Skuld - 17.03.1879, Blaðsíða 2
III. ár, nr. 7.]
SKULD.
[17/s 187».
82
reikningunum, hvernig peir standi frá
fyrra ári. Ef nú skuldin er lítil eða
engin, pá er sjálfsagt að lána, pó oft-
ast með pví skilyrði, að verzla við sig.
Sé skuldin par á móti töluverð og fá-
tæklingr eigi i hlut, svo er eigi að tala
um lán, nema pá með einhverjum sér-
stökum samningi. — Svo er nú pessi
hnútr leystr eða bundinn! Nú er að
fara að taka út, pegar lánstofan er
opnuð. Og nú er oft eigi spurt um
pó dýrt sé, en tekið út nauðsynlegt
og ónauðsynlegt hvað með öðru, án
tillits til skuldarinnar, sem sett er upp
að borguð sé í sumarkauptíð. J>egar
svo sumarkauptíðin kemr, ogvörurnar
með henni í kaupstaðinn. eru pær oft
ekki meiri en til að borga ina gömlu
skuld, og nú verðr pví að fá nýtt lán
til að lifa á, fyrir pað fyrsta til liausts-
ins upp á kindr í slátrtíð. Slátr-
tíðin kemr, kindrnar eru lagðar inn,
en pær verða stundum óvart ekki nóg-
ar til að horga skuldina með, sem pá
var orðin, og pví síðr að pær hrökkvi
fyrir pað, sem nú er eftir að fá til
láns fram að Nýárinu. Ið afgjörandi
Nýár kemr, og er pað merkiskafli í
lííi kaupmanna, að pví leyti, sem peir
um pað bil krefja inn skuldir sínar
með meiri alvöru en nokkurn annan
tíma. jpurfa peir pá oft á allri sinni
útsjónarsemi og lagkænsku að halda,
til að hafa inn skuldirnar, pví pær
koma hvergi nærri eins liðugt inn, eins
og munaðar- og nauðsynja-vörurnar út
úr kaupstaðnum. En petta eru líka
reynslu - og auðmýktar-dagar fyrir
skuldunautana, sem, ef peir ekki borga
skuldir sinar að mestu, eiga vist að
fá ekkert kvint lánað eftir Nýárið.
|>að er pví eigi um annað að gjöra,
en standa sig svo vel sem auðið er,
við kaupmanninn um Nýárið, og annað-
hvort leita láns hjá öðrum út í frá
og pantsetja skepnur sínar, eða selja
pær fyrirfram fyrir lítið verð, til kaup-
83
mannsins. — Og prátt fyrir petta eru
pó kaupstaðarskuldirnar á sumum
verzlunarstöðum svo mörgum pús-
undum króna skiftir við hvert Nýár.
|>annig er verzlunaraðferð vor
oft og einatt, og er hún alt annað en
glæsileg eða hrósverð. Hún er svona,
en gjörum nú ráð fyrir að hún væri
öðruvísi. Setjum t. d. að allirværi
skuldlausir, og kæmu með vörur sínar
skuldlausar í kaupstað í sumarkaup-
tíð. |>á hlyti margt að fara öðruvJsi,
alt annað hljóð að koma í strokkinn,
en nú er. Menn gætu pá fyrst og
fremst farið með vörur sínar til pess,
sem bezt gæfi fyrir pær, ef um fleiri
væri að velja, og kaupmenn kæmu pá
til með að mega ganga eftir bændum, í
stað pess að bændr nú mega ganga eftir
peim með grasið í skónum, og láta sér
gott pykja, hvernig sem með pá er farið.
Kaupmenn mættu pá til me5 aðflytja
meira af peningum enpeir hafa gjört
að undanförnu, ogbjóða pá fyrir vörur,
svo pá gætu menn fengið fyrir innlegg
sitt, hvort heldr nauðsynjavörur eða
peninga, eða hvorttveggja, og náttúr-
lega pá beztu prisa, sem gefnir yrðu
á einura eða fleiri stöðum. Menn gætu
svo, ef menn tækju peninga fyrir sumt
af vörum sínum, keypt fyrir pá pað,
er peir kynnu að parfnast seinna meir,
og yrðu pannig alveg óháðir kaup-
mönnum, og lausir við pað nauðungar-
band, er nú tíðkast og kaupmenn kunna
svo vel að færa sér í nyt. Við pessa
verzlunaraðferð kæmu einnig peningar
inn í landið, og peim vandræðum með
að fá peninga, sem oft hefir átt sér
stað að undanförnu, yrði með pví móti
afstýrt. [>etta væri einnig gott fyrir
kaupmenn sjálfa, að pví leyti sem peir
pá ekki lengr pyrftu að standa í stíma-
braki með að innheimta skuldir sínar.
