Skuld - 29.01.1880, Síða 2
III. ár. nr. 33.]
SKULD.
f29/, I88n.
394
valt mun pað við brcnna, að margt
fer miðr en skyldi, bæði ]>ar sem
stjórnarskipun er frjálsleg og eigi síðr
par sem konungr og stjórn á fyrir
öllu að sjá. En að vilja liafna sjálí'-
stjórnar-prinsípum fyrir það, að
maðr sér að fyrirkomulaginu kunni
áfátt að verða, pað ætlum vér sé eigi
svo skarplegt, sem samboðið væri Dr.
Th., og eigi svo frjálslegt, sem samboðið
væri „ísafold11, að flytja slíkar kenn-
ingar. — í sama bl. „ísaf.“ finnr
ritstj. pað að tekjuskattinum (af eign
og atvinnu), að hann sé „vafnings-
samr, hnýsinn og uppgripalítill“. J>etta
er satt. En ritstj. gleymir að geta
um pann kost á honum, að hann (pó
eigi sé als kostar réttlátr) er pó sá
langr éttlátasti af ölluni sköttum
og álögum hér á landi.
— „fjóðólfr44 í 29.—30 bl. er
grein eftir „bóndason“ um verzlunina
móti greinum „ísafoldar“. Yérfinnum
pann mestan mun peirra „ísaf.“ og
„3?jóð.“, að oss virðast jpjóðólfs-grein-
arnar betr ritnar og vafalaust af
hreinni hvötum til að leita sannleik-
ans. En hins vegar ætlum vér að
,,J>jóð.“ hafi í sumu hverju jafn-rangt
fyrir sér sem ísaf.; „ísaf.“ virðist al-
veg að gleyma pví, að kaupmaðr verðr
að vera fyrst og fremst kaupmaðr,
og ber aldrei að lá pað, og als órétt-
látt er, að álíta útistandandi skuldir
kaupmanna miðr löglega eðaréttlægri
eign, en hvert annað fé, eðr verr feng-
ið. — En „|>jóðólír“ virðist oss líta
á pað sem eins konar skylduvora, að
sjá um og annast hag kaupmanna, og
pað útlendra kaupmanna engu siðr
en hinna, og treysta dánumensku peirra
„að peir verzli við oss svo sanngirn-
is- og samvizkusamlega, sem peim frek-
ast er unt.“ —Nei, par erumvérekki
með. Yér pekkjum marga íslenzka
kaupmenn og metum margan peirra
mikils sem prívatmann, ætlum peim
sem slíkum alla dánumensku og sann-
girni. En vér pekkjum engan pann,
sem vér álitum svo ókaupmannlegan,
að vér vildurn eiga mjög mikið undir
k a u p m a n n s - sanngirni lians, pví
hana ætlum vér í pví innifalda, að
enginn peirra láti sér pargnægja 99
aura liagsmuui, sem hann sér, að
hann getr fengið krónuna heila með
löglogu móti. J>ví pað köllum vér
enga dánumensku, pótt menn hafi eigi
pretti né svik í írammi. INei, rembi-
hnútrinn milli kaupmanna og bænda
verðr hvorki leystr ineð pví, að æsa í
mönnum ilt blóð og hatr til kaupinanna,
eins og Dr. Grímr virðist oss eigi laus
við, og heldr eigi með pvi, að varpa
sér í auðmýkt fyrir fætr kaupmanna
og ákalla sanngirni peirra og dánu-
mensku og biðja pá vægðar og líknar,
eins og „þjóðólfr.“ — Yér verðum að
búa svo um að 1 ö g u m, að kaupmenn
g e t i ekki orðið oss ofjarlar, en að vér
B95 _______
getum, ef vér höfum dug og saniheldí
til, haldið peim í skák. f>að er betra
að eiga traustið undir sjálfum sér. en
kaupmannsins — sanngirni!!!
Eitt ið mesta vandræðamál vort
erverzlunin. „Isafold“ formælir henni,
„J>jóðólfr“ tekr hana til bæna og al-
pingi leggr dreifandi smyrsl á kýlin.
En albata-lyfin vantar.
Yér dyljumst pess eigi, að vér erum
ánægðir með áfnám lestagjaldsins,
enda pótt oss virðist meira vafamál,
hvort eigi hefði forsjálegra verið, að
byrja með að afnema lestagjaldið á
korni, salti, kolum og timbri.
Yér erum sampykkir ísl. kaupmann-
inum í „Isafold“ um, hverjir aðalgall-
ar verzlunar vorrar sé (nema hvað vér
álitum pað eigi galla, eftir sem á stendr
bjá oss, pótt sami kaupmaðr verzli
með alls konar útlenda vöru); en
um ráðin til að bæta úr göllunum
erum vér á öðru máli.
I. Yerzlunin er ú tlend. Einaráðið
er við pví, að leyfa engum verzlun á
landi, né smáverzlun á sjó, nema peim,
sem hér á landi erubúsettir. Enjafn-
heimilt yrði öllum að vera, hverrar pjóð-
ar sem eru, að selja heila farma'!(eðr
í ákveðnum stórlcaupum á fasta-
verzlunarstöðum).
