Skuld - 06.03.1880, Blaðsíða 3

Skuld - 06.03.1880, Blaðsíða 3
TTT. ár. nr. 39.—4.0.] SKULD. [% 1880. ust til ábatavænlegra fyrirtælcja og af pví mér sýndist synd að peningar yðar, herra, slcyldu liggja ónotaðir og arðlausir, par sem kaupmennirnir vildu meir en fegnir taka pá til láns og greiða háa vexti af peim, pá elti freist- ingin til, að verja peim, mig hæði í vöku og draumi. I stuttu máli, svo ég preyti yðr ekki með mælginni, herra, pá gróf ég upp féð og lagði gimmstein- ana í járnskríni, og eru peir par enn geymdir, en gullinu og silfrinu varði ég til bankastarfa minna; fyrirtæki mín liepnuðust vel, og ég get nú endrborgað yðr upphæð pá, er pér trúðuð mér fyrir, ásamt vöxtum, 5 af hundraði árlega frá peim degi, crhún kom í mínar hendr.“ „Astar-pakkir, vinr minn,“ sagði furstinn, „fyrir alla umönnun, sem pér haíið haft og allan pann skaða, er pér liafið beðið fyrir mig. En um vextina vil ég ekkert lieyra; peir skulu vera yðr bætr fyrir pað, sem frakk- nesku hermennirnir rændu frá yðr, og pað slcyldi gleðja mig, ef pér annars hafið haft nokkurn hag á peningum mínum; en til launa fyrir yðar stöku ráðvendni og til merkis um vináttu mína hið ég yðr að varðveita peninga mína enn í 20 ár, og svara mér að eins 2 af hundraði í vöxtu um árið. þér megið nota peninga mina á livern pann hátt, er yðr pykir lientast fyrir yðr og hagvæhlegast, og mér skal vera pað innileg gleði, ef pér getið haft gagn af peim.“ Jeir skildu nú að sinni furstinn og hankarinn; en furstinn sýndi hon. um pakklæti sitt í fleiru en pessu. Hann neytti hvers færis. sem bauðst, til að efla hagsmuni Rothschilds, svo sem með að útvega honum hjá ýmsuin rikja-höfð- ingjum jjjóðverjalands ýmsan létti í út' lendum og innlendum peningaviðskipt- um. — Á inum mikla fundi einvalds- höfðingja í Vínarborg 1814 hrósaði __ ___________446_______ __ j hann mjög ráðvendni Mósesar Roth- schilds og fékk pað loforð af keisur- unum í Austrríki og Itússlandi og af öðrum konungum og stjórnendum í Norðrálfu og af ráðlierrunum frakkn- esku, ensku og annara ríkja, að peir skyldu snúa sér til „ráðvanda gyðings- ins í Frakkafurðu“, ef riki peirra pyrftu lán að taka. |>essi loforð urðu ekki eins dauðr hljómr eins og sagt er að loforð konunga og hirðmanna séu oft. J>egar Frakkastjórn purfti að taka 200 millíóna lán til að endrgjalda handa- stjórnunum kostnað pann, er pær höfðu af pví haft að setja Bourboninga á konungsstól, pá var syni gamla Roth- schilds, sem pá var búsettr í París, falið á hendr að annast lánið. Lánið var tekið fyrir 67°/0, og selt daginn eftir fyrir 93! þetta var afarmikill hagr fyrir Rothschild. Síðan fylgdu hrátt tíeiri lán aftr til ýmsra stjórna; pau voru öll arðsöm fyrir pá feðga, og varð ættin brátt svo auðug, að frægð hennar flaug um öll lönd. Bréf frá Laiidsliorna-Gizuri. Háttvirti herra ritstjóri! f>að sagði hann mér ritstjórinn um árið, sem ég varð samferða yfir Mosfellsheiði, að ritstjórar fengju urmul bréfa úr öll- um áttum, frá mönnum stundum, sem peir vissu engin deili á; allir, sem hefðu hugsað eitthvað pað, sem peir héldu að fleiri hefðu gott af að hugsa um, skrifuðu einhverjum ritstjóranum um pað, og svo kæmi pað út í blað- inu hans. Jæja, pér pekkið mig nú kann ske ekki heldr, en ég skal segja yðr, að ég heiti (fi/.ur, og er kallaðr Lands- horna-Gi/.ur. það gerir mér ekkert, pví gárungarnir meina í rauninni ekkert 447 ílt með pví; ég hefi fengið nafnið af pví, að ég hefi átt heimili skemri eða lengri tíma í öllum landsins sýslum, hefi ferðazt mikið um land, bæðimeð- an ég var póstr um nokkur ár og svo í sendiferðum