Skuld - 23.06.1880, Síða 2
IV., 108.—lll.J
S K II L 1).
[27« 1880.
88
Til pess að fá öll útgjöld lands-
búa þá parf að leggja allar þessar
upphæðir saman. Tekjur landssjóðsins
voru áætlaðar með Kr. Au.
389162 60
2% innheimtulaun af tollum 2 000 „
Laun umboðsmanna pjóð-
jarðanna voru eftir reikn-
ingunum 1878 . ' . . . 6 341 44
Laun prestanna eftir síð-
asta brauðamati . . . 157 612 „
Tekjur 301 kyrkju (tilgáta) 22 575 „
Tekjur sýslusjóðanna 1877 32 940 70
Tekjur amtssjóðanna 1878 12 304 79
Tekjur sveitasjóðanna árið
1871 (reiknaðareftir skýrsl-
um um landshagi VB IV.
pó pannig að lausafjár-
hundruðin eru reiknuð út
eftir verðlagsskrá 1879/80) 428114 98
Samtals 1051051 51
Sé pessari upphæð deilt með 72 000,
koma í alt 14 Kr. 68 Au. á hvert
mannsbarn1). J>ar af ganga 5 Kr.
99 Au. á mann til fátækra (eða c.
6 Kr.), til presta, kyrkna, byskups,
prestaekkna og prestaskóla ganga
3 Kr. á mann, og til landstjórnar,
vega, skóla, lækna, samgangna og
als annars 5 Kr. 69 Au. á hvert
mannsbarn.
|>að sem mér virðist að mestláti
til sín taka af pessu er, hvað hátt
fátækraútsvarið er, og hvílíkan heljar-
skatt pað leggur á landið. Eftir land-
liagsskýrslunum voru tekjur sveitasjóð*
anna 82 919 Kr. 461/2 Au. og pess
utan í landaurum 4001 hndr. 93*/2 al.
1871 var einnig 17. hver maðrásveit;
hver áhrif vesturferðirnar hafa haft á
fátæktina, er mér ólcunnugt, en ástandið
hlýtr að hafa breyzt nokkuð síðan. Til
1871 hefir tala sveitarlimanna jafnan
vaxið.
Árið 1840 voru 34 af 1000 á sveit.
1845 — 29 --------------------
1850 — 21 -----------:--------
1854 — 23 --------------------
1858 — 23 --------------------
1861 — 34 --------------------
1871 — 61---------------------
J>egar tala pessaramanna jafnan
hefir vaxið síðan 1851 eða frá pví að
íslenzkar vörur fóru að stíga í verði,
og skipaútvegr að aukast, einkum að
vestan og norðan, pá sýnist svo, sem
brýnasta nauðsyn sé til pess, að gjöra
eitthvað til pess, að koma í vegfyrir,
að fátækra-pyngslin vaxi meira. jpó
pessi byrði sé svo auðsjáanlega gífr-
lega pung, einkum pegar pess er gætt,
að í flestum öðrum löndum pykir mikið
ef 20 manns af 1000 purfa fátækra-
hjálp, og pó hver maðr geti haft að-
gang að skýrslum um pað í landshags-
1) í Danmörku voru þessir skattar árið
1874 að frádregnum gjöldum til prests og
kyrkju 29 Kr. á mann. (Danmarks Statistik
af V. Falbe Hansen og Dr. Will. Scharling,
tredie Afsnit bls. 177).
89
skýrslunum, pá hreifir pví pó enginn.
|>að er af pví, að menn eru hér um
bil jafnfúsir að lesa skýrslu í tölum
um ástand íslands, og að gleypa bragð-
slæmar pillur.
II.
|>egar vér höfum nú kynnt oss,
hve mikil útgjöld almennings hér á
landi eru — útgjöld almennings eru
sama og tekjur ins opinbera, — pá
er eftir að líta á pað atriðið, hve mikið
af pessu hvílir á herðum borgaranna,
og hversu mikið á eignum landsins
eða opinberum eignum.
Eftir fjárhagslögunum fyrir 1880
er ætlazt svo á, að tekjur landssjóðs-
ins verði á árinu 389 162 Kr. 60 Au.
