Skuld - 02.05.1879, Blaðsíða 3

Skuld - 02.05.1879, Blaðsíða 3
og 40 arka strerðin stóð aldrei lengi (út árið), svo að Skuld er e n n, bæði að arkafjölda og letrmergð, stærsta blaðið. Síðan um nýár (1879) er hún líka tiltöiulega ódýrust, ogfyrr e n )) á hefir hún e k k i talið sér þ a ð til gi ldis Ritstjóra Nf. viljum vér í bróðorni beuda á sem gömlum vini vorum, að þó hann sé enginn ritsnillingr sjálfr og hafi ekkert frá eigin brjósti í blað sitt að láta, þá hefir hann æruverðar hærur að bera og heiðarlegs mann. orðs að gæta, og ætti hann að varast að bletta það með því, að hieypa bak við það skjól hverjum óvönduðum manni, sem langar til að kasta saur á aðra en leyna nafni sínu. Hann er of gamall maðr til þess og ætti að álíta sjálfan sig of góðan til þess. Hann ætti að yfirláta Saurblaðinu slíkar aðsendingar þessa mánuði, sem það á eftir að lifa, og útbyggja sliku í lengd og bráð úr Norðanfara. Hann má trúa oss til þess, Nf. tapar eigi vinsældt um á því, að láta vera að prenta nafnlaus aðkast að Skuíd eða öðrum. Ef hann sem ritstjóri eða einhver annar nafngreindr maðr hefir nokkuð að segja oss, þá sæmir það bezt að þeir gjöri eins og vér gjörum: vér ritum í voru eigi i nafni og heimtum ætíð nafnaföðr- um sem skilyrði fyrir upptöku greina, ef beinzt er að nafngreindum. Oss hefir boriztfjöldi af skammargreinum nafnlansum til Norðanfara og höfunda í honum, en vér köstum þeim ætíð þangað, sem þær eiga heima — í eldinn. fegar vér þykjumst ekki komasthjá að finna að við Nf., eins og nú t. d., |>á hlaupum vér vér aldrei í leyni, heldr höfum einurð til að rita sjálfir. F 11 É T T I 11. Ú11 ö n d. Vetr sá, sem nú er liðinn, liefir verið inn harðasti viðsvegar um Norðr- álfu, snjókomur, i'rost og ísalög með mesta móti. Kaupí'ör bingað til lands komust eigi almennt á stað frá Höfn fyr en eftir 20. marz. Póstskip slapp út pann 5. s. m. I vetr voru ísalög svo í Byrarsundi, að keyra mátti milli 'Sjálands og Svíarikis á ísi. Atvinnuleysihefir verið áNorðr- löndum og Englandi, bankahrun, fjár- hrögð og verzlunarprettir að vanda. tílasgo-vv-hankinn (í Skotlandi) varð gjaldþrota í haust (einn meðal fleiri), og eru sumir af forstöðumönnum hans' (Taylor, Inglis o. fl.) dæmdir í tukt- liúsið skemri og lengri tíma fyrir óráð- vendni í síjórn bankans, fölsun reikn- inga o. s. frv. líaniuörk. í haust urðu pau tíð- indi á St. Croix, eyju*í 'Vestr-Indíum, sem Danir eiga, að svertingjar gjörðu par uppreisn; drápu peir að vísu fáa (tvo eða svo), en brældu og brendu bygðir og verkfæri og alt fémætt fyrir mörgum eyjarskeggjum. Varð skaði sá fjarska stór, svo að horfði til hall- æris og jafnvel að nýlendan legðist í eyði að nokkru leytj, ef eigi yrði bót á ráðin með fjárhjálp. Danir hafa löngum af pví gortað, að peir hafi geng- ið í hroddi pjóða með að hætta præla- haldi og gera svertingja frjálsa; en hað er nú á daginn komið, að svert- mgjarnir á eyjum peirra eru frjálsir iiezt að nafni, enhálfgjört í prældómi í rauninni, sem bezt sést á pví, pótt peir heiti frjnlsir vinnumenn og megi ráða sig í vist, pá er kaup peirra ákveðið með lögum (hæst 70 aurar um daginn), og fékst eigi hreyting á pví, og pað pótt árgæzka væri á eyjunum. En auðsætt er, hvers kyns frelsið er, pegar svona er á statt. Mun pví mörgum virðast, sem svertingjar heri eigi einir alla skuld af upphlaupinu, heldr stjórn Dana á eyjunum og með- ferð muni eiga meiri skuld á pví, er svona fór. — En stjórnin í Danmörku varð að vinda bráðan bug að, að létta tjónið par á eynni. Uppskera var mildl í vændum (af sykri o. s. frv.) en verkfæri, hús og bjargir aðrar brent og eytt, og leitaði stjórnin til ríkispingsins um veiting á mikln fé (1 200 000 Kr.) til að bæta tjónið. Jpingið (vinstri menn) vildi pví að eins veita féð, að rannsökuð yrði til- drög uppreistarinnar og stjórnaratbæfi alt par á eyjunum, mundi par sitthvað seyrt vera; pessum og öðrum skilyrð- um, er peir settu, vildi stjórnin eigi að ganga, og má vera að húnhafi ætlað, að pá yrði of mörgum ljósum lýst að „vinnuhjúareglugjörð“ sinni („Ar- bejderregulativ“) frá 1848 og fram- kvæmdarstjórninni vestr par. Tók hún pað pví ráðs, að hún sleit pingi með kgsbr. 