Skuld - 02.07.1880, Blaðsíða 2
IV., 112.—113.]
S K U L D.
[% 1880.
m I
á rektors-tíð hans. Eg á pað, ef til
vill, pessum strákapörum að pakka,
að mér, eftir að ég var orðinn stúdent,
auðnaðist ásamt öðrum félögum mín-
um að njóta' svo margra kvöldstunda
á heimili ins göfuglynda manns“.
Haustið 1849 varð Nordenskiöld
stúdent 17 ára gamall. Tók hann nú
að stunda náttúrufræði af alefli hæði
í húsum heima og úti á víðavangi.
Jafnframt náminu lifðihann glaðværu
stúdenta-samlífi við félaga sína, og
stundum tók hann pátt í inum dag-
legu pólitísku deilum, er stundum urðu
allæstar, hæði um rétt sænskrar og
finskrar tungu, hvorrar gagnvart ann-
ari, um in smáfeldu einkamál stúdenta-
flokkanna o. s. frv.; slóg pá inni finsku
pjóðarskaplund, sem annars hefir orð
fyrir að vera svo spaklát, stundum nær-
felt út í ljósan loga. Um vorið 1853
tók Nordenskiöld emhættispróf, og
snemma á árinu 1855 kom hann fyrst
fram sem rithöfundr; reit hann pá
pátt einn steinafræðislegs efnis og varð
„Licentiat“ fyrir. Síðan reit hann
fleiri pætti í efnafræði, steinafræði og
dýrafræði; vann hann sér með peim
pað álit, að hann var gjörðr „curator
för det mathematisk-fysiska fakultátet“.
|»etta varð fyrsta og síðasta em-
bættisstaða hans í Finnlandi. Land-
stjórinn, sem pá var, v. Berg var ókunn-
ugr högum og háttum landsins, og
reyndi hann að innleiða auvirðilega
njósnar-aðferð meðal allrar pjóðarinn-
ar og par á meðal hjá stúdentunum
finsku; launaði einstökum stúdentum
fyrir að bera sér sögur af skólabræðr-
um peirra o. s. frv. Nordenskiöld var
maðr hreinn og ridflaralegr í lund og
reis lionum hugr við andstygð slíkri.
Um petta mund komu út bréf nokkur
frá finskum fregnrita í sænskum blöð-
um. Bréf pessi voru in storkunarleg-
ustu fyrir landstjórnina finsku. Land-
stjóri keypti pá ungan finskan stúdent
til að.fara njósnarför til Svípjóðar, til
að reyna að grafast eftir, hver höfundr
væribréfapessara. Stúdent pessi var
gáfumaðr, kurteis í umgengni og inn
viðkynnilegasti maðr; bæði petta og
svo hitt, að hann var finskr, var nóg
til pess, að honum var tekið tveim
höndum í Svipjóð, einkum í Uppsölum
meðal stúdentanna og í Stokkhólmi,
og grunaði enginn hann. |>ótti stjórn-
inni honum takast ferðin svo vel, að
hún sendi hann síðar til Helsingfors,
til að njósna par í líkum efnum meðal
stúdentanna. Nordenskiöldkomst að,
hver maðr hann var, og póttist gjöra
pað eitt, er heiðr og skylda bauð hon-
urn, er hann ásamt nokkrum inum
helztu stúdentum við háskólann í Hel-
singfors lyfti grímunni af njósnarmann-
inum, sem varð að meðganga erindi
sitt, og báðu stúdentarnir hann að hafa
sig burt frá háskólanum tafarlaust, og
porði stúdentinn eigi annað og /iýði
___101___ _________j
hann til Rússlands við sneypu og
skömm; en landstjóri porði eigi annað,
en láta kyrt vera. En í kyrrpey út-
vegaði hann sér skrá yfir nöfn peirra,
er pátt áttu að pví, að flæma burtu
njósnarmann hans frá háskólanum og
„sór“ hann peim öllum „hefnd og
heift“ í huga sínum. Moðal peirra
var Nordenskiöld. J>vi var pað, að
landstjórinn v. Berg sætti lagi ári síðar
að setja N. af embætti, er hannhafði
haldið frjálslyndislega skálatölu; svo
nokkru síðar var lionum gjörr sá kostr
fyrir aðra tölu, er hann hélt, annað-
hvort að biðja forláts eða flýja ættjörð
sína. Nordenskiöld kaus heldr að flytj-
ast úr landi og fór til Svipjóðar, sem
segir í Norðrferða-pættinum í „And-
vara“ p. á. J>ar, og i ritgjörðinni,
sem áðr er til vitnað, í 2. árg. „Skuld-
ar“, er sagt svo mikið og ljóst af
Nordenskiöld og ferðum hans, að vér
viljum ekki endrtaka pað hér. Yér
höfum heldr kosið að gjöra pessa frá-
sögu um uppvöxt hans og æsku að
texta með mynd hans; pví pað er eigi
áðr skráð svo ýtarlega á íslenzku.
