Skuld - 05.03.1879, Blaðsíða 2

Skuld - 05.03.1879, Blaðsíða 2
III. ár, nr. 5.J SKULD. P7s 1897. telja upp nöfn allra peirra. er á einn eðr annan hátt hafa pannig veitt okkr liðsinni sitt, pað yrði hér helzt of langt; peir vita nöfn sín sjálíir; ég veit pau að sönnu; en til hvers er pað? — pað hezta er, að ég vona, að guð viti pau fyrir mig. Ég vil að eins leyfa mér að nefna fáa pá, er ekki ein- ungis gengu í hroddi fylkingar með allrífleg fjárútlát til okkar; heldr einnig með ráðum og dáð og als- konar velvilja gjörðu sér borgunar- laust töluvert ómak, einkum pegar inn látni æskti eftir inni síðustu tilraun, sem sé að komast undir læknis hendr erlendis; — peir eru pessir: sýslum. Jón Johnsen á Eskifirði; héraðslæknir F. Zeuthen, Efð.; sýslunefndarm. H. Bjarnarson, Jórvík; hreppst. E. Sig- urðarson, Skála; prófastr séra |>. |>ór- arinsson, Berufirði, og kammerassessor N. P. E. Weywadt, Djúpavog. Tveggja inna síðastnefndu vil ég sérílagi minn- ast, ekki að eins við petta tækifæri inna hjálpsömustu, heldr og einnig fyrir öll pau ár, er við höfum haft skulda viðskifti við pá, ávalt inua vel- vildarsömustu og beztu skiftavina. Ég mun heldr ekki sú eina, sem slíkt hefir af peim að segja, pví peirra veg- lyndu höfdingshjörtu munu flestir pekkja. Öllum pessúm heiðruðu hjálp- armönnum mínum, hæði nefndum og ónefndum, votta ég án fleiri orða hér með mitt innilegasta hjartans pakk- læti og hið inn alvísa gjafarann allra góðra liluta að láta ekki pessa vel- vild við mig ólaunaða. Kekluskógum, 14. febrúar ’79. Yilh. Jónsdóttir. H Kr. 50 Au.] „Ritið velgjörðir á marmara en mótgjörðir á sand“ Yiðkvæm hjartans tilfinning knýr mig til, að nefna opinberlega mína beztu velgjörendr, peim til verðugs heiðrs en öðrum til eftirdæmis, nl. heiðrshjónin herra Jón Gruðmundsson og Önnu Jónsdótur á Borg í Skrið- dal. J>essi heiðrshjón eru búin að búa á Borg í 11 ár og hafa altaf sýnt mér sama mannkærleikaljóst og leynt; t. d. einn vetrinn lá ég í rúminu lengst af, einmani og aðstoðarlaus af mönn- um, og par að auki bjargarlaus fyrir skepnur mínar; pá ekki einungis út- veguðu pessi heiðrshjón mér læknis- hjálp, svo ég náði aftr heilsu minni, heldr kom velnefndr Jón fyrir gripum mínum til fóðrs, svo peim var borg- ið; einnig fór velgjörari minn ásamt vinnuraanni sínum í aðra sveit, til að útvega og flytja heim til min fóðr handa kú minni, sem ég gat ekki án lifað í vesöld minni. Fyrir utan petta upptalda hafa pau bæði lánað inér, og gefið, án pes að hafa vissu fyrir að fá pað nokkurnt.íma endrgoldið. Mér er óhætt að segja, að pau bera ægíshjálm yfir flestum að hjálp og ná- kvæmni við bágstaddá. |>au munu ef- laust fá að heyra pessi huggunarríku orð af munni írelsarans á efsta degi og afkomendr peirra —: Sjúkrvarég I 65 og pér vitjuðuð mín. Komið bless- uð, börn míns föður, o. s. frv. Vatnsskógum, 11. febrúar, ’79. Af hrærðu hjarta Sigríðr Jónsdóttir. E. S. Eg gét heldr ekki leitt það hjá mér, að minnast þess, að 1 eða 2 nábúar mínir hafa sýnt mér frekar ágang og aukið þannig á mæðu mína, sem mér hefir orðið því tilfinnanlegra, þar sem ég er heilsulasinn einstæðingr. Vatnsskógum. 11. febr. ’79. Sigríðr Jónsdóttir. 3 Kr. 50 Au.] í>ess er að geta, sem gjört er. Eftir alla pá erfiðleika, er við sem frumbýlingar höfðum fyrir, að byggja upp nýlendu pá, er við nú búum á, en fluttum á árið 1877, pá tók pað yfir alt, að ég um haustið lagðist svo punga legu, að ég var í rúminu fram að pásk- um, unz ég pá skreið á fætr, en gat pó lítið sem ekkert batnað við allar pær tilraunir, sem hafðar voru; bæði leitaði ég til allopapa og homöopapa og fékk meðöl frá báðum, pó ekkert dygði, en kostaði okkr pó mikið fé; auk pess voru mér ráðlögð vatnsvöf, er ég reyndi í 8 vikur, en kom fyrir ekkert; var ég pví sumarið á eftir varla á skriði, en gat ekkert batnað; tók ég pá loks fyrir, að fara til séra Sigurðar sál. á Hallormsstað, pví