Skuld - 18.06.1879, Blaðsíða 3

Skuld - 18.06.1879, Blaðsíða 3
ÍII. íVí, nr. 18.] SKU L D. f,8/6 1879. 217 ^andi við brauðasameininguna, sem I aftr er svo nátengd prestspjónustu og Itristindómi; pví mjer hefir fundizt tiðarandinn, meir en sannur kristin- dómsáhugi eða sönn trúar ummliyggja liafi. gefið brauðasameiningunum helzt til mikinn byr. Jeg á hjer síður við bráðabyrgða-sameining, sem opt er pó tieyðarúrræði. |>að er samt varla gjör- andi fyrir prestana, að tala hjer mikið um landssjóðsgjöld, fyrir prest- ana, sem sízt ættu að missa sjónar á því, að peir eru guðspjónar, og muna pað, sem meistaripeirra sagði, að hverj- Um degi nægir sín pjáning; pað er varla gjörandi fyrir pá, að h e i m t a — pað sem er nú farið að kalla sv0 — fje úr vasa bænda. |>að er pó raunar ekki úr vasa bænda, pað sem kyrkjan nú á, pað er eign kyrkj- Unnar og erfð, hennar pjónustumönn- Um til lianda, ekki er heldur úr vasa bændapað, sem embættismenn gjalda i landssjóð samkvæmt lögum. Já, já, jeg vil eklci sem p r e s t r keimta tje úr vasa bænda, pað er, bæta við úr landssjóði til prestanna nýjum gjöldum, heldur láta kyrkjuna bera sig sjálfa, ncma ef pjóðinni er slíkt tillag viljugt, og hún sannfærist um að prestastjettin purfi pess pjóðinni s j á 1 f r i í hag, og sjer í lagi, ef hún sannfærðist um, að brauðasam- einingar væru kristnideyfandi, og ef liún sannfærðist einnig um pað, að prestar, sem ekki geta lifað, eptir nú- tima liag, svo lýtalaust pyki, fyrir fá- tæktarsakir, að peir ættu að fá bót kjara sinna, eða með öðrum orðum, að kaup peirra eða lífsuppeldi ætti ineira, en liingað til, að skoðast í sam- bandi við kostnaðinn undir prestsskap- inn og i sambandi við hina háleitu köllun, og ef pjóðin kæmist til peirr- ar sannfæringar, að ekkert brauð ætti að vera svo rýrt, að prest- ur feítir allan skólakostnaðinn) geti eklci komizt par af með fjöl- skyldu, pótt enginn búmður væri. Og er sú skoðun raunar farin býsna ínikið að ryðja sjer til rúms, að ekkert brauð ætti að vera tekjuminna en með 1000 Kr. tekjum, og get jeg ekki neitað pvi, að jeg er peirrar skoð- Unar, og sje ekki alpýða vor eða bænda- stjett fús á að láta petta að meir eða minna leyti úr landssjóði, pá er að jafna kyrkjufjenu sjálfu, svo laun prest- anna komist í meiri eða minni sam- hljóðun við launajöfnuð læknanna, en að framúrskarandi eða hálaunuðpresta- köll purfi að vera í hverju prófasts- dæmi, pað fæ jeg ekki skilið bctur en sumir aðrir. þegar jeg nú vík mjer meir sjer- staklega að brauða sameiningunum, uiðurlagningu kyrkna eða nýrri sókna- skipun, pá lýsi jeg yfir pví, að jeg hefi aldrei fylgt pessum sameiningar anda, er mjer hefir pókt hezt til al- _______________218 mennur, ekki aðeins hjá prestum, held- ur og jafnvel mörgum bændumoghefir mjer fundizt menn par meir líta á líkamlega hluti, en andlega; p r e s t- a r, að fá fje til viðlialds prestastjett (en raunar líka vegna vandræða að fá prest á prestlaus brauð; petta er nú samt bága úrræðið, og reyna síður að fmna annað), — b æ n d u r til pess að losast við nýjar álögur. Hitt álít jeg pó betra fyrir kristnina, að rýra góðu brauðin, pangað til dugir, pað er að minnsta kosti — að mjer finnst — skárra neyðarúrræði en hitt, e f að öðruleyti (eða a ð pví leyti sem) landssjóður (vasi bænda) neitar um sína hjálp. I pessu atriði ætla jeg nú, að koma með tillögu, sem okki hefir áð- ur verið komið fram með, og hún er sú, að í cngu prcstakalli landsins sje nema tvær kyrkjur og að cng- in kyrkjusókn sjc ,])ó svo stór, víðlcnd cða örðug, að cltki mCgi álítast allsækjandi fyrir unglinga frá 12—16 ára (e ð a 11—16 ára) að sækja tii kyrkjunnar í bærilegu færi og veðri á hclguni döguiu og fara liciin og lieiinan, án pess jeg tali um tímann frápvíseint í nóv. til pess í snenuna í febr., pví setning mín er pessi, að allir prestar sje skyldir til að fara yfir allt kvcrið ræki- lega