Skuld - 27.11.1879, Síða 1
3 03
£ Ph
rH
S ‘S
5 fl
J I
cð
S 'C3
<V
g<o
5! C3
^ <3
3 S
oo 3
u
18 7 9.
g *- p
3 'P 2, <8
ISr. 85.
Eskilirði, Fiintudag, 27. nóvonilíor.
iir, 25.
___________ 295 ______
,,SKULD“ er nú orðin æði-mikið
á eftir tímanum, og ber til pess tvent:
fyrst annir og frátafir í sumar, en
siðan pað, að skip pað, er pappir til
prentsm. var með, varð svo seinfara,
að pappir til blaðsins var á protum
pegaríhaust. Nú (26. nóv.) er skipið,
sem pappírinn er i, komið inn á höfn-
ina hér, ,og par ltominn nægr pappírs-
forði til prentsmiðjunnar. — „Skuld“
mun pví fyrst um sinn koma út með
fárra daga millibili, unz hún liefir
unnið upp aftr timann.
J. Ó.
Liðlegr maðv, scm kann
að rcikna, lesa og,skrifa. og cr
hcill og hraustr, gctr fcngið dálitla
atvinnu, cf liann snýr sér til rit-
stjóra ,Skul dar4, helzt scmfyrst.
F It É T T I E
Ur Borgarfirði. — Herra ritstjóri.
Héðan er fátt að frétta nema vellíðan
manna sem stendr. Heyskaprinn var
lieldr tregr í sumar vegna grasleysis
og ópurka, en hausttíðin liefir verið
ágæt, og afli með mesta móti hér í
sveit; málnytja var aftr rnjög litil viða.
Um leið og ég sendi yðr pessar
fáu fréttir, vil ég vekja máls á pvi,
hvort engum landsvini virðist nauðsyn-
legt að reyna til að fá unga menn í
sveitunum, sem ekki eru búnir að venja
sig á tóbaksins eitruðu ólyfjan, til að taka
sig saman í félög að smakka aldrci
og kaupa aldrei handa sjálfum sér
eða félagsmönnum sínum pessa ólyfj-
an. Eg get ekki betr séð, en ungum
mönnum um alt land væri pessi fé-
lagsskapr ekki að eins alhægr, heldr
einnig ómissandi. J>að væri annnars
góð byrjun á pessari öld, ef víni og
tóbaki gæti orðið útrýmt úr landinu,
pví livorttveggja er ekki einungis óparft
fyrir alla, heldr einnig skaðlegt fyrir
heilsu og velmegun manna.
Jpótt línur pessar séu ekki fleiri
úé álitlegri en pær eru, gjöri ég mér
góða von um að pær nái samt tilgangi
sínum einhverstaðar á landinu, og verði
petta á stuttum tíma orðið áhugamál
Þjóðarinnar, svo að „pjóðfjandinn11 og
Svarta eitrið verði sameiginlega rekið
á brott.
Bakka, 12. nóvl>r. 1879.
8 t e f á n B e n e d i k t s s o n.
Fljótadal, 7. nóvbr. ’79. — Fréttir
l'efi ég engar að skrifa yðr nema góða
29fi
heilsu manna og góða tíð semstendr;
heybyrgðir manna með langminsta móti
og útlit á að vetrarbeitin verði lítil,
pví pað mátti kalla að úthagi grænk-
aði ekki í sumar, fénaðr manna með
rírasta móti og farið að brydda á
bráðapestinni á stöku stöðum.
Haust-veðráttan hefir verið all-
gagnstæð sumarveðráttunni liér um
slóðir. Hefir oftast verið landátt (vest-
an til sunnan) með hitum og stundum
úrkomu, snjólaust og frostlaust mest
af; hefir enda stundum verið 6—8°
hiti (R.) á nóttunni. Núnokkradaga
síðast lxægt frost með norðanátt og
logni síðast.
Aflalaust er orðið fyrir nokkru
inni á firði liér, en ytra hefir til skamms
tima verið afli góðr pá gefið hefir, að
minsta kosti fyrir pá, sem liafa haft
beitu.
Síldar-afli Norðmannanna á Seyð-
isfirði hefir orðið meiri í haust, en
nokkru sinni fyrri. Félögin eru nú
tvö, og hefir annað peirra fengið
yfir 6000 tn.; um liitt viturn vér
eigi, en höfum heyrt að pau muni bæði
til samans bafa talsvert yfir 10, 000 tn.
