Skuld - 21.07.1880, Side 6
IV. 115.—116.]
SKULD.
150
[2I/7 1880.
148
ið áfram akrinn á enda; 2mennsetja
jarðeplin með 16—18 pumlunga milli-
bili í hveija rás og einn maðr kemr
par eftir og klýí'r hrygginn með plógi,
svo par verðr hryggr sem áðr var rás.
J>annig geta 4 menn, 2 fullorðnir og
2 unglingar, hæglega sett niðr jarð-
epli í einnar dagsláttu stóran akr á
dag. Auðvitað er, að peir verða að
hafa 2 hesta.
Vaxtartími jarðeplanna er misjafn,
og fer eftir eðli og tegund þeirra;
12—18 vikur er álitinn að vera nægr
tími fyrir hvaða tegund sem er1). |>eg-
ar búið er að rækta eina tegund nokkur
ár, verðr hún eins og landvön, ef hirð-
ing er góð og prífst betr2). Eg set
svo, að þegar vel voraði hér, pá væri
hægt að setja niðr jarðeplin, ekki
seinna en 5—6 vikur af sumri, og hefðu
þau ef hausttíðin yrði góð, nægan tíma
til að vaxa, nefnil. 15—17 vikur, og
pó pau væru ekki sett niðr fyr en 7
vikur af sumri, pá væri timinn nógu
langr samt, ef vel viðraði. Oft koma
svo mikil nætrfrost hér, þegar álíðr
sumar, að blöðin frjósa, og vegna ó-
heppilegrar afstöðu á garðium hafa pau
þiðnað upp og visnað. En svo er pað
líka oft, að nætrfrost koma lítil eða
pví nær engin. Vér getum ekkivænt
pess, að oss gangi ævinnlega alt að
óskum og ættum vér eigi aðlátahug-
fallast fyrir pað, pví tiðin er misjöfn
og hvikul i fleiri löndum en íslandi,
og mun pað sjaldan spyrjast, að menn
í þeim leggi árar í bát meðjarðyrkj-
una, pó hún stundum misheppnist eða
verði eigi ætíð eins arðsöm.
J>egar jarðepli eru tekin upp, pá
verða pau að þurkast, helzt í forsælu
við vind, svo moldin hrinji af peim
og pau verði alveg purr utan. Eétt-
ast væri, að skilja útsæði til næsta árs
strax frá og hafa pað vel í meðallagi
stór jarðepli. Bezt er að geyma út-
sæðið ogþað, sem hafa á til matar á
vorin af jarðeplum, í vel byrgðri gryfju
út í garðinum, par sem pað væri ó-
hætt vegna vatns, svo djúpri að vatn
næði ekki. Hafa skal þurt mosatorf
í kring, og láta fyrst í gröfina lag af
þurrum sandi, pá lag af jarðeplum
hér um bil 6 þumlunga pykt, svo lag
af sandi eða ösku o. s. frv., par til
búið er. Efst skal setja þurt torf,
moka síðan moldinni ofan yfir og troða
vel; betra er að hafa haug upp af
gröfinni og gæta pess vel, að halli
frá á allar hliðar. Hver sem pannig
1) Tegundir jarðepla eru margar, t. d. rauð,
gul og hvít o. s. frv. Hvít jarðepli eru nokk-
uð lausari í sér og vatnsmeiri,en in rauðu og
gulu. Sumstaðar gefst það vel, að yngja
opt útsæðið; það er að segja, fá betri sortir
annarstaðar frá til útsæðis.
2) Hér eru að sönnu undantekningar, t. d.
þar sem að er magr og grunnr jarðvegr, og
máske ekki hentugleikar að b æ t a hann
sem skyldi. þar er eflaust betra, að yngja
útsæðið, minst annaðhvert ár.
149
gengr frá jarðeplum sinum, fær pau
alt að einu góð og fersk upp aftr á
vorin, eins og hann hefir grafið pau
á haustin.
Annar rótar-ávöxtr, sem vér höf-
um ræktað og munum rækta framvegis
i matjurtagörðum vorum og sumstað-
ar hér á landi hefir komið að miklum
notum, eru „Næpur“ af ymsum teg-
undum; en pó hefir þessum dýrmæta
ávexti verið alt of lítill gaumr gefinn,
hjáþvísem skyldi, alment hérhjáoss;
næpur eru ekki einasta yfrið pénanlegar
til manneldis (að vissum tegundum und-
an þegnum), heldr líka til gripaeldis
(t. d. handa mjólkrkúm1).
í flestum árum munu næpurþríf-
ast hér á landi, ef rétt aðferð og á-
hugi er brúkaðr við yrkingu þeirra;
en pví miðr mun hvortveggja hafa
vantað víðast hvar, með undantekningu
af einstöku mönnum, sem hafa skarað
fram úr, ekki einungis með næpna og
jarðrækt, heldr líka með tún og kvik-
fjárrækt, moð einu orði í því, sem getr
orðið til hagnaðar og betr má fara í
búnaði vorum2).
En pað er eins og dæmi þessara
manna hafi fallið og falli í grýtta jörð,
1) Næpur [Brassica Rapa] hafa verið yrktar
í Noregi og víðar á norðrlöndum frá inum
elztu tímum. En þegar jarðeplin voru flutt
hér á norðrlönd og etund lögð á yrkingu þeirra,
minkaði mikið um næpnaræktina, einkum í
Noregi, en þó lifnaði talsvert yfir henni aftr
þegar bæði á Scotlandi og Englandi var far-
ið að brúka næpur með ágætum árangri handa
nautpeningi. Enda eru flestar næputegundir,
sem nú eru yrktar í Noregi, upprunnar frá
þessum löndum.
