Skuld - 21.07.1880, Qupperneq 7
IV., 115.—116.]
S K U L D.
[21/7 1880.
151
iu til matar, einkum í súpur með
kjöti o. fl. Kálið er dökkgrænt og
fínt með stórum blöðum og gildum
leggjum. llótin er gul og föst, sjald-
an mjög stórvaxin, en hefir mjög nær-
andi efni, t. d. sikur og línsterkju.
í stuttu máli, Kálrabi gengr næst
jarðeplum til manneldis; ættum vér
að að leggja alla stund við ræktpess,
Gætum vér, ef vér vildum fá hann
snemmvaxinn, sáð honum í inar svo
nefndu „Hitakistur* 1)11 snemma í maí
og plantað hann út pegar færi að hlýna
í veðrinu.
Kálrætr (Brassica Napobrassica)
eru fastari í sér og hafa meiri nær-
ingarefni en næpur, eru sjaldan eins
stórvaxnar, en geymast betr, nefnil.
halda sér lengr óskemdar. færverða
að sást snemma, til að geta orðið full-
vaxnar, getum vér sáð peim í byrjun
maímánaðar í hitakistu, sem ekki er
yfir 10—20° heit, og plantað pær út
snemma í júní, í 2 álna breið beð í
5 raðir með jöfnu millibili langs eftir
peim, og 8—10 puml. langt milli hverr-
ar plöntu; ef moldin er mjög purr,
verðr að vökva pær, og sé rætrnar
mjög langar, er betra að skera af peim
svo mikið, að pær liggi ekki margfald-
ar í moldinni.
1] Hitakistur [Drifbankar] eru smíðaðar úr
óflettum borðum, hér um bil hálf alin á dypt,
stærð þeirra og tilkostnaðr við þær ferreynd-
ar vilja hvers eins. Ef menn vildu smíðasér
vandaða hitakistu, verðr hún að vera máluð
utan, geirneglð 4 hornum, með sterkum gler-
gluggum og hurðum, sem passa í gróp yfir
hana. Gluggarnir eru smíðaðir þannig, að
þeir falli í gróp hver á öðrum, þegar þeir eru
látnir ofan yfir kistuna; fínar járnstengr eru
til hlífðar rúðunum. Hurðirnareru sjaldnast
hafðar fleiri en tvær.
Nokkrum dögum áðr en áaðsá íkistuna,
blandar maðr saman hér um bil þrem fjórðu
hlutum af n^ju hrossataði og einum fjórða
hluta af smáu heymoði, lætr það bggja þannig
i Bamanþjöppuðum haug [kompostj unz hitnað
er í því. Af þessum haug er tekið svo sem
þarf í hér um bil 8—10 þuml. þykkt lag, sem
látið er í grunna þar til gjörða tóft, sem er
í góðu skjóli í garðinum og passar undirhita-
kistuna; síðan er hún sett ofan á, svo hún hall-
ast móti sól, og fylt 8 þuml. hátt afgóðrivel
tnuldri mold, ogtorflagt utan að kistunni alt
i kring, og sáð í hana þegar moldin er orðin
dálítið volg, sem ekki verðr fyr en daginn
eftir. Yið hverja frætegund þarf að setja
tnerki með nafni hennar. Ekki má sáfræinu
mjög þétt, hór um bil að það sé 1 þuml. milli
í hvers frækorns; síðan er smámulinni mold
dreyft yfir, á að gezka þrisvar sinnum þykt
fræsins. Að því búnu eru hurðirnar lagðar
yfir, og þær eltki teknar af fyrr en plönturnar
eru byrjaðar að koma upp, þá er skift um og
gluggarnir settir í þeirra stað, því inar ungu
plöntur þarfnast undir eins birtunnar. Fyrst
ý stað verðr eins og að tempra birtuna með
krísi eða lyngi, sem lagt er ofan á gluggana,
eiukum ef heiðríkt er og sólskin. Til þess að
'oft komist nægilegt i kistuna eru hafðir fleygar
úndir gluggunum þeim megin sem vindr blæs
ekki, og eru þeir færðir til eftir því sem þarf
^nikið eða lítið loft. pegar plönturnar eru
Plantaðar út, eru þær settar með því millibili
Sem álitið er nægilegt fyrir hverja tegund að
''axa í,. og eru vanalegast plantaðar í raðir.
152 -
Maírófur verða að sást snemma
á vorin í lausa, nokkuð sendna jörð,
sem befir fengið áburð árið áðr. Yana-
lega er peim sáð í 5 raðir á 2 al. breið
beð, langs eftir peim. J>ær er hægt
að brúka á sama hátt og „rádisor“ á
meðan pær eru ekki orðnar mjög stór-
ar, og eru ágætar til pess brúks.
Haustrófur mega sást seinna og
vaxa mest pegar á líðr sumar. Að-
ferð við sáningu peirra er sama og á
Maírófum.
„Itadisor“ verða að sást í hita-
kistu, ef menn vilja fá pær snemma
til brúks, og verða plönturnar að hafa
ekki minna en 3 puml. rúm, par til
pær eru plantaðar út. Síðar er peim
sáð á vanalegum tima, og eru pær
beztar til brúks mánaðar-gamlar; verði
pær eldri en 5—6 vikna, pá kemr í
pær ofvöxtr, verða lausar, bragðslæm-
ar og óbrúkanlegar. B-auðar og livítar
„glasradisor“ eru inar beztu tegundir
peirra; fræið er betra 2—3 ára en
nýtt, og er sáð 2—3var á sumri.
