Skuld - 21.07.1880, Blaðsíða 2
IV., 115.—116.]
SKIJLD.
[*v7 1880.
136
um að bæta peim skaðann. Sumstað-
ar mun nú hafa vaxið nokkuð fyrstu
árin, en svo stungið í stúf, pegar jörðin
var útsogin af næringarefnum jurt-
anna, og menn svo kent vondu ár-
ferði um alt saman, en eigi rent í grun
að maðr var sjálfr ekki svo lítil skuld
í pessu, með pví að gefa eigi jörðinni
aftr i nógum og góðum áburði pað,
sem frá henni hefir verið tekið. J>etta
er in helzta orsök til, að víða sjást
grasivaxnir garðar, sem einhvern tíma
4 árunum hafa verið matjurtagarðar,
en verið lagðir niðr, af pví peir hafa
eigi borgað sig; ýmist hafa peirverið
bygðir í bæjarrústum, eða utantúns í
óræktar móum eða melum, sem ekki
hafa haft annan jarðveg, en járnbland-
aða aur-mold.
Hvað er pað sem vér verðum sér
i lagi að taka eftir pegar vér veljum
oss matjurtagarðsstæði? J>að er: að
jarðvegrinn sé góðr, að garðrinn liggi
í meðallagi hátt; ekki of hátt, pvi pá
líða plönturnar má ske of mikinn purk,
og ekki of lágt, pví nætrfrostin verða
pá næmari á pær pegar á líðr sumar.
Að hann hallist lielzt ef hægt er und-
an norðaustan, norðan og norðvestan
átt og liggi vel á móti suðaustri eða
suðvestri; pó verðum vér i pessu efni
sem bezt að haga oss eftir kringum-
stæðum eða hvernig landslagi erhátt-
að. Halli garðinum t. d. nokkuð á
móti norðvestri eða norðri verða inir
köldu vindar pessarar áttar skaðvænir
fyrir plöntuvöxtinn, sólargeislarnir hafa
ekki eins mikil áhrif á jarðveginn, og
næringarefnin uppleysast síðr, vegna
pess, að peir skína skáhalt á hann,
með öðrum orðum, hitinn verðr ekki
eins mikill, eins og pegar sólargeisl-
arnir falla práðbeint, pví vér ættum
að vita allir, að pví nær sem dregr
miðlínu jarðarinnar (Eqvator). pess
heitara er, af pví geislarnir falla par
nærri práðbeint 4 jörðina og hafa
skemri leið í gegnum loftgeiminn. |>að
er mjög áríðandi að garðinum halli
heldr frá austri, svo sólin nái eigi
snemma á morgnana að skína bein-
línis á plönturnar, sem einkum er
skaðlegt síðsumars, pegar nætrfrost
ganga, af pvi að pær fá pá of skjót
umskifti hita og kulda. J>ess vegna
er pað nauðsynlegt að pær séu í for-
sælu eða skugga par til loftið hefir
smám saman hitnað og píðt frostið,
sera verðr í líkingu eins og pegar kal-
inn maðr er er pýddr í snjóvatni.
Sé svo að sólin undireins og hún
kemr upp nái til að skina á inar frosnu
jurtir, svo piðna pær snögglega, blöðin
visna upp og deyja, og tilvera plantn-
anna er að mestu dauð, pó sumir af
oss haldi að pá byrji nú undirvöxtr-
inn fyrir alvöru t. d. á jarðeplum, pegar
blöðin eru visnuð; lika að pað sé ó-
missandi að blaða næpur, eða skera
mestan hluta af kálinu burt, til pess
_________________137______________
að vöxtrinn lendi ekki allr í pað. J>etta
gerir enginn, sem veit til hvers blöðin
pjena, og að enginn verulegr vöxtr á
sér stað ánpeirra. Reyndar geta jarð-
epli og næpur vaxið dálítið eítir að
blöðin eru skorin af, af næringarefnum
peim, sem pær sjúga til sin úr jörð-
inni, en pað er ekki nema að einsfáa
daga; vöxtrinn minkar smátt og smátt
og lífstilvera plöntunnar, honum við-
víkjandi, verðr lítil eða pví nær engin.
J>etta er ofr skiljanlegt pegar vér
ihugum byggingu blaðanna, sem vér
sjáum að hafa fína yfirhúð, sem er
samansett af óteljandi smá-hulstr-
um (Celler), sem eru allavega lög-
uð, köntuð, íbjúg, ávöl o. s. frv., en
liggja pó pétt hvert upp að Öðru, og
mynda eins konar himnu. J>essi hulstr
eru svo smá að vér getum ekki séð
pau nema með sjónaukum (stækk-
unargleri). Á yfirhúð pessari eru á
nokkrum stöðum smá op, sem mynd-
ast af tveimr hálfmánalöguðum hulstr-
um, sem snúa hvolfunum saman og
mynda milli sín aflangt op. J>essi
op kallar „grasafræðin“ (Botanik)
sprunguop (Spalteábning) eða and-
holur (Ándehuller); i gegnum pau
dregr plantan loft. Undir yfirhúðinni
samanstanda blöðin af lausu grænu
efni (Substans) mynduðu af hulstrum
eða smáblöðrum; milli peirra liggja
gangar, sem enda í tómu rúmi undir
hverri andholu, um hverjar loftið inn-
og útandast af plöntunum. Blöðin eru
pví næstum eins ómissandi fyrir allar
skapaðar jurtir og grös, eins og lungun
eru fyrir öll sköpuð dýr, sem draga
anda af lofti; vér vitum að engin
skepna lifir, ef tekin væri úr henni
lungun, eins skulum vér vita að engin
planta getr prifizt ef skorin eru af
henni blöðin, pað er að segja prifizt
til nokurra nota. Oss er pví alveg
óhætt að ímynda oss, að andholurnar
séu barki plantnanna og blöðin lungun,
og að pær dragi anda, purfum vér
ekki að ímynda oss, pví pað er áreið-
anlegt, pó vér heyrum ekki andardrátt
peirra, vegna pess að hann er smáfeld-
ari og á annan hátt en dýranna.
