Skuld - 18.06.1879, Blaðsíða 1

Skuld - 18.06.1879, Blaðsíða 1
,§g g '3 a s s S a g ,cj 'O a g< l-ag *. 5 .s g » M fco S • "S -c S> " CO c3 ^ ~ s É—< ^* - « ctí PhT 2 '2 * p ^ P c cð ^ Vh ^ — C 'bn CO ^ £ © ií CO r-P M 1 8 7 9. q5 g- g" « >-J »tí M 3 2-«g §r ö ►tí p ^ -» % P5* - , _ 00 (JQ <*? £ n hn 0 _K £f5w? ^ * o ? ^ 3 B <ií! SL 5' w sö* rt- ítx é ?r ■ C' n $ s,c§ & s 0 Nr. 78. Eskiíirði, Miðvikudag, 18. júní. III, 18. _____________211____________________ Nokkrar atkugasemdir við tillögur l»rauða- og kyrkjumála- neftadarinnar. Eftir XV., prest. [Framh.] III. Viðvíkjandi tekjum kyrkna eru tvær aðalbreytingar, sem nefndin stingr upp á, nefnilega að breyta innheimt- unni, og að auka tekjur kyrknanna, en ég get ekki séð neina verulega ástæðu fyrir tillögum pessum. Hvað pá 1. gr. frumv. snertir, pá virðist pað ekki eiga við, að leggja nýjar álögur á pær jarðir, sem kingað til hafa að lögum verið tíundarfríar, nema pví að eins, að hrýna nauðsyn til beri; ið sama er að segja um hækkun legkaupsins, sem virðist vera að minsta kosti nógu hátt eins og er. |>að er sjálf- Sagt, að surnar kyrkjur eru svo fá- tækar, að pær geta ekki staðizt endr- byggingu og viðgjörðir með eigin tekj- Um, en par á rnóti eru margar kyrlcj- Ur, einkum í norðr- og austramtinu, sem eiga stórfé í sjóði, og eru pó vönduð og stæðileg hús. jpessi mis- öiunr á efnahag kyrknanna getr haft ýmsar orsakir, en in almennasta mun vera sú, með tilliti til norðr- og austr- amtsins, að par standa hús margfalt lengr og endast miklu betr en á suðr- landi vegna veðráttunnar. — Nú stendr svona á með margar kyrkjur: pær eru uýlegar, stæðilegar og sómasamleg guðshús, og eiga talsvert fé í sjóði. — Hver nauðsyn er nú á að aukatekjur pessara kyrkna? Er liún svo brýn, að ekki verði hjá pví komizt að pyngja á gjaldendum, eiunig í gjöldum til kyrkn- Unna? Eða hvað mikill á pá sjóðr þessara kyrkna að verða? og til hvers u að verja honum? Og pó pví verði ekki neitað, að sumar kyrkjur séu svo ftitækar að pær geti ekki bygzt upp O' eigin tekjum, eins og pær nú eru, Þá ber pess vel að gæta, að til inna 'átæku kyrkna liggja ol’tast fáir bæir (lítil sólcn) — svo að pó hækkuð væru Sjöldin til peirra, eftir uppástungu ll6fndarinnar, pá yrði pað að eins til uð pyngja á gjaldendunum, en fátæka y-J'vkjan fengi par með als ekki nægan b'kjuauka. En hvernig á að koma jöfnuði á pnna misjafna efnahagkyrkna? Mér ebr komið í hug, að petta mætti tak- íisb ^ueð pví að skoða allar lénskyrkj- 212 ur og klaustrakyrkjur sem eina heild — eina sérstaka grein iandssjóðsins, líkt og prestaköllin með tekjum sínum er ein grein hans, — og pá virðist pað væri bæði réttlátt og skylt, að til bygg- ingar fátæku kyrknanna yrði lagt fé af sjóði ríku kyrknanna, að pvi leyti sem pær eigi purfa hans með sjálfar. J>etta er að minni hyggju alveg sam- kvæmt pví, pegar lagt er frá einu prestakalli til annars, — og að minsta kosti verðr petta eigi meiri rangindi, heldr en að leggja ný gjöld á alpýðu og hækka in eldri. Aftr á móti er öðru máli að gegna um bænda-kyrkjur, en peim mætti líka hjálpameð pvi, að lána peim fé úr landssjóði með væg- um kjörum, pví flestar peirsa munu eiga fasteign, til að setja í veð fyrir láninu, og eru pær að pví leyti betr komnar en lénskyrkjurnar. Hvað eð snertir kyrkjutíund af húsum, pá get ég eigi betr séð, en að pað sé réttlátt, að eitthvert gjald til kyrkju verði greitt af eignum