II. Ofmikil láns-verzlun. Láns-
traust skynsamlega brúkað er nauðsyn-
legt skilyrði fyrir prifum allra viðskifta,
ogpaðer að eins óparflega mikil notk-
un lánstrausts eða óskynsamlegar lán-
veitingar, sein lastandi er í verzlun
vorri. J>að er auðsætt, að tvent verð
ætti á hverri vörutegund að vera: ann-
að lægra móti borgun út í hönd; hitt
hærra móti gjaldfresti. Sé pað elcki,
verðr sá, sem ekki tekr til láns, aðborga
leigurnar fyrir pann, sem lánstrausts
parf, að nokkru leyti; en slíkt er rang-
látt. — Mikið kemr pað til afpeninga-
leysinu, að verzlunin verðr meira láns-
verzlun, en hún pyrfti að vera; enpetta
stafar að miklu leyti af peningaleysinu
eða pví, að verzlunin er öll skrælingja-
verzlun (vöru-skipta verzlun). Og verði
bót á p v í ráðin, pá mun og milcið færast
í lag með lánin. — Skyldi pað samt
sem áðr reynast, að óskynsamleg láns-
aðferð kanpmannanna héldi en á fram í
pá stefnu, er pjóðar-velmeguninni stæði
hnekkir af, sem fyrri, pá mætti ef til vill
íhuga, hvort eigi væri ástæða til, að
reisa aðrar skorður par við að lögum.
|>að eru dæmi til pess í öðrum löndum,
að hverj um heimilisföður teljast t. d. mat-
væli til ákveðins tíma (3—-6 mánaða),
nauðsynleg verlifæri og bústofn (fastá-
kveðið eftir fjölskyldustærð) og fi. pess-
leiðis, sem löglielgaðr nauðsynjaeyrir,
er hvorki má veðsetja né gjöra íjárnáin í
fyrir skuldum (nerna landssjóðs-skött-
um). Og margt er pað fleira, er gjöra
mætti, til að sporna við pví, að kaup-
mcnn verði eins gjnrnir á að smeygja
396
skulda-prælbandi s;nu á ráðleýsingja.
Envérætlum, að fyrst mætti blitavið að
revna, liver áhrif pað hefði, ef skræl-
iiigja-verzlunar-bragnum væri hnekt að
lögnm.
III. S k r æ 1 i n g j a-a ð f e r ð i n
í verzlun vorri. í pví á verzlun vor
Islendinga sammerkt við verzlun villi-
pjóða, að varan er eigi seld né keypt
við peningum, heldr við annari vöru.
En með pví að peningaslátta er eigi
í landinu og banki enginn né banka-
seðlar, pá fást peningar hér pví að eins,
að peir sé fluttir inn sem önnur vara.
En flutningr og ábyrgð á peningum
kostar talsvert, og pylcir engum pað
borga sig, sem von er, að flyja peninga
liingað og fá eigi meira fyrir pá, en
peir voru verðir par, er peir voru frá
fluttir i öndverðu, p. e. að fá ekkert
fyrir kostnaðinn á flutningnum. — En
af peningaleysinu leiðir óteljandi tjón
og óhagræði fyrir pjóðmegun vora.
Peninga-eklan hamlar öllum innan-
lands viðskiptum, hindrar öll parfleg
og ábatavænleg fyrirtæki og liggr
eins og banvæn martröð á öllu við-
skiptalifi pjóðarinnar. Hún sitr sem
prándr í götu fyrir s p a r n a ð i. Sá,
sem getr framleitt meira virði i vöru,
en hann parf að kaupa fyrir, getr eigi
fengið peninga fyrir afganginn, og neyð-
ist eða freistast pví til, að taka par
fyrir ýmislegt, er hann eigi parfnast,
heldr en að fá ekkert. — En petta
parf vart að orðlengja: allir munu fund-
ið hafa til óhagræðis pess, er af pen-
ingaleysinu leiðir.
Yér viljum nú bera fram vora
tillögu um, hversu helzt megi bót á
ráða pessum ófagnaði og átumeini í
velferð landsins. Yér höfum í nokkur
ár hugleitt petta mál og höfum betr og
og betr sannfærzt um, að hér hlýtr
endir á að gjörast; og oss hefirhugs-
azt skipulag að lögum, cr vér ætlum
að leitt geti til umbóta á vandræðum
pessum. Yér sjáum eigi betr, en að
pað sé rétt að bera pessa tillögu fram
n ú, svo að hún hafi tíma fyrir sér til
að verða skoðuð og rædd, áðr en hún
kynni að verða annarstaðar uppborin ;
pví pað mun hún verða, ef hún eftir
rækilega íhugun virðist skynberandi
mönnum tiltækileg; annars follr hún
af sjálfu sér um koll.
Vér viljum að eins taka pað fram,
að pað er eigi annars að vænta, en
að hún geti eigi orðið öllum til geðs,
og má enda vera aðhúnkreppi fyrsta
og annað árið (ef hún kæmist á)
að liag sumra, einkum peirra, ermjög
hafa undir óskynsamlegu lánstrausti
átt. En stór sár verða sjaldan lækn-
uð sviðalaust. Hitt er meira í varið,
efhúnyrðipjóðfélaginu í heild sinni
til v a r a n 1 e g r a framtíðar-
heilla, heldr en pótt hún kunni
að kreppa í s v i p að hag nokkurra
einstakra manna, er eigi hafa bygt