þetta eru ekki peningar sem allir koma
úr vasa landsmanna. Hér frá berpá
fyrst að draga afgjöld af umboðsjörðum
og öðrum jörðum landssjóðsins, og enn
fremr innheimtulaun umboðsmanna, og
er pað til samans 37189 Kr. um árið;
leiguliðanum á eign landssjóðsins má
nefnilega standa á sama úr pví hann
á ekki jöijðina sjálfr, hverjum hann
borgar afgjaldið. Sá sem sitr ápjóð-
jörð, mætir oftar betri kjörum en hinn,
pví hann hefir ábúðarrétt fyrir lífstíð,
ef hann vill, og eriingjar hans fá oft
jörðina, pegar hann deyr. Ennfremr
ber að draga frá vexti af viðlagasjóðn-
um, pví pað eru ekki skattar sem hvíla
á árinu 1880; peim sem fær lán úr
viðlagasjóðnum, má standa á sama
hverjum hann borgar renturnar. líent-
ur af viðlagasjóðnum eru áætlaðar
22 000 Kr. Og að síðustu eru borg-
aðar til landssjóðsins úr ríkissjóði
Dana 80 444 Kr., sem ekki liggja á
inni núverandi kynslóð íslands og pví
eiga að dragast frá, ef reikna á skatta-
byrði íslendinga nú á dögum. |>egar
pessar upphæðir eru dregnar frá, verða
eftir af tekjum, sem renna beina leið
í landssjóðinfi, 249 529 Kr. 60 Au., og
pessi upphæð hvílir í raun og veru á
landsbúum, en ekki meira.
J>á koma gjöldin til prestastétt-
arinnar og kyrknanna. þegar ég reikn-
aði áðr, hve margar krónur pauværu
á hvern mann, pá taldi ég til peirra:
Kr. Au.
1. Tekjur allra brauða . 157 612 „
2. Tekjur kyrkna (hver
kyrkja álitin að hafa
75 Kr. tekjur, sem mun
pó vera helzt tillágt). 22 575 „
3. Kostnaðtilprestaskóla,
prestaekkna og kyrkju-
stjórnarinnar . . . . 33195 19
Samtals 213432 19
Hvað gjöldunum undir 3. lið viðvíkr,
pá eru pau talin áðr undir útgjöldum
landsbúa samkvæmt fjárlögunum, og
2 liðrinn eða tekjur kyrkna eru get-
gáta. Að öll pessi gjöld, semhéreru
talin undir tölulið ]. og 2. hvíli í raun
og veru á almenning er ómögulegt, pví
kyrkjan á fjölda jarða, og afgjaldið af
90
peim hvílir ekki sem skattabyrði á
leiguliðunum, heldr eins og renta af
láni. Hér á landi eru allar jarðirnat*
metnar 86 755 hndr., par af eiga ein-
stakir menn c. 61 000 hndr., en lands-
sjóðrinn og kyrkjur og fátækir eiga
hitt. J>ótt margsinnis hafi verið gefn-
ar skýrslur um efni kyrkjusjóðanna
hér á landi, og pað jafnvel á síðustu
tímum, pá hafa pó pessar skýrslur
aldrei tekið fram, hve miklar tekjur
kyrkjurnar hefðu árlega né hve mikið
kyrkjurnar ættu í fasteign, svo menn
verða að gjöra sér getgátu um tekjur
peirra og eignir í föstu fé, pó pað sé
í rauninni miklu meira áríðandi að vita
pað, en að vita hvað mikla peninga
pær eiga hjá kyrkjuhaldaranum, pegar
pær geta tapað svo og svo miklu af
peim, pegar hann deyr eða flytr sig.
En mikið af telcjum kyrkna og presta
hvílir ekki á almúga, heldur á eignum
kyrkjunnar, ogpessar eignir eru jarðir,
sem peim hafa verið gefnar fyrir hundr-
uðum ára. Hve mikil eftirgjöldin eftir
pær sjeu, er mér ekki unnt að segja,
en ég vil geta pess til að pær vegi á
móti tekjum kyrknanna, og séu nál.
