Skuld - 21.07.1880, Side 4

Skuld - 21.07.1880, Side 4
IV., 115.—116. J S K L L D. [21/7 1880. _________________ 1-12___________________ mótiverða paulausari, mjölefnis-minni og vatns-meiri, en pó máske nokkuð stærri, í moldarríkri 'og sandlítilli jörð. Næpur verða reyndar ekki eius stór- ar í sendinni mold, en hafa meiri nær- ingarefni; pó virðist eins og að heldr deiglend jörð eigi hctr við pær, en mjög purr, ef hún er ekki of blaut og frí af sýru. Nokkrum dögum áðr en sáð er, verðr að stinga garðinn upp að nýju, svo að áburðrinn, sem var herfaðr saman við moldina, og liggr ofan á, lendi undir, pví pá geta plönturnar pví hetr greinað rætr sinar í honum, og hann hetr notazt peim. Jafnvel pó jarðeplin séuuppruna- lega frá Suðrameríku1), hafa pau pó náð talsverðum prifum alstaðar par, sem pau hafa verið ræktuð, og pað jafnvel í Norvegi alt norðr á Finn- mörk; má segja að pau séu ein af auðsuppsprettum Norðmanna. J>egar ég varíNoregi, átti ég einu sinni tal við hónda, sem bjó skamt frá bún- aðarskólanum „Stend“; sagðist hann heldr vilja að hrygðist vöxtr á ein- hverju öðru en jarðeplum sínum, og kvað hann sér mikið pykja vanta á borðið, ef pau vantaði; enda sagði hann, að pað væri mjög sjaldan, og mundu fiestir hændr par í kring passa pað, að peir hefðu nóg jarðepli, pang- að til að peir fengju önnur ný á sum- arin. Ég veit að hann sagði petta satt, pví par, sem ég pekti til i Nor- vegi, er petta tilfellið; ættum vér að breyta að dæmi Norðmanna og stunda hetr jarðeplarækt, en vér höfum gjört 1) Jarðepli (Solanum tuberosum) uxu upp. runalega vilt í Cbili og Peru, ásamt á nokkr- um eyjum i Kyrrahafmu, fyrir vestrströnd Suðr-Ameríku. pegar á 16. ö)d voru ftau flutt til Spánar og Englands, en vóru yrkt eins og nokkurs konar fágæti, að eins á stöku stöð- um, og svo seint fektust alment þeirra góðu eiginlegleikar til manneldis, að þau höfðu varla að kalla neina útbreiðslu i fiessum löndum í byrjun 17. aldar, en fóru að verða smátt og smátt meira þekt þá á pýzkalandi og öðrum löndum Evrópu. í Svíaríki vóru þau fyrst ræktuð og almennt þekkt inn fyrri hluta 18. aldar, en voru af alþýðunni og vinnufólki þar í litlu afhaldi, vildi það í fyrstu ekki leggja sér slíkt ódæði, sem það kallaði þau, sér til munns, vegna þess að jarðeplin vóru þar nýr og óþektr ávöxtr. í vestanverð- um Noregi vóru jarðepli ræktuð fyrst þar 4 landi, en ekki fyr en i byrjun 19. aldar voru þau ræktuð yfir alt landið, þegar ófriðrinn við England 1808—1814 stanzaði innflutning á útlendu komi, og neyðin þvingaði bændr til að gefa þeim meira rúm í akryrkjunni. Upp frá þeim tima lærðu þeir að þekkja hagsmuni þá, sem þau færðu þeim inn í búið, brúkuðu þau til brennivínsbrenslu, og lögðu svo mikla stund á ræktun þeirra, að árið 1855 fengust árlega að meðaltali næst undanfarin 5 ár 3759408 tunnur í öllu landinu, hefir það síð- an aukizt ár frá ári og það jafnvel norðr á Finnmörk, þar sem bygg ekki getr vaxið fyrir kulda. Munum vér þá ekki geta látið jarð- epli þrífast alment hér lrjá oss í flestum ár- um, þegar þau þrífast í kaidari landsblutum, en ísland er, liji öðrum þjóðum? 143 hingað til, pví pað gæti orðið til pess, að vér gætum máske ekki svo litið minkað kornkaupin. J>au jarðepli, sem eiga að vera til útsæðis, verða að vera óskemd og hafa verið vel geymd yfir vetr- inn; ómissandi er, að pau sé heldr í stærra lagi, pví pess lengr fær in unga planta næringu frá móðurinni, verðr stærri og hraustari og gefr von um ríkulegri uppskeru. J>að 'er nauðsyn- légt áðr en sáð er. að láta jarðeplin spíra 6—8 daga í heitu húsi og hafa ekki meira í hverju íláti, sem pau eru höfð 1, en að pau ekki liggi hvert ofan á öðru, með heymoði undir og ofan á. Spírurnar verða pá gildari og proska- meiri; ekki er gott aðpærverði meira en 1 puml. á lengd. j>ann dag, sem jarðeplin eru sett niðr, sem ætti ekki að vera seinna en 6 vikur af sumri, verðr að vera hiti og purrviðri, moldin í garðinum laus, purr og vel mulin, hlönduð góðum á- burði. Til pess að moldin troðist síðr, á meðan verið er að setja jarð- eplin, er bezt að hafa horð til að ganga á og moka eða draga upp rás- arnar meðfrað pví, liérum hil 5 puml. djúpar, í