Skuld - 27.11.1879, Blaðsíða 4

Skuld - 27.11.1879, Blaðsíða 4
III. ár, nr. 25.] S K U L D. Hu 1879. 304 til að skjóta saman nokkru fé mér til handa. Ollum pessum heiðrsmönnum, er hafa yeitt mér hjálp og aðstoð í bág- indum minum, votta ég mitt innileg- asta hjartans pakklæti, og ég hið al- góðan guð að urnbuna peim á peim tíma og með peim hætti, er hann sér bezt henta fyrir pá. prándarstöðum í Borgarfirði, 14. nóv. 1879. 4 Kr.] Snjólfr Svcinsson. Fyrir fullum 3 árum féklc dóttir mín Ragnhildr Sigbjarnardóttir voða- lega krampahviðu. Yar henni leitað- meðala hjá allopöthum, en pað kom fyrir ekki. En í fyrra fór hún til Ágústs Jónssonar homoiopatha áLjóts- stöðum í Yopnaíirði. Yar hún par eitt missiri og brúkaði meðul frá hon- um. Fékk hún par pá lieilsu, að út lítr, sem hún muni geta unnið sér brauð framvegis. Ég votta pví af heilum hug mitt innilegasta pakklæti peim Ljótsstaða hjónum, Ágústi og konu hans, svo og fóstrdóttur peirra, fyrir alla pá að- hjúkrun, er dóttir mín naut hjá peim, meðan hún dvaldi par, og ég bið guð að launa peim fyrir pað 4 síðan. prándarstöðum í Borgarfirði, 14. nóv. 1879 1,75 Aw.] Margrét Sveinsdóttir Hér með auglýsist að jörðin Hvammsgerði í Yopnafirði er til sölu og byggingar frá birtingu pessarar auglýsingar. Útengjar eru góðar og miklar, túnið heldr lítið en vel gras- 305 gefið. — Um kaupin má semja við eiganda og ábúanda jarðarinnar. 75 Au.] Sigbjörn Ásbjarnarson. USf"' þú, sem lxirtir undirdekk með grænum klæðiskanti á Fjarðarsels- bæjarveggnum, ert beðinn að skila pví að Miðhúsum eða Yíðivöllum fremri (í Fljótsdal). [50 Au. Mig vantar af fjalli sauð tvævetr- an (á priðja vetr) ljós-mórauðflekkótt- an, stórhníflóttan; á honum var mark: tvístýft aftan hægra; sýlt, gagnbitað viustra; brennimark: E. B. S. Er beðið að halda honum til skila eða gjöra mér vísbendingu. Karlskála, í uóvember 1879. Eiríkr Bjarnarson. Fjármark: ,1 ósef Sigfússon á Miðhúsum á stýft, fjöðr aftan hægra; sýlt vinstra; og svo á hannkindrmeð hvatt hægra, sýlt og bita fr. vinstra, en hornmarkaðar aðalmarki hans ofan- nefndu. [50 Au. Allir peir, sem eru í skuld við dánarhú f> ó r a ri n s sál. H a 11 g r í m s- sonar á Ketilsstöðum, eru liér með beðnir að greiða skuldir sínar sem fyrst til undirskrifaðrar ekkju hans. Ketilsstöðum á Völlum, 1. nóvbr. 1879. *] Sigríðr Árnabjörnsdóttir. Nýlega var mér dregið lamb með mínu réttu fjármarki: hamarskorið hœgra; stúfrifað vinstra. En þar ég ekki man eftir litar auð- kenni, sem er á lambinu, aðvarast sá, ef nokkur er, sem kynni að eiga mér sammerkt 306 að sanna eignarrétt siun á téðu lambi og semja við mig um markið. Bæjarstæði í Scyðisfirði, 14. nóv. ’79. 75 Au.] Helgi Einarson. — Af markaskrá Norðrmúlasýslu inni nýju sé ég, að Grísli Jónsson í Njarðvík í Borgai-- firði hefir tekið upp „ómarkað" á hægra eyra, en „bita aftan“ á vinstra; en þetta cr erfða- mark mitt, sem ég hefi haft allan minn bú- skap, og hefir það alla tíð staðið í Suðrmúla- sýslu-töflunum; nú með því kindr frá mér lenda stundum til Borgarfjarðar og fé mitt og fé úr Njarðvík getr hæglega gengið sam- an í Héraði, þá fyrirbýð ég nefndum Gísla Jónssyni og hverjum öðrum, sem er svo nær- lendis að fé okkar geti saman runnið, að hafa þetta mitt mark, og aðvara alla um, að mér ber að draga hverja kind með þessu marki hcr nærlendis. Eg skal geta þess, að ég er eigi óhræddr um, að þessi markupptaka Gísla geti verið þess völd, hve margt mig vantar x haust, einkum af lömbum. Karlskála í Reyðarfirði, í nóv. 1879. Elríkr Bjarnarson. „SlGItÍDR EYJAEJABÐARSÓL sjónarleikr eftir A r a J ó n s s o n.“ Akreyri 1879. (Frb. Steinsson). Fæst fyrir 45 Au. hjá ritstjóra „Skuldar.“ Niðrsctt — „Iðunn66 Á ð r 2 Kr. — N ú 50 A u. Hjá ritstj. „Skuldar“ FuÁ Skuldar-Prentsmiðju ER ÚT KOMIÐ: FRÁ SKULDAR-PRENTSMIÐ.TU ER ÚT KOMIÐ: Dægbastytting. Söngvar o g k v æ ð i Skemtandi og fræbandi nebanmálsgreinir úr „Skuld“ I. Útgefandi: Jón Ólafsson. eftir J ó ii Ó1 a f s s o n. Verð: 50 Au. (208 hls. í 8 bl. broti) Verð: 2 Kr. (S e n n u p p s e 1 d.) Stafrófskver — eftir Bjornstjerne Bjornsoii: J ó n Ó I a f' s s o n. Fyrsta útgáfa. — Kostar í bandi 50 Au. K á t r p i 1 t r, Að allra dómi bezta stafrófskverá íslenzku. Fyrsta útgáfa selst upp í vetr! skáldsag a. Víg Snoiira Sturlusonar. íslenzk pýðing K v æ ð i eftir eftir Jón Ólafsson. Matth. Jocliumssoii. Verð: 25 Au. (6 arkir í stóru 8 bl. broti). Yerð: 1 Kr. Eigandi og ritstjóri: JÓll ÓlafsSOll. Prentsmiðja „Skuldar1'. Th. Clementzen.

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.