Skuld - 02.07.1880, Blaðsíða 6
IV. ár, nr. 12.—13.J
SK ULD.
[2/7 1880.
_______________112________________
J)ví valdar, að hann gæti síðr nú
en fyrr verið þingmaðr vor, þá
vonaði hann, að þessar orsakir
mættu eigi reynast sterkari en
svo, að þær yrðu yfirstignar.
Lagði hann það til, að fundrinn
kysi nefnd inanna, til að reyna
að ávinna það, að Tryggvi gæfi
kost á sér til kosninga. — Var
að þeirri tillögu gjör góðr rómr
og þeir kosnir til þessa: fundar-
stjóri, Páll Vigfússon og sýslum.
J. Johnsen.
Var þá af nýju skorað á
fundarstjóra, að hann gæfi
kost á sér til þingmanns í Suðr-
Múlasýslu (hvor Múlasýsla kýs
t v o þingmenn); en hann gat
þess, að á sig hefði verið skorað
úr tveim sýslum öðrum um það
sama; hann vildi að vísu helzt
vera kosinn hér í sýslu, þar sem
hann væri búsettr; en þó mundi
hann hvorki bjóða sig fram hér
né gefa kost á sér, nema hann
sæi að það væri nokkurnveginn
a 1 m e n n ósk í kjördæminu að
fá sig fyrir þingmann; vildi
hann þvi sjá, hve margir af fund-
armönnum hér það væru, er ósk-
uðu að kjósa sig, og kom það í
ljós við atkvæðagreiðslu, að það
vóru a 11 i r. Lýsti hann þá
yfir því, að hann mundi gefa
kost á sér í Suðr-Múlasýslu. —
Tók hann fram, að þar sem sýsl-
an ætti að kjósa t v o þingmenn,
og enn væri eigi tilrætt orðið
nema um tvo, og enn mjög óvíst
um, hvort annar þeirra fengist,
þá væri nauðsyn, að á fleirum
væri völ, bæði til vara, því inenn
gætu forfallazt fyrir kjördag, og
svo væri í sjálfu sér mjög ótil-
hlýðilegt, að eigi skyldi vera nema
um tvo að velja. Hann áleit
miklu fremr nauðsynlegt, að kostr
væri á heldr fleirum en færrum,
svo kjóseudr ættu um eitthvað
að v e 1 j a. Skoraði þvi enn á
menn, að gefa sig fram.
Séra M a g n ú s J ó n s s o n
á Skorrastað kvaðst álíta það vel
hent, að talað væri um þing-
mannsefni í Múlasýslum, án þess
ákveðið væri fyr en á eftir, í
hvorri sýslunni menn vildu hafa
hvern um sig. Hann lagði áherzl-
una á, að þingmenn venjulega
ættu að kjósast meðal sýslubúa;
113
menn ættu eigi, nema nauðsyn
krefði, að seilast út úr sýslunum
eftir þingmannsefnum. Taldi þó
Múlasýslur sem einingu í því efni.
f>að sýndi sig í fundaboðum og
fundahöldum með kjósendum, hve
óhagkvæmtværi að hafa utansýslu-
þingmann. Hann vildi þó gera
undantekningu á þessu, hvað
Tryggva snerti. Kvaðst vera á
því, að betra væri, að um fleiri
væri að velja. Fór nokkrum
orðum um kosti þá, er þingmaðr
ætti að hafa, og bauð sig loks
fram til kosninga í annarri hvorri
sýslunni.
Pundarstjóri, Páll
Yigfússon og séra Magn-
ú s töluðu enn nokkra stund um
sérstakar kosningar fyrir hvora
sýslu, . sameiginlegar tilnefningar
þingmannaefna o. s. frv. Menn
yrðu þó að ákveða á þessum
fundi, hverjir yrðu þingmanna-
efni hvorrar sýslu fyrir sig.