22 600 Kr. Grjöldin til presta og
kyrkna, sem hvíla í raun og veru á
almúga, eru pví 157 612 Kr.
J>á eru að síðustu sveitarpyngslin ;
af pessari gifrlegu upphæð, sem fer til
purfamanna, hvílir hér um bil alt á
almúga. Sveitarfélögin áttu 1871 í
sjóði á vöxtum (líklega með 4%, skýrsl-
an nefnir pað ekki) 6183 Kr. 94 Au.
Itcntan af pvi eru 247 Kr. 36 Au., og
í jörðum áttu pau 440,7 hndr. með 632/.t
kúgildum. An pess að fara lengra
út í að reikna, hvað pessar síðast töldu
eignir gefa af sér, skal ég setja
jarðarhundraðið með kúgildum peim
sem par undir heyra á 100 Kr. hundr-
aðið, eftirgjaldið 6% og pá verðatekj-
urnar af kristfjárjörðunum 2 592 Kr.; af
fátækraskattinum hvílir pví 425275 Kr.
62 Au. íraun og veru á gjaldpegnum.
Að öllu samtöldu hvila pá íraun
og veru 832 417 Kr. 22 Au. á gjald-
pegnum, eða 11 Kr. 56 Au. á hverjum
einstökum, par af af fátækraskatti
5 Kr. 91 Au. á mann, til prests og
kyrkju 2 Kr. 19 Au., og til landssjóðs-
ins 3 Kr. 46 Au. á hvert mannsbarn.
J>etta er nú niðurstaðan, pegar
öll útgjöldin eru lögð á hvert manns-
barn á íslandi. En nú mætti spyrja,
hve margir af landsbúum borga nú
pessar 832000 Kr. i rauninni. Flestaaf
sköttumpessum borgaað einspeir menn,
sem hafa nokkra eign undir höndum, en
suma, eins og t. d. tolla af vínföngum
og tóbaki, greiða svo að segja allir
vaxnir karlmönn, tollarnir er sá skattr,
sem nær til langflestra beinlinis; par
næst álít ég að sveitarútsvarið gangi-
þegar tollarnir ná út yfir pá, sem ekki
gjalda til sveitar, pá er sú upphaÁ
sem kemr á hvern peirra, mjög lítiB
IV., 108,—111. |
S K U L D.
r/« 188°-
91
92
93
■og að líkindum svo lítil að hennar
gætir varla. |>eir sem guldu til sveit-
ar 1871 voru 9932, og sé sútalalögð
til grundvallar og sköttunum öllum
jafnað niður á hana, pá koma á hvern
pessara manna 81 Kr. 78 Au.
J>að er víst, að pessir 9932 menn
verða hart útundan með peninga út-
látin. En pess ber að gæta, að mestr
hluti skattanna t. d. sveitarútsvörin
og tollarnir eru goldnir á pann hátt,
sem peim er haganlegast. J>ess ber
einnig að gæta að pað eru einmitt
pessir menn, sem liafa öll réttlndin, peir
kjósa sér fulltrúa í allar sveitanefndir,
sýslunefndir og amtsráð, fulltrúa áping,
peir ráða lögum og lofum, peir stýra
búum á landi og stjórna skipum á
sjó, og eru forráðamenn allra annara
meðborgara sinna. [Niðrl.j
F R É T T I R._____________
Útlönd.
— Bisinarck og Hamborg. — Ham-
borg er einn af inum fornu Hansa-
stöðum og hefir til pessa haldið sinni
sérstöku sjálfstjórn sem lítið pjóðveldi.
