Skuld - 17.03.1879, Blaðsíða 4

Skuld - 17.03.1879, Blaðsíða 4
III. ár, nr. 7.] SKUID. [ir/3 1879. seldu. Tilhögun og stjórn þessara félaga gæti yerið með mörgu móti, og skulum vér ekki fara lengra út í pað að sinni. Mikil líkindi eru líka til að in svo kölluðu innkaupafélög (For- brugsforeninger) gætu komið að gagni hér á landi 1 þessu tilliti. |>essi fé- lög eiga sér stað víða í öðrum lönd- um og pykja hafa komið ótrúlega miklu góðu til leiðar, eða næstum gjört kraftaverk, og pað prátt fyr- ir pó pau hafi verið stofnuð af fátæk- lingum eða verið mjög umkomulítil í fyrstu. Að fara að skýra frá fyrir- komulagi og tilgangi pessara félaga er heldr eigi ætlun vor í petta skifti. Línur pessar eru nú á enda, með peirri ósk, að sem flestir vildu láta skoðanir sínar, bæði í pessu og öðru, viðvíkjandi búnaði vorum, opinberlega í ljósi, pví búnaðarmál vor eru vissu- lega pað, sem gefa ætti meiri gaum að, en verið liefir alt að pessu. 15. BÓKMENTIIl. Ný Heilbrlgftistíðimli. Dr. Jón Hjaltalin, landlæknir, útgefandi „Heil- brigðistíðindanna“ eldri og „Sæmundar fróða“, er nú enn að byrja að gefa út „Ný Heilbrigðistíðindi“. Yér viljum óska, að pessi ópreytandi fræðari lýðs- ins megi nú fá svo almenna áheyrn meðal alpýðu, að hann sjái sér fært að halda fram ritum pessum. — Oss er ókunnugt um, að nokkur inna há- launuðu embættismanna pessara tíma hafi lagt jafnmikið í sölurnar og hann — bæði fé og tíma — í peim óeigin- gjarna tilgangi, að fræða og gagna án nokkurs tillits til hagsmuna eða pakka. — Nýtt Stafrófskver eftir Rit- stjóra „Skuldar". Fyrsta útgáfa. Eski- firði, 1879“. — Tilhögun á Stafrófs- kveri pessu er dálítið frábrugðin al- menri tízku pess kyns kvera í pví, að höf. byrjar eigi á, að sýna börn- um stafina í stafrófsröð, og pví síðr að flokka pá eftir vísindalegum regl- um áðr en barnið lærir að pekkja pá, eins og Haldór K. Friðriksson gjörir í sínu stafrófskveri; par á móti byrjar kverið á stöfunum, prentuðum með stóru og skýru letri í fiokkaröð eftir mynd peirra (t. d. fyrst u n m, endrteknir í ýmislegri röð nokkruin sinnum, svo tl 1» li á sama hátt, svo q p ]) sömul. o. s. frv.) og er petta gjört til að festa mynd stafsins í huga barnsins; með pessu er komið í veg fyrir, að barnið getinefnt staiinn. án pess að pað pekki hann, annað hvort af pví pað lærir stafrófs-röð- ina, eða man á hvaða stað stafr- inn s t e n d r. Með pví, að láta stahna koma fyrir á ýmsum stöðum i ýmislegri röð, er petta fyrirbygt. En með pví, ' 89 að flokka saman samlíkustu stafi, skerpist eftirtekt barnsins betr á mis- munandi einkennilegri lögun peirra. Eptir „lítil leiðrétting11 frá hr. kaupmanni Tuliniusi 4 67. dálki „Skuldar1* 1879 mættu menn ætla að eg af handahófi hafi ritað }>að, sem hann vill leiðrétta; þessu er þó ekki þannig varið; hlýt eg þvi að tiigreina nolckrar tölur sem eiga að sýna á hverju eg byggði orð mín á 64. og 65. dálki nefnds .blaðs, og sem eg hef úr opinberum tollskýrslúm hér við emb- ættið. Haustið 1877 fekk kaupm. Tulinius með haustferð skips síns 50 tunnum meira rúg en með haustferðinni 1876; árið 1876 flutti hann als 70 tunnum meira rúg hingað en árið 1877, og árið 1878 flutti hann 170 tunnum meira rúg hingað en árið 1877, en hér við er aðgætandi að árið 1878 komu engar vörur til verzlunar D. A. Johnsens hér, þetta ár var kaupmaðr Tulinius hér einsamall fasta- kaupmaðr. Hvort þessi mismunr á kornbyrgðunum 1877 í samanburði við 1876 og 1878 sé 30 pCt. af kornbyrgðum kaupm. TuliniuSar að meðal- tali hirði eg ekki um að rannsaka; árið 1875 — öskufallsárið — lief eg aldrei tekið til sam- anburðar, mér fannst eg ekki þurfa að fara leDgra aptr en til 1876; en það er líka