Pundarstjóri skoraði
því na;st á þ>orvarð lækni að gefa
kost á sér í JNTorðr-Múlasýslu, og
voru allir styðjandi það mál.
þorvarðr læknir gaf kost
á sér.
P á 11 Vigfs. lýsti yfir því,
að hann áliti þ>orvarö ið bezta
þingmannsefni, taldi honum til
gildis frjálslyndi, þjóölund, og
þótt hann væri embættismaðr,
væri hann þó bóndi og hugsaði
sem mentaðr og upplýstr bóndi.
Sumir kynnu að bera fyrir ern-
bættisannir hans, en það mætti
sumpart ráða bót á því, og svo
mættu menn ekki láta það standa
í vegi.
Fundarstjóri minti á, að
kjósa mætti hvern embættismann
til þings, er vera vildi, samkvæmt
stjórnarskránni. |>ab væri hins-
vegar ákveðið, ab embættismabr-
inn yrði ab útvega þá þjónustu
í embættið, er yfirboðarar hans
álitu nægjandi. |>egar nú ]>or-
varðr gæfi kost á sér, þá yrbi
það lians eigin sök, en eigi kjós-
enda, að sjá um þjónustu em-
bættis hans, er hann væri á þingi.
Mælti annars fastlega fram meb
kosningu ]>orvarðar.
Eftir nokkur orðaskipti milli
Andrésar Kjerulff, séra Magnúsar
Páls Yigfússonar, Fundarstjóra,
m
Sæbjarnar á Hrafnkelsstöðum og
fleiri manna, var gengið til at-
lcvæba, og kom í ljós að Norðr-
Múlasýslubúar, er á fundi voru,
óskuðu í einu liljóði að fá ]>or-
varð fyrir þingmann.
Páll Yigfússon stalck því
næst upp á Vigfúsi borgara Sig-
fússyni á A'ojuiafi rði sem þing-
mannsefni; hafði verið í sýslunefnd
með honum og þótt hann greindr
maðr og skynsamr, en kvabst
annars ekki vel kunnugr honum.
— Kokkrir fleiri studdu það mál.
Gruttormr á Galtastöðum
nefndi til Arna Sigurðsson í
Vopnafirði.
Hvorki Arni né Vigfús vóru
við staddir.
Var skorað á Pál Vigfússon
að gefa kost á sér, en hann gat
þess, ab sig skorti á fullan aldr.
Var skorað á séra Sigurð
Gunn^iarsson á Asi, en hannkvaðst
ekki enn hafa sett sig svo inn 1
þjóðmál, að hann fyndi sig fær-
an til þingmensku, og neitaði
hann að gera kost á sér.
Framboð séra Magnúsar
mætti mjög daufum undirtektum
í Norör-Múlasýslu. Var hann
kjósendum þar of ókunnr.
Var skorað á Halldór^ á
Sandbrekku, en hann aftók að
gera kost á sér.
Yar og skorað á Sæbjörn
Egilsson á Hrafnkelsstöðum að
gera kost á sér, og aftók haim
það eigi.
Eptir alllangar umræður varð
það niðrstaðan, með ineiri hlut
atkvæða, ab skora á Vigfús Sig-
fússon á Vopnafirði að gefa kost
á sér og var fundarstjóra falið á
hendr aÖ rita honum og birta
sýslubúum svar hans.
En þar eð bæði var óvíst
um Vigfús að hann fengist, og
svo væri nauðsynlegt, að fleiri
væru í boði, en kjósa þyrfti,
svo kjósendr yrðu eigi einbundn-
ir vib þá tvo í hvorri sýslu, þá
var samþykt með ineiri hlut at-
kvæða að skora á Sæbjörn að
gjöra og kost á sér i Norðr-
Múlasýslu, en á Jón Pétrsson og
séra Magnús í Suör-Múlasýslu.
Jón Pétrsson var eigi við staddr,
en þeir séra Magnús og Sæbjörn