Að vísu gékk hún í ið pýzka ríkja-
samband og heyrir sem sambandsríki
til ins pýzka keisaradæmis, en er pó
sjálfstætt pjóðveldi fyrir sig engu að
síðr. Á |>jóðverjalandi hafa lengi ver-
ið talsverðir tollar á verzluninni, en
Hamborg hefir jafnan verið fríhöfn og
eigi búið undir sömu toll-lögum, sera
flest hin sambandsríkin. I tollsátt-
taála sambandsríkjanna, sem gjörðr
Var 1867, er svo kveðið að orði, að
Samborg skuli hafa rétt til að vera
fyrir utan ið pýzka tollumdæmi, með-
an híin óskaði eigi sjálf að verða tekin
Upp í pað; og í 34. gr. innar pýzku
sambandsskrár eða alríkisskrár stendr,
að Hamborg og Bremen „með hæfilegu
landsvæði umhverfis“ skuli framvegis
Vera fríhafnir utan tollumdæmis-tak-
toarka ins pýzka ríkis, par til pessar
borgir óski sjálfar að ganga í toll-
Sambandið. Til póknunar skyldu svo
þessar borgir greiða árlegt gjald(„aver-
sum“) til alrikisins. Nú er svo máli
f'arið, að forstaðr sá liggr við Ham-
borg, er St. Paul heitir. Heyrir hann
eigi Hamborgar pjóðveldi til, en var
fagður saman við Hamborg sem „hæfi-
fegt svæði“ í nánd, er tollfrjálst skyldi
^era. Nú hefir Bismarck, án pess svo
Uiikið sem að bera málið upp við Ham-
borgar-stjórn, farið fram á pað við sam-
bandsráðið, að innlima St. Paul í ið
býzka tollumdæmi. En par sem in
’Uikla verzlun Hamborgar verðr mestöll
ganga yfir St. Paul, pá yrði petta
^Uma, sem að svipta Hamborg fríhafn-
^Vrétti hennar. Bismark hefir pá
^ártogun í frammi, að sambandsráðið
^ einbært um að breyta og takmarka
hverja lund ið „hæfilega svæði“, er
^umborg er áskilið, og hafi eitt rétt
til að meta, hvað „hæfilegt“ sé í
pessu efni. Bæði mun Hamborgtæp-
lega nokkru sinni viljug ganga að
pessu, enda veita henni fylgi svo margir
flokksforingjar í sambandsráðinu, að
hér virðist liorfa til fulls ágreinings
milli Bismarcks og ráðsins, og mjög
tvísýnt að Bismarck beri hér hærra
hlut. Til að hefna sín á Bismarck
kusu Hamborgarmenn sér til fulltrúa
á ping Hartmann sósíalísta, pann er
fastr var tekinn í Frakklnndi og síðan
laus látinn, er Itússastjórn fékk hann
eigi fram seldan, svo sem fyrri er getið
í blaði pessu. Bismarck hótar aftr
að nota sósíalistalögin alræmdu til
pess, að setja bæinn í ina minni her-
gæzlu („kleine Belagerungzustande“).
— England. — J>ar fóru fram í
apríl í vor sem til stóð nýjar kosning-
ar til parliamentisins, og urðu pau
úrslit á, sem enga varði, Whiggar
báru hærra hlut, er peir munu nú hafa
náð nær 350 sætum á pingi, en Tory-
menn að eins milli 230 og 240; „heima-
stjórnarmenn“ (frá írlandi) munu vera
milli 60 og 70. Afleiðingin af pessu
var náttúrlega, að pegar urðu ráðgjafa-
skipti 1 Englandi. Yarð Gr 1 a d s t o ne
forsætisráðherra í stað Beaconsfields
lávarðar. Granville lávarðr hefir utan-
ríkisstjórnina^, liendi. Næst honum
í utanríkisstjórninni eðr eins konar
undirráðherra er Charles Dilke. Sjálfr
stýrir tíladstone fjármálum. J>að pykir
einkennilegt við ina nýju stjórn, að
sumir peir, er nú urðu ráðlierrar,
eru pjóðveldi sinnandi í skoð-
unum, og er pað í fyrsta sinni á
Englandi, að pjóðvaldssinnar hafa
náð sæti í ráðaneytinu. Chamberlain,
inn nýi ráðherra verzlunarmálanna,
Fawcett, er póstmálunum stýrir, og
Charlos Dilke, hafa allir áðr komið
fram sem eindregnir pjóðvaldssinnar.
