega-mæðum, láttu mig létti sorga sjá, sendu engil frá pínum hæðum; //: lækni nú lirelda hjartað mitt himneska vonar ljósið pitt!:// 6. En — ég legg hönd á munninn minn og mig und Drottins vilja beygi; pó trega falli tár af kinn, í trú og glaðri von ég segi: //: Guð hefir borið barnið mitt blessað í náðar skautið sitt. :// 7. Hér er svö sjaldan rauna ró, pví ríkt er líf af ýmsum prautum, hér má oft vaða synda sjó á sorgar köldurn pyrnibrautum; //: örlaga báran ein pá rís, önnur er næst og stundum vís.:// 8. I>að er svo gott að gleðja sig og gráti’ í von og huggun snúa, áfram að preyta æfistig og orðum drottins stöðugt trúa: //: á himni líf og ljósið er og langtum betra’ er par en hér.:// 9. J>að er svo gott að gleðja lund og Guði fela hagi sína, pví æfin varir stutta stund; hér styttist bríiðum sérhver pína; //: daglega fækka nauða-nöfn, svo næ ég loks í fi-iðar-höfn.:// 10. Ég horfi, dóttir, eftir pér, upphafin nú að dýrðar löndum, hvar engilhreinar una sér ungar sálir með frelstum öndum ; //: senn mun ég vitja pangað pín, pú aldrei framar hér til mín!:// B. S. Bósa Ingibjörg Marteinsdóttir er fædd í Gilsárteigi 15. September 1872; dáin 23. Nóvembor 1874. 5 Kr. 50 Au.] M. J. Frá 1. Marz þ. á. seljum vér undirskrif- aðir ferðamönnum nætrgisting og annan greiða, sem þeir þarfnast og við erum færir úti að láta, fyrir sanngjarnt verð. Stuðlum og Areyjum, 9. febr. 1874. 75 Au.] Eyjólfr |>orsteinsson. Bárðr Kolbeinsson. Jafnvel pó fjölorð endrminnandi lýsúig og útlistun ins mér stórsorglega sjúkdómsástands manns míns, ]porv. sál. Stígssonar, um langan tíma næst- liðins árs, hefði óefað verið í vissu falli bezti inngangr til eftirfylgjandi lína, pá yrði hún pó í öllu öðru til- liti pýðingarlaus. Ég skal pví ekki preyta neinn á henni, einungis láta mér nægja að minnast stuttlega inn- ar miklu og innilegu hluttekningar, er svo margir hafa auðsýnt honum og mér í pessum bágbornu krlngumstæð- um. |>cir, sem reynt hafa samskonar mótlæti, sem ég nú, geta bezt um dæmt, hvort pað er ekki sannarlega mikilsverð bót í böli manns, að sjá og reyna menn hvervetna reiðubúna til allrar mögulegrar hjálpar — pegar t. d. að einn kemr eftir annan, sumir með vinsamleg huggunarorð. sem alla- jafna munu undir peim kringumstæð- um pylcja gulli dýrmætari; aðrir með skynsamlegar ráðleggingar til allra hugsanlegra hjálpartilrauna, reiðuhún- ir að bera öll pau umsvif, jafnvel kostnað, sem par af getrleitt; — með fæstum orðum: pá menn svo að segja keppast um að létta inum líðandi byrð- ina að öllu pvi leyti, sem mögulegt er. Ogpettahlýt ég með undrun ogpakk- læti við guð og mér góða menn að viðrkenna að hefir alt á mjög óum- ræðilegan hátt komið fram við mig og manninn minn sáluga á áminnst- um hrvgðarstundum okkar. |>að er að vísu augljóst orðið, að hér sem alstaðar par, sem æðri kraftr stendr á móti, dugði ekki mannleg hjálp til hlítar, og pess vegna varð ekki inum vissa tilgangi pessara hjálparmanna okkar náð; en par fyrir er peirra gjörð in sama, pví peir hafa vissulega gjört pað, er í peirra valdi stóð. Að

x

Skuld

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.