Skuld - 28.05.1879, Page 2
III. ár, nr. 15.]
SKULD.
[28/s 1879.
178
KYBKJUMÁLH).
II.
[Framh. frá 1. nr. þ. á]
ú, er vér fram höldum pessari
grein vorri, er byrjaði í fyrsta
blaði árgangs pessa, hefir oss borizt
I. hálf-ár „Kyrkju-tíðindanna“ og [>ar í
ið 100 blaðsíðna langa álitsskjal brauða-
og kyrknamáls-nefndarinnar.
Nefndin skiptir álitsskjalinu í
prent: I, um brauða-matið;— II, um
brauða ogkyrkna skipun; — III, um
breytingu á tekjum presta og kyrkna;
— (og par sýnist oss hefði mátt
deila III. kafla í tvent, nl. telja sér:)
IY. um stjórn safnaðarmála (stafl. „e“
í III. kfl. nefnd.) —
Að pví pá fyrst, er til brauða-
matsins kemr, skulum vér benda á
merkilegt og (pað megum vér játa)
oss óvænt atriði. |>að er nl. merki-
legt teikn og eigi til að auka álit
prestastéttarinnar, að varla nokkur
prestr í landinu hefir skýrt rétt frá
tekjum sínum; sumstaðar sést að petta
kemr af vankunnáttu presta og pekk-
ingarleysi á reikningslegum reglum,
par sem svo er að sjá, sem sumir
peirra hafi eigi hugmynd um, li v a ð
eru tekjur og hvað gjöld; er
pá sízt að undra pótt sumir prestar
vorir séu litlir búhöldar, ef peir pekkja
eigi gjöld sín frá tekjum sínum. En
nær væri pá, að draga heldr úr kensl-
unni í „hærri mathematík“ í skólan-
um, en kenna ögn betr praktiskan
reikning. — Hitt sætir máske meiri,
máske minni furðu, en í öllu falli
mikilli furðu, að sjá pá galla á f'ram-
tali presta á tekjum sínum, sem meir
eðr miðr augljóslega virðast sprottnir
af viðleitni til að dylja sannleikann.
Og ekki er smáræði um að tala, par
sem skekltja framtalsins leikr einatt
á 1, 2 og fleirum hundruðum króna,
alt að 6—970 Kr. Yon er að bændr
telji vel fram, hvort heldr er lausafjár
eða afla-framtal, pegar prestarnir
— guðsorðs pjónar og sannleik-
ans útbreiðendr — ganga svona á
undan, pegar peir eiga að skýra frá
tekjum sínum. — Vér fáum eigi betr
séð, en að pað, sem alpýðu er fyrir
augu komið í pessum fyrsta hlut álits-
skjals brauðanefndarinnar, sé til að
kasta stórkostlegri rýrð á álitpresta-
stéttarinnar — reglulegt presta-
hneyksli!
J>að er engan veginn meining vor,
að allar villur, jafnvel ekki allar
stór-villur, í skýrslum presta séu
ásetnings-syndir peirra — en nóg er
eftir samt. Enda mun óhætt að segja,
að nefndin hafi farið svo vægilega og
varkárnislegaað leiðrétta, aðmargar
villur, og pær ekki allar smáar, sé enn
óleiðréttar. — Annars parf víst ekki
neinn langt að leita, hvar sem hann
er á landinu, sem dálítið er kunnugr
í kring um sig, til að sjá, hve sann-
179
gjarnlega bújarðir presta t. d. eru
metnar í samanburði við pá bygging,
sem nú er farin að tíðkast á bænda-
eignum, Um hlynninda-brauðin vilj-
um vér segja pað eitt, að par erbezt
sem fæst um að tala. |>ar kastar
venjulega fyrst tólfunum.
Um brauða og kyrkna skipun
skulum vér vera fáorðir.
Að pví, er snertir haganlegleika
brauðasameininga, pá leiðum vér pví
fremr fram hjá oss að tala par um,
sem auðvitað er, að hvern einn mann
skortir pann kunnleika, sem til pess
parf, að geta sagt á rölcum bygt áht
um hvert prestakall í landinu; enhér
er að eins tilgangrinn að hreifa inum
almennu atriðum málsins. En hins
vegar er pað auðsætt, að nefndin hefir
alt of mjög gengið á snið við tillögur
pær, er komu á héraðsfundunum frá
inum gagnkunnugustu mönnum; og
mun pá eigi von til, að pingið metti
vorar tillögur í sérstaklega stefnu
mikils, ef pað tekr eigi hæfilegt til-
lit til pess, er fundirnir hafa til
lagt.
En að pví, er til inna a 1 m e n n u
atriða málsins kemr, viljum vér eigi
dyljast pess, að pað er eigi vort álit
að eins, heldr margra annara, að að-
alstefnan ætti að vera sú, að g'jöra
prestaköll svo fá, sem unt er, og
par við mundu pau verða svo, að in
lökustu mundu verða vel lífvænleg,
en til jafnaðar yfirfljótanlega tekjurík
án als tillags af landssjóði.