Inn nýi varaforseti í leyndarráði drottn-
ingarinnar, Mundella, hefir áðr verið
forráðamaðr verkiuanna-flokks, pylcir
afbragðs gáfumaðr; en paðætlamenn
að flestum ráðherrum á meginlandinu
mundi pykja hann frjálslyndari í skoð-
unum en svo, að peir vildi eiga sam-
suðu mcð honum í ráðaneyti. — Eitt
rússneskt blað ritar svo um Gran-
ville, að hann sé mentaðr og friðsamr
maðr, en heldr atkvæðalítill; sé pvi
líklegt að Charles Dilke verði mestu
ráðandi í utanríkisstjórninni; hann er
pjóðvaldssinnaðr maðr, fastr í lund og
maðr mjög vel mentaðr; er hann vinr
mikill tíambetta og Castelars og ann-
ara pjóðvaldsskörunga. [Framh.]
Heimskringla.
(Smágreinir eftir útl. blöðum og tímaritum).
— Rafljós. — í Kristianíu var verið
að reyna rafljós bæði í stórhýsum og
almennum ibúðarhúsum og reynist vel
(4. maí).
— Frjálslyndinu fer fram við
Kristianíu-háskóla. 1876 neitaði há-
skólaráðið Dr. Brandes um leyfi til
að halda nokkra fyrirlestra við háskól-
ann; og pótti peim hann of frjálslyndr
maðr í trúarskoðunum, til að mega
tala par. Nú hefir Dr. Brandes aftr
sótt um leyfi til að halda nokkra fyrir-
lestra par við háskólann, og fékk nú
leyfið, er prír inir frjálslyndari af
peim fimm prófessórum, sem í há-
skólaráðinu sitja, gáfu atkvæði með
að veita leyfið.
— Fiskisýng var haldin í Berlín í
maí-byrjun p. á. — Danska stjórnin
veitti fé til pess, að nokkrir danskir
fiskimenn gæti farið pangað til að skoða
pað, sem par var sýnt, bæði veiðar-
færi ýmisleg og báta og als konar
verzlunarvöru úr sjó. Segir bréfriti
einn frá Berlín til dansks blaðs, að
peir muni sjá par margt fiskimenn-
irnir, er peim muni pykja nýlundu
sæta og margt, er peir megi sér til
gagns af nema. „Einkum má peim
gefa á að líta í nýgeymslu-flokkinum
Má par sjá, hve ágætlega nýr fiskr
getr haldizt óskemdr, ef rétt er að
farið; og má vera pað veki lyst peirra
tíl, að nota ís meir, en pví miðr á
sér nú stað, til að lialda fiskinum nýj-
um. Einkum mun inn fallegi og girni-
legi fiskr, sem er hér glænýr, kominn
í ísi frá Ítalíu og frá Ameríku, sann-
færa pá um, að aðferðin er bæði óhult
og borgar sig vel“. — Yorri ísl. stjórn
hugkvæmdist ekki að senda neina ís-
lenzka fiskimenn til sýningarinnar, og
ætti pó land vort, sem er miklu meira
fiskiland en Danmörk, að geta haft
not af að læra aðferðir annara pjóða,
sérstaklega ísgeymsluna.
Nýjail háskóla á nú að byggja
í Tomsk í Síberíu, og er bygginga-
meistarinn, er á að vera fyrir að reisa
háskólabygginguna, kominn af stað (í
maí). Hann heitir Arnold, pýzkr maðr.
— Næg síldarveiði nú hér á Eski-
firði. Fiskiafli kominn, síðan síldin
fékkst til beitu.
Meiri innl. fréttir næst.
— Nfesta blað kemr út í næstu viku.
Auglýsingar.
— Auglýsinga-verð (hvert letr sem er):
hver 1 þuml. af lengd dálks 60 Au. Minst
auglýsing: 60 Au.— Utl. auglýs. ya meira.
Auglýsing
frá stjórn J>j óðvinafélagsins.
J>etta ár, 1880, fá |>jóðvinafélags-
menn fyrir tillag sitt (2 Kr.):
verð i Kr.
J>jóðvinafélagsalmanakið 1881 0,40
Andvara VI.................1,60
Uppdrátt íslands .... 1,00
3]ÖÖ
Bækur pessar voru sendar frá
Khöfn um sumarmál, til útbýtingar