Skuld - 02.05.1879, Blaðsíða 4

Skuld - 02.05.1879, Blaðsíða 4
III. ár, nr. ll.J SKULD. [7s 1879- ___________ 136___________________ var pó eigi, pví pað kom fram, að samningr pessi við Austrríki var eldri en trúlofun hertogans. Eigi sýndu peir Tþjóðverjar Dönum pá kurteisi að láta sendiherra sína skýra peim frá samningnum, fyrri en síðar, að petta var orðið hljóðbært í blöðunum um alla Norðrálfu. — Una Danir sínum hlut ið versta, sem von er til; pví að vísu mátti peim pað ljóst vera fyrir löngu orðið, að annara efnda var aldrei af J)jóðverjum að vænta; en eigi getr neinn, sem sjálfr ann fóstrjörð og pjóðerni, láð Dönum pó pá taki sárt, að sjá fóstrjörð peirra klofna svo, og stóra sneið og fólksríka að föstu lagða undir útlent vald. Eigi erupeirhætt- ir að vona enn, sumir; en vart mun peim mikillar viðreisnar von af veg- lyndi J>jóðverja. Háslcólinn í Kaupmannahöfn ætl- aði að halda mikla hátíð í vor eðr 400 ára afmæli háskólans, var verið að húa úr garði hoðsbréfin til allra háskóla um inn mentaða heim, til að hjóða peim að heimsækja danska há- skólann í vor; en í pví hili harst fregn- in um „5. gr.“ og afdrif pess máls til Hafnar. Yar pá uppáýmsu stungið, til að komast hjá að purfa að hjóða Jjóðverjum með til gildisins. En pá er vér fréttum síðast frá Höfn (uin 20. marz) var pað ofan á orðið, að halda að eins hátíð fyrir luktum dyr- um og hjóða eigi alment til hennar útlendingum. Af nafnkendum mönnum í Höfn viljum vér nefna látinn Brock mála- færslumann við hæsta rétt. Frakklantl er pað land, sem einna merkastr viðhurðr hefir á orðið ívetr. Yið nýju kosningarnar til öldungaráðs- ins varð pað ofan á, sem fáa varði, að pjóðvaldsmenn urðu miklu sterk- ari í peirri pingdeild (176 móti 119); var pað meiri sigr, en pá mun sjálfa hafa fyrir órað, en lengí hafa peir og rækilega til sigrsins preytt. Aðr voru peir í meiri hluta í neðri málstofu, svo nú urðu peir hvervetna alráðir. Euda fór svo, að Mac Mahon, er jafnan hefir dregið taum einvaldssinna, ýmist leynt eðr ljóst, varð að skifta um menn í embættum flestum og lét í flestu undan, par til honum pótti sér of mikið boðið og sagði af sér landstjóratign- inni. Kusu pá pjóðvaldsmenn Grévy málafærslumann til landstjóra; hann hefir verið helzti maðr í peirra flokki síðan Thiers lézt, og lengi forseti í neðri málstofu pingsins, og inn mesti afbragðsmaðr, vitr og stiltr, og pykir vel kunna hóf að rata. En í hans stað var Gambetta kosinn forseti í pingdeildinni og var pað að vilja og ráði Grévys. Eins og allir muna var _________________137______________ Gambetta eitt sinn alræðismaðr Frakk- lands' (diktator), og mun hann sjálf- sagt næstr að verða landstjóri eftir Grévy, ef hann lifir hann, sem all- líklegt er. Gambetta herst nú all- mikið á og heldr sig ríkmannlega, enda er hann að öllu inn vinsælasti maðr í Frakklandi; en pá menn, sem eru í aflialdi meðal pjóðarinnar og frægir, skortir par aldrei fé, pví í engu landi horgar frægðin sig eins í peningalegu tilliti eins og í Erakk- landi. — Gamhetta er ókvæntr enn, og er sagt að allra yngismeyja augu voni nú pangað, enda er mælt að hann muni eigi purfa nema hendi til að rétta til að kjósa sér hverja pá konu, er hann vill, í Erakklandi: „Allar vildu meyjar með Ingólfi ganga,“ má um hann segja, og er pó eigi æsku né fegrð fyrir að gangast hjá honum sem lijá Ingólfi, heldr pví einu, að hann er — Gambetta! (Eramh. í næsta hl.) Ritstjórn „Skuldar“ deilir á mig („Skuld“ 3. ar, 5. nr., 53. dálki) fyrir pað, að ég í bindindisgrein minni, 4. og 5. nr. blaðsins, með