J>cgar loftið innandast af plönt-
unum, breytir pað ýmsum efnum, sein
eru uppleyst í saft peirra, pannig, að
aftr myndast önnur ný, sem eru ómiss-
andi fyrir vöxt og viðgang peirra1).
Jurtin eða plantan að skilr sjálf frum-
efni lofttegundanna, og brúkar sumt
af peim, sem pá verðr að föstu efni,
til sinna eigin byggingar, en pví, sem
hún ekki parfnast, útandar hún. J>að
er einkum kolasýran, sem á hér hvað
1) Við áhrif sólarinnar tapar kvoðuefnið
(Gummi) og sikrinn, sem eru uppleyst í saft
plöntunnar, nokkru af sýruefni sínu, og hreyt-
ist í einslconar feiti. pessi feiti sameinar sig
nokkru af hreinu sýruefni, og hreytist aftr í
Blaðgrænku (Bladgr0nt eða Chlorophyl) sem
gefr blöðunum og plöntunní inn græna lit.
138
mestan hlut að máli; hún saman-
stendr af tveimr frumefnum, kolefni
(Kulstof) og sýruefni (Surstof), og
finst í steinaríkinu sem kolasúr sölt
(karbonater, marmari og kalksteinn).
Kolefnið (Kulstof) er fast eða ápreif-
anlegt efni og eitt af höfuð-efnum
plantnanna, sem sogast af peim sum-
part gegnum ræturnar eða gegnum
blöðin, pá í sameining við sýruefni
sem kolsýra, og má teljast eitt með
helztu næringarefnum peirra og finst
1 peim og ávöxtum peirra í allra handa
myndum og breytingum ,sem sjá má
pegar maðr les efnafræðina1).
Sýruefnið er aftr á móti ekki á-
preifanlegt eða sýnilegt efni, heldur
lofttegund (Gas), útgjörir hér um bil
V5 part af gufuhvolfinu og 8 * */9 parta
vatnsins, finnst sameinað öðrum efn-
um í dýraríkinu, plöntu- og steina-
ríkinu og er eitt mesta höfuð-frumefni
náttúrunnar. J>að er talið að vera */s
partr af punga jarðskorpunnar. Hinir
4/s partar loftsins eru mestpart köfn-
unarloft (Kvælstof) að eins l/i009, partr
kolsýra. Köfnunarloftið hefir fengið
nafn sitt af pví, að láti maðr skepnu
inn í lofthelt rúm, sem fylt er með pví,
pá kafnar hún, eða getr ekki dregið
andann, vegna pess að lífsloftið (Sur-
stof) vantar, sem í fylsta máta er ó-
missandi fyrir andardráttinn, og alla
brenslu (Forbrænding). J>að sameinar
sig blóðinu í inum smágjörðu lungna-
holum (Lungeceller), gefr pví hita, sem
útbreiðir sig um líkamann, og Ijarlægir
ið skaðvæna kolefni, sem útandast pá
umbreytt í kolasýru. Sé skepna látin
í lofthelt rúm fylt með sýrulofti, andar
hún miklu óðara en vanalega, og reyn-
ist svo, að hún deyr, með öðrum orð-
um: hún andar sig dauða.
Af köfnunarlofti og vatnsefni
(Vandstof2 * * * * *) myndast einskonar loft-
tegund, sem efnafræðin (Chemi) kallar
„Ammoniak11, pegar likarair af dýra-
og plönturíkinu fúna; og getr hún undir
vissum kringumstæðum breyzt af sýru-
1) Kolefni er eins og hneigt fyrir að sam-
eina sig sýruefni. Ég tek til dæmis þegnr
brend eru viðarkol. — Sé ekki gröfin byrgð
þegar búið er að brenna, sameinar sýruefni
loftsins sig smátt og smátt við kolin; mestr
hluti þeirra breytist og verðr ósýnilegr og
gufar upp í loftið, þá orðin í sameiningu við
sýruefnið að kolsýru, og annað verðr ekki
eftir en fiilski eða aska, sem eru efni frá steina-
ríkinu (uorganiske Stoffer). Sé gröfin vel byrgð
þá kemst ekki loftið að, og mestr hluti kola-
efnisins verðr eftir, þó reyndar nokkur hluti
þess ásamt öðrum efnum gufi í loftið meðan
verið er að brenna.
2) Vatnsefnið er að eins einn níundi partr
vatnsins, ofr létt lofttegund, 14 og hálfum létt-
ari en loft, og brúkast í „Luftballoner".
Vatnið er alt svo 2 sameinaðar lofttegundir:
sýruefni (Oxygenium) og vatnsefni (Hydro-
genium). Biginvigt (Speeifik Vægt) vatnsefnis-
ins er 1 og sýruefnisins 16. — pegar nú vatns-
efnið er níundi partr vatnsins þá eru að eins
2 vigtarpartar, (Vægtdele) þess vatnsefni og
16 partar Súrefni. (H 2 0~18 vatn).