Svona pyrfti verzlunaraðferð vor
að vera, og fyr en hún er svona, er
hún ekki góð og eðlileg. Vér hyggj-
84
um að vísu að margr segi, að hér
verði hægra sagt en gjört, og að pað
verði ekki gott að koma pessu svona
fyrir, sizt fyrir pá, sem pegar eru í
skuldaklípum. J>að er líka satt, að
pað er hægra að komast í skuldirnar
en úr peim, en pað er einnig hægra
að koma ár sinni svo fyrir borð í
fyrstu, að menn geti verzlað skuldlaust,
en að komast úr skuldunum pegar
menn eru komnirípær, pví pað endar
oftast með pvi, að menn verða að fram
selja bú sitt til skuldaheimtumanna,
og fara svo á hreppinn með hyski
sitt. Og inn vissasti vegr er pvi, að
forðast skuldir svo mikið sem mögu-
legt er, pvf ævinnlega kemr að skulda-
dögunum; og pó menn kaupi einhvern
hlut (upp á lán), lækkar hann als
ekki í verði fyrir pað, pó borgunar-
frestr sö gefinn. J>ar að auki draga
kaupstaðarskuldirnar pann dilk eftir
sér, að menn við pær missa verzlunar-
frelsi sitt, og verða öðrum háðir; og
að missa petta frelsi, er miklu verra
en margr hyggr. Um leið og menn
missa pað, missa menn einnig oft af
góðumkaupum, góðum prisum á vör-
um sínum, og ef til vill afslætti (Ita-
bat), sem menn ættu að geta fengið,
ef menn verzluðu skuldlausir og í
stórskömtum.
Kaupstaðarskuldirnar eru
pví í stuttu máli inar verstu af öll-
um skuldum, pví pó menn ekki purfi
að borga rentu af peim beinlínis, gjalda
menn hana aftr margfalda óbeinlinis;
og pað verðr pví miklu betra að vera
í skuldum við aðra út í frá, pó menn
purfi að borga rentu af peim, en við
kaupmanninn, ef menn svo geta verið
frjálsir i verzlunarsökum sínum.
Sumir kunna nú að segja, að offc
geti staðið svo á, að mönnum sé nauð-
ugr sá kostr að fá lán einhverstaðar,
fyrir ýmislegt er menn ekki geta án
verið, svo sem t. d. hest eða kú til bú-
45
um. það, að pessi sögn er svo víða útbreidd á jörðunni,
liafa sumir viljað skoða sem merki eldgamallar endr-
minningar mannkynsins um uppruna sinn. En petta
sannar miklu fremr, að hér liggr engin söguleg endr-
minning til grundvallar, heldr pvert á móti, að mannlegr
andi, sem hvervetna er sjálfum sér líkr, hefir á ýmsum
stöðum jarðarinnar skýrt sér eina og sömu náttúru-viðburði
og hluti á likan hátt, — eins og pað er víst, að margar
pjóðsögur og sögusagnir hafa líka myndazt á ýinsum stöð-
um án nokkurs sögulegs samhengis sin á milli, einungis
af pvi, að mannleg hugsun eða ímyndunarafl tekr á ýms-
um stöðum svipaðar eða sömu stefnur, og pað af eðlileg-
um ástæðum. — Sögn sú, sem hér er um að ræða, ber
og öll merki pess, að hún er tilbúningr mannlegrar ímynd-
unar, par sem hún vill skýra pann atburð, sem liggr fyrir
utan alla inannlega reynslu, nefnil. uppruna mannkynsins,
á pann hátt, er setr pennan atburð innan takmarka pessa
tíma reynslu, og pað beinlínis á sama hátt, eins og eyði-
ey eða afdalr mundi hafa bygzt á vorum döguni, er
mannkynið hefir til verið um margar púsundir ára“.
46
|>á komum við nú að áliti inna nafngreindu höfunda.
|>eir eru nú ekki nema tveir, og „Lexiconið“ ber jafnvel
eigi annað fyrir sig í pessu efni, en að peir hafi ekki
sýnt sig gagnstæða peirri skoðun, sem pað heldr fram.
Af peim tveim fræðimönnum skulum vér ekkert um Cu-
vier segja, pví að orð hans, er hér að lúti, pekkjum vér
eigi, og „Lexiconið11 vitnar eigi til, hvar pau sé aðfinna;
aftr á móti pekkjum vér orð Alexanders Humboldts;
og pað er sannarlega lítill stuðningr í peim fyrir skoðun
„Lexiconsins11. |>að er í fyrsta parti af „Kosmos11 að
hann kemr lauslega við petta mál, sem hann vafalaust
hefir ætlað að taka ýtarlegar til meðferðar í 5. parti pessa
merkilega rits, sem pví miðr kom aldrei út1). Hannkemr
hér að eins lauslega við petta mál, nefnir stuttlega á-
stæðurnar með og móti einingar-skoðuninni, og af peim
tveiin ástæðum, sem „Lexiconið11 nefnir síðast (og sem
x)5. partr af „Kosmos“ koin reyndar út eftir lát Humboldts, og
það í tveim stórum bindurn, en registrið tók upp mestan hlut þess
parts; bókin varð aldrei fullgjör frá höfundarins hendi, og náði |>vl
aldroi ’svo langt, að ræða Jietta mál.