Hvitkál (Hvid-kál). Fræinu er sáð
í april í hitakistu, sem ekki má vera
alt of heit, hér um bil 10—12°, og
plönturnar plantaðar út í enduðum
maí, i 5 raðir í 4 feta breið beð, með
jöfnu millibili; milli hverrar plöntu má
ekki vera styttra en 18puml. og setj-
ast pær nokkuð dýpra í moldina en
pær hafa staðið áðr. Hyppast einu
sinni til tvisvar á sumri.
Blómkál (Blomkál) parf djúpa,
feita, nokkuð deiglenda jörð, og vex
betr í forsælu. Ábnrðrinn, sem brúk-
aðr er, verðr að vera gamall og vel
brunninn. Sáning og plöntun er in
sama og á hvitkáli. Aðrar ofanjarðar-
káltegundir, sumsé: „Rosenkál11, „B.öd-
kál“, „Spetskál11 og „Savojkál11 rækt-
ast eins og hvítkál, utan blákál eða
grænkál, sem er sáð á vanalegum tíma
líkt næpum.
„Körvel“ (eins árs) prífst alstaðar
par sem jörðin er feit. Fræinu er sáð
snemma á vorin, alt par til í ágúst
ef menn vilja einlægt liafa ungar og
brúkanlegar plöntur. Fræið verðr fljót-
lega fullvaxið og sáir sér sjálft. Vex
vilt í Svíariki.
Spánskt körvel (fleiri ára). Fræ-
inu er sáð undireins á haustin pegar
pað er fullvaxið. |>eir sem vilja rækta
jurt pessa, verða pví að panta sér al-
veg nýtt fræ. Plönturnar eru plant-
aðar út vorið eftir með 18 pumlunga
millibili og vaxa í fleiri ár á sama
stað, jafnvel pó jarðvegrinn sé magr.
Bæði blöðin og inar ótrénuðu rætr
eru sætukendar og ilmandi, brúkast
sem einskonar krydd [vex nú víða vilt
í Svíaríki].
Gulrætr (Daucus Carota) eru mjög
nærandi og hafa nokkurskonar frá-
163
brugðinn ilmandi kryddsmekk [krydret
aromatisk smag]. Vaxa í Noregi alt
norðrundir Finnmörk og eru í Svíariki
brúkaðar bæði til matar og fóðrs handa
mjólkrkúm. |>ær vaxa oft vel, ef pær
eru ræktaðar, par sem hafa verið rækt-
uð jarðepli eða næpur árið áðr. Jarð-
vegrin verðr að vera feitr oglitið eitt
sendinn. Undireins og jörðin er pýð
á vorin er fræinu sáð í raðir nokkuð
pétt, hér um bil i 1 puml. djúpar rásir.
|>egar plönturnar eru orðnar 2 puml.
háar, pá eru pær pyntar út o: rifnar
upp, og beztu proskamestu plönturnar
skildar eftir með á að gezka 8 puml.
millibili.
„Palsternackor11 eru ræktaðar alt
að einu eins og gulrætr, en artast pó
betr í nokkuð fastari jörð.
„Bótpersilja“ er ræktuð á sama
hátt og palsternackor-ræturnar, eru
geymdar i sandi yfir vetrinn.
„Blaðpersilja“ er sáð nokkuð pétt-
ara. Ein tegund hennar, svo kölluð
„Myatts garnishing“ hefir gefizt bezt.
Meðal persilju vex stundum eitruð
planta, sem líkist henni í sumu, en
hefir pó miklu smágjörðari blöð, og
blómstrar næstum sumarið út, svo hana
er létt að pekkja frá. Af pessu er
plantan kölluð vilt persilja.
Salat og spinat vex bezt í heldr
deiglendri jörð, og er sáð vanalega
seint í maí í raðir.
Sama aðferð er brúkuð við sán-
ínguna á flestum maturtum, að und-
anteknum jarðeplum, sem brúkuð er
pegar sáð er næpnafræi, nefnil., að
moldin er mulin smátt og jöfnuð ofan,.
beðin höfð 4 fet á breidd og göturnar
troðnar práðbeint eftir streng. Siðan
eru 5 rásir pumlungs-djúpar dregnar
langs eftir beðunum með jöfnu milli-
bili meðfram strengnum, og fræinu sáð
úr hendi sinni, jafnt og nokkuð pétt,
svo er pað hulið með fínni mold úr
börmum rásanna hér um bil 2—3 pykt
fræsins, fannig sést glögglega hvar
hver rás er, eftir að búið er að hylja
fræið. Svona er haldið áfram par til
búið er. Gangi purkar og sólskin
eftir sáninguna er nauðsynlegt að væta
daglega moldina í hverri rás seint á
degi, pegar moldin er sem heitust;
pað verðr að gjörast svo, að ekki mynd-
ist skán eða skorpa á moldina. Ef
fræið er gott og lag á sáningunni,
koma plönturnar upp eftir 4—5 daga
og veita hver annari skýli eftir pví
sempærvaxa; pað er fyrsti aðalkostr-
inn við að sá pétt. J>egar liðinn er
hér um bil mánuðr frá sáningunni eru
plönturnar orðnar 2—3 puml. langar
og fara að prengja liver að annari ef
lengra liðr, pá eru stærstu og proska-
mestu plönturnar skildar eftir með