Skuld - 21.05.1879, Blaðsíða 4

Skuld - 21.05.1879, Blaðsíða 4
III. ár, nr. 14.] SKILÖ. [21/5 1879. 172 getið, að sambandsþingið (Congres) hefir nú veitt málfærslu-konum rétt til aðflytja mál fyrir hæstarétti Bandaríkjanna. |>ess er og getið, að löggjafarþingíð í Dakota (sem ný- lega er orðið riki — „state“ — en var áðr fylki _ „territory11 —) hefir samþykt lög um, að konur skuli hafa kosningarrétt í öllum pólitískum atkvæðagreiðslum eins og karlar. En lögin eru enn eigi ut komin, þar eð land- stjóri hefir enn eigi undirskrifað þau; en ó- ráðið er, hvort hann muni svo gjöra eða ekki. — f>að sýnist hart og óréttlátt hér hjá oss, að lausamenn, vinnumenn og aðrir utan bændatölu, sem lagt er á til sveitar- þarfa, skuli ekki hafa atkvæðisrétt í sveitar- málum. Öllum skyldum ættu þó að fylgja tilsvarandi réttindi. Ekkjur virðast og að eiga að hafa í slíkum máluin sama rétt sem bændr. — 1 Englandi hafa þær konur, sem borga til prests, kyrkju, fátækra eða barna- skóla, atkvæðisrétt í sóknar-málum, hrepps- málum og barnaskólamálum. — 8. marz í vor bar Mr. Courtenay (frá Liskeard) upp í neðri málstofu parliamentsins frumvarp um, að mál- stofan skyldi álykta, „að hagr landsins krefði, að þær konur, sem nú hafa kjörrétt í sókna-, kyrkju- og skólamálum (o. s. frv.), skuli hafa kosningarrétt við þingmanna-val, svo framar- lega sem þær að öðru leyti sé gæddar al- mennum kosningarréttar-skilyrðum. Málstof- an óskar þessu ináli flýtt, sem hraðast má“. Eftir nokkrar umræður var uppástungan að vísu feld; en af 322 atkvæðum voru þó 105 með henni, og sýnir það, að kvennfrelsis- hugmyndin ryðr sér óðum til rúms. Káð- gjafastjórnin fór þeim orðuin við umræðu málsins, að yfir því skyldi af stjórnarinnar hálfu lýst, að konur á Englandi hefðu hingað til fært sér í nyt kosningarrétt þann, er þeim væri veittr í sveita-málefnum, á þann hátt, að alt benti á, að óhætt væri að veita þeim inn sama rétt í póiitískum málum. Og þó að ráðgjafa- stjórnin áliti miðr hentugt að reyna að lögleiða þetta nú (meðfram fyrir væntanlega fordóma í efri málstofu?), þá kvaðst hún, undir eins og byrlegar liti út fyrir að fá málinu framgengt á þingi, fúslega vilja styðja það að sínu leyti. Skýrsla um kimlindi. IJindiiidisíjelag Norðíiröinga setti skýrslu um hagi sína ásamt ávarpi í „Skuld“ II. árg. nr. 15 (35) 8.júní, en petta var dagsett 2. júní í fyrra. ]Síu biðjum vjer ritstjóra „Skuldar“, að gjöra svo vel, að taka af oss í blað sitt eftirfylgjandi orð. |>að, sem stóð frá oss í „Skuld“ í fyrra; heíir liaft eins góíðan árangur og vjer gátum frekast vænzt, og hafa sumir bindindisbræðra vorra sent oss opin- berlega svar í blaði, en sumir á ann- an hátt, pótt pað líka haíi verið um leið svar upp á ávörp frá oss, peim send á annan hátt, en I blaði. Alla pessa ást til vor fáum vjer ekki full- pakkað, eins og vjer lýsum ósegjan- legri gleði vorri yfir pví, Iive víða er vaknaður heitur áhugi fyrir bindindis- málinu, og pví meiri er gleði vor. sem vjer höfum átt nokkuð örðugt upp- dráttar. meðan vjer vorum einir vors liðs hjer á austurlandi; svo sem öll bindindisfjelög á undan ossmunuhafa reynt, hve örðugur bindindis-ófriðurinn er, fyrir pá, sem „hefja handa“ í mik- 173 illi fjarlægð við önnur bindindisfjelög eða bindindistilraunir. Sum bindind- isfjelög eiga hjá oss svör uppá ástúð- leg ávörp sín, og viljum vjer geta pess hjer í bráðina, til pess vorir ástríku bindindis-bræður viti, að vjer munum reyna að svara peim, pá vjer fáum pví við komið. En pessi orð birtast líka hjer frá oss opinberlega, svo peir, sem málinu eru ókunnugir, geti ögn rent grun í, á hvaða vegi bindindis- málið er, að pví leyti sem oss er kunnugt og hægt er að skýra í fám orðum ogað pví leyti sem petta sjest ekki í blöðunum, og hyggjum vjer að full- yrða megi, að ping og embættismenn hljóta nú að hafa afskipti af málinu og pað líklega nú pegar eða rjett bráðum. Meðal annars er nú komin skýrlega í ljós brýn pörf á röggsam- legri sameining fjelaganna, og er hin litla sameiningartilraun fjelaganna til pess, að benda á sterka nauðsýn á f ö s t u fyrirkomulagi sameiningarinnar og einnig á nauðsyn pess að myndist h ö f u ð-fjelag íslands (C e n t r a 1-F o r- oning), t. d. á Akureyri, ef Reykja- vík vill ekki piggja heiðurinn, sem