pessum, með sérstöku tilliti til pess, að frá kaupstaðarhúsum fæst nú víðast hvar ekkert gjald til kyrknanna annað en ljóstollrinn, pví par mun sjaldan vera tíundað lausafé. En pað er ef til vill efasamt, hvort upphæð tíundar pess- arar kunni ekki að vera of hátt ákveð- in hjá nefndinni, í samanburði við jarðatíundina. Um pað að dengja innheimtu kyrkju- gjaldanna upp á lireppsnefndirnar hefi ég alveg sönm skoðun og um innheimtu á tekjum presta, og hefi ég látið hana í ljósi liér á undan. IV. [Niðrlag]. Um inar sérstöku uppástungur minni hlutans parf ég pví síðr að fara mörgum orðum sem ég er yfir höfuð á líkri skoðun og meiri hlutinn hefir látið í ljósi á 92. bls.' nefndarálitsins, sem sé að meðvitundin um pýðingu peirra breytinga, sem par er um rætt, muni ennpá vera svo óljós hjá söfnuð- unum, að hætt muni verða við pví, að ef breytingin kæmi nú pegar, pá yrði pað of snemt, af pví málefnið væri ekki nægilega undirbúið. Aftr á móti felli ég mig mjög vel við tillögu minna hlutans, að nauðsynlegt sé nú pegar að gjöra uppástungur, er miði til að undirbúa petta málefni, og ætla égið fyrsta frumvarp minni hlutans muni geta stuðlað að pessu, með lítilijör- 213 legum breytingum. Mér virðist pví sjálfsagt að sem fyrst ættu að koma út lög, sem færu í líka stefnu og petta frumvarp. Hin tvö síðari frumvörpin hygg ég muni að svo komnu reynast ótímabær burðr, og ætla ég pvi ekki að rekja inar einstöku greinir peirra. Ið eina, sem ég get ekki stilt mig um að minn- ast á í peim, er röksemdaleiðsla minni hlutans fyrir að afnema lambsfóðrin og offrin. Ég veit ekki betr en pað sé alment viðrkent, að lambsfóðrið sé einhver in notalegasca tekjugrein prest- anna, en fyrir mjög fáa af gjaldend- unum mun pað vera mjög tilfinnanlegt, pó peir eigi að bæta einu lambi á hey sin. Mér er pað líka kunnugt að í sumum ef ekki flestum héruðum á suðrlandi er lambsfóðrið langtum of lágt sett í verðlagsskránni, eftir pví, sem við gengstmanna á milli, svo að enginn vegr er að geta fengið lamb fóðrað fyrir verðlagsskráar verð. Svo mikill ójöfnuðr er á pessu sumstaðar, að pað munar alt að V4, og dæmi er til pess, að bónda, sem fóðraði prests- lamb, hefir komið i hug að fá uppbót í peningum hjá prestinum á lambs- fóðrið, svo pað yrði eins mikið og aðr- ir borguðu honum með sínum lömb- um. Ég treysti pví, að bæði bændr og prestar á píngi hugsi sig vel um, áðr en peir fallast á að afnema lambs- fóðrin, — og hefði ekki inn geistlegi partr minna hlutans verið alkunnr að ósérplægni, pá hefði mörinum getað blandazt hugr á að gruna hann um, að pessi tillaga lians væri sprottin af pví, að lambsfóðrin væru miðr vel greidd af liendi hjá bændum við sjó, heldr en alment á sér stað upp til sveita, — og pað væri pess vegna mjög æskilegt fyrir pá presta, sem búa við sjó, og hafa mörg lambsfóðr að tölu, að fá pessari tekjugrein breytt í eina heild, sem peir gætu átt vissan aðgang að hjá sóknarnefndinni, enhartmundi efnamönnum par pykja aðgöngu, að verða að gjalda ef til vill 3—10 lambs- fóðrs verð; en pað lilyti pó að verða, pegar sóknargjaldinu til prests yrði jafnað niðr eftir efnahag og ástæðum. ísjárvert pykir mér einnig að af- nema offrin; pað er að vísu mjög ó- sanngjarnt gjald, eins og pað nú er golclið; en petta mætti laga með pvi, að breyta upphæð offrgjaldsins, og miða hana við efnahaginn. |>annig

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.