10. desbr. f. á., og boðaði 13. s. m. til nýrra kosninga, og fóru pær fram 3. jan. bvervetna (nema á Fær- eyjum 12. niarz.) — Aðr en fólkspingið var rofið, var flokka-magnið par svo, að hægri menn (stjórnarsinnar) voru 36, meðallióí’s-vinstri (tíokksmenn Hol- steins Hleiðru-greifa) 39, en Bergs- menn (yztu vinstri) 32, 4 voru utan- floklca (meðalhófs-mönnum næstir), og formaörinn (Krabbe) eigi með talinn. En nú síðan á ný var kosið eru bægri menn orðnir 37, Bergs - vinstri menn 35, en Holsteins - vinstri 28; 2 teljast utan flokka (Dr. Winter og Bajer rit- stjóri), en munu veita Holsteins-ílokki til atkvæða. jpóttist pví hægri flokkr eiga sigri að lirósa, er peim jukust atkvæði, og reyna peir alt til að sundra inum tveim vinstri flokkum, sem ann- ars eru svo langsterkastir, ef peir fylgjast að. En misjafnlega fengin lítr út að sum atkvæði, liægri manna séu, pví að 6 pingmenn peirra, póttu kosnir með svo tvísýnum brögðum, að frestað var að sampykkja kosning peirra, en petta átti sér að eins stað um einn úr vinstra flokki. Báðgjafastjórnin danska, sem nú fer að verða pví vön, að taka alpýðu- fé án laga, pegar hún fær eigi laga- leyfi til pess hjá pinginu, brá sér að og veitti purfaraönnum sínum á St. Croix V2 millíónar lán, en ærið fé hefir til eyjarbúa gefizt frá Danmörku af frjálsum samskotum manna. Hertoginn af Cumberland (sonr konungsins sáluga af Hannover, er Prússar ráku frá völdum) og J>yri konungsdóttir voru pússuð í hjóna- band í Höfn á laugardaginn fyrir jól í vetr. Hertoginn er í miklum fjand- skap við Prússa, pví bann hefir með engu móti viljað afsala sér erfðarétti sinum til ríkis í Hannover; hafa Prúss- ar haldið 50,000 Kr. af eigum hans fyrir honum. Nú er hann trúlofaðist í liaust leitaði hann samkomulags um að fá fé sitt fram selt; en sá varð endir máls, að hann vildi eigi selja erfðarétt sinn af hendi, en Prússar hirtu skildingana fyrir fult og alt og gjörðu upptækt. — Vel var hertogan- um fagnað í Danmörku, sem von til var; en jajóðverjum pótti sá fögnuðr úr hófi keyra og kváðu Danisýnahér sem oftar, yfir hverjum hug peir byggi til ins pýzka keisaradæmis; illyrtu danskir og pýzkir blaðamenn hvorir annara stjórn og pjóð, sem peirra er löngum vandi, og varð úr inn versti rígr. Kom nú upp úr kafinu annað, er Dönum pótti meiri tíðindum og verri sæta. Siðan danska stríðið siðasta hefir mikið verið klifað á „§ 5,“ (o: „fimtu grein“) samningsins, sem gjörðist í Prag milli Prússa og Austrríkis-manna; í peim samningi afsöluðu Austrríkis- menn sér í hendr Prússum réttinum til landa peirra, er peir höfðu háðir af Dönum unnið í stríðinu við pá. En i „5. gr.“ var svo til skilið, að íbúar Norðr-Slésvíkr skyldu atkvæði um greiða, hvoru ríkinu peir vildu heldr til heyra, Danmörku eða Prúss- landi, og skyldi Prússar skyldir að skila Dönum aftr Norðr-Slésvík, ef svo félli atkvæði landsbúa sjálfra. j>að var Napóleon III. Frankakeisari, sem fékk komið pessari grein inn í samninginn til hags Dönurn. Siðan iiafa jpjóðverjar dregið uppfylling lof- orðsins á alla lund, pótt ýmis vand- kvæði á, og helzt svarað Dönum pví, sem satt er að vísu, að samningr pessi var milli Austrríkis og Prússa, en eigi milli Dana og Prússa, svo að Danir væri hér eigi málsaðilar, heldrAustr- ríkismenn, pví poim hefði loforðið gefið verið en Dönum eigi. Engu að síðr hafa Danir jafnan klifað á „5. gr.“ og sett alla von og traust til pess, að einhvern tima yrði pað skilyrði upp fylt. Nú í haust sætti Bismark lcarl lagi og samdivið Austrríkisstjórn um. að hún gæfi Prússum eftir uppfylling pessarar „5. gr“, Kvað paðpægileg- ast að verða pannig á löglegan liátt laus við skuldhindinguna. tíáfu Austr- ríkismenn pað eftir. Alt fór petta leynt framan af, og varð eigi liljóð- bært fyrri en í vor, pegar rifdeildin út úr hertoganum stóð sem hæst. Settu ýmsir pað i samhengi fyrst og sögðu að |>jóðverjar hefðu sætt lagi að gjöra petta í hefndarskyni; enpað S K U L I). 134 III. ár, nr. 11.] 133 t»/, 1879. 135 að

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.