beina línu eftir hallanum og hafa ekki minna en 28—30 puml. milli peirra; að pví búnu stráir maðr purru muldu kúataði í hverja rás, hér um bil einum pumlung á pykt, eftir pví, sem verkið færist fram, og setr jarð- eplin par ofan á, með ekki skemra en 12 og sjaldnast lengra en 18 puml. millibili. Hafa skal einlægt eina rás opna, til að fara eftir, og setja jarð- eplin í næstu rás pannig, að pau beri mitt á milli peirra jarðepla, sem búið er að setja i hina, svo að pau stand- ist ekki á pvert yfir rásarnar nema í annari hveri rás, pví slíkt er bctra í tiliti til verkana sólarinnar á plönt- urnar og jarðveginn. J>að hefir reynzt vel, að sá úr hnefa sínum moði undan heyi á hvert jarðepli, er pað líklega af pví, að pað eins og heldr moldinni dálítið frá spírunum og plantan kemr fljótara upp. Ekki skal jafna moldina alveg slétt yfir rásarnar, heldr hafa dálítinn ávalan hrigg, svo sem 1 puml. háan upp af hverri rás, og pjappa honum dálítið saman með rekublaði eða ein- hverju verkfæri, sem til pess brúks er hæfilegt, svo að hann fjúki síðr. Gangi purviðra og hitatíð, eftir að búið er að sá, pá sjá menn inar ungu plöntur gægjast upp úr moldinni eftir 2'/2—3 vikur, með dökkgrænum, pykkum og hrukkóttum smáblöðum, digrum og proskamiklum leggjum. Haldi in góða tíð áfram, pá vaxa pær óðum, breiða blöð sín og greina sig allavega út í loftið, til pess að hagnýta sér efni pau, er pað gefr og til að njóta verkana sólarinnar. 1 stuttu máli, inar ungu uppvaxandi _________________144 ____________ plöntur gefa oss góða von um að sjá góðan árangr af erfiði voru. Oðru máli er að gegna pegar garðr- inn er illa undirbúinn, hallast máske undan sól, með súrri, blautri, magrri og illa mulinni mold, lágri og niðr- hruninni girðingu, svo allar skepnur geta gengið par inn, troðið og spark- að alt út. J>á sjást ekki plöntur fyrr en eftir 5—6 vikur, einkum ef jarð- eplin hafa nú kannske verið sett 8—10 pumlunga djúpt, jafnvel pó einlægt sé æskilegasta tíð, og pá loksins að plönt- urnar koma upp, pá eru blöðin bleik, punn og linpíuleg, leggirnir mjóir og langir. Stutt frá að segja, vér getum ekki haft neina von, eftir útliti plant- anna að dæma, að sjá neinn árangr af erfiði voru, annan en s k a ð a. Enda verðr sú raunin á, pegar upp- skeran kemr, að pá fáum vér jarðepli engu stærri en krækiber og óskum af hjarta, að hafa eigi eytt verki voru á svo óarðsaman hátt og segjum, „að pað sé ekki von, pví að enginn mat- jurtarávöxtr geti prifizt almennilega hér á Islandi, pað sé svo fjarskalega kalt og stutt sumarið11, og svo frv. J>egar jarðeplaplönturnar eru orðn- ar4—5 þuml. háar, verðr að „hyppa“ moldinni upp að peim; pess ber að gæta, að öll efstu og stærstu blöðin lendi ekki undir moldina. „Hyppa“ skal svo mikið, að hver hryggr verði góðum prem puml. hærri en áðr. Alt illgresi, arfi og pess konar, verðr áðr nákvæmlega að hreinsast burtu, gjör- ist pað með engu verkfæri betr en með tómum höndunum, pví rætr arfans dragast frekar upp. Til pessa verks er í Noregi og víðar brúkað verkfæri nokk- urt, sem kallast „Handhögg11 (Haand- hakke) og má með pví leysa verkið polanlega af lieudi, ef sá kann, sem með fer; aðgætandi er, að skaða eigi rætr jarðeplanna, sem draga til sín næringuna. Aðal-kostir við hyppning- una eru: að moldin verðr lausari og tekr betr móti áhrifum náttúrunnar. Ut úr plöntuleggnum vaxa nýir frjó- angar, sem mynda jarðepli á endum sínum. Hryggirnir verða hærri og blotna síðr i rigningum og porna fyr i gegn, sem 4 svo vei vjg jarðeplin. 1 Noregi par, sem jarðeplin eru ræktuð á stórum ökrum, pá eru peir plægðir upp i hryggi (Driller) nokkrum dögum áðr, en jarðeplin eiga að setjast, er haft sem oftast 28—30 puml. milli peirra, pví er sætt helzt pegar purkar ganga, svo moldin porni betr. Dag- inn, sem á að setja jarðeplin, er áburð- inum ekið út á akrinn pannig, að 2 hryggir verða milli kerruhjólanna, en hestrinn gengr rásina milli peirra, svo er áburðinum jafnað jafnt með mykjukvísl í pær rásir, sem hestrinn og hjólin ganga, og hestrinn færðr smátt og smátt ófram, pannig er hald- [Framh. á 148. dálki].

x

Skuld

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.