— Var svo mikið af síldinni par í
haust, aðNorðmenn gátu eigi hirt veiði
sína, salcir tunnuleysis og saltleysis;
hafa peir fengið gufuskip upp tvær
ferðir í liaust, og kvað pað eiga að
koma að minsta kosti einu sinni eða
jafnvel tvisvar enn að sækja aflann. Síld
virtist að ganga talsvert hér í fjörðinn
í haust, en Norðmenn voru pá farnir
heim héðan. Munu peir láta sér víti
sín að varnaði verða næsta ár, bæði
með að fara of snemma heim og ann-
að ólag, er á var útgerð peirra í ár.
-j- SllOlTÍ dýralæknir .Jónsson í
Papey lézt 4. október eftir langa legu
og langvinnan heilsulasleika; pví síðan
hann kom í Papey nú síðast, var hann
aldrei lieilsusterkr. Hann var grafinn
11. októb. Kunnugr merkismaðr segir
svo í bréfi til vor: „]j>að var mikill
söknuðr að Snorra sáluga, pví hann
var góðum gáfum búinn og prýðilega
vel að sér í sinni ment og fleiru, og
hefði sjálfsagt verið betr liæfilegr til
að kenna en að praktíséra“. Vér
pektum og inn látna vel og verðum
að öllu að sanna pessa lýsing.
Jón kaupm. Mag’inhsson sigldi
liéðan í haust með skipi sínu; varpað
297
alfermt ísl. vöru, og varð pó að skilja
nokkuð eftir salcir rúmleysis.
„Sopliic44, skip kaupm. Tuliniusar
hafnaði sig hér í fyrrakvöldi (25. nóv.)
og hafði farið frá Kliöfn 17. október;
hún liafði að færa 400 tn. af salti,
150 tn. af korni og 50 tn. af brenni-
víni auk smávegis annars.
Vcrzlun. Korn höfum vérheyrt
að hafi stigið í verði á Seyðisfirði peg-
ar í liaust; lijá Jóni Magnússyni var
rúgr 17—18 Kr. meðan hann entist, en
í útkaupstaðnum var ekki annar rúgr
til, en ormakornið, sem selt var 14 Kr.
fram að 2. nóvbr., en síðan 16 Kr., og
mun pað mest uppgengið, hafa menn
keypt pað mest til gripafóðrs í hey-
skortinum og mun allgott kaup, par
sem tn. vegr yfir 200 pd. af pví, enda
segja menn orminn að miklu leyti liorf-
inn úr pví. Eigi vitum vér, livað korn
verðr nú selt hér eftir pessa skipkomu,
en eigi mun pað all-lágt ef að líkind-
um lætr.
Frá útlöndum liöfum vér séð blöð
til 16. okt. — Ekkert er stórtíðinda í
peim. — Af Afgliana-stríðinu er pað
eitt að segja, að landsmenn par gjörðu
uppreist, eftir að Jakub khan liafði
samið frið við Engla. Englar höfðu
sent á hans fund til Kabul göfgan
sendiherra með fríðu föruneyti; en
Afghanar myrtu sendiherrann og alla
sveit lians (um 70 manns), en Jakub
flýði í liendr liði pví, er Englar sendu
móti Afgliönum. Kú höfðu Englar
tekið Kabúl og bælt að mestu upp-
reistina. —- Af ófriði peim, er vér gát-
um um í sumar, er hófst milli Peru
og Chili, er pað að segja, að Peru-
menn hafa tekið allan flota Chili-manna,
par á meðal bryndrckann mikla Hue-
scar, er peim hafði mest mein unnið,
svo að nú virðist draga par að stýrj-
aldarlokum.
[Aðsentj Gaumgæfið.
Ein af hinum hættulegustu hindr-
unum fyrir prifum bindindisins er pað,
að of margir eru útsettir með pað að
freista bindindismannanna til að bragða
áfenga drykki. Margir að öðru leyti
heiðvirðir og ráðvandir ii^nn eru á-
leitnir með pað, að fá bindindismenn
til að dreypa í áfengan drykk og
og vantar pá ekki ginnandi fortölur
og jafnvel pykkju-orð og ógnanir
stundum.