undirskrift: „alpýðumaðr“, hafi embættismenn vora fyrir rangri sök, að ég beriápápann óhróðr, að peir alment sé drykkju- menn. Sem allir geta séð, eru orð mín pannig: „Er eklci leitt að vita pað, að svo margir embættismenn og heldri menn landsins skuli vera drykkjumenn?11 — Svo margir = svona margir (eins og á sér stað). Eg sagði ekki „flestir;“ ef svo liefði verið, mætti pýða pað = alment. Margir geta peir verið, pótt pað sé að eins minni hlutinn, og ekki beind- ist ég frekar að inum verzlegu en prest- unum, heldr erupeirpar allir („em- hættism. og heldrim.“) í einum flokk. Ef búið væri að tína úr alla pá af pessum, sem eru drykkjumenn, í einn hóp, mundi enginn kalla rangt að við hafa um pá orðið „margir“. jafnvel pó liinir yrði miklum mun fleiri eða margfalt fleiri. Og sé drykkjuskapr „sérlega almennr“ meðal prestanna, og svo bætast við stöku menn af hin- um státtunum, munu peir pá eldci verða nokkuð margir als? En að embætt- ismennirnir væri flestireða alment drykkjumenn, sagði ég ekki, og meinti ekki heldr. Um pingmennina hefi ég fátt að segja, og vil að eins spyrja (ef hinar getgátur mínar til peirra voru rangar): skorti pá vit til að lagfæra lagafrum- varpið? eðalápað fyrir utan verka- hring peirra að lagfæra pað? Að ég hafi spillt góðum málstað með ástæðulausum gersökum, skil ég ekki; hefði petta verið „prívat“-mál (mitt eigið), gæti slíkt átt sér stað, en 138 ekki par málið varðar almenning. J>að er’pví ég sjálfr, sem hlýt að fá óvild fyrir gersakir pessar, en ekki málefnið (bindindismálið). Ritað í apríl 1879. Sami alpýðumaðr. LEIÐRÉTTING: 42. dlk. 10. 1. a. n. „bindíndisfélagið" les: „bindindismálið" Auglýsingar. — Auglýsinga-verð (hvert letr sem er): heill dálkr kostar 5 Kr.\ hver 1 [mml. af lengd dálks: 50 Au. Minst auglýsing: 25Am. Yorfundr í hreppsnefnd Reybarfjarðar verbr haldinn á Eskifir&i mánudaginn 12. maí um hádegi. |>ar verðr niðr jafnað aukaútsvari næsta árs o. s. fry. Meðal annars verör f>á og gjörð ráðstöfun til a& fá teknar lögtaki ógoldnar tekjur hreppn- um svo sem útsvör, vegabótagjald frá li&nu ári og í fyrra hjá þeim, sem eigi verða búnir a& grei&a það, og ver&r enginil frestl* lengr gefinn me& slíkar greiðslur þoim, sem eigi hafa borgað e&a samið við nefndina fyrir þanri dag. Jón Ólafsson, oddviti. |>ann 24. p. m. tapaði ég undir- skrifaðr (á verzlunarstaðnum Eskifirði á leiðinni frá framkaupstaðnum par, og út að ytri ,,dokkarhnaus“) buddu með enskum gullpening, hérumbil 9 Kr. virði, 7 Kr. í silfri og nokkrum Au. í. Sá, sem finnr buddu pessa eða getr gefið upplýsingu par að lútandi, er heðinn góðfúslega að skila henni til undirskrifaðs eiganda mót sanngjörn- um fundarlaunum, eða láta hann vita. Staddr á Eskifirði, þann 25. apríl 1879. Ármann Hermannsson 1 Kr.] frá Barðsnesi í Norðfirði. Wolff & Co.] Frímerlii veröa kcypt. Alls konar (brúkuð) íslenzk frímerki kaupi ég við hæsta veröi. F. IvOlllci’. Absalonsgade, Kjpbenhavn. — F u n d i z t hefir vasa-hnífr enskr hér kaupstaðnum. Sá, sem lýst getr og heigað sér, má vitja hans á skrifstofu „Skuldar'1. Sigrhjörn Ásbjörnsson hóndi á Hvammsgerði í Yopnafirði selr liér eftir nætrgisting og annan greiða og gestheina, sem hann lætr úti, an pess pó að skuldbinda sig til, aðhafajafn- an til alt pað. er ferðafólk kann að óska eða parfnast. [Borg. Ritstj. getrávísað góðum sjómanni árs- vist, einnig einni vinnukonu eða tveimr. Næsta blað kemr út í næstu viku. Eigandi og ritstjóri: JÓll ÓlllfSSOIl* Prentsmiðja „Skuldar". Th. CleroenUen-

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.