Vér skulum bæta hér aftan við
(eftir ,,í>jððólfi“) um viðtökurnar, er
heim kom í vor:
Síðustu dagana af aprílmánuði var alt í
uppnámi í Kaupmannaliöfn, hátíðahöld, glaumr
og fögnuðr út af komu „Vega“, skipsihs sem
Nordenskiöld hefir siglt á kring um Asiu.
Einkum var Nordenskiöld og skipstjóranum
Palander sýnd in mesta vegsemd og dálæti;
hefir svo verið hvervetna í stórborgum þeim
í Norðrálfu, er þeir hafa við komið, og hefir
einskis konungs eða keisara sigrför verið veg-
samlegri gjörð, en ferð þeirra félaga á „Vega“.
Konungr vor hafði þá Nordenskiöld i heim-
boði, landafræðafélagið gjörði þeim aðra veizlu,
rerzlunarstéttin ina þriðju og almenningr gjörði
enn ina fjórðu veizluna og bauð allri skips-
höfninni af „Vega“ til. Á konungsgildinu voru
kvæði flutt eftir Plóg gamla og þau hirðskáldin
H. P. Holst og Oarl Andersen. — pað var
ekki fyrir blásnauða að sitja auðmannagildið
(verzlunarstéttarinnar); má nærri geta, hvað
þar var etið og drukkið, þar sem kostnaðrinn
varð hátt á arinað hundrað Kr. fyrir hvern
mann. — Á almennings-gildinu kostaði það
10 Kr. fyrir manninn. fiar voru kvæði flutt
eftir Holger DracUmann og S. Schandorph.
— Alt er nú nefnt eftir þoim félögum eða
skipinu: Vega-húfur, Vega-sigarar, Norden-
skiölds-hattar, Palanders-frakkar o. s. frv. —
fiegar Nordenskiöld kom heim, var hann
gjörðr að barúni og Palander og OscarDick-
son voru báðir aðlaöir. Dickson fékk og stór-
krossinn og Sibiriakoff kommandörkrossinn;
þeir báðir hafa mest kostað þetta fyrirtæki.
Eu Norðstjörnu og Vasaorðu-krossum rigndi
sem haglöli yfir ina aðra hluttakendr í för-
inni.
_________,_J02 _ ______
Undir snjó.
Lyngmór, völlur og lundur grœnn
(lóan er flúin á sjó)
par ungu lömbin léku sér,
peir liggja nú undir snjó.
Grasið mitt, sem var grœnt í vor,
á grund, á velli’, í mó,
auðnulausra’ og auðmanns spor —
alt hylur Góe með snjó.
Hugurinn frýs. — Eg veit pað vel,
að vetur er genginn úr sjó
og lifandi náttúran hlyti hel,
ef himininn gæfi’ ekki snjó.
Yfir œsku’ í höll, yfir elli’ í bœ,
yfir andvana’ í grafar-ró,
yfir lífsfjör og yfir liðin hræ
leggur guð hvítan snjó.
Heiðblá augu’ und bliknaðri brá
brostin, en nú í ró,
unga svanna’ og elli grá —
alt hylur guð pað með snjó.
Vona’ og hugsa — til pess hefégpor!
fi>röngt er í freðnum skó —
en pað kemur vor, og pað kemur vor,
sem pýðir upp allan snjó.
Indriði Einarsson.
Leiðréttiug á leiðrétting.
Sem oftar hefir millibils-ritstjóri
ísafoldar gjört sig merkilegan með að-
finningum á „Lýsing lslands“ eftir
Haldór yfirkennara Friðriksson. Bitstj.
segir svo á einum stað í aðfinningar-
greiniuni: „Lagarfljót hcitir eigi pví
nafni fyr en Fljótsdalinn líðr; rennr pað
(o: Lagarfljót) gegnum (!) Fljótsdalinn
[og pó lieitir pað eigi Lagarfljót fyr
en Fljótsdalinn líðr!] í tveim kvislum,
Jökulsá og Gilsá (!) og nefnist fyrst
Lagarfljót, frá pví ár pessar koma
saman utarlega í Fljótsdalnum“. —
I>etta er rangt; Lagaríijót myndast
sérstaklega af tveim ám, Jökulsá og
Keldá (Kelduá?), sem koma saman
fýrir múla peim í Fljótsdalnum, er
greinir Norðrdal og Suðrdal; úr pví
eru pessar sameinuðu ár oftast kall-
aðar Dalsár, par til er pær falla í
Löginn eða Vatnið, sem svo er nofnt
í Droplaugarsonasögu („Grímr fór aftr
rneð bátinn og lagðist siðan yfir Vatn-
ið. jþaðan fóru peirút með Vatni...
Enn er menn voru í svefni fór Gróa
yfir um Vatn til Ekkjufells“). ÍHrafn-
kelssögu er pess getið að Eyvindr reið
um á Hraínkelsstöðum og yfir við
Vatnsbotninn. Fljótsbotninn hefir
pannig færzt langt út eftir sveitinni
frá pví sagan gjörðist, og munpaðnú