J>að er eitt atriði, sem oss pykir
pví meiri nauðsyn að taka hér fram,
sem vér pykjumst mega fullyrða, að
pvíhafi aldrei fyr hreift verið. J>að
er umbújarðirpresta. Til tekja brauðs-
ins er reiknað pað, sem pykir hæfileg
landskuld eftir prestsetrið (jörðina).
Ef að prestsetrið væri bygt peim, sem
bezta landskuld vill borga, og prestr-
inn lifði sem purrabúðarmaðr, svo að
landskuldin af jörðunni væri að eins
liðr af tekjum lians, pá væri petta
oðlilegt og rétt. — En petta er eigi
pað, sem á sér stað í rauninni; heldr
býr prestrinn sjálfr ájörðinni; með
öðrum orðum: presti er ætluð bújörð,
og pví ætlazt til að liann sé bóndi.
J>etta er vottr pess, að prestsembætt-
ið er ekki álitið, og er heldr ekki, svo
yfirgripsmikið eða annsamt, að prestr-
inn eigi geti fyrir emhættisanna sakir
stundað búskap sem atvinnn. En af
pví leiðir aftr, að prestr hefir tvær
atvinnugreinir: aðra embættið, hina
búskapinn. Úr pví presti er ætlað,
að hann hafi tíma til að stunda tvær
atvinnur: búskap og prcstskap, pá er
auðsjáanlega ranglátt, að ætlast til, að
sá tíminn að eins, sem hann ver til
annarar atvinnunnar (nl. prestskap-
arins), skuli borga alt framfæri hans;
eðlilega parf pá eigi að miða laun
prests við pað, að cmbættið eitt eigi
180
að fæða hann og klæða og alt hans
skuldalið, heldr, að pað gefi af sér til
hans framfærisparfa í réttri tiltölu við
tíma pann, er hann ver til peirrar
atvinnugreinar; en búinu verðr að
ætla, að pað leggi tiltölulega til fram-
færis presti, eftir peim tíma, sem um-
fang kalls hans kann að leyfa honum
til að stunda p á atvinnugrein.
Með öðrum orðum: prestskaprer
eigi pað starf, sem útheimti alla
krafta eins manns; pað liggr pví næst,
að skoða prestskap sem aðra pjónustu
eða starf, sem bóndi tekr að sér að
gegna, og virðist hæfilegt að launa
hana eigi meira, en starfstíminn er
verðr. — Vér skulum taka dæmi, pótt
ólíkt sé: Á sumum jörðum er pað
kvöð að halda lögferju og pjóna henni,
og á bóndi rétt á ákveðnu endrgjaldi
fyrir. En mundi nokkur sannsýni í
pvi, að borga bónda svo hátt íyrir
ferjumenskuna, að hann gæti lifað
af pví einu, en pó hefði hann næg-
an tíma til að stunda búskap sinn, og
gæti pví alveg lagt upp allan arðinn
af peirri atvinnu? — Eða ef petta
pykir miðr liæfilegt dæmi, pá tökum
annað: J>að er kvartað yfir pví, að
hreppsnefndir sé miklurn störfum hlaðn-
ar fyrir enga borgun; einkum munu
oddvitastörf í umfangsmiklum hreppi
vera annsamari en preststörf á léttu
brauði. Menn vilja, að enda presti
á léttasta brauði sé launað svo,
að tekjur embættisins einar sér sé
„lífvænlegar“; en mundi ekki jafn-
vel peim. er mest mæla með pví, að
lireppsnefndarstörf sé borguð, pykja
pað ópolandi, ef enda peim oddvita,
er mest hefði að gjöra á landinu, væri
launað svo, að hann gæti lifað álaun-
unum einum? J>á ætlum vér að flest-
um mundi nú pykja, að fyr mættí
rota en dauðrota. Yér erum nú á
peirri skoðun, að hreppsnefndir eigi
engin laun að liafa fyrir starfa sinn,
hvorki oddvitar né aðrir; vér álítum
pað heiðrandi trúnaðarkvöð, en eigi
launastarf, pó fullpungt geti verið;
vér álítum að peir, sem takast starfann
á hendr, geri pað í góðu skyni við fé- |
lagið. En pví síðr getum vér verið á
pví, að launa prestuiu meira, cn starfi ;
peirra svarar.
Af hverju skyldi annars pessi
launasótt presta vera komin? J>að
mun ekki vera af pví, að hávaði peirra, :
sem nú gefa sig í prestskap, gjöri pað ;
eingöngu af tilliti til atvinnunn- i
ar? Af pví nefnil., að peir álita petta
vissari og ókostbærari máta að sjá
sérfyrirlífsuppeldi, ogíöllufalli ómaks-
minna, heldr en að „neyta síns brauðs í
sveita síns andlitis11, eins og leikmenU
verða að gjöra. Svo hreinskilna (eða |
blygðunarlausa) presta höfum vér
p ekt, að peir liafa sagt: „J>að var óneit' i
anlega hagsmuna-hvötin, sem kom nn'r
til að velja mér prcstskap fyrir j
j