2] G-uttormr sálaði Vigfússon, stúdent og
alþingismaðr á Arnheiðarstöðum, var á sínum
tíma, einhver inn mesti framfaramaðr í öllum
þessum greinum búskaparins hér austanlands,
og svo félagslyndr, að hann lét sér mjög um-
hugað, að efla framfarir í því tilliti meðal
sambræðra sinna, ekki einungis í sinni eigin
sveit [Fljótsdal], heldr líka i öðrum sveit-
um. Bújörð sína bætti hann, einkum túnið,
með útfærslu, vatnsveitingum og áburði, svo að
hann fékk helmingi meira af því af töðu, en
hafði fengizt áðr. Allan sinn kvikfénað lét
hann sér vera mjög umhugað að bæta, enda
var hann vel hirtr og arðsamr hjá honum;
auk þessa stundaði liann mikið maturtarækt,
og fékk árlega rúmar 30 tunnur jarðepla.
Guttormr sálaði stofnaði félag til framfara
búnaði í Fljótsdal, og vár forstjóri þess um
mörg ár, bar það heillavænlegan árangr og
sér enn víða merki verka þess, því að þar eru
nú grösug slægjulönd, er áðr voru óræktar-
mýrar. Við fráfall hans haustið 1856, lagði
félagið að mestu árar í bát og svo þyrmdi
yfir það, að það varð að lokum als ekki til.
Vorið 1878 var félaginu aftr að nýju
komið á fót af hr. prófasti Lárusi Halldórs-
syni á Valþjófsstað, eftir að það hafði legið í
dái í hér um bil 22 ár, og hefir það nú starfað
með nýjum kröftum í tvö ár, eftir langt og
leiðinlegt aðgjörðaleysi. pessi nýi forstjóri
félagsins er framúrskarandi hvatamaðr til als,
sem betr má fara í búnaði vorum, að ailra
manna dómi, sem til þekkja; stundar hann
maturtarækt á bæ sínum og lukkast hún vel.
pað er því engum vafa bundið að félaginu
vegnar vel meðan hans nýtr við.
er vér viljum ekki taka oss pau til
eftirdæmis, næstum þrátt fyrir pað,
pó vér sjáum það með augunum, að
þeir fái og hafi fengið góðan árangr
af viðleitni og erfiði sínu. En slepp-
um þessu í petta sinn, jafnvel pó
nóg sé um pað að skrifa; pað er
einkum um næpnarækt, sem ég vildi
fara fleiri orðum.
Bezt væri peim, sem vilja byrja
á næpnarækt, að fá sér íslenzkt fræ frá
Reykjavík, eða fræ frá Skotlandi, pví
pað prífst betr heldr en fræ frá Dan-
mörk, vegna pess, að veðrlagið á Skot-
landi líkist meira pví, sem hér er. J>að
samaer að segja um Noreg, og vil ég
í stuttu máli geta inna helztu næpna-
tegunda, sem par eru ræktaðar.
In stóra gula Aberdeen-næpa
(Yellow Aberdeen Bullock) er ágæt
tegund, bæði til manneldis og eins
handa nautpeningi; verðr að sást heldr
snemma en seint, vex bezt í ekki
alt of purrum, en feitum moldar-mikl-
um jarðvegi. Lögun hennar er að
kalla hnattmynduð.
Dale’s kynblendings næpa1) (Dale’s
hybrid Turnip) líkist peirri fyrnefndu,
gefr ríkulega uppskeru í moldarríkri
og feitri jörð, sem er blönduð stein-
mjöli (Ler), en vex pó vel í næstum
hvaða jarðvegi sem er, bara hann sé
ekki of pur, blautr eða magr. J>essi
tegund er góð til manneldis og ágæt
handa skepnum.
In stóra gula rauðtoppaða næpa
(Purple top yellow Bullock), gefr enn
meiri uppskeru en Aberdeen-næpan
og lætr sér nægja með nokkuð magr-
ari jörð, að öðru leyti er pað sama
um hana að segja.
In alþekta hvíta næpa (Common
white globe Turnip) vex vel í lausum
jarðvegi og gefr oftast ríka uppskeru.
Hún er stundum kölluð „vatnsrófa“,
af því hún er vatnsmikil og laus í sér
og hefir minni nærandi efni, en pess-
ar hér tilgreindu tegundir. Er einung-
is brúkleg handa nautpeningi.
Aðra hvíta næputegund CVVoolton
hybrid Turnip) ættum vér að taka fram
yfir ina næst umgetnu, vegna pess,
að hún er ekki eins laus í sér eða
vatnsmikil, heldr hefir meiri nærandi
efni; hún vex vel í moldarríkum jarð-
vegi.
Kálrabí (Kálrabbi) er ágæt kál-
tegund og brúkast bæði kálið og rót-
1] Grasafræðin kallar þá plöntu, sem er af-
kvæmi tveggja plantna af sömu ætt, en þó ei
af sömu tegund, „kynblending11 [hybrid]. Kál-
ættin [Kaalfamilien], nefnil. allar káltegundir,
er sama ætt. Tækjum vér t. d. tvær næpur
af ólíkum tegundum, settum þær niðr svo gott
fast hvora hjá annari að vorinu, yxu þær
greinuðu sig saman og timguðust um blómstr-
tíman; vér fengjum nýja frætegund, einskon-
ar millitegund fræmæðranna, sem hefði eins
og meðaltal kosta þeirra og ókosta. Skiljan-
legt er að fræ fræmæðra þessara yrði eigi
kynblendings fræ alt saman, heldr nokkurs
konar samblöndun af þremr tegundum.