rétt: árið 1875 var rúgflutningr lians meiri en hvert af þessuin síðari árum. — Og læt eg svo út- talað hér um. Eskifirði, 12. marz 1879. Jóu Johiiseiu Atll.: Með því báðum pörtum kemr saman um aðalefnið: rúgflutninga „yíir höfuð árift 1877 í samanburði við 1876 og 1878‘S en hitt virðist á litlu standa, hvað niikið að upp hefir verið tekið með hverri skipsferð (vor, sumar eða haust) -— þá virðist þetta mál mega vera hér með á enda kljáð í „Skuld“, sem eigi getr séð af meira rúmi undir það, en orðið er. JEt i t s t j. F R É T T I K. — J>að hefir láðst eftir að geta pess fyrr, að herra Björn Jónsson cand. phil., útgefandi „Ísaíoldar11 var í haust kosinn í Strandasýslu ping- maðr í stað Torfa sál. Einarssonar. — Norðanáttin varð æði köld hér, frostið komst alt að 16 gr.; lyngdi á föstudagskvöldið. 90 — Bjargarleysi fyrir skepuur virðist ætla að verða alment manna á meðal, ef harðindunum linnir eigi því fyr. Um daginn fréttum vér að tveir bændr í Mjóafirði hef'ði verið búnir að reka af sér fó sit. Maðr úr Norðfirði (þar sem venjulega mun þó eigi sett á útigang) sagði í gær, að þaðan mundi verða farið að sækja korn hingað til skepnuíoðrs- þaðan úr sveit hefir verið skilað fóðrfé nú þegar, og sama á daginn komið hér í hropp hjá sumum; en margir hér, sem enn eru eigi gjörþrotnir, mega heita á heljarþröminni. Eftirhreytni svert. —Eins og nauðsyn er á að átelja pað, sem miðr pykir fara, eins er pað bæði parflegt og réttlátt, að geta um pað, sem heið- virt er og vert að fleiri breyttu eftir, bæði til upphvatningar öðrum og peim til heiðrs, sem pað eiga skilið. Oss pykir pví vert að geta pess, að bæjarfógeti St. Tliorarensen á Akreyri ritaði fyrir áramótin kaup- mönnum í umdæmi sínu svo látandi bréf: „Tilskípun 13. júní 1787, sem fyrirbýðr öllum að selja til nautnar á staðnum áfenga drykki nema þeir þar til hafi sérstakt leyfi yfirvaldsins, að viðlagðri 10—20 ICr. sekt, hefir víðasthvar verið skilin þannig, að kaupmenn væru undanþegnir þessari ákvörðun. pessi skilningr á tilskipuninni, sem ef til vill kemr af því, að vínsala í smáskömtum ekki hefir átt sér stað til skaða í kranibúðum að undan- förnu, er þó að mínuin skilningi ekki réttr, og vil ég þvi hér með láta yðr vita, að öll vínsalr í krambúðum til nautnar á staðnum sjálfum, verðr eftirleiðis ákærð sembrotgegn nefudri tilskipun11. Yér vildum óska að vér sem fyrst gætum sagt líkar fréttir víðar að. Auglýsingar. — Auglýsing a-verð (hvert letr sem er): heill dálkr kostar 5 Kr.\ hver 1 þuml. af lengd dálks: 50 Au. Minst auglýsing: 25Au. Við undirskrifaðir veitum eigi framar ó- keypis fjarðflutning, lieldr munum við taka sanngjarna borgun héðan af fyrir að flytja yfir Reyðarfjörð, ekki minna en 2 Iír. 50 Au. á vetrardag, og að því skapi hærra, þegar annsöm er tíð. Búendr á Berunesi við Reyðarfjörð. „í S A F 0 L D“ byrjaði með nýári 1871) sinn s j ö 11 a árgang. Hún er í sama formi sem „Skuld“ og kostar 3 Kr. árgangrinn (32 nr.) 3 Kr. Eigandi og útgefandi er Björil JÓnSSOIi, cand. pliil.; í fjarveru hans nú sem stendr er (ýríllir TllOlllseil, doctor phil., ritstjóri blaðsins. „Skuld“, 7. júlí 1877 sagði: „Gleðr það oss að segja um „ísa- fold“, að hún hefir til þessa, ólíkt því, sem nýjum hlöðum stundum verðr, jafnan lýst meiri og meiri umönnun frá ritstjórnarinnar hendi, eftir því, sem henni hefir vaxið aidr“, — og bætir „Slculd“ pví nú við, að petta lof sannar „Isafold“ ávalt betr og betr dag frá degi. Nýir kaupendr geta fengið ísafold frá byrjun pessa árgangs (1879) hjá ritstjóra „Skuldar“. Eigan'di og ritstjóri: JÓll ÓlafsSOIl. Prentsmiðja „Skuldar11. Th. Clementzen.

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.