fyrir ýmsa, í hrossa- kaupum fyrir Englendinga og sem fylgdarmaðr langferðamanna. En pað var nú ekki um petta samt að ég ætlaði að skrifa yðr, pví ég held yðr pætti pað heldr fáránlegt að setja pað í blaðið, sem ég gæti sagt af ferðum mínum, pví ég lief al- drei út fyrir landsteinana komið, pó ég hafi flækzt landshornanna á milli, og pó kynni sumt af pví að vera eins fróðlegt og ferðasagan hans Eiríks á Brúnum. — En hvað ég vildi nú sagt hafa, jú pað, sem ég ætlaði að skrifa yðr um, var pað, að ég held nú bæði „Skuld“ og sunnan-blöðin, og les oft- ast norðanblöðin líka, og pykir mér dávænt um ykkr öll, rýjurnar, og sann- ast að segja pætti mér daufiegt án ykkar að vera, pví oft skemtið pið mér og um margt liafið pið frætt mig. ]S!ú skal ég segja yðr, að pegar ég las í henni „ísafold“ um gömlu „fabríkurnar“ og „innréttingarnar“, sem mér finst að Grímr syrgi mjög og sjái eftir — og Grímr veit, hvað liann syngr —, pá datt mér í liug ræða, sem ég heyrði annan vitran mann og og mikinn höfðingja og föðurlandsvin halda hérna um vorið. Eg var pá til sjóróðra syðra; en af pví ég vargam- all póstr og alpektr höfðingja-meðreið- armaðr, pá leiðst mér stundum að koma upp til Möllers, pó par væri eiginlega ekki sjómönnum komandi innan um pá alla blessaða, sem pang- að komu. Eg var í fremri stofunni að drekka bjór ineð skólapilti, sem var kunningi minn og sem ég hafði lánað ríkisdal úti á götunni, svo hann bau ð 111 daufir í dálk og daprir í bragði, pví pá grunaði eigi, að að hjálpin væri í nánd. Ýmisleg verðbréf voru nefnd og „nóteruð“; eng- inn skeytti peim að neinu; allr áhuginn lék á Erie-bréf- um, og hversu pau mundu ráðast. Jpegar „Erie“ var hrópað upp, var eins og kauphöllin yrði í einu vetfangi að vitlausra spitala. þegar úti var sá tími, sem Erie- bréfum var leyfðr, stóðu pau í 80. Menn streymdu burt úr salnum, til að halda áfram á strætinu fyrir utan, og um miðdegisbil var gangverðið orðið 83. Umboðsmenn Yanderltilts höfðu hvervetna keypt. En inir pjónustusömu andar Drews voru heldr eigi iðjulausir. Kl. 12V2 voru allar inar 50000 nýrra hlutabréfa seldar, og pegar eftirspurnin stóð sem hæst eftir „Erie“-bréfum, flaug pað kvis um mannpyrpinguna, að ný hlutabréf væru komin á markaðinn. Á svipstundu hrapaði gangverðið niðr í 71. — Vanderbilt var sigraðr, en eigi hugprotinn. Eétt í pví hann fékk pessa nýju fr'étt, spurði vinr hans einn hann að, hvort hann vildi nú ekki selja „Erie“-bréf sín, en eitt drynjandi „Xei“ var eina 112 svarið. — Oft hafa menn séð Vanderbilt með inni ungu konu sinni vera að keyra úti í inum unaðsíagra Central Park, meðan að fjárplógsmennirnir ætluðu að ærast á kauphöllinni og meðan Vanderbilt átti sjálfr margar mill- íónir í hættunni undir úrslitum ærslanna á kauphöllinni. í petta sinn átti hann aleigu sína undir úrslitum „bardagans“. þvi öll hans velferð var uudir pví komin, að hann gætti lialdið „Erie“-bréfunum uppi í gengi og gildi, prátt fyrir pessar nýviðbættu millíónir; pví par að auki átti hann eða liafði í höndum ógrynni hlutabréfa í öðrum járubrautum, er stóðu í sambandi við Erie-braut- ina og hlutu að standa og falla með henni. það fyrsta, sem hann gerði, var að snúa sér til dóm- stólanna. þeir Drew, Fisk, Gould og aðrir band.amenn peirra, voru á íundi, er peim barst sú fregn, að mál væri gegn peim höfðað og að peir mættu búast við að verða teknir fastir pegar saina kvöldið. J>eir brugðu við skjótt, tóku helztu skjöl og bækr félagsins og allan sjóð pess með sér, gengu út úr skrifstofu félagsins og um kvöldið

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.