Skuld - 06.03.1880, Blaðsíða 1

Skuld - 06.03.1880, Blaðsíða 1
cö *• A J ^ § 3 P< 3 j ci 2 t cö 30 ^ C *d 9 P £ £ c § a fl 'O (1) -M Ö -s - pn o co 3 ^ ‘SdS • Q) r-fl > c ft l- S pn*r ^ ? r cð _ 5 bfi 2 $ rO <n S k u I d. 1 8 8 0. r. 99.—100. Eskifirði, Laugardag. 6. marz. III, 39.—40. Satan heilsar í helvíti. Eftir Jolin Milton. (Brot úr „P ara tlísar - missi.“) I. Á frummálinu. [„Paradise Lost“, Book I., v. 242—270.] Is this the region, this the soil, the elime, — Said then the lost Arehangel, — this the seat That we must ehange for heaven? this mournful gloom, For tliat celestial light? Be it so, since He, Who now ís Sovran, can dispose, and bid ÚVhat shall be right! Farthest from him is best, Whom reason hath equall’d, force hath made supreme Above his equals. Farewell, happy fields, Where joy for ever dwells! Hail, horrors! hail, Infernal world! and thou, profoundest hell, Receive thy new possessor! — one who brings A mind not to be changed by place or time: The mind is its own place, and in istelf Can make a heaven of hell, a hell of heaven. What matter where, if I be still the same, And what I should be, — all but less than He Whom thunder hath made greater? Here at least We sliall be free; the Almighty hath not built Here for his envy; — will not drive us hence: Here we may reign secure; and in my choice To reign is worth ambition, though in hell: Better to reign is hell than serve in heaven. But wherefore let we then our faithfull friends, The associates and copartners of our loss, Lie thus astonish’d on the oblivious pool, And call them not to share with us their part In this unhappy mansion; or once more, With rallied arms, to try what may be yet Regained in heaven, or what more lost in hell? II. þý ðing séra Jóns J>orIákssonar. Mælti ]>á pannig mestr djöfla: Liggr hér lóð sú, land og álfa, sem í himins stað hafa skulum? eiga skelfandi i skiptum vorum myrkr pessi að mœta ljósi? Allvel pá! Frá engla drotni lízt mér hezt sem lengst að vera, er einn sjálfráðr 'iUu stýrir, °ss öflugri, ekki meir hygginn. Ear vel, fagnaðar ^°ld og heilla! Sselt vertu, svarta Svælu-ríki! ^s uú, helviti! herran nýja, mig, eins ætíð og alstaðar lyntan, mig, sem hefi sinn sér ið nregsta, sem úr helvíti himin skapar, einnig úr himni heljar-víti! Hvað skal um bygðir og hús að vila? hverju varðar hvar ég er staddr, nær ég alltíð er einn og inn sami, og alltíð sá ég á að vera? Hér meigu vér pó halda frelsi, ei mun Alvaldr pað, er á hittum, oss inni vort of gott meta; mun-at hans héðan hönd oss reka; óhultir megum hér yfir drotna: Og er velverðugt, pótt í víti sé, að stjórn og ríki stundum eftir; lióhó! hvers kostar heldr að vera hér drotnandi en á himnum pjóna. — En hví vora vér vini látum og fasta fylgjendr félags-mála liggja dugvana í dvala flóði? heillsloppin lier hví skal ei vakinn? Að oss og pá í óhapps-bygðum gangi eitt yfir, og enn pá megum alefli meðr í eitt lögðu freista á ferskan stofn, hvað fram-gengr, livað af háum kann himni vinnast, eða missast má moir í helvíti. III. Ný pýðing (undir frumhættinum). Er þetta land |>ab, lóð sú, geimur sá, sú bygð — inn fallni erki-engill kvab, — sem himins vist vér liljótum skipta við? Slíkt heljar-myrkur fyrir himneskt ljós? Nú, því er að taka! Sé það svo, fyrst hann, sem herra’ er nú, fær rétti’ og sköpum skipt sem fremst hann vill! Sem fjarst honum er bezt, sem oss fyrir máttar mun einn ofjarl varb, en er að sálar atgjörvi oss jafn. O unaðsriku vellir, farið vel, og gleöin eilíf! Heilar ógnir! lieil, þú undirheima og œgi-myrkva bygb, helvíti dýpsta, heilt og sælt vert þú! Hýstu þinn nýja hilmi nú, — þann gram, hvers skap ei breytir sér við stað né stund: andinn er sjálfs síns hýsi’; í sjálfum sér fær himnaríki’ úr helvítinu hann og helvíti úr himnaríki gjört. Á engu stendur, hvar ég er, sé eg sá sami, sem ég á að vera — alt, nema’ ekki minni en hann, sem orðinn er fyr’ aflsmuns sakir meiri heldr en ég. Hér í það minsta frjálsir verðum vér; Alvaldur hefir ekki bygt hér svo, að hústaðarins unt ei fái’ hann oss; hann mun oss ekki héðan reka burt, liér fæ ég drotnað óhult. Yaldið er vert eftirsóknar, þótt í Yíti sé. í helvíti ég lieldur drotna kýs,

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.