Skuld - 09.07.1880, Qupperneq 3

Skuld - 09.07.1880, Qupperneq 3
IV., 114.] S K U L D. [9/7 1880. 127 Dæmum er óþarft að safna eftir Stefán, því það þarf ekki annað en lesa hér um bil hverja einustu ræðu, sem hann hefir haldið á þingi öll pau ár, sem hann hefir par verið. — |>að er synd, -að jafngóðr drengr og virðu- legr bóndi í héraði, slculi sitja sér til ófrægðar og öllum til leiðinda og er- gelsis á pingi, í stað pess að hugsa um sinn búskap og hestaprang heima. J>að er vonandi, að Skaftfellingar sjái nú hag og sóma sjálfra sin og sjái aumir á Stefáni og veiti honum nú lausn, pvi hans lausnarstund erlöngu slegin! Dr. Grímr Thomsen er einn af peim pingmönnum, sem blöðin purfa lika að nefna. J>að er ófært, að peir pingmenn, sem til pess vinna að pjóð- in taki eftir peim i einhverju tilliti, skuli ekki sæta hæfilegu athygli blað- anna — einkum nú er að kosningum líðr. — Vér dyljumst pess pá ekki, að Grímr er einn peirra pingmanna, sem sér vildum óska að e k k i yrði kosnir af pjóðinni nú á ping. Hverj- ar skoðanir lians eru, á pví er ekki svo gott að átta sig ávalt, pví hann mun í sama málinu geta haft eina .skoðun á pingi, aðra í ísafold og ef til vill pá priðju til hversdags býta (sbr. laxaveiðamálið). Víst er Dr. Grimr vanr að finna sér eitt eða tvö smámál á hverju pingi, erj’hann gerir vind milcinn og blástr af, svo som lestagjald póstskipsins, spánska samninginn o. s. frv. En allr sá margra ára vindr út af lestagjald- inu hefir ekki enn haft og hefir ekki héðan af neitt upp á sig. Spánska samninginn sýndist engin ástæða til að misskilja; en hann var doktornum auðvitað gott yfirskyn til að belgja sig upp móti stjórninni, svo að pingmenn tækju eftir, í máli, sem reyndar var einskisvert. Lílct var um lestagjald- ið; pað var málamyndarbelgingr móti stjórninni, svo að pingmenn skyldi taka eftir, að Dr. Gr. Th. væri karl, sem pyrði að segja stjórninni sanninn; en auðvitað purfti stjórninni ekki að vera pað neitt ópægilegt að sjá sinn gamla dygga fylgismann vinna sér hylli með pessu í fákænna augum, pví að hún purfti ekki annað en stinga fingrunum í eyrun; hún vissi að doktorinn var ekki sá maðr, sem ráða mundi til harð- ræða, efhún léti eigi skipast, svo sem að höfða lögsókn út af endrborgun lestagjaldsins — og stjórninni skeikaði ekki í pví; hún hafði reiknað doktór- inn rétt út. Hann var spakr. Oss kemr eigi til hugar að efa vitsmuni Gríms doktórs. J>ekking hans ætlum vér par á móti miklu minni, en alment er álitið. Yér höfum nefnilega orðið pess varir, að doktorinn slær um sig með pví, að gefa pingmönnum upp- lýsingar um háttu og lög annara pjóða, sem hann pekkir ekki til, ef hann bara 128 hyggr að pingmenn sé jafnófróðir og hann, svo að eigi komist upp, pó hann fari með hégóma. J>essa höfum vér orðið varir. Með pessari bíræfni hefir honum tekizt að fá á sig álit fyrir fjölfræði, sem hann als ekki hefir til að bera. — J>essi aðferð hans er mjög skyld annari, sem honum er af mörg- um nú eignuð, að pví er æfisögur pær snertir, er hann er nú að gefa út bæði í ísafold og Tímariti Bókmentafélags- ins. J>að er sagt, að hann hafi undir höndum æfisögur ýmsra íslendinga rit- aðar af öðrum (æfisagnabók Daða fróða, er séra Sveinn hafi léð honum), og að hann taki nú annara manna verk, færi pau í sinn stíl og gefi pau svo út sem sitt verk. J>etta er mæli í Beykjavík; hver tilhæfa er til pess látum vér ósagt, en pað gæti vel líkzt hinni aðferðinni. J>eir dauðu pegja, pótt rændir sé. — Megum vér skora á blaðbróðr vorn, ritstjóra „J>jóðólfs“, að segja einarðlega, hvað hann á við og hvort pað er eigi ið hér tilgreinda almæli um doktorinn, sem hann ávið, í 16. bl. „J>jóð.