ég hafði gott traust á honum af pví, er ég pekti til hans áðr, að hann mundi gjöra pað bezta til, er liann gæti, að ráðleggja mér, er mér líka reyndist svo. Hann ráðlagði mér helzt að reyna sjóböð, en taldi mig pó til að finna |>orvarð Kjerúlff lækni, er ég líka jafnvel ætlaði mér áðr, og ráð- lagði hann mér sama sem séra Sig- urðr, en fékk mér lítið af meðölum. Eftir að ég. var heim komin, fór ég að útverka pað, að koma mér fyrir við sjó, til að reyna sjóböðin, pó áliðið væri sumars, komið fram yfir höfuð- dag; og leitaði ég pess hjá hjónunum J>órði og Guðrúnu í Snæhvammi, en pau tóku vel í, pó kringumstæður peirra væru bágar, vegna pess, að bær peirra var í byggingu, ei nema til hálfs upp kominn. Yar ég par í mánuð að reyna sjóböð pessi, og gekk oft erfitt tíðarinnar vegna, sempávar svo köld orðin og óstöðug; en fyrir pessa tilraun má ég pakka pað, hvað ég er orðin skárri til heilsu, pó mikið vanti á, að ég sé jafngóð orðin. En fyrir alla pá fyrirhöfn og að- hlynningu, er pau sýndu mér svo ástúðlega, vildu pau enga borgun taka, h.,ldr miklu fremr gefa mér í tilbót. Fyrir pessa ástúðlegu viðbreytni við mig óverðskuldaða, án endrgjalds nokk- urs, get ég aldrei nógsamlega pakkað, ásamt góða viðbreytni heimilisfólks peirra, einkum Jpórunnar Jónsdóttur (dóttur Guðrúnar), sem mér reyndist sem bezta systir og gaf mér par að auki að skilnaði. Líka vil ég minnast 66 pess, að í héraðsferð minni reyndust peir mér mikið vel, séra Sigurðr sál. á Hallormsstað, Gunnar á Brokku, Jón á Brekkugerði og Páll á Hrapps- gerði, sem allir léðu mér hesta og fylgdir, án pess nokkuð að setja par fyrir. En í pessum erfiðu kringumstæð- um okkar hafa margir í sveit minni verið mér og manni mínum hjálpleg- ir og greiðviknir í mörgu, auk fyrr greindra manna, pó fram hafi tekið hjónin á Gilsárstekk, J>orbjörg systir mín og Sveinn maðr hennar og móðir lians, húsfreyjan |>órunn Sveinsdóttir á Eyjum og Jón fóstrsonr hennar, og hjónin á Innri-Kleif, Árni og Steinunn. Jþessum öllum upptöldum vel- gjörðamönnum okkar sameiginlega, lijónanna, biðjum við drottinn að blessa og endrgjalda pað, sein við erum ei megnug til, á peim tíma og með peim hætti, er honum póknast að veita peim verðlaun fyrir kærleiksverk sín. Til verðugs heiðrs og öðrum til eftirbreytingar biðjum vér inn heiðr- aða ritstjóra „Skuldar“ að taka pessa í ófullkomlegleika framanskrifuðu grein inn í blað sitt. Bjargi í Breiðdal, 20. janúar 1879. Aruleif Grunnlaugsdóttir. Gfuðjón Jónsson. 6 Kr. 75 Au.] FEÉ T T I B. Mannalát. Frú Regína Hansen (fædd Linnet) kona faktors J. P. F. Hansens á Papós andaðist 4. f. m. eftir langa og punga sjúkdómslegu. — Yerzlunarmaðr ísak E. Arnesen á Dvergasteini, sonr faktors Jóns sál. Arnesens á Seyðisfirði, og sjálfr um nokkur ár faktor par, andaðist pann 26. f. m. eftir nærfelt 2 mánaða sjúk- dómslegu; hann var fæddr 6. ágúst 1839 og var einstaklega lipr maðr, vinsæll og vel kyntr og mörgum harm- dauði. Yeðrátta hefir verið in umhleyp- ingasamasta og pó oftari hverju frost og norðanátt upp á síðkastið, einn dag í fyrri viku jafnvel 13—14° Reaumur. Bráðafár hefir verið allskætt í Breiðdal; á Osi var nýlega farið um 60 fjár í pví. Póstr ókominn kl. 8 í kvöld. Stuldir. |>eir kváðu vera að smá- stela á Seyðisfirði. Jón Runólfsson (fyrrum skrifari sýslum. í N.-Múlas.) brauzt í vetr inn í búðina á Yest- dalseyri. Hann er nú strokinn suðr á land (sunnanlands). — í haust gjörði hann tilraun til innbrots á Djúpavog, en varð hindraðr í pví og svo slept. Nýlega kvað einhver Gunnar hafa stolið í búðinni hjá Thostrup á Seyðisf. Oskundi. Maðr úr Héraði lenti í prætni við búðarsvein á Seyðisfirði; búðarmaðr hafði barið Héraðsmann, en Héraðsmaðr fór undir hann og slengdi honum niðr svo hann fótbrotnaði. Eigandi og ritstjóri: JÓll ÓlafsSOn. Prentsmiðja „Skuidar11. Th. Clementzen.

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.