og fræðin með unglingum á útmánuðum, eða liafa lokið pví að minnsta kosti fyrir miðjan aprílm., aukhins sjerstaklegaundirbúnings fermingarbarnanna eptir páskana, eins og pað er skylda lilutaðeigandi for- eldra og húsbænda að lialda ungling- unum til að koma til spurninganna, enda eru lögin hjer til hjálpar enn í dag, sem hóta sektum á báðar hend- ur, pótt báðir partar stundum, ef til vill, kristninni í skaða, litilsvirði liin góðu lög um barnaspurningar. Sje pessari minni tillögu nokkuð sinnt og hin gamla og góða löggjöf um barna- spurningar ekki fóttroðin, pá er mik- ið gjört til að sjá borgið kristindómi meðal pjóðarinnar, ef svo að öðruleyti einhver ráð eru höfð með pað, að prestaköllin verði ekki prestlaus. Sje nú slíkri roglu fylgt eða eín- hverri mjög líkri, er gengi sem aðalregla gegnum allt sóknarskipunar- málið og prestakallamálið — (petta má pó ekki vera af handahófi, ein- hverri fastri reglu verðr að fylgja fyrir allt landið) — pá muu pað að vísu varla verða ofan á, að fækka megi prestaköllum niðr úr pví, sem nú á sjer stað, og pví síður kyrkjum, pví par mun líklega purfa að bæta margri við (en hver prestr gæti og haft tvær kyrkjur), — ef eigi eins mikið vegna messugjörða og sóknar- fólks, pá vegna barnauppfræðing- ar. pví jeg er farinn að skelf- 219 andinn virðist æða áfram að deyfa hinn helga áhuga í pessari grein og er naumast skoðað hjer vel í hvern af- kyma, en p e s s i alpýðumentunin mun pó drjúgust og mest verð um aldir alda. Hjer er snert við atriði, sem mjer finnst efni í langa ritgjörð eða bækling sjer og bendi jeg ípessu sam- bandi á undirbúning barna undir ferm- ingu og spurningar hinna fermdu og ófermdu unglinga við kyrkjurnar og jeg segi í messunni, svo sem á að vera og lög bjóða, eins og í alla staði er uppbyggilegast, og skil jeg ekki, liví vjer prestarnir vildum leggja niður hinn fagrasta og uppbyggilegasta sið. Yjer látumst vilja hafa kyrkjubót, en hlýðum pó linlega góðum og gömlum lögum, sem voru áður, og pað fyrri part pessarar aldar, í meiri heiðri en n ú, pegar upplýsingin er pó meiri. Svo er um tilskipanir næstliðinnar aldar, sem áður er áminzt, og hvað segjum vjer um hið ágæta kgs. br. 2. júlíin. 1790? og hyggjeg væriparf- legt að skipa fasta nefnd einusinni enn, er hugleiddi með öðru, pessu stórmáli viðvíkjandi, áður pað væri leitt til lykta — öll pessi eldri lög? ef nokkuð í peim skyldi nú ekki geta átt við pennan tíma; að öðru leyti liygg jeg væri gott, að herða á strengjum peirra, pessum hinum and- legu tauguni kyrkjulaga vorra, pó eink- um, ef tíminn gæti nokkuð sannfærzt um, að pað ætti við. |>að var lofs- vert af biskupi vorum, er liann, cin- mitt í peim anda, er jeg nú pykist vilja tala, vildi lifga kristni - og kyrkju -lífið með pví að koma nýju afii í með- hjálparakosningar, eins og hann á- málgaði um húsvitjanir, líka um kyrkju- rækni og hve nær til skyldi taka. En pó hefir petta varla liaft pann á- rangur, er liann vonaði og vildi, pví tíminn parf enn meiri alvöru við; pað parf að koma úr mörgum áttum og opt. Og jeg er fastur á pví, að pað parf að taka langtum fastara í tauma liinna gömlu laga, en pað dugir ekki stórt að einangrast í peirri taug, presta- stjettin ætti lijer að gjöra einhverja rögg á sig mikla og alvarlega og pær pjóðraddir liafa satt að mæla, er svo kalla; annað mál er um, h v e r n i g menn pafa stundum kallað. En mjer finnst lika hitt, að fáir eða engir bendi nógu skýrt á hin rjettu eða að minnsta kosti hin beztu læknismeðul. En hjer er táknið skýrt og rúnirnar auðlesnar: „Prestastjcttinni er ekki til setunnar boðið“. [Niðrl. síðar]. IJÓKM E>TIR. |Framli. frá II. árg'. nr. 35.] „Lítll Ferftasaga Eiríks Ólafssonar, bónda á Brúnum í Rangárvallasýslu, er hann fór til Kaupmannahafnar 1876, um reisuna fram og- aftr, og ýmislegt, er hann sá og heyrði

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.