“ p. á. 8. júní (bls. 61, 2. dálki) er hann segir: „... Gísla „Konráðssyni .... eða fátæklinginum „Daða fróða? Hve mikið af ritum „sínum sáu pessir menn komið á prent? „J>að er ekki nóg pó aðrir eða ein- „hverjir verði til að hirða reitur „slíkra manna, einkum pegar „með slíka óskapa arfa er „pannig farið, að ritin eru „gefin út, máske óbreytt og óbætt, „undir nýjunafn i“. Og kallar ritstj. pessa aðferð „glæpi næsta“. — Ef svo er, virðulegi og kæri blaðbróð- ir, er pá og eigi skylda vor við ina dauðu, að nefna dæmin á nafn, en flensa eigi kring um pau eins og kisa við heitt soð. Yér getum eigi nefnt nema orðróm; en viti ritstj. „J>jóðólfs“ meira, er pað siðferðisleg skylda hans að tala — ekki í ráðgát- um, heldr ótviræðlega, pótt óvinsælt verði af peim, sem í hlut á. Enginn neitar pví (svo vér komum að efninu aftr), að Grím er als ekki ávalt að hitta aftrhaldsins eða ófrelsis- ins megin; hann er oft á daðri við frelsið og framfarirnar í einstöku mál- um, einkum er hann fær færi á að láta bera á sér; en hann er öllu oftar liinu megin. Hann er óútreiknanlegr, pví enginn getr á gizlcað, hvað efst verðr í honum í hvert skipti. En pað, sem sýnir að Grímr er í verunni eigi framfaranna eða frels- isins maðr, pað er pað, að í hans pólitísku starfsemi alla vantar pann „rauða práð“, sem hlýtr að ganga gegn um afskifti pess manns í hverju máli, sem sjálfr hefr fastar grund- vallarskoðanir, en hagar ekki seglum eftir vindi í hverju máli. — Sá, sem með athygli vill kynna sér inn I pólitíska feril dr. Gríms, má vera 129 glöggsærri maðr en vér erum, ef hann getr fundið nokkra grundvallarskoðun eða sannfæringu bak við alt hans starf og ýmislegu tillögur og ýmislegu fram- komu. J>að eina, sem vér höfum pózt geta sannfærzt um til fuls, er pað, að maðrinn sé all-aftrhaldssamr og ó- frjá'lslyndr og meti pað ekki minst að fljóta sem mest ofan á sem „vigtug“ stærð í augum pingmanna og „grata persona“ í stofu Magnúsar asses- sors & Co. Hroki doktorsins, pegar hann er að knésetja pingmenn suma og hirta pá eða aga pá lempilega, eða slá sig til riddara á peim, eða bregða peim um að peir brúki illa sitt pund (eins og hann gjörði enda séra Arnljóti) — hroki pessi, segjum vér, fer honum jafnilla, eins og fyrirlitning hans á al- pýðu vorri og háð pað, sem hann gjör- ir að „nesja pjóðviljanum11, peim sama Álftanespjóðvilja, sem hann á að pakka sæti sitt á pingi. Álftnesingar ættu eigi að láta hann oftar að s é r hæða. J>að er almæli, og pað mun eflaust líka, að dr. Grímr verðikonungkjörinn á næsta pingi, ef pjóðin hafnar honum. J>að lýsir pví bezt, að stjórnin pykist eigi mega missa hann, enda hefir hann fylgt pví fram, að nauðsynlegt væri, að konungkjörnir menn sætu á pingi (svo liann kæmist sjálfr að?) Látum hann verða konungkjörinn. Yér höfum eklci svo mikið á móti að hafa hann á pingi sem slíkan; hann neyðist pá til að draga upp sitt sanna merki og hættir líkast til að sigla undir „fölsku flaggi“. J>á eru nú ekki eftir af peim? sem vér álítum með engu móti ætti að endrkjósa, nema gamli Ásgeir á Jungeyrum. Hann er aflóga karlfuglinn og gengr nú í barndóm, og er hann orðinn eitt af pessum stóru núllum, sem hvergi reiknast með fyrir neitt, nema pegar pau við at- kvæðagreiðslu standa á eftir öðrum stærðum, sem gildi hafa, svo að úr p e i m verðr lesið m e ð. ISÍú höfum vér bent á nokkrapá, er vér viljum gjöra vort til að e k k i verði kosnir. — í næsta sinni skulum vér benda á nokkra menn, er oss virð- ist að æ 11 u að ná kosningu. J>að liggr svo mikið verkefni fyrir blaðinu nú, að oss hefir verið ómögulegt að vinna rúm fyrir bæði ýmsar fréttir og aðsendingar að sinni. Sendingar, sem hjá oss liggja og vér höfðum lofað að taka fyrir pessa tíð í blaðið, skulu sitja fyrir öðrum. — Verðlaghjá Jóni kaupm. Magnúss'yni á Eskifirði er sem stendr á helztu vörum þannig: Rúgr 100 pd. 10,50; bankab. 15; baunir (afbragðsgóðar) 13; hrisgrjón (heil, afbragðsgóð) 18; kaffi pd. á 0,95; steinsykr og hvítsykr 0,50; púðrsykr 0,40; brennivin pt. á 0,80; munntóbak (gott) 2 Kr.; rjól 1,50;

x

Skuld

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.