hún pó hafði forðum í pessu, sem íleiru, sjálft höfuðið. jpessi hugsun lifir vist nú hjá V estfirðingum moð mestum krapti, (peir hugsa sjer fjórðunga-fje- lög og höfuðíjelag í Reykjavík) — enda er svo að sjá, sem á Vesturlandi sje bindindishreyfingar allmiklar og hafði verið lialdinn bindiiulisfundur í Skfil- holtsvík 21. jan. p. á. og stofnaðist par svo kallað bindindistjclag Ycst- firðinga, (yfir- eða) sameiningarfjelag fyrir stofnuð og óstofnuð sveita-bind- isfjelög vestur par, og senda sveita- íjelög fulltrúa á fundi h ö f u ð-bindind- isfjelagsins; á sama fundi 21. janúar stofnaðist bindindisíjelag fyrir Bæjar- hrepp og voru komnirípað 6. marzm. 80 karlar og konur. í Eyjafirði og par nálægt er að sjá, sem sje hinn mesti bindindisáhugi og vitum vjer eigi betur, en lialdinn verði bindindis- fundur á Akureyri, er fleiri fjelög taka pátt í, 23. p. m., mesttilpess, að búa bindindismálið til pings í sumar, pví pað má fullvissa menn um pað, að málið kemst nú inn á ping, pótt að vísu í annari mynd en 1877, og munu pingmenn gefa málinu pví meiri gaum en fyr, sem peir sjá. að pað er á- hugamál fleiri íslendinga, eða viðar um land. Ekki er oss annað kunnugt. en að Vestmanneyingar sje a.lla tið einir síns liðs fyrir sunnan land, og er slíkt furða, en nú er komið bindindis- fjelag Seyðíirðin^a í nand við oss, sem „Skuld“ greinir, og er oss stór hugg- un að pví og óskum peim til varan- legrar blessunar og getum pess um leið, að von er hins priðja íjelags lijer eystra og er eigi óliklegt, að víð- ar örvist hjer bindindishreyfingar, pví hjer eru til og frá í pessum lands- 174 fjórðungi, pótt lítt liafi í ljós komið enn, sannir bindindisvinir; pessa minn- umst vjer um leið og vjer viljum geta pess, er vjer vitum af ljósum rökum. minning sr. Sigurðar heitins Grunn- arssonar til heiðurs en öðrum til at- liuga, að hann hafði pann fullan á- setning, pá er hann ljezt, að starfa af alúð fyrir bindindið. Vjer vitum til pess, að í félagi Saurbæinga í Dalasýslu eru 37 karlar og koiiur og sumir par komnir í lífstíðar-bindindi; í fjelagi Saur- bæjarhrepps í Eyjafirði rúmlega árs- gömlu eru 40 að tölu, af peim 6 bú- endur (einn peirra hreppsnefndarmað- ur); í fjelagi Höfðhvefinga eru 48; í fjelagi Vestmanneyinga eru nálega helmingur fermdra manna á Eyjunnm, af fjelagsmönnum eru 28 húsráðendur, í stjórnarnefnd eru 3, prestur, alpingis- maður og einn hinn priðji. I voru fje- lagi eru nú hjer um bil ’/i fermdra karlmanna hjer í sveit, en tala vor er nú 41, og eru af peim 3 sveitarnefnd- armenn, en búandi menn eru als í fje- laginu 10 (nálega :/4 búenda). Siðan vjer gáfum skýrsluna í fyrra, hafa ver- ið (með 2 höfuðfundum) haldnir í fje- laginu 12 íundir, sumir vel sóktir, fleiri fámennir og að eins til að taka menn í félagið, pví án fundarlialds má ekki gjöra pað. Fjelagið á 4em- bættisbækur, samanber skýrsluna í fyrra, og í sjóði á nú fjelagið hjer um bil 12 Iir. í fjelagsstjórninni eru 6. Höfuðfund sinn á sumri ætlar fjelagið að halda eptir messu 9. sd. e. tr., 10. ágústm. Bindindisfjelagið í Norðfirði, 18. maí 1879. Jpareð ég hef íengið nokkur bréf frá merkum mönnum úr ýmsum hrepp- um pessarar sýslu, um hvort ég heilsu minnar vegna treystist til alpingisfar- arákomanda sumri, og áskoranir um að ég gefi kost á mér ef ég treystist, pá læt ég liér með bæði pessa og aðra Suðr-Múlasýslu búendr vita, að heilsa mín nú er allgóð, og ef liún ekki versn- ar, heldr fer batnandi eins og hún hefir gjört að undanförnu um langan tíma, pá stendr pað elcki í vegi fyrir að ég taki kosningu, og ef pað er að öðru leyti almennings áhugi, og ég fæ nægilega mörg atkvæði á næsta kjör- fundi til alpingiskosningar, mun ég ekki skora mig undan pingför og al- pingissetu fyrir Suðr-Múlasýslu á kom- anda sumri. Rannvoigarstöðum í Alftafirði austr, á sumardaginn fyrsta 1879. 11. Ó. Brím. Embætti. í 9. læknisumdæmi (Skaga- fjarðar og Húnavatns sýslum austan Biöndu) er kand. °Á(,rni). Jónsson skipaðr lækuir. -- Danskr kand. Fensinark orðinn sýslumaðr í ísafjarðarsýslu og fógeti í ísafj. kaupst. gf TJppboð á Skálatcigi (á búslóð Jakobs) 30. þ. m.______________________ Eigandi og ritstjóri: JÓU ÓlafsSQfl* Prentsmiðja „Sknldar11. Th. Clementzen^

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.